Morgunblaðið - 31.12.1971, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 31.12.1971, Qupperneq 25
MORGUWBL.AJMÐ, FÖSTUDAGUR 31, DESE.MBER 1.971 25 Sagt á Sovétríkin eru, og haf» ætíð verið, hlynnt alvarlegiim og heiðarlegrum samningaviðræð- um milli jafning-ja. — Pravda. Vopnasala til Kuður-VfriUu á ekkert skylt við Apartheid eða kynþáttastefnu. — Edward Heath, forsætisráðherra Bret- tands. Ekkert fyrnist á við vel- gengni. — Brian Forhes kvik- myndaleikstjórk „Hot pants“ eru hámarkið. Sumir kvarta yfir að ég fylgist ekki með tímanuni, en vissa hluti geri ég alls ekki. — Anna Bretlandsprinsessa. Ekkert laeknar skort á vinnu launaumslagi nema aimað vinnulaunaumslag. — josepli Curry hjá vinnumálaskrifstofu New Vork. Við verðum að nuina að það er þýðingarmeira að bjarga mannslífum, en að bjarga and- litum ríkisstjórna. — Edniund Muskie öldungadeildarþingntað ur í Bandaríkjunum. Ég hugsaði ekki um annað en að smyrja stríðsvélina, jafn vel með blóði. — Albert Speer, víbúnaðarráðherra Hitlers. Karlar eru fólk, rétt eins og konur. — Fenella Fielding Ieik kona. Kg ætta ekki að leggja bölv- itn á hann. Ég hef fengið nóg af að breyta mönnum í froska — það er leiðigjarnt til lengd- ar. — Alex Sanders seiðkarl. Hann elskar fomgripi, og ég býst við að þess vegna hafi hann fallið fyrir mér. —Hermi- one Gingold, 74 ára, í tilkynn- ingu um trúlofun sína. Beká einhver niér iöðmng, rétti ég honum ekki hinn vang ann. Ég slæ hann niður. — Uanie Craven rugby-leikari frá S-Afriku. árinu Menn eru hræddir vlð frjálsa uiarkaði af þvi að frjáls markaður krefst þes« að þjóð- in búi við þ&u lifskjör ein, seni hún getur aflað sér. — Harold Eever fjrtnm ráðlierra í Bret'buidi. f augum flestra hvitra mam er eitthvað óamerískt vlð Indiána. — Vine Dekoria, indí- áni og rithöfnndur. Ekkert Gyðingahatur er til i Rússlandi. Meir að segja sumir beztu vina minna eru Gyðing- ar. — Alexel Kosygin forsætis ráðherra Sovétríkjanna. Allir geta verið forsetar á frið artínmm. Það er Ieiðinlegt starf. — Ngnyen Van Thieu forseti Suður-Víetnaum. Hjá okkur eru ánægðustu Afríkubúar heims. — lan Smith forsætisráðherra Rhod- «m. JNð vitið að mér er meinilla við að berjast. Ef ég gæti unn- ið fyrir mér á annan hátt, gerði ég það. — Miihammad Ali (Casstus Clay). Ég harma persónulega á- kveðna atburði siðari heims- styrjaldarinnar. — Hirohíto Japanskeissri. Við erum andvígir stón-eid- uni, valdastefnu og yfirdrottn- un. Við miinum ekki undir nein nm kringumstæðuni verða stór- veldi, — Cliou En-lai forsætis- ráðherra Kína. Hvernig sigra ber í styrjöld! I»að er það sem heillar forseta. PjT 1 dSSfe fcIK í fréttum o/as'\° I^MDJŒE OPNUNARLAG NÝ SÖNGSTJARNA JÖRUNDUR ALDREI BETRI SÍÐAN 1809 RAGNAR LEITAR LÆKNINGA LOKASÖNGUR BORÐAPANTANIR ÍSÍMA20221 SÖIMGUR-GRÍN OG GLEÐI SKEMMTIKVOLD í SÚLNASAL Sunnudagur 2. janúat INCÓLFS-CAFÉ Áromótaíagnaður í kvöld Gömlu dansarnir. Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR Söugvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumðiasala frá kl. 3. — Sími 12826. INGÓLFS - CAFÉ GÖMLU DANSARNIR NÝÁRSDAG. Hljómsveit ÞORVALDAR BJÖRNSSONAR. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ 2. janúar klukkan 3 eftir hádegi. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðpantanir í síma 12826. SKIPHOLL Nýársfagnaður laugardaginn 1. janúar 1972, hefst með borðhaidi kJukkan 20. Hljómsveitin Ásor leiknr Ómar Ragnarsson skemmtir. Sala aðgöngumiða í skrifstofu Skiphóls 30. og 31. desember klukkan 12—16. Borð tekin frá ucn leið. Veitingahúsið AÐ LÆKJARTEIG 2 GAMLÁRSKVÖLD Opið til kl. 3. NÝARSÐAGUR Opið til kl. 2. Sunnudagur 2. janúar. Opið til kl. 1. Matur framreiddur frá kt. 8 e. h. Borðpantanir í síma 35355. Athugið, aðeins rúllugjald alla daga. GLEOILEGT NÝÁR! Þökkum viðskiptin á árinu scm er að líða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.