Morgunblaðið - 31.12.1971, Side 32
ALLT TIL
UÓSMYNDUNAR
msw&w®w@9
FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1971
Bílar tryggðir
næstu vikur
Félögin ábyrgjast tryggingu
STJÓRNVÖLD hafa enn ekki
staðfest iðgjaldaskrá fyrir öku-
tækjatrygigringar, en trygginga-
félögin hafa tekið ákvörðun um
að þau muni ábyrgjast trygging
ar þeirra ökntækja, sem bjá
þeim eru tryggð og áttu að renna
út 1. janúar. Flest tryggingafélög
In ábyrgjast tryggingar ökutækja
sirtna til 20. janúar, en eitt,
Brunabótaféiags íslands, tiltekur
ekki tima, en ábyrgist tryggingu
„fyrst um sinn“.
1 orðsendingum til bifreiðaeig
enda frá tryggingaféiögunnm seg
tr:
í>ar sem staðfesting stjórn-
valda á iðgjaldaskrá fyrir öku-
tækjatryggingar liggur ekki enn
fyrir, lýsa undirrituð vátrygginga
félög því yfir, að þau geta ekki
tekið afstöðu til endurnýjunar
ökutækjatrygginga þann 1. jan.
1972. Félögin munu þó ábyrgjast
tryggingar þeirra ökutækja, sem
hjá þeim eru nú tryggð, til kL
24,00 20. jan. n.k.
Undir þetta skrifa:
Aimennar Tryggingar h.f.
Ábyrgð h.f.
Byggðatrygging h.f.
Hagtrygging h.f.
Samvinnutryggingar
Sjóvátryggingafél. íslands h.f.
Tryggingamiðstöðin h.í.
Trygging h.f.
Brunabótafélag íslands orðar
sína orðsendingu til bifreiðaeig-
er,da svo:
„Meðan beðið er eftir ákvörð-
ur yfirvalda um iðgjöid af bif-
reiðatryggingum fyrir éirið 1972
getur Brunabótafélagið ekki gef-
ið út tryggingaskírteini né endur
nýjað eldri tryggingar á venju-
legan hátt. Félagið mun þó á-
byrgjast tryggingu þeirra öku-
tækja, sem hjá því eru tryggð
fyrst um sinn.“
Gjaldheimtan opin í dag
Síðustu forvöð fyrir
skilvísa gjaldendur
GJALDHEIMTAN í Reykja-
vík er opin til hádegis í dag
og eru því síðustu forvöð fyr-
ir skilvísa gjaldendur að
greiða litsvör sín og önnur
opinber gjöld fyrir áramót.
Venjan hefir verið sú undan-
farin ár, að svo mikil þröng
hefur verið á gamlársdag í
Gjaldheimtunni, að afgreiðslu
kostar í áskrift frá 1. janúar 1972
kr. 225,00 á mánuði. — Gruim-
verð auglýsinga kr. 135,00 pr. ein
dálka sm. — Lausasöltiverð kr.
15,00 á eintak.
hennar hefur ekki verið lok-
að fyrr en síðla dags og má
gera ráð fyrir, að svo verði
enn. Ennfremur liefur Gjald-
heimtan tekið upp þá ný-
breytni að hægt er að greiða
útsvör og önnur opinber
gjöld inn á gíróreikning
Gjaldheimtunnar í bönkum,
sparisjóðum og pósthúsum.
Eins og kunnugt ex, hefur
rilkisstjórTiin lagt fram á Al-
þingi frumvarp um tekjustofna
sveitarfélaga, þar sem lagt er
til að útsvör ýfirstandandi árs,
sem greidd eru fyrir áramót,
verði ekki frádráttarbær við út-
svarsálagningu næsta árs. Rétt
er að vekja athygli á þvi, að
Framh. á bls. 20
Faxabrenna við Ægissíðu virðist vera ein af niyntlarlegrustu brennunum í Reykjavík, enda
voru krakkarnir þar að liamast við að hlaða köstinn í gær, þó varla væri stætt fyrir roki. I»au
hafa safnað í brennuna síðan 10. desember og bjuggust við a ð ijúka verkinu um háilegi 1 dag.
Og í kvöld verður kveikt í, og Faxabrenna logar glatt. (Ljósm. ÓI. K. M.)
Hrapalleg missögn 1
dönsku uppsláttarriti
- Ritið uppselt í 125.000 eintökum
Verður leiðrétt strax eftir áramót
í Politiken, segir ritstjórinn
ÞAU hrapallegu mistök hafa átt
sér stað við útgáfu Hvem Hvad
Hvor, sem danska útgáfnfyrir-
tækið Politikens Forlag gefur út
100 milljón króna saltfisks-
sala í súginn?
Farmannaverkfallið kann
að skaða mjög markaðinn
í Suður-Ameríku
LEYSIST farmannaverkfallið
ekki mjög fljótlega upp úr ára-
mótnm mun það hafa mjög al-
varlegar afleiðingar í för með
sér fyrir saltfiskframleiðendur.
Er hætta á, að þeir missi af söln
1600 tonna af þurrkttðum fiskj til
Suður-Ameríktilanda að verff-
mæti á annað hundrað milljónir
króna.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Mbl. hefur fengið hjá Tómasi Þor
valdssyni, stjórnarformanni Sölu
sambands ísl. fiskframleiðenda,
vofir þessi hætta yfir sökum þess
að útskipun á saltfiski til Suður-
Ameríkulanda fyrir páskaíöst-
una þarf að fara fram í desem-
ber eða fljótlega í janúar til að
ná í tima á markaðinn. Fiskurinn
er fluttur til Danmerkur eða
meginlands Evrópu, er skipað
upp þar og bíður svo næstu ferð-
ar til viðkomandi lands.
Tómas sagði, að 800 tonn hefðu
átt að fara héðan í desembermán
uði og ráðgert hafi verið að
senda önnur 800 tonn í janúar-
byrjun. Kaupendur í Suður-Am-
eriku væru nú farnir að óttast um
að saltfiskurinn næði ekki í tíma
fyrir páskaföstuna og kynni svo
að fara, að þeir féllu frá kaup-
unum.
Framh. á bls. 31
fyrir áriff 1971, aff lögreglustjór
inn í Reykjavík, er þar sagður
hafa veriff tekinn fastur hinn 24.
marz sl. fyrir aff hafa ráðið konu
sína af dögum. Bók þessi, sem
gefin er út í 125 þúsund eintök-
um, er þegar nppseld hjá forlag
inu.
Mbl. ræddi í gær við annan
tveggja ritstjóra Hvem Hvad
Hvor, Hjahnar Petersen og
spurði hann um þetta mál. Hann
sagði, að bókin væri unnin upp
úr dönskum dagblöðum, aðallega
Politiken og Berlingske Tidende.
Hann sagðist enn ekki vera bú-
inn að ganga úr skugga um,
hvernig á misskilningnum stæði,
en hinn sama dag gerðisf sá at-
burður á Seyðisfirði, að lögreglu
þjónn þar réð konu sinni bana i
æðiskasti.
24. Polltímesteren 1 Reykjavik, Island
fœngsles slgtet for hustrudrab. Italicns
250.000 restauranter og barer lukker 24
Missögnin um lögreglustjórainn í
Reykjavík í Hvem Hvad Hvor.
Hjalmar Petersen sagði, að úti
lokað væri að innkalla bókina nú
þar eð hún væri uppseld og „við
getum ekki annað en harmað
þessi mistök". Hann sagðist
mundu láta leiðréttingu og af-
sökunarbeiðni í Politiken, þegar
eftir áramótin.
Þá ræddi Mbl. við Pétur Thor-
steinsson, ráðuneytisstjóra í ut-
aniríkisráðuneytinu, sem sagði:
„Við höfum verið að athuga
Framh. á bls. 39
Minnisblað lesenda
MORGUNBLADIÐ hefur að
venju leitað upplýsinga, sem
handhægt getur verið fyrir les-
endur að gripa til um áramótin.
Slysadeild Borgarspítalans er
opin aBan sólarhringinn, sími
81212.
Slöhkvistöðin i Beykjavik,
sími 11100, í Hafnarfirði, sxmi
51100.
Lögreglan í Reykjavik, sámi
11166, í Kópavogi simi 41200 og
í Hafnarfirði, simi 50131.
Sjúkrabifreið í Beykjavík, simi
11100, og í HaJfnarfirði, slmi
51336.
Læknavarzla. Læknastofur sér-
fræðinga og heimilislækna eru
lokaðar á gamlársdag og nýárs-
dag. Nætur- og helgidagavarzla
er í sdma 21230.
Tannlæknavarzla. Að venju
gengst Tannlæknafélag lslands
fyrir neyðarvakt um hátíðarnar.
Vctktin er í Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur, sími 22411, og er
opin sem hér segir: Á gamiárs-
dag frá kl. 14 til 15 og á nýárs-
dag frá kl. 14 til 15. Að öðru
leyti er vaktin opin eins og
Framh. á bls. 30