Morgunblaðið - 04.01.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.01.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1972 7 ÖKUKENN AR AFÉLAG fslands varð tuttugu og fiimm ára þann 22. snóv. s.l. en félagið var stofnað 22. (nówmber 1946. Var aí þessu tileftni haldinin sérstalrur hétíðar- fundur í Átthagasal Hótel Sögu og voru þar mættir sem sérstakir 'gestir Ökuikennarafélags íslands Guðni Karlsison frá Bifreiðaeítir- liti rílkisins, Pétur Sveinbiarnar- eom frá Umferðanráði og Siguxð- ur Ágústsson frá Slysavarnafé- lagi íslands. Á stofnfundi félags- faas fyrir tuttugu og fimm árum Ikwmu sarnan að Skálholtsatíg 7 í Rvk. tíu menn, sem höfðu haft ökufcemmslu aið aðaistarfi þá und- amfarið. Auik þessara tiu manna voru mættir þeir Jón Oddgeir Jóne- som, þá fulltrúi Slysavarnafélags íslands og Viggó Eyjólfsson, bif Stjóm Ökukennarafélags íslands. Ökukennarafélag íslands 25 ára reiðaeftirlitsmaður, en þessdr tveix mentn voru sénstakir hvata- menn að stofnun félagsins. Félagið hefur allt frá stofnun þess viljað stuðla sem bezt að auknu umferðaröryggi og um- íerðaTmenmingu hér á landi. Kemur þetta giöggt fnam í f jtrstu lögum félagsins. Þar segir um til- gang þess: A. Að vinna að aukinn; um- ferðarmeniningu allra þeirra, er ölkutækjum stjóma. B. Að koma á fót bifreiða- kenmslu á svo víðtækum grund- velli sem frekast er kostur. C. Að tryggja það, að nemend- ur fái sem bezia og fullfcomniasta kennslu í akstri bifreiða. og aúkrna þekkiingu á umferðarregl- um. D. Að koma á föstu formi um kemnisluaðferðir. E. Að vinna að hagsmunamál- um félagsmanna eftir þvi sem við verður komið. Verkefni félagsins hafa að ejálfsögðu aukizt mjög á þeim árum sem liðin eru frá stofnun þesis. Þjóðfélag okkar hefur tekið hraðfara framförum og efcki má gleyma því, hvc stórkostleg aukn- ing hefur orðið á bifreiðakosti landsmanna á undanförnum ár- um. Eins er, að nú þykir það sjálfsagður hlutur að geta ekið bifreið og flestum nauðsynlegt vegna atvinnu sinnar. Þegar litið er á liðna tíð, er vissulega hægt að gleðjast yfir því að sum upp- hafleg stefnumál félagsims hafa náð fram að ganga, svo sem Öku- skólinn, sem nú er starfrarfctur og heitir Fræðslumiðstöð Öku- kenmarafélags fslands við Stiga- hlíð 45, Rvk. Nams'keið Fræðslu- miðstöðvar Ökukennarafélagsins hófust með hægri umferðirani 1968 og hafa átt vaxandi fylgi og vinsældum að fagna. Lofar þessi starfsemi mjög góðu og vecrður aufcin og gerð fjölþættari í framtíðinni. Það er markmið félagsins, að ökunemar fái sem bezta öfcu- keniwsilu og félagið vimnur stöðugt Sveinn Framtíðarskáld Fyriir sextíu árum setrtist ung uir maður, Sveinn Jónsson frá Btönduibakka, Ausnur-Húna- vatnssýsliu, í 4. befck Meninta- Skólans í Reykjavik. Varð hann eó heita máttii jafnsnemma kunn ur af skáidskap siinum, og var hann í miiklu áliirti meðai sfcóla- bræðra sinna. Birti hann margt Ijöða sinna í mánaðarriti Þor- steins Gisiliaisonar, Óðni, sem Les ið var um afflit land og naut góðr ar virðingar. Enn flieiri kvæði hans komu í ljóðabók Framtið- arinnar, sikóilafélaigs líerdóms- deiidar, e-n þar hafði Sveinn siig miikið í frammi. Var hann þá oft fcenndur við þann félapssfcap og nefndur Sveinn Framtiðar- sikáld. Að liofcniu si.údentsprófl hélit hann tit Kau.pimannahafnar og átti þar heima til dauðadags 1942. Mátti þá segja, að hann væri iöndum sinum gleymdur, öðnum en nánusitu vinum, en nú hefur einn þeirra, Bjöm O. Bjömsson, tekið saman bóik, sem að rösfcum helimingi er ævi Japani sigraði JAPANSKI skíðastökkvarinn Yukio Kasaya, skipaði sér í röð fremstu skiðastökkvara i heimi, er hann sigraði á skíðastökkmóti í Imnsbruck í Austurríki, er hald ið var 29. des. sl. Stökk hann 94,5 metra og 91,0 m og hlaut 245,2 etig. Annar í keppninni varð Þjóðverjinn Rainer Schmidt, sem stökk 93,0 metra og 90,0 metra og hlaut 235,5 stig. Um 15000 áhorfendur fylgdust með þessari keppni en i henni voru 98 þátttak endur frá 17 löndum. Þriðji í fceppninni varð Tauno Kaeyk- hore, Finnlandi með 229,9 stig og íjórði Hemry Giass frá A-Þýzka landi með 225,4 stig. saga Sveins í frásöign og minn- iotrum, en að hinum hliuitanum ijóð, sem hann lét eftir sig, auik 15 bréfa. Nefnist bókin Sveinn Framtíða rská Id, en útigefandinn er Almenna bókaféteugið. Sveinn Jónsson átti sér und- arliega sögu og andstæðufcennda Æviferilll hans lá frá siViðsiljósi aðdáunar, ásta og skálidsfcapar, inn í ofdrykkjumannahælii, sem skilaði honum af sér sem at- hiafnasöimum góðborgara, með forn kynini og bernsfcuibrek llamgit úr sjónmáli. Það er þessi saga, siem hér er rakin. Aufc Björns O. Bjömissonar, sem seg ir ævisögu Sveins elí hlýju hisp- ursflieysi, á Sigurður Nordai þar grein, sem nefnist Mórgunn í Assisitemsfcirkjuigarði, en þar skýrir hann frá þvi, með hverj- um atvifcum hann kom Sveini á drykfcjumannaihæfli. Þá refcja þeir Bjöm Karel Þórólifsson og Bolfld Thoroddsen minningar um Svein og ennfiremur á Davíð Stefánsson kvaeði, sem hann ortd til hans og ekfci hef.ur áð- ur komizt á bófc. Þá eru hér tvær ritgerðdr efl.ir Þórberg Þórðarson. Mun fyrri ritgerðin vera hið fyrsta, sem hann birti „opimberlega", en hún kom í Skinfaxa, skólaiblaöi Framtíðal innar, og hefur ekfci fyrr verið prentuð. Síðari greinin segir frá vist Sveins í Unuhúsd og ásta- máiuim hans þar og flieiri þekfctra manna. Síðasit en ekfci sdzt er í bókinná úrval af ijóð- um Sveirns. Muhiu mörg þeirra verða iesenduim minnisstæð- ur sfcáldsikapur, og eimnig eru þau merkiflieg fyrir auðsæ áhiri'f á yngri samtíðarskáfld höfundar ins, en þau áhrif hafia naumast áður iegdð i jós fyrir. Bókin er 169 bls. að stærð, aufc mynda af Sveini og eigin- konu hans dansfcri. Prentun og bókband önnuðuist Vifcingsiprent og Bókfell h.f. Torfi Jónsson teilknaði kápu. (Frá AB). að þessu málefni eftir því sem tilefiri gefst til á hverjum táma. Nokkuð er nú liðið frá því að aukin formfesta hefur verið tekin upp í sambandi við öku- kennsluna og hefur félagið notið ágæts stuðnings og góðs sam- starfs við nuverandi iögreglu- stjóra og Bifreiðaeftirlit rákisins. Það hlutverk, að vinma að aufc- inmi umferðarmenmingu allra þeirra, er ökulækjum stjórna er eitt af þeim verkefmum, sem alltaf verða efst á baugi á hverj- um tíma. Ökukennarafélagið hefur lagt sig fram um að vinma vel að þessum málum og yf irleitt mætt skilnimgi og vinsemd lijá stjórnvöldum og öðrum ráðandi aðilum í þessum efnum, þótt hiniu sé því miður ekki að neita að ökukennslan hefur stundum orðið fyrir óraunhæfu aðkasti einstakinga, sem oft á tíðvum virð- ast ek'ki þekkja nógu vel þau mál, sem þeir eru að deila á. Öku- kennarar víkja sér ekki undan réttmætum ábendin.gum, er fram kunina að koma, — en hleypi- dómar og óraunsæi stuðla efcki að aukinni umíerðarmennángu. Öku- kennarafélag fslands mun fram- vegis eins og hingað til leitast við að vinna að bættri umferðar- menningu og auknu umíerðarör- yggi- Núverandi stjórn Ökukennara- félags íslands skipa þessir menn: Ólafur Guðmundsson fonmaður, Kjartan Jónsson varaformaður, Halldór, Auðunsson gjaldfceri Jóhann Guðmundsson varagjald- keri, Friðbert Páll Njálsson ritari, Trausti Eyjólfsson vararitari, og Þóroddur Jóhannsson Akureyri. Varamenn í stjórn eru: Jóhanm Sævaldsison, Haúkur Bogas m og Guðmundur Pétursson. (Frá Ökukenniarafél. ísl.) Núpsstaður 1836. STÚLKUR ÓSKAST að Hrafnistu. Uppl. í eldhúsii hjá bryta, sími 36133. HÆNUR TIL SÖLU Hænur, eins áns, I varpi, tifl ©öl'u. Uppl. í siíma 50472 ettflir kl. 7. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasími I hádeginu og á kvöldin 14213. 8—22 SÆTA hópferðabifreiðir til leigu Einnig 5 manna „Citroen G. S." leigður út en án btl- stjóra. Ferðabílar hf., simi 81260. SÖ'LUBÚÐ TIL LEIGU á góðum stað og í mjög góðu standi. Sanngjörn leiga, lauis strax. Uppfl. I síma 13960 k'l. 2—7 síðdegis. BARNGÓÐ OG ÁREIÐANLEG kona eða stúlka óskast til að gæta barna seinni hifluta dags. Uppl. í síma 32388 eftir kiL 7 e. h. STÚLKA ÓSKAST tifl bannagæzlu eonað hvert kvöld frá kfl. 7 í u.þ'b. eflnn mánuð. Uppl. 1 sflma 14762 á morgana tifl 12 á hádegi. INNRÉTTINGAR Vanti inoréttingar i býbýlt yðar, þá leitið tiflboða hjá oklkur. Trésmiðjan KVISTUR Súðavogi 42, sflmi 33177 og 43499. GÓÐ RAÐSKOflVA óskast austur á fland, mé hafa með sér barn. Afldor frá 22—28 ára, mynd æsflciteg. Ti'llb. merkt „Jól 628” sendist afgr. M'bl. f. 5. jan. nk. Síma- númer áriðandi. IE5IÐ Por0»»Mabií> DRGIECII Mælifell 1836. 11. og 12. þjóðlífsplattar ÚT eru kcwnnir hjá Gleri og postuliini hf. ellefti og tólifiti þjóð- lifsmyndaplattarnir. Á öQflum plöttunum eru innbrenndar í postulin þjóðflifsmyndir frá síð- ustu öfld. Á þessum plötitum eru myndir frá 1836 af bæjunum Mælifeflfli oig Núpsstað. Til sölu Dieselvél Perkins 4203 4 cyi. með girkassa, dynamó. startara og fl. Vélin er innflutt notuð. T. HANNESSCMSI & CO. Ármúla 7 — Sími 85935. Til sölu loftpressa Donman loftpressa 150 C.F.M. fyrir tvö taeki. Vélin er flutt inn notuð, en er yfirfarin og í góðu standi. T. HANNESSON & CO. Ármúla 7 — Sími 85935. Áœtlunarbílar Mosfellssveitar bf. TILKYNNA FERÐABREYTINGU. Ferðin frá Reykjavík kl. 16,20 og frá Reykjum kl. 17 feHur niður, en farið frá Reykjavík kl. 15,20 og frá Reykjum kl. 16. SÉRLEYFISHAFl. Ndmsllokkarnir Kópavogi Kennsla hefst aftur mánudaginn 11. janúar. Enska, margir flokkar fyrir böm og fullorðna með enskum kenn- urum; saenska, þýzka, keramik, félagsmálastörf, bamafata- saumur og bridge. Hjálparflokkar fyrir gagnfræðaskólafófk i tungumáium og stærðfraeði. Innritun þessa viku í síma 42404 frá kl 2—10. Söluturn til sölu Söluturn í fullum rekstri á mjög góðum stað í Austurbæ til sölu. Selur ís, pylsur, tóbak, sælgæti og fl. Eigendaskipti geta farið fram um næstu mánaðarmót. Allar nánari upplýsingar gefur FASTEIGNAVAL. Skólavörðustig 3 A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.