Morgunblaðið - 04.01.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.01.1972, Blaðsíða 32
ALLT TIL / f|7 5|P) uösmyndunarI U1JU JW<irgttul»Tufci ifr ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1972 Samið við bátas j ómenn — Beðið eftir fiskverði, áður en samkomulagið er borið undir félögin SAMNING4R tókust milli sjó- ntanna og útvegsmanna um kaup og kjör á bátaflotanum á gaml- ársdag. Samningarnir eru óháðir fiskverði, en beðið er með að bera þá upp í viðkomandi félög- um, fyrr en fiskverð liggur fyrir, enda er gert ráð fyrir því í samB- ingunum að öll hiutaskipti hald- ist óbreytt og það, sem í raun hefur mest áhrif á kjör sjómanna er fiskverðið. í nýju samininguinum er gert Biðjast afsökunar í Politiken á morgun DANSKA blaðið Politiken hef i ur enn ekki beðizt afsökunar [á þeirri hrapallegu missögn, rsem Hvem Hvad Hvor birti í | síðasta hefti ritsins um Iög- I regiustjórann í Reykjavík. — [ Hjaimar Petersen, ritstjóri Framhald á bls. 20. ráS fyrir a® kauptrygging há- seta hæklc í grunn i 26.080 krón- ux og á þá eftir aS reikna meS visitölu, eem er 8,37 stig. Skip- stjóri og stýrimaður hefur í grumn 1% hásetakaups í trygg- ingu, 1. vélstjóri 1%, 2. vélstjóri Framhald á bls. 20. Nýjar umferðarreglur gengu í gildi í Kópavogi um áramótin. Eru breytingarnar vegna hinna nýju umferðarmannvirkja um kaupstaðinn. Auglýsing um reglurnar eru birtar í blaðinu í dag. Mynd- in er tekin undir brúna á Hafnarfjarðítriegi. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Stórfelldar hækkanir á landbúnaðaraf urðum Hækkanir mismunandi — allt að 55% á skyri FRAMLEH).SLI'RÁn landbúnað- arins tilkynnti á sunnudagskvöld breytingar á verði flestra land- búnaðar\ara, en þær stafa af minnkandi niðurgreiðsliim úr ríkissjóði. Finnig hækkar verð mjólkurafurða vegna aukins vinnslu- og dreifingarkostnaðar þeirra. Súpukjöt hækkar t.d. um 17,2%, kótilettur um 13,3%, rjómi um 14,4%, smjör um 6,1% Stórsmygl í Selfossi EFTIR mikla og stranga leit i Seifossi fundu toligæzlumenn i gær röskar 200 flöskur af áfengi og um 80 þúsund vindlinga i vandlega útbúnu hólfi i þili við neyðaruppgang úr vél skipsins. í gærkvöldi hafði einn skipverji verið úrskurðaður í gæzluvarð- haid, en leit var þá haldið áfram í skipinti. Selfoss kom vestanum haf frá Bandarikjunum á þriðja í jólum. Tollgæzlumenn höfðu sterkan grun á skipinu og fannst strax svolítið smyglmagn hjá ein- staka skipverja. Leit var síðan haldið áfram og vaktir hafðar við skipið og í gær „komust toil- gæzlumenn loks í feitt,“ sem að framan greinir. Yfirheyrslur i málinu voru skammt á veg komnar i gær- kvöldi. og skyr um 55%. Ahrifa af Iþess- um hækkunum mun ekki gæta í vísitöluimi. Samkvæmt upplýsingum Sveins Tryggvasonar hjlá Fram- leiðsQuráðinu iækkar niður- greiðsla á landibúnaðarvörur yf- irleitt um %. Þó iækkar niður- , greiðsia eikki á nýmjólk, kartötö- um og smjöri. Verð nýmjólkurinnar stendur I í stað, en verð á öðrum mjólk- urafurðum hækkar. T.d. hæklk- ar verð á rjóma í kvarthyrnum úr 27 krónum í 30,90 krónur. Á skyri féllu niðurgreiðslur ai- veg niður ag haökkar það úr 24,50 krónum I 38 krónur hvert kg. Smjör hækkar um 8 krón- ur, úr 130 í 138 krónur. Sú hækik un er einungis vegna vinnslu- kostnaðar. Aðrar afurðir hækka svipað. Smásöluverzlunin fær við þessa hækkun útsöluverðs enga hækkun. Þannig er sama álagn- ing í krónutölu til smásölunnar. 1 smásölu hækka dilkaskrokk- Framhald á bls. 20. U tanr í kisr áðuney tið í nýju lögreglustöðina? „Hluti næstefstu hæðarinnar stend- ur Landhelgisgæzlunni opinn“, segir lögreglustjóri — Óviðunandi lausn á vanda Landhelgisgæzlunnar 1 ATHUGUN er nú, að utan- ríkisráðuneytið fái efstu hæð nýju lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu, þar sem tand- helgisgæzlunni hefur til þessa verið ætlaður staður. Pétur Thorsteinsson, ráðiineytisstjóri, sagði Mbl. í gær, að mál þetta væri enn aðeins í athugun, „e*i það er allt útlit fyrir, að ráðu- neytið fái þessa ihæð,“ sagði Pét- ur. landhelgisgæzlan getur aft- ur á móti fengið inni I nustur- hluta næstefstu hæðarinnar, þar sem Innkaupastofnun ríkisins hefur leigt húsnæði, en að áliti Péturs Signrðssonar, forstjóra Landhelgisgæzlunnar yrði það 6- þklega nokkur viðunandi lausn á iiúsnæðiserfiðleikum hennar. Sigurjón Sigurðsson, lögreglu- stjóri, sagði Mbl., að lögregiu- stjóraemtoættið myndi flytja í iögreglustöðina nýju á þessu ári, — „vonandi fyrir mitt ár.“ Nú þegar er umferðardeild götuiöig- reglunnar þarna til húsa og fangageymsla hefur verið tekin í notkun, en síðar bætast svo við almenna deild götulöigregl- unnar, skrifstofur lögregiu- stjóraembættisins og útlendinga- eftirlitið. Þá hefur verið reikn- Framhald á bls. 20. Kristján Thorlacius formaður BSRB: „Ég fordæmi þetta athæfi að fara ekki að lögum“ Aukaþing BSRB kallað saman í janúar — Ríkisstjórnin synjar um viðræður KRISTJÁN Thorlaeins, for- maður BSRB, hefur skýrt frá þvi, að ríkisstjórnin hafi synj- að bandaiaginu um viðræður vegna kjarasamninganna, sem nú eru nýafstaðnir. Sagðí hann í viðtali við Mbl. i gær, að stjórn og kjararáð BSRB væri sammála um að mót- mæla þessu „lagabroti" og fordæmdi hann „þetta athæfi". Aðrir forystumenn opinberra starfsmanna höfðu ovipuð orð um synjun rikisstjómar- innar eins og: „fráleit vinnu- brögð", „lagalegum rétti op- inberra starfsmanna er mis- boðið" og „lögin gera ráð fyr- ir viðræðum og samninga- gerð“. Ákveðið befur verið að kalla ankaþing BSRB saman siðar i mánuðinnm til þess að taka afstöðu tii synjunar rik- isstjórnarinnar á viðræðum Stjórn BSRB kaliaði saman stjómarfund í gærkvöldi og mun væntanlega efna til blaða mannafundar einhvem tima í dag. Þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir tókst Mbl. ekki að ná i HaUdór E. Sigurðsson fjár- málaráðherra í gær tU þess að fá upplýst, á hvaða for- sendum synjun ríkisstjórnar- innar er byggð og hvort rík- isstjórnin telur, að Kjaradóm- ur sé ekki bær að fjalla um málið, en samkvæmt lög- um skulu viðræður rikisvalds- ins og BSRB fara fram, áður en máJi er vísað tU KJara- dóms. Hér á eftir fara ummæli notokurra forystumanna opin- berra starfismanna: Rristjáni Thorlacius, for- manni BSRB, fórust svo orð: „Hinn 30. desemtoer móttók- um við bréf rikisstjómarinn- ar sem svar við bréfi dkkar frá 10. desember, þar sem rík- isstjómin hafnar mieð öllu að talka upp endursteoðun á saimn ingi. Þegar um kvöldið boð- uðum við fund í stjóm og kjararáði BSRB, bæði aðal- manna og varamanna, og sam þykkti sá fundur einróma að kjósa nefnd til að koma á / framfæri mótmæOum við synj J Framhald á bls. 20. i Fékk skot í lærið HÉRAÐSLÆKNIRINN á Flat- eyri við Önundarfjörð, Jóhann Guðmundsson særðist alvariega, er voðaskot hljóp úr byssn, er hann handlék, innanvert i lærl hans og upp í kviðarholið. Gerð- ist þetta aðfaranótt gamlársdags, en enginn varð vitni að slysinu og eiginkona læknisins á efrl hæð hússins, en læknirinn á neðri hæð. Varðskip var f nánd við FTateyri og fhitti það lækn- inn til Isaf jarðar, þar sem gerð var á honum aðgerð og er Uðan hans nú eftir vonum. Hjúbrunarkona á Flateyri gat gert að sárum lælkniislns, áður en varðskipið flutti hann atf stað, en Jóhann mun hafa verið að handfjatíla byissuna, er slysið varð. SQíkt slys hefur áður hent iækninn, en það var fyrir um það bil ári, að hann fékk stoot I handfegg. Gat hann þá gert að meiðsium sínutn sjáifur. Allt var kolófært I náigrennl Flateyrar um jóiin, en I gær hacfði þar að mestu tekið upp ahan snjó. Var verið að ryðja snjó af Breiðdaislheiði I gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.