Morgunblaðið - 04.01.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNKLAÐH), ÞKIÐJUDAGUR 4. JANÚAH 1972
- Hollar hendur
Framhalð af hls. 2.
rósa á sinn hátt. Létum okk-
ixr dreyma angan sumarsins
og ortum fögur ljóð við mána
skin. Nú er jafnvel svo kom-
ið okkar högum, að við veit-
uan tæpast tunglinu gaum og
hömin okkar búa flest við
tvöfált og hrímlaust gier.
Tunglið er hætt að brosa tiS
okkar jarðarbama á sama
bátt og forðum og vera dulr
ónn ævintýrahnöttur i giettn-
tnm leifk við sikýin. Fátt er
æviníýri iengur fyrir islenzk
böm. Jafnvel ekki rauð og
tícmandi rós, sem kom með
öugvél frá París í gær, til
að gleðja heimQisstoltið hjá
hennd mömmu.
En svo sannarlega ætti okk
ur að vera það metnaðarmál,
að rækta ÖM þau blóm, sem
við prýðum með heimili okk
ar og ekki sizt að rækta í
skammdeginu, blóm, sem
stytta okkur biðina eftir hin-
um björtu vordögum. í>etta
ætti að veitast okkur tiitölu-
iega auðveit með sívaxandi
virkjun falivatna til rafmagns
íramleiðsiu. Stundum er um
það rætt, að vegna þeirrar
ódýru orku, sem við ráðum
yíir, sé hugsanlegt að atunda
hér garðyrkjubúskap og
fliytja afurðir þessarar bú-
greinar á erlendan markað.
við skulum vona, að sá
draumur verði einhvem tíma
að veruieika. Hins vegar er
það staðreynd, að í dag er
tæplega það vel búið að þess-
um þætti í landbúr.aði okkar,
að svo geti orðið, að öilu
óbreyttu í náinni íramtíð.
Miklu fremur blasir nú við
hörð samkeppni við innflutn-
ing þeirra afurða, sem garð-
yrkjutoúin framleiða.
Islenzkir garðyrkjuhændur
hafa aldrei notið neinna opin
berra styrkja og lítiHar fyr-
ixgreiðslu í sambanburði við
annan atvinnurekstur þjóðar
búsins. Hins vegar hafa þeir
orðið að greiða háa tolia aí
flestu þvi, sem þeim er nauð-
synlegt að fiytja inn tQ að
geta stundað sinn ræktunar-
búskap. Garðyrkjubú lands-
ins munu nú vera um 200 tals-
ins. Öll eru þau smá, aMt of
Hmá til þess að geta verið
sæmilega arðbær atvinnu-
rekstur og flestir garðyrkju-
bændur eru einyrkjar, sem
faafa lífsnautn af sínu starfi
og reikna þar af leiðandi
ekki laun sín eftir vinnu-
stundum. Með hverju biómi,
sem þeir senda frá sér til að
gleðja þá, sem kaupa vilja,
gefa þeir stóran tíma af iöng
um vinnudegi og greiða mögl-
unariaust skatta og skyidur
tiJ hins opinbera, jafnt af tóm
stundavinnu sinni og venju-
legum starfsdegi daglauna-
manns.
Hafa má þetta í huga og
þakka, næst þegar við kaup-
um blóm frá islenzku garð-
yrkjustöðvunum og vissuiega
ættum við að sýna það í
verki, með þvi að kaupa fyrst
og fremst btöm, sem ræktuð
eru af íslenzkum ræktunar-
mönnum. Það er orðin stað-
reynd, að hægt er að rækta
á Isiandi blóm allt árið um
kring og það á ekki að vera
nein þörf á innflutningi
blóma frá öðrum löndum,
jafnvel þótt efnahagur leyfi.
— Skákeinvígið
Framhald af bls. 2.
legastan hátt. Hafði dr. Euve,
sjáifur stungið upp á mér í
mefnd þess. Hinir nefndar-
mennirnir tveir voru frá Júgó-
söavíu og Grikklandi.
KEMliK MÉB EKKI
A ÖVART, SEGIR FORSETI
SKÁKSAMBANDSINS
Að loknu þessu viðtaii við
Freystein Þorbergsson sneri
Morguinblaðið sér tll Guð-
mundar G. Þórarinssomar, for-
seita Skáks ambands Islamds
og bað haran um nánari upp-
lýsingar um íslenzíka tilboðið.
Hamn sagði m. a., að tiiboðið
hetfði verið samið af sfjóm
Skáiksambands Islands, en
einniig hefðu lagt þar hönd á
pflóginn ýmsir einstaklingar
og mætti sérstaikOega neína
þar þá Freystein Þorbergsson.
Guðmunds Einarsson, verk-
fræðing og Jóhann Þ. Jóns-
son.
Isflemzka tiiboðið hefði ver-
ið eitt af 14 tilboðum, sem
iögð voru fram og verið í
þykkustu möppunni, sem
benti til þess, hve itariegt til-
boðið væri og hve mikið aí
fyigiskjölum fylgdu þvi. —
Öhætt er að segja, að tiflboð-
ið sé mjög djarft og hátt á
okkar mælikvarða. Tilboðið
feflur í sér ýmsar nýjungar,
sem ekki hafa þekkzt áður í
skákheiminum, sérstaklega að
því er lýtur að aðstöðu kepp-
endanna, en Skáksamband Is-
lands býðst til þess að reisa
sérstakan hijóðeinangrunar-
vegg úr tvöföldu gleri í Laug-
ardalshöiiinni. Þar yrði ein-
vigið haidið, færi það íram
hér.
Þessi hijóðeinangrunarvegg
ur yrði reistur til þess að
koma í veg fyrir, að keppand-
ur yrðu fyrir óþægindium aí
vöidum áhorfenda-. Þess má
geta, að einungis þessi hijóð-
einanignm arveggu r - myndi
kosta 300.000—400.000 kr.
Þá má geta þess, að í til-
boðinu er gert ráð fyrir, að
íeppaleggja alia senuna fil
þess að kama í veg fyrir há-
vaða af skóhljóði. Jafnframt
verða gerðar sérstakar ráð-
srtafanir í sambandi við lýs-
ingu og háar kröfur eru gerð-
ar tii loftræstingar og þægi-
iegs hitastigs.
Ennfremur felur tilboðið í
sér ýmis boð til keppendanna
og eiginkvenna, skákstjóra og
aðstoðarmanma keppendanna
eins og boð i Þjóðfleikhúsið o.
s. frv.
Mér kernur það ekki á
óvart, þó að Island hafi mögu-
leika, þrátt fyrir það að til-
boð okkar sé að upphæð það
þriðja í röðinni. Islenzka til-
boðið er þannig samið, að við
erum inni í dasminu, þó að við
séum ekki hæstir. Það feiur
í sér aukamöguleika. Þeir
möguleikar liggja aðaliega í
sjónvörpun og kvikmyndun
einvigisins. Jafn framt hefur
flandfræðileg lega íslands mik-
ið að segja og ijóst er, að hin
ýmsu lönd geta verið mi'klu
hagstæðari keppnisstaður öðr-
um keppandanum en hinum.
Til dæmis er talið, að Suður-
Ameríkurikin séu hagstæðari
fyrir Fischer en ýmis Austur-
Evrópuríki séu hagstæðari
fyrir Spasský, sagði Guðmund
ur G. Þórarinsson að lokum.
TILBOÐIN SEND
FISCHER OG SPASSKÝ
Afrit af tilboðunum ölium
verða nú send bandaríska og
sovézka skáksambandinu svo
og Fischer og Spasský per-
sónulega, en endanleg ákvörð-
un um einvígisstaðinn verður
tekin siðar í þessum mánuði.
— B.S.R.B.
Framh. af bls. 32
un ríkisstjórnarinnar og þó
sérstaklega þvl lagabroti að
taka ekki upp viðræður. Þá
var samþykkt að kalla sam-
an aukaþing BSRB síðar í
mánuðinum.
Ég fordæmi þetta athæfi að
fara ekki að lögum. Það þarf
ekki mörg orð um það.
Ákvæði i lögum um viðræð-
ur er ekki út í bláinn sett,
heldur til að unnt sé að ieita
að málamiðlun. Rétt er að
taka fram, að ég er sannfærð-
ur um, að i máli þessu hefði
verið unnt að ná samkomu-
iagi, ef reynt hefði verið með
viðræðum.
K3. sex i kvöld verður fund-
ur í stjóm bandalagsins, þar
sem gengið verður frá grein-
argerð um þetta mál. Síðan
er ætlunin að boða til blaða-
mannafundar á morgun."
Bogi Bjarnason, fortmaður
Lögreglufélags Reykjavíkur,
sagði:
— Mér finnst þetta alveg
fráfleit vinrtuflHÖgð, sem ég
hefði ekki getað búizt við af
núverandi vaidhöfum.
Við kjarasamninga oikkar á
síðasta ári var stuðzt við at-
huganir, sem gerðar höfðu
verið á launakjörum fólks á
hinum frjáisa vinnumarkaði.
Þær athuganir leiddu i Ijós að
■við vorum nokkru verr sett-
ir í launamálum. Á þessu
féikikst þá leiðrétting, én það
er einmitt það sem við nú
förum fram á.
— Ég fordæmi afstöðu rik-
isvaldsins í'þessu máli og fæ
ekflci séð að nokkur rök styðji
sflíkt lagabrot, sem hér um
ræðir.
María Pétursdóttir, formað
ur Hjúkrunarfélags ísiands,
sagði:
— Ég var á stjómar- og
kjararáðsfundi BSRB 30. des-
ember sl. þegar bréí ríkis-
stjómarinnar var lagt fram
og var sammála þeirri álykt-
un sem þar var samþykkt,
þar sem ég tefl að lagalegum
rétti opinberra starfsmanna
sé mist>oðið.
Þórhalli Halldórssyni, for-
manni Starfsmannafélags
Reykjavikurborgar, fórust
þannig orð:
— Stjórn Starfsmannafé-
lagsins hefur snúið sér til
borgaryfirvalda með ósk um
endurskoðun gildandi kjara-
samnings vegna þeirra samn-
inga ASl og vinnuveitenda,
sem undirritaðir voru 4. des-
ember sl.
Mál þetta liggur nú fyrir
hjá borgaryfirvöldum til með-
ferðar, og mun fljóttega skýr-
ast hver verður næsta fram-
vinda i máflinu.
— Ég á ekki von á að borg-
arytfirvöld muni neita okkur
um viðræður um málið, en
vii að sjálfsögðu ekkert segja
um frekari framvindu þess.
Reynir Ártnannsson, for-
maður Póstmannaféiags Is-
lands, sagði:
— Við bíðum eftir frekari
upplýsingum frá BSRB varð-
andi þetta mái. Enn hefur
ekki verið haldinn um máfl
þetta stjórnarfundur, en hann
verður væntanlega bráðlega
haidinn.
Ég reikna með að einhvern
næstu daga efnum við til al-
menns féiagsfundar um þetta
máfl, þar sem afstaða verður
tekin til þess.
— Ég verð að segja, að þessi
afstaða ríkisstjórnarinnar
kom mér mjög á óvart.
Sveinn Björnsson, formað-
ur Féiags starfsmanna Stjórn
arráðsins, sagði:
— Ég varð fyrir vonbrigð-
um með að rikisstjórnin skyldi
ekki fallast á að taka upp við-
ræður við bandalagsfélögin.
Annað get ég ekki sagt um
máiið að svó stöddu.
Ólafur S. Ólafsson, formað-
ur Landssambands frambalds
skólakennara, hafði þetta um
máflið að segja:
— Ég tel höfnunina fráleit
vinnubrögð, þar sem lögin
gera ráð fyrir viðræðum og
samningagerð.
Samningar þeir, sem við
ökkur voru gerðir á fyrra ári
eru ekki enn komnir aS fullu
til framflcvæmda, en þeir
byggðust á þeim launuim, sem
þá voru greidd á hinum frjáisa
vinnumarkaði. Af þeim ástæð
um gæti ekki talizt óeðlilegt,
að samningamir frá því í
fyrra yrðu teknir til endur-
skoðunar með tilliti til sið-
ustu kjarasamninga milli ASÍ
og vinnuveitenda.
— Fljótlega verður haidinn
stjómarfundur í LFSK þar
sem afstaða verður tekin til
þessa máls.
— Hækkanir
Framh. af bls. 32
ar, ndðursa.gaðir úr 101,50 í krón
ur 120,60, súpukjöt hæfldtar úr
124,50 í 144 krónur hvert kg,
frampartar og síður (blandað)
hæklka úr 112 krónum í 131,30,
framhryggiur hækkar úr 162
krónum i 191,20, bringur og hóls
ar hsefldka úr 6930 i krónur 82,20,
heil læri hæikka úr 130 krónum
i 149,40, miðhlutar úr flæri hæíklka
úr 170 krónum í 189,40 krónur,
hryggur hækkar úr 134 krónum
í 153,40, kótilettúr hækka úr 150
krónum hvert kg í 170 krónur,
siög hækka úr 89,30 í 108 krón-
ur og léttsaltað kjöt hæflckar úr
137 krónum í 156,80 hvert kg.
Unnið diikakjöt hæflticar, sem
hér segir: halckað, nýtt eða saflt-
að úr 185 krónum í 199 krónur,
dilkaframpartar úrbeinaðir úr
220 krónuim í 250 krónur, úrbein-
uð dilkalæri hæíkka úr 252 krón-
um i 282 krónur, dilkalæri fyllt
með ávöxtum hækka úr 252 krón
um í 282 krónur, úrbeinaðir heil-
ir hryggir hælkka úr 280 króin-
um i 310 króirur, hamborgar-
læri hæflcka úr 196 krónum í 226
krónur, hamborgarhryggir
hækka úr 200 krónum í 230 krón
ur, úrbeinuð hamborgarlæri
bsélkka úr 332 krónum í 362 krón
ur og úrbeinaðir hamborgar-
hryggir hælklka úr 361 krónu
hvert kg i 391 krónu.
Hangikjöt hækkar, heil reykt
læri úr 167 krónum i 193,20, hlut
ar úr flæri úr 195 krónum í 225
krónur, reyktir frampartar úr
131.30 í 151,90, reyflct læri úrbein-
uð úr 296 krónum í 330 krónur,
hálfir skrofldcar úr 141 krónu í
163.30 krónur.
Ýmis innmatur hækflcar nú
ekki, en hækkaði hinn 16. sept-
ember siðastliðinn. Þar má nefna
lifur, sem hækkaði þá úr 154,90
í 168 krónur, hjörtu og nýru,
sem hækkuðu úr 103 krónum í
111,60 og soðin svið, sem hækk-
uðu úr 187 krónum i 203 krón-
ur.
Af unnum kjötvörum hækkar
t.d. kjötfars nú úr 95 krónum í
97 krónur, vínarpylsur hækka úr
139 krónum í 142 krónur, hakk-
að kindakjöt úr 185 krónum í
199 krónur og saltkjötshakk
hækkar um sömu krónutölu,
enda jafndýrt.
Nautakjöt hækkar ekki nú,
enda hækkaði það hin'n 16. sept-
ember siðastliðinn eins og inn-
maturinn, sem áður er nefndur.
Sem dæmi um hækkun alikáifa-
kjöts má nefna file og Jundir,
sem þá hækkaði úr 570 krón-
um í 612 krónur hvert kg, gull-
ach sem hækkaði úr 433 krón-
um í 465 krónur og buff, sem
hækkaði úr 543 krónum í 583
krónur.
Engar hækkanir hafa orðið á
svínakjöti.
— Utanríkis-
ráðuneytið
Framh. af bls. 32
að með húsnæði fyrir rannsókn-
arlögregluna, ef tii kemur. 1
framtíðinni verður aðalstöð lög-
reglunnar þarna, en hverfisstöð
er þegar komin í Árbæ og fleiri
fyrirhugaðar; m.a. ein í tolistöð-
inni nýju, þegar flutt verður úr
Pósthússtræti.
Lögreglustjóri kvaðst ekki
vonlaus um, að Landhelgisgæzl-
an gæti einnig fengið inni í
nýju byggingunni, þótt svo færi,
að utanríkisráðuneytið fengi
efstu hæðina. Byggingadeild Inn
kaupastofnunar ríkisins, sem
leigt hefur austurhiuta næst-
efstu hæðarinnar, hefur til-
kynnt, að senn þurfi hún ekki
lengur þess húsnæðis við, og
„mun það þá sennilega standa
Landhelgisgæzlunni opið", sagði
lögreglustjóri.
Pétur Sigurðsson, forstjóri
Landhelgisgæzlunnar, sagði, að
missir efstu hæðar lögreglu-
stöðvarinnar rýrði svo mjög þá
aðstöðu, sem Landhelgisgæzlan
fengi að hann teldi hana ólík-
iega lausn á vanda stofnunar-
innar. „Við erum iengi búnir að
vera i húsnæðiserfiðleikum og
raunverulega á uppsögn með
oikkar aðaihúsnæði hjó Vitamðla
stjórninni," sagði Pétur. „Við
erum nú komnir með rekstur-
inn út um aila bong. 1 möng
herrans ár hafum við hafldið oflck
ur í skefjum vegna loforðanna
um aðsfcöðu á efstu hæð lög-
reglustöðvarinnar nýju, sem nú
virðist ekkert eiga að verða úr.
Það fer ekki hjá því, að það
verði að leggja í stórar og
kostnaðarsamar bætur á oflckar
miáium, hverjar sem þær nú
verða.“
— Samið
Pramhald af bls. 32.
og matsvemn IVí. Þá náðust
samningair um liftryggimgu, eem
hækikar úr 600 þúsund krx'vnum
í 750 þúsund og örorkutrygginig
fyrir 100% örorflcu hæflckar úr 750
þúsund í eina milljón.
Þá voru gerð sérstök reáknirugs
Skil milli lími- og netaúthalda á
vetrarvertíð. Samningarnir eru til
tveggja ára.
Yfirsfcandandi eru niú fundir í
yfirnefnd Verðiagsráðs srjávarút-
vegsins um fiskverð og stóðu í
gær vonir til að fiskverð lægi
fyrir í kvöld.
— Biðjast
Framhald af bls. 32.
sagði í viðtali við Mbl. í gær,
að leiðrétting og afsökun yrði
birt I fyrramáflið í Politiken.
Hjalmar sagði að hann
myndi jafnframt skrifa lög-
reglustjóranum í Reykjavfk
persónulegt alsökunarbréf og
missögnin yrði leiðrétt í næata
hefti Hvem Hvað Hvor. Jafn-
framt sagði Hjalmar að Poli-
tikens Forlag myndi senda
Morgnnblaðinu fréttatilkynn-
ingu um málið með ósk um
birtingu.
Þá hafði Mbl. í gaer sam-
band við utanríkisráðuneytið,
en það hafði þá engu við fyrri
frétt Mbl. að bæta.
— Nixon
Framhald af bls. 1.
urnar í sjálfheldu mundi fliann
halda áfram svokallaðri Víetnam
væðingu og láta Víetnama taka
við stríðsrekstrtnum. Ljóst
mætti vera að mjög fáir banda-
rískir hermenn yrðu í Víetnam
þegar forsctakosnin.gamar færu
fram með áframhaldaindi fækk-
un i herliðinu og loforðum um
aukna fækkun.
Nixon gaf ótvfrætt til kynna
að fréttimar um að Bandarikja-
menn muni afhenda Israelsmönn
um fleiri Phantom-þotur væri
réttar. Aðspurður hvort rétt
væri að Bandaríkjamenm mundu
hefja að nýju afhendingu á þot-
unum til ísraels sagði hann, að
hann hefði hvað eftir annað
skuldbundið sig til þess að sjá
um að valdajafnvægimu í Mið-
austurlöndum yrði ekki raskað
og nýlega tekið ákvörðun sem
miðaði að þvi, að þetta loforð
yrði haldið. Hann minnti á, að
Rússar hefðu sent Arabaríkjun-
um talsvert vopnamagn að und-
anförnu og sagði, að í ljósi þess
hefði Bandaríkjastjórn skuld-
bundið sig gagmvart Israel í
grundvallaratriðum.
— Ofsóknir
Frainhald af bls. 1.
Að sögn fulltrúa Rauða krose-
ins hafði gengið mjög á matar-
birgðir Biharimannanna, en um
belgina sendu yfirvöld i Bangla-
desh þangað nokkur tonn af
hveiti. Þá hefur orðið vart við
kóleru í þessum búðum Bihairi-
manna, og vitað er að 17 manns
hafa látizt úr veikinni. Hafa yfir-
völdin sent bólusetningarefni
til að koma í veg fyrir kóleru-
faraldur.
Talismaður Kauða kross-nefnd-
arinnar segir að nokkur börn
hafi látizt úr lumgmabólgu í búð-
unum, og að nauðsynlegt sé að
senda þangað mjólk og fjörefni
til að forðá börnunum frá van-
næringu.