Morgunblaðið - 04.01.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.01.1972, Blaðsíða 27
MORGTXNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1972 27 ^æjaMP 5lmi 50184. í ÓVINALANDI TOIUU FRANCIOSA AIUJANETTE GOMBT “IM ENEMY COUNTRY” IÍCHMICOL0R* • A UNIVERSAL PICTTJRE .GÚa STDCKWEU PAUL HUGSCHMtO TOM BEU Geysi'spennandi ný, amerísk mynd í litum, um starfsemi njósnara að baki víglínu Þjóð- vara í síðustu heimsstyrjöld. iSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Bönnuð börn'um imnan 12 ára. VANDERVELL Vé/alegur Bedford 4—3 strokka, dísill, '57, '64 Buick V, 6 strokka Chevrolet 6—8 strokka '64—'68 Dodge Dart '60—'68 Dodge '46—'58, 6 strokka Fiat, flestar gerðir Ford Cortina '63—'68 Ford D-800 '65—'67 Ford 6—8 strokka '52—'68 Gaz '69 — G.M.C. Hilman imp. 408 '64 Opel '55—'63 Ramoler '56—'68 Renault, flestai gerðir Rover, bensín- og dísihreyflar Skoda 1000 MB og 1200 Simca '57—'64 Singer ° — ~>er '64—'68 Taunus 12 M, 17 M '63—'68 Tr-der 4—6 strokka '67—'65 Volga Vauxhall 4—6 strokka '63—'55 Wyllys '43—'68. Þ. Jönsson & Co. Skeifan 17 — s. 84515 og 84516. 41985 13 1 SIDNEY POITIEK Q • < 5 LILJUR VALLARINS (Lilies of the Field) Heimsfræg snilldar vel gerð og leikin amerísk stórmynd er hlot- ið hefur fern stórverðlaun. Sidn- ey Poitier hlaut „Oscar-verðláun- in" og „Silfurbjörninn" fyriV að- alhlutverkið. Þá hlaut myndin „Lúthersrósina" og enofremur k v ikm y n d a verð I a un k a þó Is k ra „OCIC". Myndin er með ís- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Lilia Skala Stanley Adams Sýnd kl. 5.15 og 9. Siml 50 7 49 LÆKNIR í SJÁVARHÁSKA (Doctor in troubte) Bráðskemmtileg gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Leslie Phillips, Harry Sicombe, James Robertsson Justice. Sýnd kl. 9. HLUSTAVERND STURLAUGUR JOIMSSON & CO. Vesturgö‘u 16, Reykjavík. Símar 13280 og 14680 SIGTÚN BINGO I KVOLD KLUKKAN 9 Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum. RQE3ULL HLJÓMSVEITIN HAUKAR leikur og syngur. Opið til kl. 11:30. Sími 15327. Notið frístundirnar Vélritunar- og hraðritunarskóli Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá- gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl. Úrvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og inn- ritun i síma 21768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27 — sími 21768. Gullverðlaunahafi — The Business Educators' Association of Canada. 0NSK0LI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR Innritun og greiðsla námsgjalda fyrir vorönn 1972 fer fram í skólahúsinu, Hellusundi 7, neðstu hæð, mánudaginn 3. og þriðjudaginn 4. janúar, kl. 4—8, báða dagana. í flestum námsgreinum verður hægt að veita viðtcku nokkrum nemendum til viðbótar, þar á meðal á harmoniku, básúnu og trompet. Nauðsynlegt er að allir nemendur mæti við innritunina. Skólastjóri. AVARP: ARAMOTASPILAKVOLD Áramótaspilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður í kvöld þriðjudaginn 4. janúar kl. 20,30 að HÓTEL SÖGU, Súlnasal. SKEMMTIATRIÐI: \ jf/MQ j i ★ SJÖ GLÆSILEGIR SPILAVINNINGAR. hhhis ★ GLÆSILEGUR HAPPDR ÆTTISVINNINGUR fyrir tvo með Gull- w !■ 1 | [ 1 fossi til Kaupmannahafnar og til baka. i j ★ Dansað til kl. 1.00 e. m. t** ! §:;; ^ t 1 ★ Húsið opnað kl. 20.00. Miðar afhentir í skrifstofu Landsmálafé- ' mf j lagsins Varðar, Suðurgötu 39, á venjulegum skrifstofutíma. . JL Mm Sími 15411. ir Tryggið ykkur miða í tíma. Á síðasta áramótaspilakvöldi komust IBJI §m færri að en vildu. kH Formaður Sjálfstæðisflokksins, Jóhann Hafstein. SKEMMTINEFNDIN. RÓBERT ARNFINNSSON, leikari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.