Morgunblaðið - 04.01.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞEUÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1972
25
- fc 1 k
1
fréttum MJ
LAIIS tÍR GfSLJNGU
Einkennisklæddi maðurinn á
myndinni er Hans Kraus, lög-
regluforingi, en hann er annar
þeirra tveggja manna, sem
bankaræningjamir i Suður-
Þýzkalandi tóku sem gisla á
flótta sinum. Myndin er tekin
skömmu eftir að ræningjamir
höfðu látið þá lausa og horfið
inn í skóginn við Saarbrucken.
Eins og greint hefur verið frá
í fréttum náðust ræningjarnir
eftir að lögreglan hafði um-
kringt um 70 ferkílómetra
landssvæði.
Með
morgunkaf f inu
„Hvað eru beztu ár æv-
irwiar metin á bessa daeana?“
Edward Heath, forsætisráð-
herra Bretlands, fór fyrir
skömmu til N-írlands þar sem
hann átti viðræður við helztu
ráðamenn. Myrvdin er tekin víð
það tækifæri, þegar ráðherr-
ann er að yfirgefa herstöð eina
i miðri Belfast, þar sem óeirð-
irnar hafa verið hvað mest-
ar. Miktar öryggisráðstafanir
höfðu verið gerðar tit að
vernda ráðherrann, og eins og
sjá má á myndmni fylgdi hon-
um fjölmennur öryggisvörður.
rAb stjörnuspekings
UK NAFNBREYTINGU
FÆRÐI DIONNE FRAMA
Ég bætti ,,e“ aftan við eftir-
nafn mitt, og það hefur fært
mér stórkosttega fraagð og
frama segir Dionne Warwicke,
sem áður hét Warwick.
Það var einn af frægustu
stjörnuspekingum Bandaríikj-
anna sem ráðlagði henni að
bæta við nafn sitt þessum auka-
srtaf.
— Linda Goodman hefur les-
ið i stjörnur fyrir mig í fleiri
ár, og þegar hún sagði að það
yrði mér til góðs að bseta „e“
aftan við nafn mitt gerði ég
það að sjálfsögðu. Hún sagði að
það mundi færa mér meiri
frama, sem það einnig hefur
gert í ríkum mæli. Ég hef suriig-
ið fyrir sifellt stærri hóp aðdá-
enda, og fen>gið fjöidann allan
af tilboðum á þeim tima sem
flestir aðrir sísemmtíkraftar
barma sér.
Ég veit jú að lögin sem ég
syng eftír Burt Ðaccarach eru
mjög góð og að ég hef hæfi-
leika. En ég trúi því samt stað-
fastiega að þetta „e“ hafi haft
mikið að segja.
Pop-óperan „Jesus Christ
superstar“, sem fyrir nokkru
var frumsýnd á Broadway, hef-
ur sem kunnugt er hlotið þar
góðar viðtökur. Frændur okkar
Danir hafa nú tekið frum-
kvæðið af öðrum Evrópulönd-
um og hófu sýningar á óper-
unni annan jóladag, en það er
jafnframt í fyrsta sinn sem hún
er sýnd utan New York.
Frumsýnirvg þessi vakti að
vortum mikla athygii, og var
uppselt á hana snemma í des-
embermánuði. Poppunnendur
víðs vegar að úr Evrópu eru
sagðir hafa Iagt leið stna til
Kaupmannahafnar tiil þess að
vera viðstaddir þennan merkis-
viðburð.
Myndin sýnir tvo aðalletkar-
ana úr Jesus Christ superstar í
Kaupmannahafn, Bruno Winz-
ell, sem lei'k u r Jesús, ag
Ann-Lizu, sem leikur Mariu
Magdalenu. Þau eru í óperunni
látin vera ástfangið par, en það
ásamt ýrnsu öðru úr óperurmi
hefur vakið andúð margra sem
ekki sætta sig við þessa frjáfls-
legu túlkun á sögum Biblíunn-
ar.
-K
— Vrertu fegin að þurfa ekki iika að fara út í rokið!
„Aðrar stúíkur? Heyrðu, Frið-
þjófur, það hiý air að vera ein-
hver önnur leið fyrir þiig
ifciil að gleyma mér!“
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliaius
MEAHWHILE.OH A DISTANT BEACH...
<30 TEU-yOUR QADDy
TO HAVE THE MEN
MEET AT MY BOAT,
HONEV!,. .THIS TIME
WE'RE QOINQ TO
FI6HT BACK M
„Mér var ráðlagt, að reyna að
gifta miig aftur. Það var mað-
urmn minn, sem ráðiagði már
það!“
Þú ert skrýtinn á svipinn, læknir, er
eitthvað að? Það verður allt í lagi með
fót frú Kandolph, það er andleg heilsa
hennar seni ég hef áhyggjur af. (2.
mvnd). Frænka b>n vildi fá að vita allt
nni björgnnina og í hngsnnarleysi sagði
ég henni, að Uún hefði fengið blóð úr
Raven. Ó, nei. (3. niynd) Hann er veiknr
af nlíunni úr bessu fjárans skipi, JoUn
skipstjóri, hvað eignm við að gera?
Segðu |iabba þinum að koma með ni'Minr
ina að Itátnuni míniiin, góða, í þetta skipU
nntniim við berjast.