Morgunblaðið - 04.01.1972, Blaðsíða 18
■4“: "< 1 "■ -------11111.' t <1 i m<i »11' «1 'I ---m------- MI --—
23 MORGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1972
Múrverk
-v Vantar 4—6 múrara. Gott verk.
Mikil vinna.
Upplýsingar eftir kl. 8. Sími 35502.
Stúlka
með Kvennaskólapróf, vön enskum bréfaskriftum og öðrum
skrifstofustörfum, óskar eftir vinnu.
Tilboð sendist afgr. Mbl merkt. „762".
Húseignin Bergstnðostræti 62
er til sölu til flutnings eða niðurrifs.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „758“
fyrir 8. janúar.
MÁLASKÓLI
• Danska, enska, þýzka. franska, spænska, italska
i: ;i og íslenzka fyrir útlendínga.
Kvöldnámskeið.
• Siðdegistímar
• Sérstakir barnaflokkar.
• Innritun daglega.
. • Kennsla hefst 12.. janúar.
• Skólinn er nú til húsa í Miðstræti 7.
• Miðstræti er miðsvæðis.
HALLDÓRS
Til íslands:
2204 útlendingar
— í nóvember
TIL landsins komu 2204 útlend-
ing'ar í nóvembermánuði sam-
kvæmt yfirliti útlendingaeftirlits-
ins fyrir þann mánuð. Banda-
rikjamenn voru fiestir; 1324,
Bretar vorti 146 og Þjóðverjar
einum færri, 145. Hinir gestirnir
voru frá 40 löndum.
Frá hinum Norðurlöndunum
komu samtaís 277 manns. Fiestir
voru Danir 116, Svíar voru 76,
Norðmenn 64 og Finnar 21. Frá
Frakklandi kom 41. Hollending-
ar voru 30 talsins og Kanada-
menn 27.
Af þessum útlendingum komu
2194 með flugvélum og 10 með
skipum.
— Sjómannasíða
Framhald af bls. 10.
sé enn við sama heygarðshornið
í heimsku sinni. Þeir hafa enga
hugmynd um staðreyndir í fisk-
veiðimálum, þrátt fyrir sína
mörgu ráðgefandi „sérfræðinga".
Eins og ástandið er nú á tím-
um, eru allar tillögur, sem miða
að því að minnka eftirlit með
fiskveiðum, hreinasta firra, sem
jaðrar við brjálsemi.
IESIÐ
Júerðiinblabtb
DRCLECH
Við höfum séð villt dýr ger-
eyðast vegna ofnýtingargræðgi.
Hvalimir eru einnig nær-
tækt dæmi um dýr, sem virðast
eiga slík örlög fyrir sér, vegna
græðgi og stjórnleysis í veiðun-
um. Við heyrum einnig að Græn-
landslaxinn fari sömu leið. (Höf
undur nefnir hér ekki síldar-
stofnana í Norður-Atlantshafi,
svo að rétt er að minna á þá í
leiðinni, þvd að margur er nú
uggandi urn, hvenær þeir nái að
endurnýja sig, ef þá nokkum
tirnann. — þýð.)
Það þarf ekki nákvæmar rann
söknir til að sjá, að slík örlög
geta einnig vofað ytfir öðrum
fiskstofnum.
Úthöfin, það eru hafsvæðin
Ferðaskrifs tota
Meðeigandi eða meðeigendur óskast að ferðaskrifstofu sem
rekin verður sem sameignar- eða hlutafélag. Leyfi til rekstrar er
fyrir hendi.
beir, sem áhuga hafa fyrir málinu leggi nöfn sín. heimilisföng
og sima á afgreiðslu Mbl. merkt: „Ferðaskrifstofa — 764"
fyrir annað kvöld.
langt undaii ströndum lahda,
hljóta vitaskuld að tilheyra ödl-
um jafnt og um takmarkanir
þar getur ekki orðið að
ræða nema með gagnkvæiuu sam
komulagi. Allt öðru máli gegn-
ir um fiskslöðimar á landgrunns
svæðum strandríkja.
Af þeim fiskveiðiþjóðum, sem
eru í nánd við okkur (Breta)
eru Islendingar einir með viti.
Það getur vel verið að Islend-
ingar hafi svikið orð sín, með
ákvörðuninni um einhliða út-
færslu í 50 sjómíiur, en þetta at-
ferli íslendinga, að taka í eigin
hendur alla stjórn á sókninni á
fiskislóðum landsins, er það
sama og fjöldi annarra þjóða hef
ur gert og þetta er eina skyn-
samlega aðgerðin í fiskveiðitak-:
mörkunum.
Við skulum vinna að svipaðri
útfærslu við brezku eyjarnar og
láta okkur ekki til hugar komá,
að slaka nokkurs staðar á. Auð-
lindir éinstakra þjóða, sem búa
við hættu af gereyðingu af
mannavöldum, þarfnast meiri
stjórngæzlu í nýtingunni, en al-
þjóðlegar nefndir geta látið í té,
enda hafa þær oftast til þessa
reynzt heldur gagnslausar.
Fiskveiði auðlindir lands okk
ar, sem fiskimenn okkar byggja
alla afkomu sína á, mega aldrei
komast undir stjórn annarra en
okkar eigin landsstjórnar. Fisk-
varnd verður að sitja í fyrir-
rúmi fyrir stjörnmálum.
Við Skulum láta hverja þjóð
um að nýta sínar auðiindir og
jáfntframt hatfa það á valdi 81110,
að hve miklu leyti aðrar þjóðir
fá að koma þar nærri.
Með þessu lagi er liklegt að
graeðgi. mannsins valdi minni
ógæfu en verið hefur.
Við skulum vænta kröfu frá
Bretlandi; Irlandi, Noregi og
Danmörku um nýjar og skynsam
legar fiskveiðitakmarkanir. Við
skulum sameinast íslendingum
nú strax — áður en það er um
seinah.
Kennslo hefst mnnudnginn 10. jnnunr
Innritun nýrra nemenda í barnaflokka, unglingaflokka og fullorðinsflokka
(einstaklinga og hjón) stendur yfir til föstudagskvölds.
Reykjavík.
Brautarholt 4 sími 20345 kl. 10—12
og 1—7.
Langholtsveg (Félagsheimili Fóst-
bræðra) sími 20345 kl. 10—12 og 1—7.
Félagsheimili F.S.Á. (Árbæjarhverfi)
sími 38126 kl. 10—12 og 1—7.
Félagsheimili Fáks sími 38126
kl. 10—12 og 1—7.
Kópavogur.
Félagsheimili Kópavogs sími 25224
kl. 10—12 og 1—7.
Garðahreppur.
Sími 25224 kl. 10—12 og 1—7.
Hafnarfjörður.
Góðtemplarahúsinu sími 25224
kl. 10—12 og 1—7.
Keflavík.
Ungmennafélagshúsinu sími 2062
kl. 4—7.
Athugið. Vegna gífurlegrar aðsóknar að skólanum getum við aðeins innritað
þessa viku.