Morgunblaðið - 07.01.1972, Síða 7

Morgunblaðið - 07.01.1972, Síða 7
MO'RGU'NRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1972 7 Mennirnir í brúnni E*riðja bindi komið út EIN af þeitm bókum, sem siðbúin varrð á jólamarkaiðiinin vegna verrkfaílsinis, var þriöj a bindi rit- safnsins „Mennimir í brúnni", sem Ægisútgáfain í Reykj avík befu r sent frá sér. Þetta bindi er eem hin fyrri samtalsþættir og frásagnir um þefkikta skipstjóra, eldri og yngri, sem allir eru þó starfandi. Að þessu sinini eru þættirnir um Gísla Jóhannsson, skipstjóra á Jóni Finnssyni; Gunnar Hermannsson, skipstjóra á Eldborgu; Jóhann Símonarson, ákipstjóra á Kofra; Hróif Gunn- Jólasveinn 1971 HI® árlega jólahraðskákmót Taflfélags Kópavogs fór fram í Félagsheimilinu 30. desember sl. Tefldar voru 9 umferðir eftir Monrad-kerfi. Sigurvegari varð Ingvar Ásniundsson með 1514 vinning og varð þar með jóla- sveinn taflfélagsins 1971. 1 öðru sæti varð Lárus John- sen með 15 vinninga og í þriðja sæti varð Guðmundur Ágústsson og hlaut hann 1414 vinning. Guð- mundur, er varð jólasveinninn 1970, gaf félaginu bikar í tilefni mótsins og kann félagið Guð- mundi kærar þakkir fýrir. (Frá Taflíélagi Kópavogs) arsson, skipstjóra á Súlunni; Sigurjón Stefánsson, skipgtjóra á Inigólfi Arnarsyná, og Þorstein Gíslason, slkipstjóra á Jóni Kjaxt- anssyni. Höfundar að þáttunum exu fjórir. Jón Kr. Gunmarsson ritar um Gísla Jóhannssom og nefnist þáttur hans ,,....og þá hljóp dauðafærið". Gunnar M. Magniúss ritar samtal við Gunnar Her- mannsson og nefnist það „Þeir vita það fyrir vestain". Guðmund- ur Jakobsson ritar sarntal við Hrólf Gunnarsson og nefnist það „... .ótæmandi auðævi í sjónum“. Bárður Jalkobsson ritar samtals- og frásöguþátt um Jóharan Sím- onarson og nefnist hann „Það fikkast ekki alltaí þótt róið sé“. Guðmundur Jakobsson ritar tvo Siðustu þættina, samtalsþátt við Sigurjón Stefánsson, er nefnist „. .. .þar hefir gifta fylgt nafni“, og samtal við Þorstein Gíslason, sem nefnist „. . . að gefast aldrei upp“. Formála bókarinnar ritar Guðimundur ennfremur. Á kápusíðu bókarimnar, sem er prýdd myndum af skipstjórunum og skipum þeixra, segir m. a.: „Þeir eru aðeins fáir, sjóvíking- amir, sem hér eru kynmtár, em við fáum samt svipmynd ai lífi og starfi mannanna, sem hæst hefir borið í íslenzkri athafna- sögu, sem hafa verið ævintýra- hetjumar frá því sögUT hófust.“ Þetta þriðja bindi ritsafnsins „Mennimir í brúnni“, er prýtt fjölda mynda, bæðd af skipstjór- unum, fjölskyldum þeirra, skip- um þeirra og einnig allmörgum Þœttiraf starfandi skipstjórum Kápusiða bókarinnar. myndum af vinwubrögðum og at- vikum um borð í skipunum. Myndir allar ei u prentaðar á sér- staikan myndapappír. Bófkán er 181 blaðsíða að stærð auk mynda siðna og hún er prentuð í Prent- rún. Sem fyrr segir er þetta þriðja bindi ritsafnsins um skipstjór- ana. í fyrsta bindinu voru þætt- imir um þá Ásgeir Guðbjarts- son, Eggert Gíslason, Markús Guðmundsson, Hilmar Rós- mundsson, Harald Ágústsson, Hans Sigurjónsson og Þcrarin Ól- afsson. Anmað bindið fjaílaði hins vegar um þá Arinbjönn Sigurðs- son, Björgvin Gunnarsson, Finn- boga Magnússon, Halldór Hall- dócrsson, Sigurð Kristjónsson, Þórð Guðjónsson og Þorvald Árn-ason. Ályktun um hættu af neyzlu ávana- og eiturlyfja íslenzka sendinefndin hjá SE* fékk samþykkta tillögu um það efni Á TUTTUGASTA ag sjötta alls- herjarþingi Sameinuðu þjóðanna, sem nýlokið er í New York, var m. a. samþykkí samhljóða álykt- nui, er ísienzka sendinefndin flutti, um hættu þá, er æskunni stafar af aukirmi neyzlu ávana- og eiturlyfja. Efnisþættir ályktunarinnar eru eítirfarandi: Allsherjai þingið: 1. hvetur öll ríki tál að efla sjóð Sameinuðu þjóðanma til eftir- lits með eiturlyfjum og sér- staklega til að fá æskuna til þátttöku í baráttunni gegn ei turly f j av and amálimu; 2. fer fram á það við þær stofn- anir Sameinuðu þjóðanna, eem fjalla um eiturlyf javanda- málið, að þær veiti vanþróuð- um ríkjum nauðsynlega að- stoð til að ná auknum árangri í baráttunni gegn ólöglegri framleiðslu og dreifingu eitur- lyfja; 3. skoxar á öll riki að setja lög- gjöf gegn neyziu ávana- og eiíurlyfja, þar sem þung refe- in.g verði iögð við ólöglegri dreifingu lyfjanna; 4. hvetur rikisstjórnir til þese að gera ráðstafanir til að upp- fræða sérstaklega æskuna um bættur þær, er fylgja ofneyzlu ávama- og eiturlyfja og að koma á fót aðstöðu til lækn- inga og endurhæfingar eitur- lyfjaneytenda, eérstaklega æskufólks; 5. fer þess á leit við aðalritara Samein.uðu þjóðanna, að hann láti, i Samvinnu við þær sér- stofnanir, sem hlut eiga að máli, gera skýrsiu um hvernig efla megi starfsemi samtak- amriia til aukins árangurs í bar- áttunni gegn eiturlyfjum, og þá sérstaklega með æskuna í huga; verði skýrs'an lögð fyriæ 53. þing fjárhags- og félagsmálaráðsins. Oddur Ólafsson, alþingismaður mælti fyrir ályktun þessari fyrir hönd islenzku sendinefndarinmar. Fréttatilkynming frá utanríkiisráðuneytinu. Eru sparifötin að komast í tízku ? NÝ innrétting hefur verið sett upp í Tónabæ og í tilefni af þvi var efnt til „spariíata- dansleiks" iaugardag einn fyrir jól. — Áttu piitamir að mæta í sparifötum með bindi eða slaufu, en stúlkumar í samkvæmis- klæðnaði — sem gat verið kjóll eða samkvæmisbuxur. Engar reglur hafa áður gilt mn klæðnað gesta Tónabæjar, nema að gestimir yrðu að vera í hreinum fötum, og hafa unglingarndr sótt staðinn i alls komar klæðnaði, eftír því hvemig tízkan hefux verið hverju sinni. Hafa ungttngar í sparifötum verið sjaldséðir gestír á staðnum. f viðtali við Mbl. sagði Kol- beinn Pálsson, framkvæmda- stjóri Tónabæjar, að aðsókn hefði verið góð á dansíeik- inn, en þó hefði nokkur hópur unglinga orðið frá að hverfa án þess að kom- ast inn, vegna þess að klæðn- aður þeirra hefði ekki getað talizt „spariföt". Kvaðst Kol- beinn hafa rætt við f jölmarga unglinga i Tónabæ þetta kvöld og hefðu þeir undantekninga- lauist lagt tid að slikir dans- leikir yrðu haldnir oftar, helzt á hverju laugardagskvöldi. Þá sagði Kolbeinn einnig, að góð stemning hefði verið á dans- leiknum og bragur með nokk- uð öðru móti en oftast áður, unglingamir hefðu verið tíl muna kurteisari og tillitssam- ari en áður og hegðun þeirra ÖU hin bezta. Stúlkurnar strunsuðu ekki um sali húss- ins þetta kvöld, heldur gengu þær rólega og tígulega og virt- ust hinar ánægðustu með að klæðast samkvæmisfatnaði á þessum stað. BEITHNGAMeNÁl Ðeitingamenn van.tar á 60 testa ttmubáit fná Keflaviík. Upplýsingar i siima (92)1888 og (92)1422. TIL SÖLU iMeroedes-Benz 200 D, árgerð 1966. Ti'l sýms eiftir kil. 7 á kivöldiin að S i Iforteig 2. SNIÐKENNSLA Némskeið hefjast 13. janúar. Sigirún Á. Sngurðardóttir Drápuhllið 48 (2. hæð), sími 19178. STÝRMVIANN vanta-r á 75 lesta 'bát, seim stundar togveiðar, fer s'íðar á nót. Upplýsingiar i síma 25624. KEFLAVlK Til sötu einibýliisihús viið Hafn- argötu, góð lóð fytgnr. Fasteignasalan Haíinargötu 27 Keflaviík sími 1420. DÖMUR Sníð síða kjóia. þræði saimam og máta. Siigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhl'íð 48 (2. tvæð), simi 19178. KEFLAVlK Ttl sölu stein®teypt eimbýlSs- 'bús, 70 fm. Góðuir bils'kiúr fyjgir. Fasteiginaisala Vilhjáfms og Guðfinns Vatnsnesvegi 20, simi 1263 „STÚLKA VÖN SKRIFSTOFU" Tvítug stúlka með stúdeinits- mervntun óskar eftir s'krif- stofuviininu, er vön vétabóik- haldi og vélritun. Titb. semd- ist aifgr. Mbl. f. 10. þ. m., merkt Stúlika 636. LE5ID JMorflunbti'ibií) DRCIEGD SANDGERÐI Til sölu þriggja herbergje 'íbúðir í Sandgerði, hagstæðir grei ðs'lu sk ilmálar. Fasteignasalan H'afnargötu 27 Keflavík sími 1420. Bílskúr óskast í Vesturbæ sem fyrst. Tilboð sendist í pósthólf 7008. Keramiknámskeið Ný námskeið hefjast 17. janúar n.k. Innritun hefst 7. janúar n.k. KERAMIKIII; SIÐ H/F., (LiSA WiUM) SÍMI 92-2101. NJARÐARGÖTU 5 — KEFLAVlK. W Iþróttafélag kvenna Ný fimleikanámskeið hefjast hjá félag.nu mánudaginn 10. janúar kl. 8 í Miðbæjarskól- anum. Skokk og leikfimi mið- vikudag 12. janúar í Laugardal. Kennarar verða Hædrún Guðmundsson og Guðni Sigfússon. Nánari upplýsingar og innritun í síma 14087 og 40067. Fylgist með frá byrjun. Tilkynnintj Vegna styttingar vinnuvikunnar úr 44 í 40 klst. verða vöru- geymslur Eimskipafélagsins framvegis lokaðar á laugar- dögum. Vörugeymslurnar verða þá opnar frá mánudegi til föstudags, að báðum dögum meðtöldum, fré kl 07 55 til kl. 17.00 að frátöldum matar- og kaffitímum sem eru ébreyttir. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANOS.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.