Morgunblaðið - 07.01.1972, Page 13
MORGUNKLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1972
13
FRÚARLEIKFIMI
í Breiðagerðisskála
Nýtt námskeíð að hefjast. Æfingar á mánuö. kl. 8 00—9 00 og
kl. 9.00—1000 og fimmtud. kl. 800—9.00 og 9.00—10.00.
Kennari: Dóra Jóelsdóttir.
Innritun og upplýsingar í ofangreindum timum.
Fimleikadeild Armaitns.
Afgreiðslutími
Varahlutaverzlanir og söludeildir nýrra bíla i fyrirtækjum sam-
bandsaðila verða frá og með 7. janúar, opnar frá kl. 9—6,
mánudaga trl föstudaga og frá kl. 9—12 alla laugardaga.
Athugið að í júli og ágúst nk. verða fyrirtæki sambandsaðila
í Reykjavik lokuð á laugardögum.
Bílgreinasambandið.
Iðnskólinn í Reykjnvik
IMemendum, sem stunda eiga nám i 4. bekk á yfirstandandi
skólaári, (þriðju námsönn), en hafa ekki lokið prófum í ein-
stökum námsgreinum 3. bekkjar með fullnægjandi árangri,
gefst kostur á að sækja 3 vikna námskeið i reikningi. efna-
fræði, dönsku og ensku, ef næg þátttaka fæst.
Innritun fer fram i skrifstofu skólans dagana 10. til 13. þ m.
á skrifstofutima.
Námskeiðsgjöld verða 400,— til kr. 600,— eftir námsgreinum.
Námskeiðin munu hefjast 17. janúar og próf standa 7.—9.
febrúar.
Nemendur. sem þurfa að endurtaka próf i öðrum námsgreinum
3. bekkjar, skulu koma til prófs sömu daga og láta innrita sig
í þau dagana 1.—3. febrúar.
SKÓLASTJÓRI.
Vfarphöggío^íeilfódu^^l
EINKAR HAGSTÆTT VERÐ
Kynnið yður verð og gæði hjá
okkur eða næsta kaupfélagi
DANSKT VRVALSFÓÐUK FKÁ FAF
Samband isl. samvinnufélaga |
INNFLUTNINGSDEILD
Leiklimiskóli Hafdísar Árnadóttur
tekur til starfa á ný, mánudaginn 10. janúar í Íþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar Lindargötu 7.
Innritun í 4ra mánaða námskeið í síma 21724.
Kennarar verða Gígja Hermannsdóttir, Ninna Breiðfjörð og Hall-
dóra Árnadóttir.
Inntökugjaldi veitt móttaka í íþróttahúsinu, laugardaginn 8. janúar
klukkan 1—7.
í HÁLFA ÖLD
hafa Sovétríkin verið umdeildasta ríki veraldar, en hvar sem
menn i flokki standa, mótmælir því enginn, að i dág standa
Sovétrikin i fararbroddi á sviði tækni, vísinda og lista.
Til þess að auðvelda yður að afla yður staðgóðrar þekkingar
á Sovétríkjunum, býður MlR yður að gerast áskrifandi að eftir-
töldum timaritum og blöðum:
SOVIET UNION
Myndskreytt mánaðarrit Segir frá Sovétrikjunum í lifi og list-
um. Kemur út m. a, á ensku, þýzku og-frönsku. Áskriftargiald.
kr. 220,00 á ári.
SPORT IN USSR
Myndskreytt mánaðarrit um íþróttir og íþróttaþjálfun á ensku,
frönsku og þýzku. Áskriftargjald kr. 132,00 á ári
SOVIET LITTERATURE
Flytur greina um bókmenntir. Kemur út mánaðarlega m a á
ensku og þýzku. Áksriftargjald kr. 220,00 á ári.
SOVIET WOMAN
Myndskreytt mánaðarrit um líf konunnar i Sovétrikjunum.
Kemur út á öllum höfuðmálum. Áskriftargjald kr. 220,00 ári.
CULTURE AND LIFE
Myndskreytt mánaðarrit er lýsir starfi Sovétþjóðanna í lífi og
listum og segir fréttir af viðburðum á sviðum vísinda og menn-
íngar. Fæst í ö'llum höfuðmálum. Áskriftarverð kr. 220,00 á ári.
INTERNATIONAL AFFAIRES
Mánaðarrit um utanrikismál. Áskriftargjald kr. 308,00 á ári.
Enska, franska, rússneska.
FOREIGN TRADE
Mánaðarrit viðskiptamálaráðuneytisins. Öll höfuðmál. Áskriftar-
gjald kr. 1.057,00.
SPUTNIK
er mánaðarúrval úr sovézkum blöðum og bókmenntum. mjög
fjölbreytt að efni: leyriilögreglusögur, stjórnmálagreinar listir,
verzlun, tízka, tómstundaiðja, skritlur o. s. frv. Askriftargjald
kr. 440,00 á ári. Enska, franska, rússneska.
Vinsamlegast sendið áskrift yðar ásamt áskriftargjaldi til skrif-
stofu MlR, Þingholtsstræti 27 og verða yður þá send viðkom-
andi rit frá og með janúar 1972 út það ár, en þá þarf að endur-
nýja áskriftina.
Nýjar áskriftir fyrir 1972 þurfa að berast fyrir 20. jan. 1972.
£g undirrit...... óska að gerast áskrifandi að
Nafn timerits
fyrir árið 1972 og fylgir hér áskriftargjaldið.
Nafn og heimili
AMERlSK VATNSNUDD
ÞÝZKT VATNSNUDD
HANDNUDD
MARGAR TEGUNDIR
L JÓSLAMPA
MARGAR TEGUNDIR
RAFMAGNSNUDD
RIMLAÆFINGAR
Velkcmin i nuddst ofura
SAUNA
NUÐDSTOFAN ER OPIN:
FYRIR KONUR:
þriðjudaga kl. 13 00—20.00
rmðvikudaga kl. 12.00—17.00
fimmtudaga kl. 13 00—2000
föstudaga kl. 9 00—15.00
FYRtfl KARLA:
mánudaga kl. 800—20.00
þriðjodaga kl. 8.00—12.00
miðvikudaga kl. 8,00—12.00
miðvikudaga kl. 18.00—21,00
' fimmtudaga kl. 8 00—12.00
föstudaga kl. 15 00—20.00
teugardaga kl. 8 00—17.00
sunnudaga k1. 8.0C—12 00
PANTANIR I NUDDI
I SlMA 24077
TUK FKÁ IILÍIÍLÍiCMU
Vegna styttingar vinnutíma samkvæmt nýjum kjarasamningum, var
hætt að aka út olíu til húsahitunar á laugardögum frá og með síðustu
áramótum. Hér er um að ræða dreifingarsvæði Reykjavíkur og ná-
grennis, Kópavogs, Hafnarf jarðar Suðurnesja, Akraness og Akureyrar.
Athygli viðskiptamanna vorra er jafnframt vakin á þeirri þjónustu,
sem olíufélögin veita að fylla á húsgeyma viðskiptamanna samkvæmt
föstu kerfi, þannig að ekki þarf að panta olíu hverju sinni. Þurfi
viðskiptamenn hins vegar á olíu að halda á laugardögum eða helgi-
dögum, skal þeim bent á bensínstöðvar félaganna, en þar er hægt að
fá keypta olíu á afgreiðslutímum stöðvanna.
Olíuverzlun íslands h.f. Olíufélagið h.f.
Olíufélagið Skeljungur h.f.