Morgunblaðið - 07.01.1972, Qupperneq 18
18
MORGUT'fBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1972
Beitingamenn
Beitningamenn vantar á m/b Ólaf SH 44,
Ólafsvík.
Upplýsingar í síma (93)6230, Ólafsvík.
Einbýlishus óskast
á leigu, þarf að vera í góðu standi.
Upplýsingar í síma 16088.
Viljum ráða
jórnsmiði og verkumenn STÁLVER, Funuhöfða 17 Sími 30540 og 33270.
Saumaskapur
Saumastúlkur, helzt vanar óskast sem fyrst í kápusaum.
Góð vinnuskilyrði.
L.H. MULLER, fatagerð
Suðurlandsbraut 12.
Motsvein og 2 beitingamenn
vantar á m/b Gisla Lóðs frá Grindavík.
Báturinn fer síðar á net.
Upplýsingar hjá skipstióra í síma 92-8073, Grindavík.
TIL SÖLU - TIL SÖLU
i HLÍÐUM, efri hæð 5 herb., steypt plata undir bílskúr.
Getur verið laus fljótlega. — GÓÐ íbúð.
VIÐ HAAGERÐI, 4 herb. risíbúð, sérinng., sérhiti
ibúð í góðu standi.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, AUSTURSTRÆTI 12
Símar 20424—14120 — Heima 85798.
Húshjálp
Kona óskast til heimilisstarfa, sem fyrst eða frá 1. febrúar,
aðallega til hreingerninga, ef til vill einnig til matreiðslu.
Aðeins einn í heimili. Vinnutími eftir samkomulagi.
Tilboð sendist merkt: „3352".
Verkstjóra vanfar
við prjónastofu úti á landi, karlmann eða kvenmann.
Þarf að hafa reynslu af verkstjórn og saumaskap.
Menn með klæðskeramenntun ganga fyrir.
Góð laun í boði.
Tilboð sendist Morgunblaðinu strax merkt:
„Verkstjórn — 5588".
Gröfumaður
;
Okkur vantar gröfumann, vanan BRÖYT X 2.
Etnnig kemur til greina að ráða mann með litla reynslu
á vinnuvélar til þjálfunar á BRÖYT X 2.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 84865.
Áttræöur á gamlársdag:
Valdimar Sólmunds
son Þingeyri
Á GAMLÁRSDAG varð áttræð-
ur heiðursmaðurinn Valdimar
Sólmundsson frá Höfða í Dýra-
firði, nú búsettur á Þingeyri.
Valdimar er fæddur og uppal
in að Höfða og ól þar aldur sinn
framan af ævinni. Var hann oft
ast sjálfs sín sem kallað var, bjó
með nokkrar kindur og stundaði
sjó á vertíðum sem þá var altítt.
Var hann um tima á skútum og
kom þá m.a. til Reykjavíkur ár
ið 1917, en síðan hefur hann ekki
þangað komið. Á þeim árum var
mikið athafnalíf á oddanum fyr
ir framan Höfða, Framnesinu.
Norðmaðurinn kafteinn Berg rak
þar hvalveiðistöð um nokkurt
skeið, og var Valdimar mikið þar
með annan fótinn á uppvaxtarár
unum. Minnist hann þeirra ára
oft og geymir i huga sér margt
frásagnarvert frá þessari hval-
stassjón.
Of var Valdimar vetrarmaður
á ýmsum bæjum í Mýrahreppi,
en árið 1942 urðu þau þáttaskil
í lífí hans, að hann ræðst sem
gjafamaður að Brekku í Þingeyr
arhreppi til Árna Guðmundsson
ar bónda þar, og hans fólks. Var
hanm viðloðandi þar þangað til
brugðið var búi um 1950. Flutt
ist hann þá með Brekkufólkinu
yfir hálsinn til Þingeyrar, og hef
ur stundað þar daglaunavinnu
síðan, lengst af hjá sama vinnu
veitanda, Fiskiðju Dýrafjarðar.
Valdi Sól, eins og við kölluð
um hann í daglegu tali, er einn
þeirra sem muna má tvenna tím
ana í sögu þjóðarinnar á þessari
öld. Hann og jafnaldrar hana
hafa kynnzt bæði allsleysi og alls
nægtum og orðið vitni að ótrúleg
ustu breytingum í átvinnuhátt-
um og menningu þjóðarinnar.
En það hefur ekki farið hjá þvi
að hvers kyns rótleysi hefur
fylgt í kjölfarið. Alls konar
vinnusvik og hysbni eru því mið
ur of mikils ráðandi hjá okkur
í dag. En Valdimar og hans líkar
hafa ekki látið slá sig út af lag-
inu. Þeir hafa haldið sínu striki,
skilað sínum vinnudegi samvizku
samlega frá fyrstu tíð, og yfir-
leitt hugisað meir um hag hús-
bændanna en sinm eiginn. Þetta
eru vökumenn sem aldrei hafa
sofnað á verðinum, og á þjóðin
þeim meira að þakka en margur
hyggur.
Valdimar Sólmundsson er einn
af þeim sem ekki má vamm sitt
vita í neimu og vill öllum gott
gera. Hann hefur ekki verið
eyðslusamur á fjármuni né gert
miklar kröfur fyrir sjálfs sín
hönd. Aftur á móti hefur hann
verið ósínkur á að lána þurfandi
mönnum peninga um dagama. —
Framhald á bls. 24
Sendisveinn
Sendisveinn óskast á skrifstofu okkar nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofunni.
JOHN LINDSAY H.F.,
Garðastræti 38, sími: 26400.
Utsala — útsala
Útsala hefst í dag á KÁPUM og KJÓLUM.
LAUFIÐ, Laugavegi 65.
Síðasti innritunardagur
Reykjavík
Brautarholti 4 20345
Langholtsvegur .... 20345
Félagsheimili Fáks . . 38126
Árbæjarhverfi.......38126
Kópavogur ......... 25224
Garðahreppur ...... 25224
Hafnarfjörður ..... 25224
Innritun frá kl. 10—12 og 1—7.
Keflavík ............. 2062
Innritun frá kl. 4—7.
AFHENDING SKÍRTEINA.
Reykjavík Kópavogur
Skírteini fyrir: í Félagsheimilinu (efri sal)
Brautarholt 4, sunnudaginn 9. janúar
Langholtsveg, kl. 4—7.
Félagsheimiii Fáks,
Árbæjarhverfi.
Verða afhent að Brautarholti 4 sunnudaginn 9. janúar kl. 1—7.
DANSKENNARASAMBAND ISLANDS