Morgunblaðið - 07.01.1972, Page 22

Morgunblaðið - 07.01.1972, Page 22
22 MORGUNHLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1972 Minning: Kristín Sigtryggs- dóttir — Framnesi Fædd 26. desember 1883. Dáin 16. desember 1971. Að fara suður í Kópavog til nöfnu og nafna var alltaf nokk- urt ævintýri fyrir litla stúlku og lítinn dreng, enda voru fyrstu orð nöfnu hennar litlu, er hún frétti lát Kristinar nöfnu sinnar, að nú gæti hún ekki fengið að fara í heimsókn og Bjössi litli bróðir henn- Kristinn Þorsteinsson frá Káragerði, Vestur-Landeyjum, er lézt 3. janúar, verður jarð- settur laugardaginn 8. janúar kl. 2 frá Akureyrarkirkju. Vandamenn. ar, var sár vegna þess að hafa ekki fengið að fara íheimsókn á spítalann; nú væri það of seint. Þessi voru viðbrögð yngstu kynslóðarinnar, og við þau eldri höfðum alls ekki búizt við svo skjótum umskiptum, þótt Kristín væri orðin háöldruð kona og sýnt að æviskeið henn- ar væri mjög tekið að styttast og farið að hilla undir sólarlag- ið. Kristin Sigtryggsdóttir, föður- systir min, andaðist á Landspít- alanum aðfaramótt 16. desem- ber sJ. eftir stutta legu, tæp- lega 88 ára að aldri. Hún hafði verið heilsuhraust um ævina og lítið haft af sjúkra- húsvist að segja og hafði hún oft óskað sér að endalokin yrðu eins og þau svo urðu, hægt and- lát við sólarlag. Ég og mín fjölskylda kynnt- umst Kristínu lítið fyrr en nú fyrir sex árum er ég tók mér fasta búsetu hér í höfuð- Eiginmaður minn t MATS FLODERUS, lézt að heimili okkar í Uppsölum í Svíþjóð þann 29. desem- ber 1971, Valborg (Bibí) Gísladóttir Floderus, og börn. Faðir okkar ÞÓRARINN GUÐMUNDSSON, Húsatóftum Garði, er lézt á sjúkrahúsinu Keflavík 30. des sl. verður jarðsunginn frá Útskálakirkju 8. janúar kl. 2 e.h. Þeir sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Börnin. Innílegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför GUÐFINNU EINARSDÓTTUR. Suðurgötu 16, Keflavík. Sérstakar þakkir fyrir góða umönnun og tryggð henni til handa,, fyrr og síðar. Aðstandendur. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför, BIRGIS EINARSSONAR, Lindargötu 44 A. Margrét Birgi's. Mikael Fransson, Aldis Einarsdóttir, Hjálmar W. Hannesson, Hulda Jónsdóttir, Kristjana R Birgis, Birgir öm Birgis, Anna Birgis, og barnaböm. Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, bróður og afa FRIÐÞJÓFS Ó. JÓHANNESSONAR, forstjóra Vatneyri. Einnig þökkum við laeknum og starfsliði sjúkrahúss Patreks- fjarðar frábæra aðhlynningu í veikindum hans. Hanna Jóhannesson, Unnur Friðþjófsdóttir, Kristinn Friðþjófsson. Kolbrún Friðþjófsdóttir, Bryndís Friðþjófsdóttir, Katrín Gísladóttir, Eyjólfur K. Sigurjónsson, Elín Oddsdóttir, Jóhann Þorsteinsson, Sigurður Bjarnason, og barnabörn. borginni. En þótt timinn væri ekki langur naut ég marg- háttaðrar aðstoðar þessarar öldnu frænku minnar og var hugrekki hennar, sálarstyrk- ur og æðruleysi á hverju sem gekk mér oft mikil uppörvun á skammdegi hversdagsleikans. Kristín var alin upp á rammís- lenzku heimili og er það efa- laust að hið góða uppeldi, sem hún hlaut hjá stórbrotnum og ástríkum foreldrum, mótaði mjög hennar lifshlaup og lífsskoðun, ræddi hún oft við undirritaðan um æskuheimili sitt, foreldra og systkini og held ég að ekkert umræðuefni hafi verið henni kærara. Hún var trúuð kona og trúði því að framtíðin væri mótuð af máttarvöldum æðri okkur mönnunum. Hygg ég að þessi lífsskoðun hennar svo og veganesti æsku- heimilisins hafi stutt hana yfir margan örðugan hjalla á henn- ar löngu ævi. Kristín var fjölgreind, hag- yrðingur góður eins og systkin hennar mörg og svo var minni hennar frábært fram á síðustu ár að eigi skeikaði. Kveðskap- ur var henni mjög hugleikinn og var það með ólikindum hversu mikið hún kunni af bundnu máli, viðræður við Kristínu urðu aldrei langar án þess að ferskeytluna bæri á góma, og má það víst telja að mikið af óskráðum kveðskap, kvæðum og vísum týnast nú að fullu við frá fall hennar. Mestu hamingju Kristínar tel ég fortaks- laust hafa verið er hún giftist eftirlifandi manni sínum, Halli Pálssyni frá Garði i Hegra nesi. Kærleiksríkari, fórnfúsari og skylduræknari maður er vandfundinn og er ekki ofmælt að hann hafi vakað yfir velferð Kristínar hvert fótmál. Það er mikil gæfa hverjum einstakling að njóta slikrar samfylgdar í ölduróti lifs- ins, mun Kristín oft hafa hugs- að til þessa, og veit ég að hún þakkar nú við farsæl leiðarlok manni sínum af ást og einlægni eins og henni var svo lagið. Kristin fæddist 26. desember 1883 á Syðri-Brekkum í Akra- hreppl I Skagaflrðl. Foreldrar hennar voru Sigtryggur Jóna- tansson bóndi þar og kona hans Sigurlaug Jóhannesdóttir. Krist In fluttist með foreldrum sínum 1895 að Framnesi í sama hreppi. Á Framnesi ólst hún upp til full orðinsára I hópi sex mannvæn- legra systkina sem komust til fullorðinsára. Af þeim eru nú þrjú dáin, Jóhannes, Una og Hólmfriður, en á liifi eru Helga, Jón og Björn. Kristín lauk prófi frá Kvenna skóla Reykjavíkur 1902 og lærði síðan karlmannafatasaum á Akureyri. Nokkru síðar nam hún vefnað í Reykjavik og óf mikið í marga vetur, þar á með- al listvefnað og fékk opinbera viðurkenningu fyrir vefnað. Hún var því mjög vel að sér bæði til munns og handa. Árið 1921, 29. október giftist Kristín Halli Pálssyni frá Garði í Hegra nesi eins og fyrr er frá sagt. Þau hófu búskap á Framnesi en fluttust fljótlega að Brimnesi í Viðvikursveit, þar sem þau bjuggu skamima hríð en fluttust fljótlega á eignarjörð sína, Garð í Hegranesi, þar sem þau bjuggu lengst í sveit. Framhald á bls. 23 Minning: Anna Guðrún Sveinsdóttir Kveðjuathöfn um móður okk- ar, Magdalenu M. Einarsdóttur, Boðaslóð 5, V estmannaey jum, fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 8. þ.m. kl. 10.30 f.h. Jarðsett verður frá Kálfa- tjörn. Fyrir hönd Jónasar Bjama- sonar og barna hans, Sigurður Svavarsson, Þóra Sigurjónsdóttir, Hulda Valdimarsdóttir. Fædd 2. apríl 1920 Dáin 30. desember 1971 HINZTA KVEÐJA FRÁ SYSTKINUM Sem næturís, sem veðrabrögð á vori, svo valt er lífið hér í hverju spori. Örfá kveðjuorð viljum við láta í ljós til þín elsku systir og þakka Innilega þakka ég öllum fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför bróður míns, Mikaels Guðmundssonar frá Hesteyri. Fyrir hönd systkina og ann- arra vandamanna, Bjarni Guðmundsson. Þökkum t innilega öllum sem auðsýndu samúð við andlát og jarðaríör ASTU SIGURÐARDÓTTUR, rithöfundar. Aðstandendur. Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og útför bróður okkar, mágs og föðurbróður LÚÐViKS JÓNSSONAR, Bárugötu 12. Soffia J, Sörensen, Börgi Sörensen, Lovisa Jónsdóttir, Ólafur G. Jónsson, Valborg Gröndal, Ragnheiður Fríða Fúlmer. þér samfylgdina frá æskudögum heima í Arnardal, þar sem við lékum saman frjáls og glöð í faðmi blárra fjalla. Og srvo fullorðinsárin á yndislegu heimili þínu. Þar var gott að koma, ávallt brosti við manni hjartahlýja, glaðværð og gest- risni, siðast núna á jólunum. Minningin um þig fyrnist ekki, hún lifir í hjörtum okkar eins og þú hefur sáð til. „Stíg svo fram, helga himnaljós, þú hjartans jólastjama, með lífs og yndis elsku rós til allra Drottins bama; og fyrir helgum hnattasöng flýr hel og tár og nóttin löng, og Guð er allt í öllu.“ Hann blessi þig um eilífð og huggi ástvini þína alla. Fyrir hönd systkina. María Sveinsdóttir. Þökkum af alhug Vináttu og samúð við andlét og útför INGIBJARGAR ÁRNADÓTTUR, Amarhóli. Jóhannes Guðmundsson, Borghildur Þorgrínisdóttir, Ami Guðmundsson, Guðrún Bárðardóttir, Bjami Þ. Guðmundsson, Jóna Sigríður Tómasdóttir, og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar og tengdamóð- ur, Ólafar Runólfsdóttur, Syðstu-Fossiun. Guðjón Gíslason, SigTiín Guðjónsdóttir, Lars Erik Larsson, Sigríður Guðjónsdóttir, Snorri Hjálmarsson, Þóra Guðjónsdóttir, Sveinn Gestsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.