Morgunblaðið - 07.01.1972, Qupperneq 28
28
' '■ I ' ■ ‘' I ■' 'II ’ • ■ .. I H I I • ’< ■'■■■ I !. i I í' I) 'I ' I I- Mll ‘.M
MORGUNBLAÐEÐ, FÓSTUDAGUR 7. JANUAR 1972
leyti hjálpaði hann henni bein-
línis. Það var hans hugmynd að
fela líkið af Thews i skápnum
vegna þess að því lengra sem
liði frá, því ruglaðri yrðu allir í
vitnisburði sínum. Og hann laug
að Langmede þegar hann sagð-
ist alltaf hafa vitað um sam-
band konu sinnar við Thews.
— Sjálf benti Flóra aldrei á
neinn grunsamlegan. Þess þurfti
hún ekki. Hún sat bara hin ró-
legasta og horfði á hitt fólkið
kveðjast. En svo fór ýmislegt úr
skeiðis. Þessi Klöruskepna gaf
Dubois fjarverusönnun og við
gáfum Hank Payne sama og
ekkert gat staðizt, sem vœri
nógu mikil sönnun fyrir sekt
þeirra ungfrú Leigh og Max
Lochte. Hún ákvað því að koma
gruninum yfir á einhvern ann-
an — og það varst þú. Ein-
hvern veginn komst hún að því,
að þú ætlaðir i íbúðina hennar
ungfrú Leigh, svo að hún gerði
lögreglunni viðvart og vonaði,
að hún gæti gripið þig þar.
— Nei, þannig var það ekki,
sagði ég. — Ég sagði honum frá
bréfinu, sem Grace hafði sett
undir eldhúsborðið, og hvernig
Flóra hefði fundið það og kom-
ið þvi svo fyrir, að það gæti
ekki farið framhjá lögreglunni.
Hún þurfti ekki að finna mig í
íbúð Grace. Bréfið hefði nægt
til að koma öllu af stað.
— Ég vildi óska, að þú hefðir
sagt mér frá þessu, sagði Gord
on.
— En sjáðu til, sagði ég. —- Ef
Flóra fór heim til Grace þennan
föstudag, og myrti hana raun-
verulega, til þess að ná í bréf-
ið frá Violet, hvers vegna skildi
hún það þá eftir?
Hvers vegna fór hún án þess
að taka það með sér?
— Hún hélt sig vera með
það. Þú verður að muna,
að hún hafði aldrei séð
það. Ungfrú Leigh vildi ekki
fara að drepa gæsina, sem
verpti gulleggjunum. Hún hafði
útbúið eftirrit, sem hún afhenti
Flóru, fyrir fimm nýja þúsund
dala seðla. Frú Linton varð
heldur betur agndofa þegar ég
sýndi henni bréfið, sem hún hélt
sig vei’a búna að brenna. Hún
hefði átt að vita, eins og fulltrú
inn benti henni á, að Grace
hefði aldrei farið að afhenda
þetta gullegg gegn þessu verði.
— Hvernig gat Grace verið
sTona vitlaus? Að fara beinlín-
is að biðja Flóru að myrða sig!
— Ég held ekki hún hafi vit-
að það, sagði Gordon hugsi. —
Líklega hefur hún haldið, að
það væri Whitfield.
— En ef Flóra hefur haldið
sig vera búna að fá bréfið,
hvers vegna fór hún þá að
myrða Grace?
— Þegar manneskja eins og
Grace átti í hlut, vissi Flóra, að
það mundi engu breyta þótt hún
væri búin að fá bréfið. Graee
BÍLAKJÖR
HREYFILSHÚSINU
Opel Rekord 1967-68-69
Opel Caravan 1968-70
Opel Commodore 1967-68GS-
69GS
Taunus 17 M 1966-67-68
Taunus 20 T S 1968
Benz 220 og 220 S bensín- og
dísil- '65 til '68
Cortina 1965-66-67-68-70-71
Volkswagen 1600 1969 og 1600
TL 1971
Vohkswagen 1965-66-67-70
og 1302 1971
Dodge Dart 1970
Peugeot 404 1971
Bronco '66 í sérflokki
Land-Rover, dísill 63-68-70
Vörubílar, Benz 1418 '65-'66-
327 '63 með 1413 vél og allur
i fyrsta flokks standi
Vöruflutningabílar, Benz 1113 og
1413 1965.
Bílaúrvalið er hjá okkur.
BÍLAKJÖR
HREYFILSHÚSINU
Fellsmúla 26
Matthías V. Gunnlaugsson
símar 83320-21.
Breiðholt - ibúð til leigu
5 herb. íbúð til leigu í nýju fjölbýlishúsi við Æsufell.
Einhver fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í sima 24907.
Trésmiður
eða húsgagnasmiður
Landspítalmn óskar eftir að ráða trésmið eða húsgagnasmið
nú þegar. Æskilegur aldur 25—35 ár.
Nánari upplýsingar hjá umsjónarmanni spítalans, fré kl. 16--18
daglega.
Reykjavík, 5. janúar 1372.
________________ Skrifstofa riklsspitalanna.
Amerískur húskóluprófessor
óskar eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð í Reykjavík eða ná-
grenni í 10—12 mánuði frá ágúst eða september 1972.
Skrifið til T. W. Johnson, Jr., Department of Botany,
Duke University, Durham, Nort Carolina 27706, U.S.A.
Nánari upplýsingar og meðmæli veita Eyþór Einarsson Nátt-
úrufræðistofnun Islands eða Steingrímur Hermannsson, Rann-
sóknarráði Ríkisins.
LITAVER
Ævintýraland
VEGGFÓÐUR
Á TVEIMUR HÆDUM
- 1001 LITUR -
Lítið við í LITAVERI
ÞAÐ BORGAR SIG.
Hrrtturinn, 21. niarz — 19. apríl.
lIIustaAu á bezta vin þinn eða maka í dag, ogr fáðu með 1*ví nýja
vídd I sjónarmift þín. l»aó er eklti allt sem sýnist.
Nautið, 20. april — 20. mai.
Vertu stuttorður og: KaKnorður í livivetna í dagf. Stattu fast á
einliverju, sem upp kenrur í dag.
Tviburarnir, 21. maí — 20. júní.
I.áttu fjármálin eiga sig að mestu í dag, en ferða/.tu dálítið um,
off fáðu fréttir.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Nú er rétt að láta staðar uuniið að siiini. og lofa fólki að átta
sift. Ef þú þarft að útfylla skýrslur o.þ.h. skaltu fara þér hægt.
I Jónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Smásannleikur kemur fram í starfi þínu, sem þú áttir ekki von
á að herra.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
I»ú verður að senija um alit á ný í dag, sem þú áleizt \ era frá-
ftenftið. Beyndu að skipuleftftja dagskrá þfna á nýjan leik til að allt
fari vel.
Vog:tn, 23. september — 22. október.
Ef þú lest eátthvað í dag færðu svar við ftamalli spurninftu, sem
lengi hefur íþyngt þér.
Sporðdrekinn, 23. októbcr — 21. nóvember.
Ef |m gefur ráð, gaguar það þér eklíert. Ef þá hins vegar þiggnr
þau, «g ferð eftir þeim, kemstu C vauda.
Rogmaðurinn, 22. nóvember — 21. deseinber.
Bfddu átekta, og heliet eftlr þvi, að aðrir leiti ráða lijá þér. Þú
skalt halda starfi þínu aðskildu frá témstundunum og léttara hjali.
Stcingeitin 22, desember — 19. Janrtar
|>ú verður sennilega að endurnýja upplýsinaar þínar. Veríu ré-
legur og gefðu þér géðan tíma til að hera.
Vatnsberinn, 20. .janrtar — 18. fcbrúar.
I>ér cru ieiðir opnar til að komast í betri sambönd.
l iskarnir, 19. fehriíar — 20. marz.
|.,i verður að skilja, að það þurfa fleiri
á fé að halda en þt.
hefði kjaftað frá, hefði hún ekki
fengið borgun áfram. Og hvort
sem Flóra lenti í rafmagnsstóln-
um fyrir morð eða ekki væri líf
hennar — þetta líf, sem hún
hafði framið tvö morð til að
vernda — farið veg allrar ver
aldar.
— Já, ég býst við því. . En nú
hann Whitfield. Hvað gera þeir
við Whitfield. Þetta var nú ekki
nema manndráp, var það ekki?
Og hann bjargaði lifi þínu.
— Þeir gera ekkert við Whit-
field héðan af. Hann dó í morg-
un.
— Dó? Áttu við, að hann
hafi framið sjálfsmorð?
— Ég á bara við, að hann er
dáinn. Þeir fundu hann á bedd-
anum i klefanum. Þeir héldu að
hann væri sofandi. Hann var
svo rósamur á svipinn.
Lánaðu mér sígarett-
una þína, Gordon. Ég má ekki
gráta á brúðkaupsdaginn minn.
— Komdu sagði hann. — Við
skulum fara niður. Þessi staður
— Já, ég veit. Hann orkar illa
á þig . . . Bíddu, Gordon. Bíddu
andartak. Þú hefur aldrei sagt
mér — ég á við, þegar þú komst
að þessu um mig . ..
— Æ, blessaður bjáninn þinn,
sagði hann og tók mig í faðm-
inn. — Heldurðu, að ég hafi ekki
vitað það fyrr en ég fékk bréfið
í hendurnar? Ég vissi alltaf af
því. Það gat ekki annað verið.
En það gerir alls ekkert til, Liz.
1 stærstu stofunni í sjúkrahús
inu hafði einkennilegur hóp-
ur safnazt saman. Þarna voru
margar hjúkrunarkonur af
minni hæð, glettnar á svipinn,
og þama var sáifræðingurinn,
sem hafði setið við rúmstokkinn
hjá mér tvisvar á viku, og kennt
Freud um öll vandræði min, og
þarna var þessi ótrúlegi maður
með loku fyrir öðru auganu og
öfugan flibba, sem hafði verið
fenginn til að fremja athöfnina,
þarna var Max Lochte, ljómandi
af gleði og sveittur, með hana
Pennington hangandi á hand-
leggnum, og þarna var, þótt
ótrúlegt sé, Langmede fulltrúi,
strokinn og uppábúinn.
Fulltrúinn sagðist vera með
gjöf handa mér. Hann kom með
körfu, sem var öll á ferð
og flugi, en úr henni bárust ýms
torkennileg hljóð. Hann opnaði
hana og út stökk hún kisa mín
með hvert hár sitt rísandi upp á
endann og með djöfullegt augna
ráð.
Athöfnin dróst um heilan
stundarfjórðung meðan allir
voru að elta kisu, og náðu loks
í hana efst uppi á gluggatjald-
inu. Henni var troðið aftur nið-
ur i körfuna og hún ýlfraði alla
athöfnin á enda, en fulltúinn
gældi við hana í hálfum hljóð-
um inn um rifurnar á körfunni.
Jæja, allt er gott, sem endar
vel.
En aldrei hefði mér dottið í
hug, að ég ætti eftir að giftast í
vitlausraspítala.
Sögulok.
Lœknissfaða
Staða aðstoðarlæknis við röntgendeild Landspítalans er laus
til umsóknar, Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags
Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríkisgötu 5, fyrir
6. febrúar n.k.
Reykjavík, 5. janúar 1972.
Skrifstofa ríkisspitabnna