Morgunblaðið - 07.01.1972, Síða 29
MORGUNBLAÐDÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANtJAR 1972
29
Föstudagur
7. janúar
7,00 Morg:iiiiútvarp
VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugf.
dagbl.) 9,00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 9,15: —
Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur á-
fram sögunni af ,,SíÖasta bænum í
dalnum“ eftir Loft Guðmundsson
(5).
Tilkynningar. kl. 9,30.
Létt lög leikin milli liöa.
Spjallað við bæudur kl. 10,05.
Tónlistarsaga kl. 10,25.
(éndurt. þáttur A. H. Sv.)
Fréttir kl. 11,00.
Tónlist eftir Robert Schumann:
Artur Rubinstein leikur á píanó
Carnival op. 9
Janos. Starker og Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leika Sellókonsert I
a-moil oþ. 129;
Stanislaw Skrovaczewski stj.
12,00 Dagskráin
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir
Tiikynningar. Tónleikar.
13,30 Fáttur um uppeldismál
(endurtekinn):
Eyjólfur Melsteö talar um tónlist
til lækninga.
13,45 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagani „Viktoría Rene-
diktsdóttir og Cieorg Rrandes"
Syeinn Ásgeirsson les þýöingu sína
á bók eftir Fredrik Böök (12).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
Lésin dagskrá næstu viku.
15,30 Miðdegistónleikar
Dietrich Fischer-Dieskau syngur
lög eftir Haydn.
Gerald Moore leikur á píanð.
Hljómsveit leikur Forleik og svitu
í e-moll eftir Georg Philipp Tele-
mann;
August Wenzinger stjórnar.
10,15 Veðurfregnir.
Fudurtekið efni úr þættinum
„Við, sem heima sitjum“
a. Soffía Guðmundsdóttir hugleiöir
spurninguna ,,Hvers vegna sitjum
við heima?“ (Áöur útv. 14. aprll
1970).
b. Svava Jakobsdóttir segir frá
Irsku greifafrúnni og frelsishetj-
unni Constance Markiewicz.
(Áöur útv. 10. marz 1970.)
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,40 l7tvarpssaga barnanna:
„Högni vitasveinn“
eftir Óskar Aðalstein
Baldur Pálmason byrjar lestur
sögunnar.
18,00 Létt lög.
Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 Fáttur um verkalýðsmál
Umsjónarmenn: Ólafur R. Einars-
son og Sighvatur Björgvinsson.
20,00 Kvöldvaka
a. Islenzk einsöngslög
Þuríöur Pálsdóttir syngur lög eftir
Pál Isólfsson.
Guörún Kristinsdóttir leikur á
planó.
b. Selkoila
Þorsteinn frá Hamri tekur saman
þáttinn og flytur hann ásamt
Guörúnu Svövu Svavarsdóttur.
C. Dulargáfur
Margrét Jónsdóttir les þátt eftir
Brynjóif Jónsson frá Minna-Núpi.
d. „Held ég enn f austurveg*4
Hulda Runólfsdóttir fer með Ijóö
og stökur eftir Eirlk Einarss., alþm.
á Hæli og minnist hans einnig
nokkrum orðum.
e. Kórsöngur
Árnesingakórinn I Reykjavlk s^ng
ur lög eftir Árnesinga.
Söngstjóri: Þuríöur Pálsdóttir,
f. ÞaA fór þytur um krónur
trjánna.
Sveinn Sigurösson fyrrum ritstjóri
flytur stutta hugleiöingu um skáld
skap Einars Benediktssonar.
g. Um íslenzka þjóðhætti
Árni Björnsson cand. mag. flytur
þáttinn.
21,30 Útvarpssagan: „Vikivakt“
eftir Gunnar (iiinnarsson
Gísli Halldórsson leikari les sögu
lok (20).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Sleðaferð um Græn-
landsjökla“ eftir Cieorg Jensen
Einar GuÖmundsson les þýöingu
sína á bók um hinztu Grænlándsför
Mylms-Erichsens (14)
22,35 Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson kynnir tónverk aö
óskum hlustenda.
23,20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur
8. janúar
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og foriistugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl.. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 9,15: —
Kristín Sveinbjörnsdóttir IieUlur á-
fram sögunni af „Slðasta bænum I
dalnum“ eftir Loft Guömundsson
(6).
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin milli atriöa.
I vikulokin kl. 10,25: Þáttur meö
dagskrárkynningu, hlustendabréf-
um, símaviðtölum, veöráttuspjalli
og tónleikum.
Umsjónarmaöur: Jón B. Gunnlaugs
son.
12,07 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,0Í) Óskalög sjuklinga
Kristín Sveinbjoinsdóttir kynnir.
14,30 Víðsjá
Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri
flytur þáttinn.
15,00 Fréttir
15,15 Stanz
Björn Bergsson stjórnar þætti um
umferöarmál.
15,55 íslenzkt mál
Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blönd
als Magnússonar frá sl. mánudegi.
16,15 Veðurfregnir.
16,15 Veðurfregnir
Nýtt framhaldsleikrit barna og
unglinga:
„Leyndardóntur á hafsbotni“
eftir Indriða Úlfsson
Leikstjóri: Þórhildur Þorleii'sdóttir.
Persónur og leikendur 1 1. þætti,
sem nefnist „Gestur I Steinavlk“.
Broddi ......... Páll Kristjánsson
Daði .............. Arnar Jónsson
Læknirinn ...... Einar Haraldsson
Svava ..... Þórey AÖalsteinsdóttir
Pósturinn . Jónsteinn Aöalsteinsson
Sólveig ......... Llney Árnadóttir
Smiðju-Valdi .... GuÖm. Gunnarsson
Aðrir leikendur: Hermann Arason,
Hilmar Malmquist, Helgi Jónsson,
Stefán Arnaldsson, Gestur Jónas-
son og Þráinn Karlsson.
16,40 Barnalög, leikin og sungin
LEIKHÚSKJALLARINN
SÍMI: 19636
17,00 Fréttlr
Á nótum æskunnar
Pétur Steingrimsson kynnir nýj-
ustu dægurlögin.
17,40 Úr myndabók náttúrunnar
Ingimar Óskarssson náttúrufræö-
ingur talar um hvali.
18,00 Söngvar í léttum tón
Þjóölög frá Argentínu
18,25 Tilkynningar.
18,45 Vreðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
Tökum að okkur
sondblóslur og sinkháðun
STÁLVER, Funuhöfða 17
Símar 30540 og 33270
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 ( sjónhending
Sveinn Sæmundsson sér um viötals
þátt.
20,00 Hljómplöturabb
Guömundur Jónsson bregöur plöt
um á fóninn.
20,45 Vrínardansar
Hljómsveit Willis Boskovskis
leikur.
21,00 „Konau úr austurlöndum“
smásaga eftir Helga Hjörvar
Margrét Helga Jóhannsdóttir
leikkona les.
21.30 Johannes Bralims og þjóðlaga-
útsetuingar lians
Guðmundur Gilsson kynnir.
22,00 Fréttír.
22,15 Vreðurfre«:itir
Danslög
23,55 Fréttii; í stuttu máli.
< Dagskrárlok.
Föstudagur
7. janúar
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Vaka
Dagskrá um bókmenntir og listir á
líðandi stund.
Umsjón Njöröur P. Njarövlk, Vig-
dís Finnbogadóttir, Björn Th.
Björnsson, Siguröur Sverrir Páls-
son og Þorkell Sigurbjörnsson.
21.10 Adam Strange: skýrsla 4407
Að hjartagjafa forspurðum
Aðalhlutverk Anthony Quayle,
Kaz Garas og Anneke Wills.
Þýöandi Kristmann EiÖsson.
Adam Strange er miöaldra saka-
málasérfræöingur meö sérþekk-
ingu 1 lögum og félagsfræöi.
Hann hefur aö mestu dregiö sig I
hlé frá störfum, en tekur þó aö
sér aö upplýsa flókin og aökall-
andi mál, þegar mikiö liggur viö.
Aðstoðarmaöur hans og félagi er
Ham Gynt, ungur Amerlkumaöur,
sem lagt hefur stund á læknis-
fræöi, en ekki lokið námi, þar eö
aðrar vísindagreinar eru honum
ofar I huga. Listakonan Evelyn er
nábúi þeirra og vinur, og kemur
hún mjög viö sögu, án þess þó aö
vera beinn aöill aö starfsemi þeirra
félaga.
22.00 Erlend málefni
Umsjónarmaður Jón Hákon Magn-
ússon.
22.30 Dagskrárlok.
Kastið eigi
verðmœtum d glœ
Hjá mörgum iðnaðar- og verzlunarfyrir-
tækjum er fjármagn það, sem bundið er í
vörubirgðum, sú fjárfesting, sem þyngst er
á metunum. Fjárhagsafkoma fyrlrtækja
getur þess vegna að miklu leyti oltlð á því
hyernig vörukaupum og eftirliti með vöru-
birgðum er háttað.
KARDEX® spjaldskrárkerfi er án efa hag-
kvæmasta stjórnunartækið.
Leitið nánari uppiýsinga.
REAAINGTON RAI\D
Einkaumboð: ORKA h.f., Laugavegi 173. Sími 38000.
i UndirritaSur óskar eftir 08 fó sendar nónari uppiýsingar I
j um KARDEX® spjaldskrórkerfi.
Nafn.
I
| Fyrirtæki.
Heimilisfong.
I
ORKA H.F., LAUGAVEGI 178, REYKJAVÍK.j
X
ÞURRKAÐIR
ÁVEXTIR
VERÐ OG GÆÐI
ERU TRYGGÐ
NAF-Norræna
samvinnusambandid
sér um innkaupin