Morgunblaðið - 07.01.1972, Blaðsíða 32
ALLT TIL
UðSMVNDUNAR
JUiúr^mM&fotfr
FÖSTUDAGUR 7. JANUAR 1972
Fiskverðið komið — meðalhækkun 10%:
Afkomumark frysti-
iðnaðarins á núlli
— segja forráðamenn frystliðn-
aðarins um ákvörðunina,
sem tekin var af fiskseljend-
um og oddamanni
IFIKNEFND Verðlagsráðs sjiv-
srátvegsins ákvað í g*r ftsk-
verð lyrir timabilið frá 1. janú-
ar til 31. mai 1972. Meðalhækk-
ran fisktegnnda telst nema um
10% og er verð á stórþorski, 1.
floldd slægðum með haus nú
14,20 krónnr, en stórýsu 1. flokks
slægðri með haus 16,90 krónur.
Verðlð var ákveðið með atkvæð-
nm oddamanns og atkvæðum
fulltrúa fiskseljenda gegn at-
kvæðum fulltrúa fiskkaupenda.
lótu fulltrúar fiskkaupenda,
Ami Benediktsson, formaður
samtaka frystihúsa SfS og Eyj-
ólfur fsfeld Eyjólfsson, forstjóri
SH, bóka eftir sér sjónarmið sín,
en þar telja þeir afkomumark
frystihúsanna „í heild á núlli".
1 fréttatilikynningu Verðlags-
ráðsins segir að stór þorskur
Ihækki um 12,15%, smár þorsk-
ur hækkar um 8%, ýsa hæfckar
■um 6%, ufsi hækkar um 7%,
Jamga hækkar um 6%, steinbít-
ur hækkar um 8%, karfi hækk-
ar um 3%, grálúða hækkar um
3%, lúða og skata hækka um
5%.
Önnur
skurð-
aðgerð
MAÐUR sá, sem stunginn var
á bol með hnifi að morgni
jóiadags, liggur enn í gjör-
gæzludeild Borgarspitalans.
A mánudag var gerð á bon-
m önnur skurðaðgerð og f
gær var liðan hans sögð eftir
atvikum.
Pilturinn, sem stunginn var
á hoi með lokkagreiðu á ný-
á ársnótt, liggur enn í Land-
spítalanum. Hann var i gær
sagður á batavegi.
Hvorugur hefur verið yfir-
heyrður ennþá og eru málin
þvi enn í rannsókn.
1 ytfirnefndinni óttu sæti:
Bjarni Bragi Jónssom, íorstjóri,
sem var oddamaður neíndarinn-
ar. FuMtrúi útgerðarmanna var
Kristján Ragnarsson og fulltrúi
sjómanna Ingólfur fogólfsson.
Fultrúar fiskkaupenda voru
Ámi Benediktsson og Eyjóifur
Isfeld Eyjóifsson.
Hér fer á etftir greinargerð,
sem fuiltrúar fiskbaupenda,
Ámi Benediktsson frá SlS og
Eýjólfur Isfeld Eyjólfsson frá
SH, létu bóka eftir sér:
„í tilefni af ákvörðun þessa
fiskverðs vilja fulltrúar kaup-
enda skýra í stuttu máli sin sjón-
armnið til afgreiðslu máisins.
Eftir mikin/n taprekstur fisk-
vinnisiunnar árin 1966 til 3968,
sem stafaði að mestu af verðfalli
framleiðslunnar á erfendum
miörkuðum, þá urðu þáítaskil á
árinu 1969, en það ár varð fisk-
iðnaðinum sérstakiega hagstætt.
Þessi breyting varð vegna hag-
stæðra ytri skilyrða, því að mark-
aðsverð á afurðum hæfckuðu mi'k-
ið. Þesei þróun hélt áfram árið
1970 og fram eftir árinu 1971, en
þá má segja að hún hafi stöðvazt
og verðlag í heild ekki hækkað
frá þvd marki, sem þá var náð.
Bæði þessi ár hafa því orðið fisk-
vinnslunni hagstæð, þótt ekki
væri í sama mæli og árið 1969,
einda greiddi útflutningur sjávar-
afurða á þessum 2 árum þúsund
mdlljónár toróma í Verðjöfnnniar-
sjóð fiskiðnaðarins. Þessi sjóðs-
myndun var ætluð til að mæta
verðfalli á framleiðslunni á er-
Framhald á hls. 21
Sátta-
fundur
SÁTTAFUNDUR
deilunni stóð til
fyrrinóft og var
ekki boðaður.
í farmanna-
kiukkan eitt í
nýr íundur
Erling Affalsteinsson ræffir viff Mbl. í Borgarspítalanum í gær.
— Ljósm.: Kr. Ben.
Nauðlendlnginn norðan vlð Engey:
„Allt gekk vel með guðs og
góðra manna hjálp“
Sendi konu og dóttur með
Flugfélagsvél í öryggisskyni
Viðtal við Erling Aðalsteinsson
„ÞETTA gekk allt vel með
guðs og góðra manna hjálp,"
sagði Erling Aðalsteinseon,
flugmaðurinn, sem nauðlenti
á sjónum norðan við Engey
í íyrradag, svo sem skýrt var
frá í Mbl. í gær. „Þegar hreyf-
iilinn stöðvaðist var ég i 1200
feta hæð, i miklum vindi, og
flugvélin missti ört hæð. Ég
veit ekki hvað oiii biiuninni.
Ég reyndi að r.æsa hreyfilinn,
en það tekst sjaldnast, þegar
slíkt sem þetta kemur fyrir.*4
Morgunblaðið hitti Erftag
að máli í Borgarspitalanum í
gær. Hann var þá á róld og
sat og spjallaði við aðra sjútol-
inga. „Ég er orðinn hitalaus,
en er að vdsu með brotna kinn
og nef,“ sagði hann og bar sig
vel. Hann hetfur Ijótt og mikið
glóðarauga, en Eriing sagðist
hafa sloppið vel, þvd að aug-
að er óskaddað „og ég er að-
eins að byrja að sjá með því.“
• VAK OKBINN
VONI.lTILI.
Eriing sagði, að hefði ekk-
ert verið að veðri, hefði hann
sjáltfsagt átt þess kost að nauð
lenda i Engey, en þar eð vind
ur var það sterkur, náði hann
aldrei til eyjarinnar. Við spurð
um hann, hvort hann hefði
verið í bjargbelti, og hann
svaraði:
„Nei, en á þeim tveimur mdn
útum, sem ég hafði frá þvi
er hreyfiliinn biiaði og þar til
flugvélin lenti í sjónum, tókst
mér að tooma bjargbeltinu yf-
ir höfuðið á mér, en ég gat
ekki spennt það utan um
mig.“
„Var sjórinn ekki kaldur?"
„Mér íannst hann ekki kald
ur í fyrstu, en mér var orðið
anzi kalt undir það síðasta.
Ég reyndi að synda, tala við
sjálfan mig og syngja og beið
í þeirri von að einhver toæmi.
Ég veit etoki, hve lengi ég var
þaraa, en ég sá ektoert og var
orðtan heldur vonMtiII, toald-
ur og stirður, þegar þyrian
kom. Býst ég við að um hálf
Idutokustund hafi liðið frá 6-
happiniu og þar tál þyrlan
toom.“
• TVÆR MÍNf Tl K SEM
HEHL ElLlF®
„Jú — ég var ósköp kát-
ur, þegar þyrian birtist og hún
flaug beint til mín. Þeir settu
niður körfu og hættu svo
sfcymdilega við og ég missti
Framhald á bls. 21
B.S.R.B. mótmælir ummælum f jármálarádherra:
Kjarabætur til lægst
launaðra fyrsta krafan
300 bíða ferð-
ar frá Eyjum
— vöruskortur farirni
að segja til sín
— segir í yfirlýsingu frá bandalaginu
A BLAÐAMANNAFUNDI í
íyrradag hélt Halldór E. Sig-
urðsson, fjármálaráðherra,
því fram, að B.S.R.B. hefði
ehM gert kröfu um sérslakar
launahækkanir til bihna
Jægst launuðu í hópi opin-
berra starfsmanna. 1 yfirlýs-
ingu, sem Morgunblaðinu
harst í gær frá B.S.R.B., er
þessum fullyrðingum ráð-
herrans mótmælt sem röng-
um og skýrt frá því, að sér-
stakar kjarabætur til lægst
launaðra hafi einmitt verið
fyrsta krafa bandalagsins.
Yfirlýsing B.S.R.B. fer hér á
eftir og einnig viðtal við
Kristján Thorlacius, formattn
B.S.R.B.:
„Eitt alvariegasta mishermið,
sem fram kom í ummælum f jár-
málaráðherra á fundi með frétta-
mönnum í gær var, að B.S.R..B.
hefði engar sérstakar kröfur
gert um iaunahækkanir til hinna
lægst iaunuðu.
Framhald á bils. 21
Vestmannaeyjum, 6. janúar.
LIÐLEGA þrjú hundruð manns
bíða nú ferðar frá Eyjum tll
lands, en ekld hefur verið flug-
fært til Eyja síðan í fyrra. Stór
hlutí hópsins er námsfólk. I
Reykjavík bíða svo um 150
manns ferða hingað.
1 desembermánuði voru mjög
stopular flugferðir milli lands og
Eyja vegna veðurs og hetfur það
komið mjög að sök, þvi lítið af
vörum hetfur verið fluifct hingað
vegna íairman-naverkfallsins. —
Margar vörutegundiir ea-u uppseid
ar í búðum; gosdxykkir fást nú
til dæmás ektoi, og semenitslauot
hefur vexið um nokkurn tíma.
Undaniþága fékkst aðeins fyrir
Herjóif tii að fflytja farþega og
mjóik. Hetfur Herjóltfur komið
eina ferð etftir áramót; 3. janúar,
og er væntanlegur hlngað í aðra
ferð í fyrramálið. Herjótóur get-
ur ffluitt um 60—70 farþega, þar
atf 30 i kletf um. — á-j.