Morgunblaðið - 08.01.1972, Page 1

Morgunblaðið - 08.01.1972, Page 1
28 SIÐUR 5. tbl. 59. árg. LATJGARDAGUR 8. JANUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins ísland — Tékkóslóvakía 12:12 Chile: í íslendingar og Xékkar gerðu I ' jafntefli í landsleik í hand- I knattleik í Laugardalshöllinni. |í gærki öldi 12:12. Leikurinn ’ | xar hinn skenmitilegasti, en I , þessi mynd var tekin e.r Stef- J án Gunnarsson skoraði eftir t | að íslenzka liðið hafði leikið »rn tékkanna grátt með ‘ skemmtilegu spili. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). 104 fórust með Caravelle þotu Balerioeyjum, 7. janúar. AP. SPÆNSK farþegaþota af Cara- velle gerð, fórst í dag skammt frá Ibiza á Balericeyjum, og með Carrington ekki til austurlanda: Stjórnar brott- flutningi liðs- ins frá Möltu London, 7. desember AP CARRINGTON, lávarður, vam- I armálaráðherra Bretlands, hætti i kvöld skyndlega við sextán daga ferðalag til Austurlanda fjær, til að geta persónulega stjómað brottflutningi brezkra hermanna frá eynni Möltu. Talsmaður vamarmálaráðu- neytisins, sagði að við brottflutn- inginn gætu daglega komið upp mál sem Carrington yrði per- sóraulega að taka ákvarðanir um, auk þess sem hann þyrffi að vera í sambandi við önnur aðildarriki Atlantsbafsbandalags ins. Pyrr á dag var gefin út tilkynn óng um að það gæti tekið Breta lenigri tima en þrjá mánuði að Mka stöðvum sinum á Möltu, þar sem þeir þyrftu að taka með sér eða selja á staðnum allan tækja- búnað sem þeim fylgir. Ekki var úfilokaður sá möguleiki að send- ir yxðu feiri hermenn til Möltu, til að aðstoða þá sem fyrir eru við brottflutninginn. Þetta yrði ‘þó tæplega gert nema Mintofí neitaði Bretum um aðstoð maltn- eskra verkamanna og annarra sem hjá þeim hafa unnið. henni 98 farþegar og 6 manna áhöfn. Vélin var á ieið frá Madrid til Ibiza. Mikil þoka lá yfir flugvellinuni þegar vélin koni þar að, og þokan tafði fyrir b j örgnnar s veitu m. Þegar þær komu á vettvang fundu þær lik farþegainina og áhafnar og brak úr þotunni dreift yfir tveggja kilómetra svæði. Ekki er vitað hvað ol'li slysinu, vélin sendi ekki frá sér neitt neyðarkall, né heldur til- kynnti flugstjórinn að eitthvað hefði gengið úrskeiðis. Bóndi, sem varð vitni að slys- inu, sagði að hann hefði séð vél- ina þjóta yíir höfði sér, og skömmu síðar hefði hann heyrt mikla sprenginigu. Hann flýtti sér á slysstaðinn, sá nokikur lík, og hraðaði sér þá í síma tii að til- kynna yfirvöldunum um slysið. Fluigvélin skall niður átta knió- metrum frá flugvellinum við Ibiza. Allende ögrar þingi landsins Chiie, 7. janúar AP. SALVADOR AUende, forseti Chile, bauð þinginu byrginn í dag þegar hann skipaði heizta aðstoðarmann sinn, Jose Toha, varnarmálaráðherra. Tolia var innanrikisráðheiTa, en í gær sam þykkti fulltrúadeild þingsins með 80 atkvæðum gegn 59, að kæra hann fyrir enibættisbrot, og slík kæra hefur í för með sér stöðu- Allende var auðsjáanlega mjög reiður, þegar hann lét Toha skipta um embætti, við Alejandro Rios Valdiviva, sem var vamar- málaiáðherra. í ræðu sem hann hélt sagði hann að kæran væri fölsfc, og borin fmm í pólitískum tilgamgi eingöngu. 1 hennd var Toha m. a. sakað- ur vn að brjóta stjómarskrána með því að ieyfa óbreyttum borg urum að bem ólögleg vopn, og með þvii að skerða tjánimgar- frelsi friðsamra mótmælenda. Æskulýðssveitir kiammiúnista- flokksins, og ednkálíifverðir All- etndes, vorti meðal þeirm óbreyttu borgam siem nefndir voru í sambandi við ólöglegan vopnaburð. Hvað tjáninsgarfielsá viðvék, stoipaði Toha lögieglunmi að sundra mótmælagömgu flimim þúsund kvenna í síðasta mánuði, en þær voru á friðsaman háitt að mótmæla skorti á matvæiuim. Öldunigadeildin hefur 21 dags fiest til að kanna kænumnar og fella dóm sinn í málinu. Indland—N orður-V ietnam: Stjórnmála- samband Nýju Delhi, 7. janúar. AP—NTB. FRÁ því var skýrt í Nýju Delhi í dag, að Indland hefði tekið upp fullt stjómmálasamband við N- Víetnam og þar með fallið frá fyrri stefnu sinni um að koma fram gagnvart stjórnunum í Sai- gon og Hanoi á jafnfréttisgrund- velii. Indland hafði áður ræðis- mannsskrifstofur í báðum borg- umum. Segir í fréttum að Indira Gandhi forsættsráðherra Ind- lands hafi verið undir miklum þrýstingi frá vinstriiflokkunum í landinu svo og kommúnistaríkj- ium að koma upp sendiráði í Hanoi og leyfa Hanoi að koma upp sendiráði í Nýju Delhí. Þessu hefur forsætisráðherrann færzt undam vegna þess að Indland á sæti í eftirlitsnefndinni ICC, sem á að fylgjast með vopnahlés sáttmálanum frá 1954 um Indó- kína. önnur lönd í nefndinni eru Pólland og Kanada. Þessi ákvörð un getur haft miklar breytingar í för með sér varðandi starfs- svið nefndarinnar. Stjóm S-Víet- nam hefur harmað þessa ákvörð un Indlandsstjórnar. Sælgæti í loft upp Genf, 7. janúar AP Sprengjusérfræðingrar svissn- esku lögreglunnar sprengdu i dag í loft upp pakka sem skrifað var utan á til ísra- elska sendiherrans í Genf. Töldu sér f r æðingar nir pakk- i ann grunsamlegan. Er pakk- inn var sprengdur kom í Ijós að í honum var sælgæti, sem svissnesk stórverzlun hafði sent sendiherranum að gjöf. Hernadarskjöl Breta 1941-1945: Roosevelt neitaði að senda her til íslands án beiðni London, 7. janúar — AP Einkaskeyti til Morgunblaðsins BRETAR beittn öllum þeim ráðum árið 1941, sem þeir gátu, til þess að fá ís- Ienzk stjórnarvöld til þess að „bjóða“ (invite) banda- rísku herliði að koma og taka við af brezka setulið- inu þar. En íslenzka stjórn- in neitaði. Að lokum urðu Roosevelt og Churchill að fallast á dræmt „sam- þykki“ (acquiescence) Ís- lands við því, að Banda- ríkjamenn tækju við af Bretum. Kemur þetta fram m.a. í hernaðarskjölum Breta 1941—1945, 950 bind- «m af brezkum stjórnar- skjölum, sem birt voru í fyrsta sinn opinberlega 1. janúar sl. 1 þessum skjölum kemur fram, að Rooseveit áleit, að hemstyrkur Breta væri of litíll til þess að geta verndað Is- land og hafði hamn áhyggjur út af þvi, að Þjóðverjar myndu ná landinu, sem hafði mikið hernaðarlegt gildi, á sitt vald. En hann krafðist þess, að „beiðni" (invitation) Islendinga lægi fyrir, áður en bandarískt herlið yrði sent tíl þess að taka við af því brezka. Brezki sendiherrann, Hali- fax lávarður, sagði banda- riska aðstoðarutanríkisráð- herranum, Summer WeUes, það í Washington 22. júni Framhald á bls. 13

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.