Morgunblaðið - 08.01.1972, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1972
SKATTFRAMTÖL
Pantið tínnanlega í síma 16941
Friðrik Sigurbjömsson, lög-
fræðingur, Harrastöðum,
Fáfnisnesi 4, Skerjafirði.
CHEVELLE 1964
er til sölu, í góðu ástandi.
Bifreiðastöð Steindórs sf.
sími 11588, kvöldsími 13127.
KEFLAVlK — NÁGRENNI
3ja—4ra berbergja íbúð ósk-
ast. Uppl. í síma 8360 eða
6292 Keflavíkurfkjgvelii.
Oelmer Mattison.
KEFLAVlK — SUÐURNES
Til sölu á sanngjörnu verði
notuð eldhúsionrétting ásamt
tvöföldum vaski. Uppl. í síma
1877 Keflavík.
EINSTÆÐ MÓÐIR
með tvö börn óskar eftir
fbúð á leigu, sími 30462.
DlSILJEPPABIFREIÐ,
árgerð '62—'68, óskast tH
kaups. Upplýsingar í síma
51622.
KONUR I KÓPAVOGI
Kona óskast fyrri bluta dags.
Upplýsingar í síma 81457.
VERZLUNARHÚSNÆÐI
óskast trl leigu á góðum stað
f baenum, þarf ekki að vera
stórt. Tilboð sendist Mbl.,
merkt 642, fyrir 14. þ. m.
SKATTFRAMTÖL
Sigfinnur Sigurðsson, hagfr.,
BarmaMíð 32, sími 21826,
eftir kl. 18.
HEIMILISHJALP ÓSKAST
Góð kona óskast til heimilis-
starfa 3—4 klst. á dag, fimm
daga vikunoar, þar sem bús-
móðir vinnur úti. Upplýsingar
í síma 38173.
VÉLSTJÓRA OG MATSVEIN
vantar á m/b Sigurjón Arn-
laugsson. Uppl. í síma 51327.
REGLUSÖM (SKÓLA)STÚLKA
getur fengið herbergi á ró-
Jegu heimili í Háaleitishverfi.
Sími 81990.
NÝKOMIN EFNI
í rya-botna.
10%—20% afsláttur
aif krosssaums- og rya-tepp-
um.
Verzlunin Hof.
DÖKKBLATT
buxna-terylene,
fjólublátt buxna-terylene.
Þorsteinsbúð
Keflavfk og Reykjavík.
HASKÓLASTÚDENT
óskar eftir 2ja—3ja herbergja
rbúð til leigu. Æskilegt sem
næst háskólanum. Fyrirfram-
greíðsla. Upplýsingar í sima
33924.
Messur á, morgun
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Þórir
Stephensen. -
Garðasókn
Barnasamkoma í sikólasaln-
um kl. 11. Séra Bragi Frið-
riksson.
Kópavogrskirkja
Barnaguðsþjónnsta kl. 10.
( Sr. borbergur Kristjánsson.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Árni Pálsson.
Árbæjarprestakall
Bamaguðsþjónusta í Árbæj-
arskóla kl. 11. Messa S Ár-
bæjarkirkju kl. 2. Sr. Guð-
mundur Þorsteinsson.
Laugarneskirkja
Messa kl. 2. Barnaguðsþjóv
usta kl. 10.30. Séra Garðar
Svavarsson.
Kirkja Óháða safnaðarins
Helgistund kl. 2.30 fyrir böm
og fullorðna, sem sækja jóla-
fagnað í Kirkjubæ. Séra Emil
Bjömsson.
Grensásprestakall
Sunnudagaskóli í Safnaðar-
heimilinu kl. 10.30. G-uðsþjón
usta kl. 2. Séra Jónas Gísla-
son.
Fríkirkjan í Reykjavík
Bamasamkoma kl. 10.30.
Guðni Gunnarsson. Messa ki.
2. Séra Þorsteinn Bjömsson.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10 árdegis.
Séra Lárus Halldórsson.
Biístaðakirkja
Barnasamkoma kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Ólafur Skúlason.
Neskirkja
Messa kl. 2. Séra Páll Páls-
son messar. Bamasamkoma
fellur niður. Séra Jón Tlhor-
arensen.
Seltjarnames 1
Barnasamkoma í Félagsheim- l
ili Seltjarnamess kl. 10,30. 7
Sr. Frank M. Halldórsson. \
Háteigskirkja
Lesmessa kl. 9.30. Bamasam-
koma kl. 10.30. Séra Arn-
grímur Jónsson. Messa kl. 2.
Séra Jón Þorvarðsson.
Hafnarfjarðarkirkja
Messa kl. 2. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Sigurður Rúnar
Símonarson ávarpar börnin.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Langholtsprestakall
Bamasamkoma kl. 10.30.
Guðsþjónusta (kl. 2. Ræða
sétra Árelius Níeteson. Dagur
eldra fólksins I sókninni.
Kór Árbæjarskólans syngur
undir stjóm Jóns Stefánss.
Prestamir.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11. Dr. Jakob Jóns
son. Bamasamkoma kl. 10.
Karl Sigurbj’ömsson, stud.
theol.
Keflavíkurkirkja
Bamaguðsþjónusta kl. 11.
Séra Bjöm Jónsson.
Dómkirkja Krists konungs í
Landakoti
Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Há
messa kl. 10.30 árdegis. Lág-
messa kl. 2 síðdegis.
Filadelfia Reyk,favík
Guðsþjónusta kl. 8. Margt k
æskufólk kemur fram með /
stutt ávörp og fjölbreyttan I
söng. Fórn tekin vegna \
kirkjubyggingarsjóðs. i
Ásprestakall
Guðsþjónusta í Laugames-
kirkju kl. 5. Séra Arngrímur
Jónsson messar. Bamasam
koma kl. 11 1 Laugarásbíói.
Séra Grímur Grímsson.
Frú Kristín Kristinsdóttir,
Bæ, Höfðaströnd er 70 ára í
dag. Hún dvelst nú í sjúkrahús-
inu á Sauðárkróki.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sina ungfrú Hildur
Guðmundsdóttir, íraba'kka 20 og
Frimann Ottósson Bak'kagerði
7.
Á jóladag opiriberuðu trúlof-
un sina ungfrú Sesselja G.
Bjarnadóttir, Sandabraut 16,
Akranesi og Guðjón R. Jónsson
iðnnemi, Eyjabakka 1, Rvik.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Katrín G. Jóhanns-
dóttir, Ásgarði 65, Reykjavík og
Guðjón Guðvarðarson Fögru-
kinn 14, Hafnarfirði.
Á gamlársdag voru gefin sam-
an i hjónaband af séra
Jóni Þorvarðssyni ungfrú Guð-
ríður Sigfreðsdóttir og Gunnar
Haukur Sveinsson. Heimili
þeirra er að Yrsufelli 15.
Bangsi týndur
Hann Brynjólfur er 9 ára gam-
all drengur frá Holstebro i
Danmörku, og kom í heimsökn
til fjölskyldunnar á Islandi um
jólin. Hann hafði meðferðis
bangsann sinn, sem hefur sofið
hjá honum eiginlega alla ævina.
Bangsinn er gamall, brúnn, en
uppgerður rauður, nema andlit-
ið. En nú er bangsi týndur, og
Brynjólfi líður illa. Hann tap-
aðist í strætisvagni Kópavogs
Austurbæjar fyrir skömmu, og
hefur ekki fundizt, þrátt fyrir
eftirgrennslan. Ef einhver, sem
þetta les, kannast við uppáhald
ið hans Brynjólfs litla, er hann
beðinn að hringja í sima
24641 eða þá til Dagbókarinnar.
Teddy litli bangsi má til með að
komast til skila. M.a.s. ætlar
Brynjólfur að greiða fundar-
laun, sem þó sýnist óþarfi, því
að þetta heyrir undir almenna
skilvísi. — Fr. S.
ÁHEIT OG GJAFIR
Áheit á Guðmund góða
DE 600, DÁ 500, NN 400, KK
1000, JK 1200, SK 800, XX 500.
Áheit á Strandarkirkju
GK 500, VG 1000, NN 1000,
Gústa 100, NN 150, Ebbi 200,
ÓVS 3000, Þórunn 500, NN 600,
KS 1000, GÞ 300, MG 1000, IS
100, ÞÞ 200, LP 200, ÁSB 200,
NN 200, Guðný 200, ÁÞ 300, HK
200, Elísabet 250, ÓRJ 500, NN
300, NN 300, Önnu og önnu 200,
frá 2 konum í Vestmannaeyjum
200, frá Elinu 200, ómerkt 1000,
NN 200, ÁM 200, GG 60, Hulda
200, E 100, S 4000, írá 1—2 Akra
nesi 200, NN 10, HH 250, Berg-
lind 500, MJ 100, MJÁ 605, SG
og HÁ 1000, MH 1000, nafnlaust
2200.
VÍSUKORN
Viljugan að ihalda hund
hundrað ár er skárra,
en latan mann um stutta stund,
— hann stundar gagnið fárra.
Séra Grímur Pálsson (d. 1791).
DAGBÓK
Þeir réttlætast (þú og ég) án verðskuldunar af náð Guðs fyrir
endurlausnina, sem er í Kristi Jesú. (Róm. 3. 24).
1 dag er laugardagur 8. janúar og er það 8. dagur ársins 1972.
Eftir lifa 358 dagar. 12. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl.
11.29. (Úr Islands almanakinu).
Almennar upplýsingar um lækna
bjónustu i Reykjavik
eru gefnar í símsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Klappar-
stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og
11680.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir leekna: Símsvar>
2525.
Næturlæknar í Keflav ík
6.1. Guðjón Klemenzson.
7.1., 8.1. og 9.1. Jón K. Jóhannss.
10.1. Kjartan Ólafsson.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sumniudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað um skeið. Hópar
eða ferðamenn snúi sér í síma
16406.
Náttúrugripasafnið Hvertisgótu 116,
Opiö þriöjud., fimmtud., lauaard. og
sunnud. kl. 13.30—16.00.
R&ðgjafarþjómista Oeðverndarfélags-
ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30
siðdegis aO Veltusundi 3, simi 12139.
Þjónusta er ókeypis og öllum helmil.
GATKLETTURINN Á HVALEYRI
Sunnudagsganga Ferðafélagsins verður að þessu sinni um Hval-
eyri sunnan Hafnarfjarðar, og endað í Sædýrasafnlnu. Lagt verð-
ur af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 13. (Ljósm. Sigr. R. Jónsd.).
FYRIR 50 ÁRUM
í MORGUNBLAÐINU
8. janúar 1922.
— Sjúkrabifreiðin tók til
starfa hér í bæ fyrsf 1. júní
1921. Hefur hún verið mikið
notuð. Á gamlárskvöld höfðu
250 sjúklin'gar verið fluttir í
henni að sjúkrcihúsum og úr
þeim. Sjúklinga hefur hún
sótt og farið með suður í
Hafnarfjörð og að Vífilsstöð
um. Einn maður hefur verið
sóttur í henni upp i Mosfells
sveit. Beðið hefur verið um
hana austur fyrir fjall,
en þangað fæst hún ekki,
þar sem hún er aðeins ætluð
til sjúkraflutninga í bænum.
— Jón Magntísson forsætis
ráðherra er nýlega far-
inn frá Khöfn til Lundúna og
verður þar um tíma. Kemur
með „Gullfossi" næst.
— Danskt smjör fæst hjá
H.P. Duus.
FRÉTTIR
Kvenfélagið Edda
Fundur verður á Hverfisigötu
21. mánudagskvöld kl. 8.30.
Takið með ykkur handavinnu.
Hvítabandskonur
Fundur að Hallveigarstöðum
þriðjúdaginn 11. janúar kl. 8.30.
Kvenfélag Grensássóknar
Fundur verður haldinn mánu-
daginn 10. janúar í safnaðarheim
ilinu Miðbæ kl. 8.30. Spiluð verð-
ur félagsvist. Takið með ykkur
gesti.
— Góð og ódýr skemmtun.
Sjónleikir fyrir templ-
ara verða sýndir í kvöld kl.
8% í Templarahúsinu. Leikið
verður: „Nafnarnir" og „Ap-
inn“. Sungnar verða nýj-
ar gamanvisur. Aðgöngumið-
ar seldir í Templaraihúsinu
eftir kl. 1 og kosta 2 kr
Sunnudagaskólar
Sunnudagaskóli á Fálkagötu 10
Öll börn velkomin kl. 11. Al-
menn samkoma kl. 4 á sunnudag.
Sunnudagaskólar KFUM og K í
Reykjavík og Hafnarfirði hetfj-
ast í húsum félaganna kl. 10.30.
öll böm velkomin.
Sunnudagaskólinn
Bræðraborgarstíg 34
hefst kl. 11 hvern sunnudag. Öll
böm velkomin.
Sunnudagaskóli
Heimatrúboðsins
hefst kl. 2 að Óðinsgötu 6. Ö!1
börn velkomin.
Siinnudagaskóli
kristniboðsfélaganna
er að Skipholti 70 og hefst kl.
10.30. Öll börn velkomin.
Sunnudagaskóli Almenna
kristniboðsfélagsins
hefst hvem sunnudagsmorgun
kl. 10.30 í kirkju Óháða safnað-
arins. Öll böm velkoimin.
Sunniulagaskóli Fíladelfíu
hefst kl. 10.30 að Hátúni 2, R,
Herjólísgötu 8, Hf. og í Hval-
eyrarskála, Hf.
Sunnudagaskóli
Hjálpræðishersins
hefst kl. 2. öil böm velkomin.
SÁ NÆST BEZTI
Reynslan er bezti skólinn, en „skólagjaldið" er stundum dýrt.
Danskur stjómmálamaður, sem var nýkominn frá Bandaríikjun-
um var spurður hvemig honum hefði litizt á iand og þjóð. „Alveg
prýðilega, mér finnst þetta vera hið sanna lýðraeðisland. Sérhver
maður hefur leyfi til að vera nákvæmlega það, sem konan hans
vin".