Morgunblaðið - 08.01.1972, Side 9

Morgunblaðið - 08.01.1972, Side 9
 iORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1972 9 Hórgreiðslustofa 10 leigu Til leigu er hárgreiðslustofa á mjög góðum stað í Reykjavík. Hagstæð kjör í boði. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín á afgreiðsilu Morgun- blaðsins merkt: 644". Góð laun Stórt iðnfyrirtæki vantar skrifstofustúlku til starfa nú þegar. Verzlunar- eða Samvinnuskólapróf æskilegt. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Skrifstofu- stúlka — 641". II. vélstjóra vantar strax á 70 tonna bát sem rær með línu frá Keflavík, en fer síðan á net frá Grindavík. Sími 50418. TU sölu 3ju herbergja íbúð I Miðborginni, teppalögð og öll mjög skemmtileg, geymslur og þvottahús í kjallara. Skipti á 2ja herb. kemur til greina. Afhendist 1 maí. — Upi*lýsingar í síma 18389. I 1 P5 i s B KAUPMAN N ASAMTÖK ÍSLANDS Vinningamir í byggingarhappdrætti Kaupmannasamtakanna: 1. 19310 6. 7618 2. 19722 7. 3878 3. 7615 8. 6036 4. 10077 9. 13020 5. 13821 10. 6007 REAAINGTON RAND SKJALAMÖPPUR Úr pappa og plasti - margir litir - ýmsar gerðir. oadkco Lougav, US. Simi 38000 SÍMIIi [R Z4300 Til sölu og sýnis 8 f Vesturborginni Nýtt parhús í smíðum um 200 fm með bílskúr á eignarlóð. Við Skaftahlíð 120 fm íbúð á 4. hæð, sem er: samliggjandi stofur, 2 svefnherb., eldhús, baðherb. og geymsfu- herb. Suðursvalir eru í íbúðinni. I kjallara fylgir góð geym.sla, Wutdefld í sameiginl. geymstum, þv ottahe rberg j um, strauherbe rg j - um og vélum í þeim, og hlut- deitd í gufuibaðsklefa. Stigagarvg- ur nýteppalagður. Ibúðin laus 15. apríl nk. Ekkert áhvilandi. KOMIÐ OG SKOÐIÐ Sjón er sögu ríkari Sfja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. 8-23-30 Til sölu 5 herbergja sérhæð, 140 fm, á 2. hæð við Kópevogisbraut. Þvottahús á hæðinni, bílskúrs- réttur. FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA ! ® EIGNIR HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Hewnaslmi 85556. 5 herbergja íbúð v.ið Holtsgötu er til sölu. I'búðin er um 116 fm og er á 4. hæð í 13 ára gömlu húsi. íbúðin er 1 stofa, borðstofa og 3 svefn- herbergi, eldhús og baðherbergi. SjáWvirk þvottavél í baðherbergi, svalir, teppi á gólfum. I risi yfir íbúðinni fylgir stórt íbúðarher- bergi ásamt geymslum. Einnig geynvsla f kjallana. Falleg íbúð, ágætt útsýni. 3ja herbergja íbúð við HaHveigarstig er til sölu. Ibúðin ©r á 2. hæð í stein- húsi og er 3 rúmgóð herbergi, eldhús og bað. íbúðin sjálf og sameign er í þokka'legu standi. Nýjar íbúðir bœtast á söluskró daglega VAGN E. JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Austurstræti 9. Símar: 21410-11-12 og 14400. Aðstoðailæknar 2 stöður aðstoðarlækna eru lausar til umsóknar við Lyflækn- ingadeild Borgarspítalans. Upplýsingar varðandi stöðumar veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Stöðurnar veitast frá 1. marz og 1. apríl n.k. i 6 eða 12 mánuði. Umsóknir sendist til Heilbrigðismálaráðs Reykjavíkurborgar fyrir 10. febrúar. Reykjavík, 6. 1. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. NÚTÍMA VERKSTJÓRN Síðasta almenna námskeið vetrarins verður haldið þannig: Fyrri hluti 17—29. janúar. Síðari hluti 17—29. apríl. Farið verður yfir eftirfarandi efni: Nútíma verkstjóm vinnusálarfræði. Öryggi og eldvamir heilsufræði. if Atvinnulöggjöf, rekstrarhagfræði vinnurannsóknir, skipulagstækni. Síðustu framhaldsnámskeið vetrarins fyrir verkstjóra, sem áður hafa lokið almennum nám- skeiðum verða haldin 9., 10 og 11. marz. 23., 24. og 25. marz. Kennd eru ný viðhorf, námsefni rifjað upp og skipst á reynslu. Innritun og upplýsingai I síma 81533 og hjá verkstjórnar- fræðslunni. IÐNÞRÓUNARSTOFNUN ISLANDS, Skipholti 37. Aukin þekking — betri verkstjórn. Viðskiptaíræðinemar Óskum að ráða viðskiptafræðinema til bókhaldsstarfa í 3—4 tíma á dag um 4—6 mánaða skeið. Vinsamlega leggið nöfn yðar inn á afgr. blaðsins fyrir 10. janúar n.k. merkt: „Bókhald — 638", EINKAR HAGSTÆTT VERD Kynnið yður verð og gœði hjá okkur eða nœsta kaupfélagi DANSKT VRVALSFÓDUR FRÁ FAF f Samband isl. samvinnufelaga | INNFLUTNINGSDEILD

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.