Morgunblaðið - 08.01.1972, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JAN'ÚAR 1972
21
fclk
í
fréttum
10 ÁRA STARSTÍMABILI
LOKIÐ
U Thant, fyirrverandi aðalrit-
ari Sameinuðu þjóðanna, sést
Ihér á leið til 'Skrifstofu sinnar
i Aðalstöðyunum þegar hann
var að hefja sinn síðasta vinnu
dag þar. I>egar hann var spurð-
ur um hvaða tilfinningar hann
bæri i brjósti þegar hann
kveddi stx)fnunina, sagði hann
að sér væri það fyrst og
fremst léttir. Hyggst hann
taka lífinu rólega fyrst um
sinn, en síðan ætlar hann að
hefjast handa við að sesmja
sjáilfsævisögu.
bAoherr.v tekinn fvbik
HASS-SMVGL
Abdel Rahim, einn rtáðherra
byltingarherriáðsms í Súdan,
var íyrir nolkikrum dögum tek-
in í Beirút fyrir að hafa með-
ferðis í faranigri sínum 38 kíló
af hassi.
Ra'hirn var á leið til Kartoom,
höfuðborgar Súdans, frá Pek-
ing ásamt varnarmálaráðherra
Súdans, Hassan Abbas. Milli-
lentu þeir í Beirút, og hugðust
hafa þar næturdvöl. Þegar toil-
gæzlumenn hins vegar fóru að
rannsaka farangur þeirra, kom
i Ijós að Rahiim hafði meðferð-
is I tös'ku sinni um 38 kíló af
hassi. Var varningurinn gerður
upptækur, en Rahim vitnaði til
sinna diplómatisku réttinda og
var honum leyft að halda ferð-
inni áfram.
BRANDT A
FISKVEIÐUM
Willy Brandt, forsætisráð-
herra V-Þýzkalands tóik sér fri
að afloknum viðræðunum við
Nixon í fyrra mánuði. Eyddi
hann fríinu ásamt syni sínum
Matthíasi i Sarasota á Florída.
Mynd þessi er tekin af þeim
feðgum þegar þeir stefndu til
hafs á Mexicoflóa þar sem þeir
ætluðu að renna eftir fiski.
Eikki fylgir sögunni hversu
aflasælir þeir hafi verið.
„Bg hieid, að Björn sé búinn
að fá nýjan einikariitara!“
„Já, þet'ta var göð miáiltíð.
Hveirt eiigum við að láta bjóða
okkur á morguxi, Lísa?“
„Nú er komlð nóg. Á morgum
ferð þú i seiisipiksliauisan maitair-
kúr!“
„Mér fimnsit gamian að erierid-
Um mynduim, en i:\ar var þes&i
í?erð?“
SONUR LI'Z TAVLORS LIFIR
SEM HIPPI
Miehaei Wilding er ekki neinn
venjulegur hippi. Hann er son-
ur leikkonunnar Elísabetar Tay
lor og býr í litlu húsi rétt hjá
hinni íburðarmiiklu villu móð-
ur sinnar í London.
Andstætt móður hans og Ric-
hard Burton kýs hann og
kona hans helzt að láta llítið á
sér bera og hafa engan íburð í
kringum sig.
Sonur ungu hjónanna sem
enn er óskirður er venjulegast
í barnagrind á stofugólfinu,
eða á teppislausu gólfinu. Ekk-
ert er þar um dýr húsgögn, og
veggirnir eru fóðraðir með
myndum úr vikublöðum. Nú
sem stendur er Michael að leita
fyrir sér um kaup á húsi í Wal-
es, þar sem hann getur haft
Michæl Wilding.
IS • f§
Kona hans og sonur.
öllu rýmra um sig. Ástæðan er nota nýja húsið til íbúðar og
sú, að hann hefur nýlega stofn sem æfingastað fyrir hljóm-
að hljómsveit, og hyiggst hann sveitarmeðlimi.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir Johri Saunders og Alden McWilliams
„Er þebta eina lagið, seni
mamma þin kanin — brúðamiars-
ktn?“
„Það g.ebur þó engiinn sítigt, að
veligenigniut haft stigið þér tiil
hiöfiuiðis!"
Jseja, Raven, hefurðu áhuga á að reyna
einn við þessa oliufrétt? Svo sannarlega,
herra I,ake, ég hoppa uin borð í fyrstu
nnúlasnalestina, sem fer frá Bison Flats.
(2. mynd). Því fyrr sem ég koinst úr
nánutnda við Helenu Raudolph, þvi tegn-
ari verð ég. (3. niynd). Við höfuni tatað
alveg nógu lengi, Jón skipstjóri, ég er
Jieirrar skoðunar að nú eigum við láta
verkin tala.