Morgunblaðið - 08.01.1972, Síða 24

Morgunblaðið - 08.01.1972, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JANOAR 1972 Leiklistarskóli Þórunnar Magnúsdóttur tekur til starfa aftur 15. janúar. Upplýsingar í síma 14839. Hjókrunarkona oóa meinatæknir óskast ! fullt starf á lækningastofur í Reykjavik, sem taka til starfa í febrúarmánuði n.k. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar á afgreiðslu blaðsins fyrir 14. þ.m. meiktar: „Læknastofan Síðurnúla 34 — 639". Skákþing Kópavogs Skékþing Kópavogs hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 2. Teflt verður í Gangfræðaskóla Kópavogs, verður teflt í öllum flokkum. Sigurvegari í meistarafiokki fær rétt til að tefla í landsliðsflokki á Skákþingi fslands 1972. öllum heimil þátttaka. TAFLFÉLAG KÓPAVOGS. Notabir vörubífar Vantar yður notaðan vörubíl af gerðinni Volvo — Bedford — Mercedes eða Scania? Við höfum alltaf mikið úrval af vörubílum í góðu ásigkomulagi, einnig 4 og 6 hjóla. O. SOMMER Taastrupgaardsvej 32, 2630 Taastrup, Danmark. Sími (01) 996600. Telex 9538. Símnefni Autosommer. MORGUNBLADSHÚSINU LITAVER Ævintýraland VECGFÓDUR Á TVEIMUR HÆDUM - 1001 LITUR - Lítið við í UTAVERi ÞAÐ BORGAR SIG. IJrJ Öansskóli Rermanns ítagnars Sími 8-2122 og 3-3222. Innrifun nýrra nemenda stendur yfir. Kennsla hefst tnánudaginn 12. janúar. Reykjavík: Kennt er í ,,Miðbæ“, Háaleitis- braut 58 —60 og Fáksheimilinu. Seltjarnarnes: Kc-nnt er í Félagsheimilinu. Kópavogur: Kennt er í Æskulýðsheimilinu, Álfhólsvegi 32. Ný 4 mánaða námskeið bvrja mánudaginn 10. janúar m. a. nýr flokkur fyrir hjón bvrj- endur á Seltjarnarnesi og úr vesturbæ í Fé- lagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Byrjendur og framhaldsnemendur teknir á öllm aldri í alla flokka. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Nú cr verið að taka í notkun nýjar aðforðir og ýmsar hagræð- ingar munu koma til sögunnar. Rótt cr að láta alla fylgjast með þvf. Nautið, 20. april — 20. mai. Það er auðvelt að vera dagfarspráður núna. Beittu öllum hröu'ð- nm til að fá betri starfsaðstöðu. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Eðlisávísun þín er sltörp og lætur gott af sér leiða. Afköstin eru mikil. Óvæntir gcstir og- fréttir, sem koma laiigt að eru j>ér grleði- efni og oiga vel við um þessar mundir. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. I»ú skait líta um öxl og reyna að vinna betur í næstu viku. I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst. l»ú getur vel haft áhrif á félaga þfna til hins hetra. einkum verki, sem vinna á á næstunni. Mærin, 23. ágúst — 22. september. f»ú átt annrfkt og hefur nauman tíma. lteyndu að láta það mikil- vægasta sitja i fyrirrúmi, og gerðu síðan dasrskrá og haltu hana. Vrog-in, 23. september — 22. október. Raunhæf verkefni verða til þess, að ýmsir vilja rétta þér hjálp- arhönd, og koma þér í mikilvæg samlnind. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Reyndn að iosa þig úr viðjum við allt kunnuglegt um sinn. I*ú getur dálítið komizt áleiðis í starfi á næstunni. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Samvinna eða sameign er mikilvæg á næstunni, cn allt fer vel. I»ú verður að taka ákvörðun um áframiialdið. Steingeitin, 22. desembei — 19. janúar l»ér gefst tækifæri til að hreyfa þig talsvert og eins til að koma eignum þínum í verð. I»ú ferð i einhverja ferð, og breytir um stefnu, eitthvað, sem þú sérð óvfiijulegt á eftir að koma þér í hug síðar, og þú hefur gaman af. V’atnslærinn, 20. janxiar — 18. febrúar. Eitthvað, sem þú geiðir og meintir vel, verður tekið sem tilraun til að hagnast persónulega. Reyndu ekki framhald á þeirri hraut. Fiskarnir. 19. febriiar — 20. marz. l*ú hefur talsvert að gera í dag, og lendir í gleðskap er á lfður. Hómantíkin er á liverju strái. Húsnæði við Austurstræti Verzlunar- eða skrifstofuhúsnæði er til leigu á bezta stað við Austurstræti. Tiiboð merkt: „Austurstræti — 640" sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 12. janúar. Tryggið yður hljómsveitir og skemmtikrafta tímanlerja. — Opið frá kl. 2—5. SKEfflTITTltKnBQÐlB Kiikiutorgi 6, 3. hæð, Kirkjuhvoli, póstbox 741, sími 1593r-. FLAMINGO slraojómið er fislétt og formfagurt, fer vel í hendi og hefur hórnókvæman hitastilli, hitaöryggi og hitamæli, sem olltof sýnir hitastigið. Sími 2-44-20 - Suðurgötu 10 - Rvík. FÖNIX

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.