Morgunblaðið - 08.01.1972, Page 25

Morgunblaðið - 08.01.1972, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8, JANÚAR 1972 25 Laugardagur 8. jamuáar 7,00 Morgunútvarp* Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna ki. 9,15: — Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur á- fram sögunni af „Siðasta bænum i dalnum“ eftir Loft Guðmundsson (6). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli atriða. í vikulokin kl. 10,25: E>áttur með dagskrárkynningu, hlustendabréf- um, símaviðtölum, veðráttuspjalli og tónleikum. Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugs son. 13,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,35 Fréttir or veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Óskalögr sjiiklinga Kristín Sveinbiornsdóttir kynnir. Laugardagar 8. janúar 16.30 Slim John Knskukennsla i sjónvarpi 8. þáttur.. 16.45 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi 20. þáttur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 17.30 Enska knattspyrnan 18.15 íþróttir fþróttasvipmyndir frá liðnu árl. Mynd um bandaríska körfuknatt- leiksmanninn Bill Bradley. Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veftur og auglýsingar 20.25 Hve glöð er vor æska (Please Sir) Nýr brezkur gamanmyndaflokkur. 1. þáttur. Vertu velkominn! Aðalhlutverk John Alderton og Deryk Guyler. Þýðandi Jön Thor Haraldsson. Ungur kennari er ráðinn að Fann Street-skólanum. Honum veitíst þegar sú hæpna vegsemd að ger- ast aðalkennari 5. bekkjar C, sem reynzt hefur fyrirrennurum hans erfið raun. 21.05 Myndasafnið M.a. myndir um graflist, kapp- akstur á svifnökkvum og kristals- trefjar til styrktar í málmblönd- um. Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjart- ansson. 21.35 Pas de deux Stutt, kanadísk ballettmynd eftir Norman McLaren. Dansari Ludmila Tcherina. 21.50 Stúlkurnar S Triniansskólanum (The Belles of St. Trinians) Brezk gamanmynd frá árinu 1954, byggð á teiknimyndasögu eftir Ronald Searle. Leikstjóri Frank Launder. Aðalhlutverk Alastair Sim, Joyce Grenfell, Hermione Baddeley og George Cole. E>ýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Forrlkur austurlenzkur prins send- ir dóttur sína á brezkan kvenna- skóla, og kvehlögregluþjónn er fenginn til að fylgjast með kennsl- unni. 23.15 Dagskrárlok. 14,30 Viðsjá Haraidur Óiafsson dagskrárstjóri fiytur þáttinn. 15,00 Fréttir 15,15 Stanc Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15,55 Islenzkt tnál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blönd als Magnússonar frá sl. mánudegi. 16,15 Veðurfregnir. Gangastúlku vantar nú þegar. Heilsuhæli N.L.F.Í., Hveragerði Sími 99-4201. 16,15 Veðurfregnlr Nýtt framhaldsleikrit barna og unglinga: „Leyndardóimir á hafsbotni“ eftir Iudriða Clfsson Leikstjóri: E>órhildur I>orlei£sdóttir. Persónur og leikendur i 1. þætti, sem nefnist „Gestur i Steinavík“. Broddi .......... Páll Kristjánsson Daði .............. Arnar Jónsson Læknirinn ....... Einar Haraldsson Svava ...... E>órey Aðalsteinsdóttir Pósturinn . Jónsteinn Aðalsteinsson Sólveig ......... Líney Árnadóttir Smiöju-Valdi .... Guðm. Gunnarsson Aðrir leikendur: Hermann Arason, Hilmar Malmquist, Helgi Jónsson, Stefán Arnaldsson, Gestur Jónas- son og E>ráinn Karlsson. 16,40 Barnalög, lelkiii og suiigíu 17,00 Fréttir Á nótum æskunnar Pétur Steingrímsson kynnir nýj- ustu dægurlögin. 17,40 tír myndabók náttúrunnar Ingimar óskarssson náttúrufræð- ingur talar um hvali. 18,00 Söngvar í léttum tón E>jóðlög frá Argentinu 18,25 Tilkynningar. Aðstoðnrstúlka éskast á tannlæknastofu. Vinnutími kl. 13—17. Upplýsingar í síma 52556 eftir kl. 19. Laust starf Stúlka óskast til pökkunarstarfa í verksmiðju í Reykjavík. Umsóknir með sem fyllstum uppl. um fyrri störf og atvinnu- veitendur, aldur, heimilisfang, símanúmer o. s. frv. sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Pökkunarstarf — 5565". 18,45 VeðurfreKnfr Dagskrá kvöldsins. 19,0» Fréttir Tilkynningar. 19,80 f gjónhendinK Sveinn Sæmundsson sér um viðtais þátt. 80,00 Hljðmplöturabb Guðmundur Jónsson bregður piöt um á tóninn. 20,45 Vínardansar Hljómsveit Willis Boskovskis leikur. Dönskunámskelð Dansk-íslenzka félagið hyggst efna til dönsku-námskeiðs Kennarí verður danski sendikennarinn við Háskóla fslands. Námskeiðið hefst 14. janúar n.k. og er einkum ætlað dönsku- kennurum. Aðrír geta þó tekið þátt, ef aðstæður leyfa. Nánari upplýsingar og þátttökubeiðnir í síma 21199 kl. 9—17 næstu daga. 21,00 „Konan úr austurlöndnm“ smásaea eftir Helga Hjörvar Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les. 21,30 Johannes Brahms og þjóðlaga- útsetningar hans Guðmundur Gilsson kynnir. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðuifretnir Danslög 23,55 Fréttir S stuttu máli. Þagskrárlok. Tilboð óskast í Vaux.hall Viva De Luxe, árgerð 1971, í því ástandi sem bifreiðin nú er í eftir flutningstjón. Bifreiðin verður til sýnis í vöruafgreiðslu Skipaútgerðar rikis- ins, þriðjudaginn 11. janúar n.k. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu félagsins fyrir kl. 17.00, miðvikudaginn 12. janúar n.k. BRUNABÓTAFÉLAG (SLANDS. ORÐSENDING til íbúa HáaleitisSatamýrar- og Álftamýrarhverfis Vegna breyttra kjarasamninga við Verzlunarmannaféiag Reykjavikur verða verzlanir okkar lokaðar til klukkan 1 á mánudögum. fyrst um sinn. SÖEBECHSVERZLUN — Miðbæ Ver/Iunin VÍÐIR Háaleitisbraut 58—60. Starmýri 2. LEIKHÚSKJALLARINN SÍMI: 19636 Sorpbilreið Til sölu 8 ára gömul bifreið af gerðinni Bedford. Hún er með 7 manna húsi og sorpkassa. Vélin er rúmlega ársgömul. Ýmislegt, s s. drif og kúpling erú tiltölulega nýupptekin, Nánari uppl. fást hjá verkstæðisformanni f áhaldahúsi Kópa- vogskaupstaðar. Tilboðum sé skilað til rekstrarstjóra Félagsheimilinu Neðstu- tröð 4 fyrir 17. janúar n k. Rekstrarstjóri Kópavogskaupstaðar. NÝTTÁR - NÝIR NEMENDUR Ný námskeið að hefjast fyrir ungar stúlkur og konur á öllum aldri. Munið hina vinsælu frúarhópa. Dag- og kvöldtímar. SNYRTI- OG TÍZKUSKÓLINN Sími 33227. RÖNTGENTÆKNANÁM Landspítalinn og Borgarspítalinn starfrækja sameiginlega röntgentækjaskóla og hefst námið 15. febrúar næstkomandi. Markmið skólans er að mennta röntgentækna til starfa S röntgendeildum. Námstimi er 2^ ár og lágmarksinntöktiskilyrði eru eftirfarandi, sbr. reglugerð um röntgentæknanám, 28. 10. 1971: 1) Umsækjandi skal vera fullra 17 ára. 2) Umsækjandi skal hafa lokið landsprófi miðskóla eða gagnfræðaprófi með fyrstu einkunn í stærðfræði, eðlis- fræði, íslenzku og einu erlendu máli. 3) Umsækjandi, sem lokið hefur stúdentsprófi, hjúkrunar- prófi, framhaldsdeild gagnfræðaskóla eða hefur tilsvar- andi menntun, skal að öðru jöfnu ganga fyrir um skóla- vist. Umsóknum um skólavist skal fylgja staðfest afrit af prófskir- teinum meðmæli (vinnuveitanda eða skóiastjóra) svc og önnur gögn, ef umsækjandi óskar að senda yfírlækni Röntgendeildar Borgarspítalans fyrir 20. janúar 1972. Skólavist verður ákveðin fyrir 31. janúar. Allar nánari upplýsingar veitir aðalritari Röntgende'ldar Borg- arspítalans, Hrefna Þorsteinsdóttir, sími 8 12 00. Sfjórn Röntgentæknaskólans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.