Morgunblaðið - 08.01.1972, Blaðsíða 26
26
___ ' . —-—i L ■ ■.' »( ; i i .L —, iu\ ;.— í.l.1 tl
MORGUNBLAÐIÐ, LAU'GARDAGUR 8. JANÚAR 1972
Islenzka landsliðið lék af yfirvegun
og skynsemi
— og gerði jafntefli við Tékka
12:12 — geysileg barátta og
spenningur á lokamínútunum
I*Af) er gömul saga og ný, aö
jþegar við litln er búizt af
íslenzkum iþróttamönnum, þá
stanila þeir sig bezt og íþrótta-
sigrar okkar manna koma þvi oft
á óvart. A.m.k. kom það sannar-
lega á óvart er handknattleiks-
menn okkar gerðu jafntefli við
Tékka i jLaugardalshöllinni i
gær, i mjög spennandi og oftast
ágætlega leiknum leik. Fyrir-
fram hafði ekki verið búizt við
miklu af liði okkar, ekki sízt
vegna þess að tveir þeirra leik-
inanna, sem hafa verið máttar-
stólpar landsliðsins, þeir Geir
Hallsteinsson og Ólafur Jónsson,
sátu sparibúnir og fylgdust með
félögrum sínum, vegna meiðsla
sem þeir hafa átt við að striða.
Fyrir þennan leik heyrðust ýms-
ir spádómar um hrakfarir fs-
lendinga í honum, og var 10
marka muntir gjarnan nefndur.
En piltarnir áttu eftir að hrekja
allar slikar spár, og úrslitin í
kúknum í gær, voru mjög gleði-
leg, og sýna að enn er óþarfi að
gefa upp vonir um að okkar
menn standi öðrum á sporði,
þrátt fyrir töpin gegn Júgóslöv-
unum.
Fyrir ieik ísiands og Rúmeniu
í fyrra var Hjalta Binarssyni
færður blómvöndur í tilefni þess
að þar lék hann sinn 50. lands-
leik. 1 geer færði Valgeir Ár-
sælsson, formaður HSl, Hjalta
blómvönd fyrir lei'kinn, senni-
lega 1 tilefni þess að Hjalti var
vaiinn „fþróttamaður ársins". f
fyrra kvittaði Hjalti fýrir blóm-
vöndinn með glæsdleguon ieik, og
slíkt hið sama lék 'hann í gær-
kvöldi, en oftsinnis varði hann
þá frábærlega vel.
fslenzka liðið lék mjög skyn-
samlega í þessum leik, og ætl-
aði sér aldrei um of. í sókninni
var Ieikið fremur rólega og reytnt
að notfæra sér þá veiku hlekki,
sem • einstaka sinnum mynduð-
ust í vörn Tékkana. f varnar-
leiknum var svo vel unnið sam-
an og spilað að ákveðni, stund-
um í harðasta lagi, en aldrei þó
gróft.
Björgvin Björgvinsson stekkur inn af línu og skorar, eftir hraðaupphlaup hjá ísiendingum, sem
var sérlega vel útfært.
Á mikilvægu augnabliki í leikn um í gær varði Hjalti glæsilega
vítakast frá Krepindl. bessi myn d var tekin er Tékkinn tók víta-
kast í fyrri hálfleik, og þarna he ppnaðist honum að vippa yfir
Hjalta.
SIGUBBEBGUB STJABNA
EEIKSINS
Að öðrum 'leifcmönnumi ísl. iiðs-
ins ólöstuðum var það Sigurberg
ur Sigsteinsson, sem var stjarna
liðsins, og gerði glæsileg mörk
með þvi að stökkva inn úr horn-
unum. Manni fannst Sigurbergur
stundum svo langt úti i horn-
inu að yonlaust væri fyrir hann
að stökkva inn, og ég held næst-
um að varnarleikmenn Tékkanna
hafi verið á sama máli. En stökk
kraftur Sigurbergs er í góðu
lagi, og 'hann hefur einnig lag
á því að fetta líkamann þannig,
að hann var kominn í sæmilega
skotstöðu er hann skaut, og það
brást ekki að boltinn lá inni.
f>etta voru glæsileg mörk hjá
Sigurbergi, sem fengu áhorfend-
ur til að hrópa upp af hrifningu.
VANTRÚ Á LIÐINU
Sem fyrr getur, höfðu fáir
mi'kla trú á því að íslenzka lands-
liðið stæði sig vel d þessum leik,
og langt er síðan Laugardals-
höllin hefur ekki verið fuiiskip-
uð í landsleik, en svo var að
þessu sinni. En áreiðanlega
fengu þeir áhorfendur sem komu
á leikinn, eins góða s'kemmtun
og framast gat orðið, þar sem
leikurinn var geysilega spenn-
andi allt frá fyrstu minútu til
'hinnar síðustu, enda var stemn-
ingin á áhorfendapöllunum eins
sfcemmtiieg og hún getur orðið.
TÉKKNESKA LIÐIÐ
Tékkneska landsliðið hefur
leikið allmarga landslei'ki í vet-
eska liðsins miklu nœr því sem
kalla mætti Norðurlandahand-
bolta, heldur en Austur-Evrópu,
þótt greinilegt sé, að þeir eru
farnir að reyina að nottfæra sér
ýmsar af þeim kúnstum, sem
Júgóslavarnir leika.
Enginn einstaklingur í tékkn-
eska landsliðinu virtist
framúrskarandi, Klimekí er
mjög skemmtilegur og laginn
leikmaður, svo og Satrapa og
Benes, og þáttur hins ágæta
markvarðar liðsins, Skaivan,
Fimm breytingar
á landsliðinu
Einn nýliði var valinn
LANDSLIÐSNEFND valdi í
gærkvöldi liðið sem leikur við
Tékka í dag og gerði á þvi
fimm breytingar frá leiknum
í gærkvöldi. Er auðséð að
landsliðsnefndin er að þreifa
fyrir sér, enda ekki í sjálfn
sér óeðlilegt, þegar hugsað er
t.il forkeppni Olympíuleik-
anna sem nú er framundan.
Eiinn nýliði verður i lands-
)ióinu í dag, hinn bráðsnjal'li
línumaður í V'íking, Georg
Gunnarsson. >á koma bæði
Geir og Ólafur aftur inn í iið-
ið, og er vonandi að þeir séu
orðnir vel heilir hei'lsu. I>að
sem helzt má að vali liðsins
í d'ag finna er að Hjalti Einars
son sfcu'Ii vera settur út úr
Mðinu, og að Bergi Guðmasyná
sfcyldd ekki hafa verið gefið
tækdfæri.
Landsliðið verður þaninag
skipað í dag :
Ólafur Benediktsson, Val
Birgdr Finmbogason, FH
Sdgu,riber'gur Sigsteinss., Fram
Gisili Blöndal, Val
Stefán Gunnarsson, Val
Viðar Símonarson, FH
Gunnsteinn Skúlason, Val
(fyriirliði)
Ágúst Ögmundsson, Val
Geir H'allsteinsson, FH
Ólafur H. Jónsson, Vail
Georg Gunnarsson, Víkdng
Leifcurinn í daig hefst kl.
16.00, en forsala aðgöngumiða
verður í Laugardalshöllisini
frá kl. 13.00, og er fólki bent
Georg Gunnarsson — nýiiðinn í
íslenzka landsliðinu.
á að kaupa sér miða í tíma,
þar sem aliar liikur eru á þvi
að uppselt verðii á leikánn.
Vaigeir Ársælsson, formaður HSl, afhenti Hjalta Einarssyni
biómvönd fyrir leikinn. Hjalti þakkaði fyrir sig með því að verja
a.f stakri prýði í leikmim.
sem er Islendingum að góðu
kunnur, var alls efcki svo Wtill
í þessum leik.
MIKIL SPENNA
Aldrei sfcildu nema mest tvö
mörk liðin að í þessum leik, en
oftar voru það Tékfcar sem
höfðu yfirhöndina. Það var ekM
fyrr en undir lok leiksins, sem
íslendingar urðu jafnan fyrri ti'l
að skora og jöfnunarmark sitt
gerðu Tétokar þegar 7 minútur
voru til lei'ksloka. Á 'þessum loka
mínútum fengu bæði iiðin mark-
taeki'færi, sérstaklega þó Téfckar,
en Hjalti var í sínum gamal-
kunna ham og varði glæsiiega
sfcot af góðu færi. Þrjár siðustu
minúturnar voru Islendinigar
með boltann, en tékfcneska vörn-
in stóð sig þá frábærlega vel, og
ur, og útfcoma þess hefur verið
nokfcuð mismunandi. Yfirleitt
hefur þó aldrei munað mifclu i
leikjium liðsins. Hafi það tapað,
þá hefur það verið með 1—2
mörfcum, og eins hefur það unn-
ið fremur naumt. Þó að maður
hafi átt von á því að liðið væri
sterkara, þá sást margt mjög
skemmtilegt til þess, og ekki
leikur vafi á því að mennirnir
sem skipa það eru þrautþjálfað-
ir og vel samæfðir. Margir lei'k-
menn liðsins eru mjög hávaxnir,
og góðar skyttur, en í vörninni
voru ísienzku leifcmennirnir allt-
af snöggir og stöðvuðu sikytturn-
ar áður en þær höfðu möguleika
á að senda boltann. Gerði þetta
'gæfumuninn frá t.d. leikjunum
við Júgóslavi á dögunum. Ann-
ars er ailur bragur á spili téfckn-