Morgunblaðið - 08.01.1972, Page 27

Morgunblaðið - 08.01.1972, Page 27
MORGUNiBLAÐIÐ, LAUGARDAGU’R 8. JANUAR 1972 27 Tuttugu í landsliðshóp — æfingar hafnar um helgina Gísli Blöndal ógnaði oft vel í leiknum, en Tékkarnir brntu oft á honuni. Þarna tókst einum þeirra að slá á hönd Gísla, er hann æ-tlaði að skjóta ogr boltinn hrökk frá honum. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). braut af sér í sífellu, þannig að allur tíminn fór í að taka auka- köst. MIKILL BARATTUVIL.iI Helzta einkenni íslenzka liðs- ins í þessum leik var mikill bar- áttuvilji, en samt bar kappið lið- ið aldrei ofurliði, heldur var spil- að af skynsemi allan leikinn. Vörnin var betri hluti liðsins i leiknum, og gaf aldrei hið minnsta eftir. I sókninni sáust mörg bráðskemmtileg atvi’k, en þvi miður var ek’ki nógu mikil ógnun af langskyttunum. Ein stórskytta í viðbót eins og t.d. Jón Hjaltalín, hefði getað gert mikinn usla í þessum leik. Allir leikmennirnir komu vel út úr þessum leik, en geta ber þess að a.m.k. einn þeirra leikmanna sem í liðinu var kom aldrei inn á völl- inn, en aðrir voru þar mest all- an timann og því greinilega að niðurlotum komnir, þegar að leikslokum kom. í stuttu máli: Laugardalshöll 7. janúar. Landsleikur ísland — Tékkó- slóvakia 12:12 (6:6) Brottvísun af velli: Stefán Gunnarsson i 2 mínútur og Vlad ímir Jarý i 2 rhínútur. Varið vttakast: Hjalti Einars- son varði vítakast Jirdrioh Krep- indl á 51. mínútu. Beztu menn íslands: Hjalti Einarsson, Sigurbergur Sigsteinsson, Stefán Gunnarsson. Beztu menn Tékka: Ivan Satrapa, Jaroslav Skarvan, Arnost Klimdkí, ISLENZKA knattspyrnulandslið- ið er nú farið að hugsa sér til hreyfings og verður fyrsta æfing þess á morgun. Ekki verður þó um formlegan æfingaleik að ræða þá, heldur niun liðið niæta nokkrum unguni knattspyrnu- mönnum, sem væntanlega verða í nnglingalandsliðinu í sumar. Háifsteinn Guðmundsson verð- ur landsliðseinvaldur fjórða ár- ið í röð, og hefur 'hann nú valið 20 leikmenn til landsliðsæfing- anna. Sagði Hafsteinn í viðtali við Morgunblaðið í gær, að lands liðshópurinn kynni að breytast þegar fram liðu stundir. — Það eru t.d. þrir íslenzkir knattspyrnu menn sem dvelja erlendis í vet- ur og stunda þar æfingar, en þeir eru Jóhannes Atlason og Matt- hias Hallgrímsson, sem eru í Englandi og ELmar Geirsson, sem dvelur i Þýzkalandi og æfir þar. Tuttugu manna hópurinn sem Hafsteinn valdi til æfingannaer þannig skipaður: Þorbergiir Atlason, Fram Sigurður Dagsson, Vai Magnús Guðmundsson, KR Ólafur Sigurvinsson, ÍBV Einar Gunnarsson, ÍBK Jón Aífreðsson, ÍA Þröstur Stefánsson, |A Guðni Kjartansson, ÍBK Marteinn Geirsson, Fram Asgeir Elíasson, Fram Guðgeir Leifsson, Víkingi Jóhannes Edvaldsson, Val Óskar Valtýsson, ÍBV Eyleifur Hafsteinsson, ÍA Steinar Jóhannsson, ÍBK Gangur leiksins: Mín. fslaml Tékkóslóvukía 2. Viðar 1:1 5. 1:1 Fafko 9. 1:2 Satrapa 10. Viðar 2:2 11. 2:3 Klimckí 12. Stefán 3:3 12. 3:4 Klimckí 14. Björgvin 4:4 16. 4:5 Krepimll (v) 20. 4:6 Krepimll (v) 27. tJisli (v> 5:6 30. Axel 6:6 HÁI.II.IiIKIK 35. 6:7 Satrapa 39. Gunnsteinn 7:7 40. Sigurbergur 8:7 40. 8:8 Jar f 42. 8:9 KUmckf 44. Axel 9:9 45. Gísli 10:9 46. 10:10 Benes 49. Sigurbergur 11:10 49. 11:11 Kavan 52. Sigurbergur 12:11 53. 12:12 Krepindl Mörk íslands: Sigurbergur Sig steinsson 3, Axel Axelsson 2, Gísli Blöndal 2, Viðar Simonar- son 2, Gunnsteinn Skúlason 1, Björgvin Björgvinsson 1, Stefán Gunnarsson 1. Mörk Tékkóslóvakíu: Arnost Klimokií 3, Jindrioh Krepindl 3, Ivan Satrapa 2, Vincent Lafko 1, Vladímir Jarý 1, Ladislav Benes 1, Jirí Kavan 1. Dómarar: H. Svenson og G. Knudsen. Þegar á heildina er lit- ið komust þeir allvel frá leikn- um, og þær skyssur sem þeir gerðu bitnuðu jafnt á báðum liðum. En báðir voru þeir vel röggsamir og ákveðnir. — stjl. Nýárs- hlaup RAFAEL Tadeo Palomares frá Mexikó sigraði í hinu 8,7 km langa nýárshlaupi, sem fór fram í Sao Paulo. Mikill fjöldi kepp- enda var í hlaupinu, og meðal þeirra var Evrópumeistarinn í 5 og 10 km hlaupum Váátáinen frá Finnlandi. Hann hafnaði í 24 sæti, en landi hans Seppo Tuom inen varð tíundi og Lasse Virén tólfti. Tími sigurvegarans var 23:47,8 mín., en annar varð Vict or Mora frá Kolombíu á 23:51,6 mín., þriðji Carlos Lopes frá Portúgal á 23:56,2 min. og fjórði Emile Puttermarms frá Belgíu sem hljóp á 24:15,4 mín. Geir Hallsteinsson sat á áhorf- endabekknum í gær og fylgdist með félöguin sinuni. ÍR-ingar Aða’lfuindur skiíðadeildar IR verður hald,inn fimmtudaginn 13. janúar 1972 í iR-húsinu við Tún- götu. Næsti mótherji Clays ALLAR líkur eru á því að næsti mótherji bandaríska hnéfáleika- kappans Cassiusar Clay verði Englendingurinn Danny McAlind en og verður viðureign þeirra væintanlega háð í Birmingham 27. maí n.k. En til þess að Clay vilji berjast við Alinden, þarf sá síðarnefndi að sigra í tveimur leikjum, sem hann á nú framund an. Tönias Pálsson, fBV Herniann Gunnarsson, Vai Örn Óskarsson, ÍBV Kristinn Jörundsson, Fram Eiríkur Þorsteinsson, Víkingi Þama er í rauninni um þrjá nýja menn að ræða í landsliðshópnum, sagði Haf- srteinn, þá Eirik Þorsteinsson, örn Óskarsson og Steinar Jó- hannsson. Sem kunnugt er þá er þegar áikveðið að Islendingar lei’ki fimm landsleiki í sumar. Tveir þeir ’fyrstu verða við Belgiumenn og fara þeir fram 18. og 22. maí í Belgiu og eru þeir leikir liður í undankeppni heimsmeistara- ■keppninnar. 3. júlí fer svo fram á Laugardalsvellinum landsleiik-i ur við Dani í tilefni 25 ára af- mælis KSl sem er á árinu og við Norðmenn verður svo leikið 2. og 7. ágúst. Er ákveðið að fyirri leikurinn fari fram ytra, en ekki hefur endanlega verið gengið frá því hvar síðari lei’kurinn verður iei'kinn. í viðtalinu við Mbl. í gær, skýrði Hafsteinn frá því að ætl- unin væri að nýta næstu fjóra mánuði sem bezt til þess að und- irbúa landsliðið. Þá væri einnig í athugun að koma liðinu í æf- f ingabúðir um helgar, og væri þá einkum í athugun að fá nýtta . aðstöðuna við Varmárskóla. . Sagði Hafsteinn, að það væri sitt álit, að mikil þörf væri á sMkum æfingabúðadvölum. Íslandsmótið í körfu- knattleik hef st í dag Fjórir leikir um helgina ÍSLANDSMÓTIÐ í körfuknatt- leik hefst í dag, og verður fyrsti leikur mótsins háður norður á Akureyri. Þá leika lið Þórs og ÍS., og ætti það að geta orðið jöfn og skemmtileg viðureign ef marka má frammistöðu lið- anna I vetur. Leildð verður í íþróttaskemnmnni, og hefst leik urinn kl. 16. Fyrsti leikurinn sem fram fer hér syðra hefst hins vegar í Iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi í kvöld kl. 19. Þá leika hinir ný- bökuðti Reykjarikurmeistarar við lið Héraðssambandsins Skarpliéðins. Armenningar verða að teljast fyrirfram sigurstrang- legri í þessum leik, en J>ó er ekki hægt að slá nokkru öruggu fram þar sem lið HSK hefur ekkert leikið opinberlega ennþá i vetur. Annað kvöld heldur mótið síð- an áfram, og þá verða leiknir tveir leikir í 1. deild. Kl. 20 hefst leikur ÍR og UMFS, og er sá leik- ur fyrsti leikur UMFS í 1. deild. Síðan leika strax á eftir Valur og KR. — Fyrirfram verður að álífca að ÍR og KR ætfcu að sigra í J>ess um leikjiun, en J>ó hafa Vais- menn lönguni reynzt KR-ingum erfiðir, og i Bikarkeppninni í hanst áttu ÍR-ingar í miklu basli með UMFS. — gk. Hljómskálahlaup ÍR UNDANFARIN þrjú ár hefur frjálisíþróttadeilid IR staðið fyrir hiaupum fyrir böm og ungliuga að vetrariagi og verður svo einn- ig nú í vetur. Verða hlaup þeissi hafin með Hljómskálahlaupi, sem fram fer á monguin, sunin'udagiinin 9. janú- úar og hefst það kl. 14.00. Þessi hlaup félagsins hafa átt miklum vinsældum að fagna og hefur þátttaka í þeim aukizt stöðugt. Þannig hlupu t. d. al'lts 369 i fyrra og var það 8% aukn- ing frá árinu áður. I vetur eru ráðgerð 6 Hljóm- skálahiaup, og eins og undanfar- ið hljóta allir þeir sem ljútoa fjórum hlaupum ýmiss konar verðlaun. Nýlega hafa verið afhent verð- laun fyrir hlaup ársins 1971, eti til þeirra höfðu alls 94 unnið. SJÓNVARPS LEIKVRIN Finnskt met Á INNANHÚSS frjálsíþróttamóti í Ábo um áramótin setti Pekka Vasaia nýtt finnskt innanhúsa met í 5000 metra hlaupi. Hljóp hann á 14:02,6 mín. DERBY COUNTY — CHELSEA Sjónvarpið býður ok’kur i dag tll leiks Derby Oounty og Chels- éa, sem leikinn var á Baseball Ground í Derby á nýársdag. Derby og Ohelsea eru bæði meðal beztu liða í 1. deild og einkum hefur Derby staðið sig vel á þessu keppnistímabili. Ohelsea vann Evrópukeppni bik- arhafa sl. vor og hefur fyrir þennan leik í dag leikið sextán leiki i röð án taps. Margir kunn- ir leikmenn skipa lið Derby og Ghelsea. 1 liði Derby má nefna varnarmennina Oolin Todd og Roy McFarland, sem hiklaust má telja beztu miðverði i Englandi. Þá má nefná fram- herjana Ardhie Gemmill, Jdhn O’Hare, Kevin Hector og Alan Hinton. Af leikmönnum Ohelsea eru þeir John Hollins og Peter Osgood frægastir, enda hafa þeir báðir leikið í enska landsiiðinu. Þá má einnig nefna fyrirliðann Ron Harris, David Webb, Steve Kember, Alan Hudson og Oharl- ie Oooke, en sá síðasttaldi er varamaður liðsins í dag. Að lok- um skal getið ungs pilts, Steve Sherwood, sem gætir marks Ohelsea í dag i stað Peter Bon- etti. Lið Derby og Chelsea eru þann ig skipuð í dag: Dorby 1. Boulton 2. Webster 3. Robson 4. Todd 5. McFarland 6. McGovern 7. Durban 8. Gemmill 9. O’Hare 10. Hector 11. Hinton Chelsea 1. Sherwood 2. Mulligan 3. Harris 4. Hoilins 5. Dempsey 6. Webb 7. Garland 8. Kember 9. Osgood 10. Hudson 11. Houseman Varamaður Chelsea, Chariie Oooke, kemur í stað Steve Kemtj' er skömmu fyrir leikslok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.