Morgunblaðið - 08.01.1972, Síða 28

Morgunblaðið - 08.01.1972, Síða 28
fHorigiutiMð&ifr MlGLVSinGDR ^^.22488 oti0vml)Taí«iíi» iesiii DRGLEGH LAUGARDAGUR 8. JANUAR 1972 1971 kalt ár — en tíðarfar hagstætt DESEMBERMANUÐUR ártð 1971 var kaldari en í meðalári, þrátt fyrir mikinn hlýindakafla f lok niánaðarins. Meðalhitinn í Reykjavík var 0,6 gráður, sem er 0,3 gráður undir meðallagi. — Urkoma var í Reykjavik 87 mm, eða í rúmu meðallagi. Sólskin var aðeins þriðjungur af meðal- lagi. Á Akureyri var meðalhitinn -r 1,5 gráður, en það er einni gráðu kaldara en í meðalrái. t'r- koma þar var 72 mm eða 34% umfram meðallag. Morgunblaðið reeddi í gær við Markús Einarsson, veðurfræðing og spurði hanin um árið 1971 og veðráttu þess. Markús sagði að árið hefði orðið kaldara en með- alUag áranna 1931 til 1960 og skip ar það sér þvx í raðdr hinna köldu ára eftir 1964, en flest þeiirra, nerna árið 1965, voxru þó kaldari en 1971. Þrátt fyrir þetta var itíðarfar ársins yfirieitt gott. Vor- ið var hagstætt gróðri og lagði þannig grundvöll að góðu sumri, Franihald á bls. 2. Emi engir fundir um sérkröfur ENN hafa fundir ekki hafizt vegna sérkrafna verkalýðsfélag- anna. Mbl. ræddi í gær við Björn Jónsson, forseta ASÍ og sagði hann ástæðuna m.a. þá að samn- inganefndarmenn Vinnuveitenda Bambandsins væru um þessar mundir mjög uppteknir við far- xnannasamningana og eðiilega gætu þeir ekki verið á mörgum stöðum i einu. Erillinn lenti á fá- um mönnum. Frestur verkalýðs- féiagana rennur nú brátt út eða 15. janúar. Flugvélin bensínlaus? KOMIÐ hefur í Ijós, að eins hreyfils flugvélin, sem fór í sjóinn út af Engey á miðvikudag, hefur verið orðin bensínlaus, er hún fór niður, að því er Agnar Kofoed Hansen, flugmála- stjóri, tjáði Mbl. í gær. Er vitað hve mikið elds- neyti var tekið á flugvél- ina, og mun það hafa verið húið áður en hún komst alla leið á áfangastað. Flugvélin sökk, sem kunn- ugt er, en flugmanninum var bjargað. Dómnefnd um merki Þjóðhátíðar 1974: Engin tillaga verð- launahæf f GÆR boðuðu formaður og framkvæmdastjóri Þjóðhátíðar- nefndar 1974 blaðamenn á sinn fund til þess að skýra frá niður- stöðum dómnefndar um merki þjóðhátíðar 1974. Niðurstöður dómnefndar urðu þær, að hún treysti sér ekki til að verðlauna neina af þeim 77 tillögum sem borizt höfðu. Framkvæmdastjóri þjóðhátíð- amefndar 1974, Indriði G. Þor- steineson, veitti eftirfarandi upp- lýsingar: Samkvæmt auglýsingum um samkeppni um teikningu á þjóð- hátiðarmerki fyrir þjóðhátíðina 1974 og myndskreytimgu á vegg- skildi var tekið fram -að verk- efnum skyldi skilað í síðasta lagi 1. nóvember 1971. í keppnina bárust 45 umslög með 77 tillög- um. Voru umslögin opnuð á fundi dómnefndar í Þórshamri 29. desember 1971, og þá farið lauslega yfir tillögurnar. króna. Þetta magn er raunar þeg ar selt til Spánar og Grikklands og átti aó skipast út í desember, en hefur tafizt vegna farmanna- verkfallsins. Af þurrfiski voru flutt út á sl. ári 2.601 tonn aó verðmæti um 187.3 millj. króna, en nú í árslok voru áætlaðar birgðir í landinu 3.700 tonn að Síðan varð að ráði, til að auð- velda dómnefnd stairfið, að festa tillögurmar upp á vegg í lokuðum sýningarsal í Noiræna húsinu. Þar fjallaði dómnefnd nánar um framkomnar tillögur á tveim verðmæti um 266.4 millj. króna. Verulegar verðhækkanir urðu á saltfiskmörkuðum okkar á sl. ári eða um 39.9% að meðaltali. ■k BLAUTVERKAÐUR FISKUR Þessar upplýsinigar komu fram í viðtali, er Morgunbiaðið átti í gær við Tómas Þorvalds- íundum hinn 5. janúar sl. Þá kom dómnefnd aftur á íund 6. janúar. Á öllum þessum fundum var fjailað um tillögumar og þær skoðaðar. Á fundinum 6. janúar sam- Framhald á bls. 3. son, stjómarformann Sölusam- bands isl. fiskframleiðenda. Hann vék þessu næst að skiptingu saltfiskmagnsins milli viðskipta- landa okkar. Blautverkaður fisk- ur skiptist sem hér segir: Til Portúgal fara 12.347 tonm að verðmæti um 658 málij. kr.; til Spánar 4.270 tonn að verð- mæti um 255.2 millj. kr.; til Framh. á bls. 17 Sí GÆR var hleypt af stokk- unum í Stálvík h.f. í Garða- hreppi 105 rúmlesta stálfiski- skipi, sem smíðað er fyrir Meitilinn h.f. í Þorlákshöfn. Skipið hlaut nafnið Þorlákur ÁR 5. Frú Anna Ólafsdóttir, kona Árna Hermannssonar, verkstjóra hjá Meitli h.f. gaf skipinu nafn. Áætlað er að skipið verði afhent eigendum í næstu viku, en skipið er 6. stálfiskiskipið sem lokið er smíði á hjá Stálvík á einu ári. Myndina tók Ijósmyndari Mbl., Kr. Ben. í Stálvik, skömmu áður en Þorláki var hleypt af stokkunum. Vertíð undirbúin í Grindavík Grionidavík, 7. jamúar. UNDIRBÚNINGUR undir vexrtáð er hafinm hér. Héðan mumu róa 43 heimabátar í vetur og hafa nokkrir bætzt við frá því í fyma, M. a. er Fiskames að kaupa nýjani 260 rúmles/ba bát, Bjairt NK, sem gei-ður ver'ður út frá Grindavíik. Fimmtán bátar ætla að fara & met og 22 mumu stunda íímuveið- ar og 6 verða með trol]. Þar fyrir utam verða staðsettir hér í vetur 10 til 15 bátar frá nærliggjandl verstöðvum. — Fréttaritari. Engir fundir ENGIR fimdir vom með háset- um á farskipunum í gær og haffa nýr fundur ekki verið boðaður I gærkvöldi. Hins vegar voru í gær fundir með þemum á skip- um, en þær eru einnig í verk- Æaliil króna Verðmæti 1864 millj. Meðalhækkun á mörkuðum okkar 39,9% HEIDARMAGN saltfiskfram- leiðslunnar 1971 nam 31.653 tonn- um og er verðmæti þessa magns 1.864.858.000,00 krónur. Af blaut- söltuðum fiski voru flutt út 24.152 tonn að verðmæti um 1.343.955.144,00 krónnr, en í árs- lok voru áætluð í birgðum 1200 tonn að verðmæti 67.2 rnillj. Tómas Þorvaldsson Saltfiskframleiðslan 1971:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.