Morgunblaðið - 13.01.1972, Blaðsíða 14
14
MORGUiNIBLAÐK), FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1972
Skattaútreikningur fjármálaráðherra:
„Tilraun embættismanna
til að útlista fyrir st jórnmálamönnum og
almenningi það kerfi, sem nú liggur fyrir
í frumvarpsformi og afleiðingar þess“
M8L barst sl. föstudag svar
fjármálaráðherra við fyrir-
spurnum, sem blaðið beindi
til hans um skattaútreikn-
tnga. Þakkar blaðið svörin og
birtir þau hér í heild, ásamt
athugasemdum sínum. Er nú
tekið að greiðast nokkuð úr
þessum málum, a.m.k. fyrir
kunnáttumenn, en skattamál
eru svo flókin, að þess er vart
aS vænta að almenningur
geti gert sér fulla grein fyr-
ir öllum þáttum þeirra. Ein-
mitt af þeim sökum er yfir-
ieitt farið varlega í róttækar
skattalagabreytingar, enda
ekki vitað til þess, að alger
keltvörpun skattakerfis hafi
neins staðar verið gerð fyrir-
vara- og undirbúningslaust,
nema þá að afloknum styrj-
öldum eða byltingum.
Svar ráðuneytisins er svo-
hljóðandi:
„Ráðuneytið vísar til greinar í
blaði yðar hinn 28. f jm., sem birt
var samhliða svari af ráðuneyt-
isins háifu við fyrirspurnum um
úfcnefilkninga, sem gerðir voru af
ráðuneytisins hálfu i sambandi
við frumvörp um tekjuskatt og
eignarskatt, um tekjustofna
sveitarfélaga og fleiri lagabreyt
ingar, sem ríkisstjórnin beit-
ir sér fyrir.
Urn þessar afchugasemdir al-
mennt vill ráðuneytið ítreka, að
það er reiðubúið að láta Morg-
uinblaðinu i té allar uppiýsing-
ar, sem til eru um þessa útreikn-
iraga. Hins vegar telur ráðuneyt-
Lð enn sem fyrr of brotami'kið,
að sú upplýsingagjöf eigi sér
stað með þeim hætti, að blaðið
og ráðuneytið skiptist á blaða-
greinum með fyrinspurnum, svör
u.u og afchugasemdum, sem ekki
er læsilegt nema fyrir sérfróða
menn í skattamálum. Leggur
ráðuneytið til, að sérfræðingur
Morgunblaðsins um skatta-
mál hitfci fremur starfsmenn
ráðuneytisins og fái þær upplýs
ingar, sem hann telur sig skorta
og blaðið dragi síðan sínar álykt
anir af þeim upplýsingum.
Einniig vill ráðuneytið leggja
áherzlu á, að i lofsverðum áhuga
skattasérfræðings blaðsins að
sannreyna útreikningana i smá-
atriðum má ekki gleymast, að út
reikningar þessir eru t'l-
raun embæfctismanna til að út-
lista fyrir stjórnmáilamönnum og
almenningi það kerfi, sem nú
liggur fyrir í frumvarpsformi og
afleiðingar þess. I>ar skiptir meg
inmáli sú heildarmynd af skatta
kerfum tekjuskatta og persönu-
Skatta, sem útreikningarnir sýna.
Yfirsýn yfir þá heildarmynd má
ekki týnast í leit að umdeilan-
legum smáatriðum, sem erag-
in áhrif hafa á þá heildarmynd,
sem stefnt var að að gefa.
Fyrirspurnum í áðurnefndri
grein eru gerð skffl hér á eftir.
öðrum fyrirspurnum blaðsins er
ráðuneytið reiðubúið að gera
skil mieð viðtölum við skattasér-
fræðing blaðsiras, ef þess verður
óskað. Lætur ráðuneytið þar með
lokið af sinni hálfu skrifum um
þessi mál, nema sérstakt tilefni
gefist til,
Fyrstu spurniragar Morgun-
blaðsins beinast að útreikningi
úfcsvarsfrádráttar. Spurniragar
þessar eru sumar næsta borskild
ar, en ráðuneyfcið mun þó leitast
við að svara þeim eftir beztu
géfcu. Morgunhiaðið segir:
„Hafi útsvarsfrádráttur og
þar með raunverulegt útsvar
verið fundin með þeirri ein-
földu lausn að nota raunveru-
leg þrep og hundraðshluta út-
svarsstigans miðað við nettó-
fcekjur, óskast upplýsingar um
fjíárhæð þrepa og hundraðs-
hluta hvers þreps og um há-
markshundraðshluta. Hafi út
svarsfrádrátturinn hins vegar
verið fundinn með þeirri óhag
kvæmu lausn að reikna hvert
einstakt dæmi með eftirreikn-
iragi aftur í fiimaran, sem þó gef
ur sama áraragur, ef rétt
er með farið, þá óskast uop-
lýst:
1. Hver var fjárhæð persórau-
frádráfctar fyrir einstakling,
fyrir hjón og fyrir hvert bam
við úfireikninginn.
2. Hver var fjárhæð þrepa út-
svarsstigans við útreikn-
inginn.
3. H'vemig var úfcsvarsfrá-
dráttur fundinn „með reikn-
ingi aftur í timaran". Eitt raun
verulega og nákvæmlega út-
reiknað dæmi t.d. hjóna með 2
börn og 375 þúsund kr. nettó-
tekjur ætti að nægja að
sinni.“
Ráðuneytið tekur ennþá einu
s-'nni fram, að útsvarsfrádráttur
er íundinn með reikniragi aftur
í tímann, enda er sú aðferð sem
Morguniblaðið virðist hafa í
huga í fyrstu málsgrein tálvitn-
unarinnar, ef ráðuneytið skilur
þá málsgrein rétt, ónákvæm að
mati ráðuneytisins. Skal því
reynt að svara fcölusettum spurn
iragum Morgunblaðsins 1. — 3.
1. Við útreikning á sköttum
Skv. núgildandi kerfi við
álagniragu 1972 er miðað við
skalfitviisiifcölu 106,5. Persónu-
frádráttur til úfisvars reiknast
þvi eftirfarandi:
Fyrir einstákling 62.622 kr.
Fyrir hjón 89.460 kr.
Fyrir hvert barn 17.892 kr.
2. Samkvæmt ofanrituðu vár
reiknað með eftirfarandi útsvars
stiga:
Skattgjaldstekjur
0 — 35.784
35.784 — 107.352
107.352 —
3. Úfcsvarsdæmi Morgunblaðs
ins reiknast á eftirfarandi
hátt:
Hjón með 2 börn og 375 þús.
kr. nettótekjur árið 1971
(væntanlega).
Útsvar álagt 1971 reiknast
vera 37.000 kr. Samkvæmt lið
1) að ofan yrðu því
sbattgjaidstekjur við álagn-
ingu 1972 kr. 212.756 (þ.e.
375.000 -e 37.000 -e 89.460 e-
17.892 h- 17.892). Útsvar við
álagniragu 1972 yrði því skv.
útsvarsstiga í lið 2) kr. 49.513,
sem í taflum ráðuneytisins er
hækkað upp í kr. 50 þús.
Útsvar álagt árið 1971 er
reilknað á eftirfarandi hátt:
Gert er ráð fyrir, að nettó-
tekjur umræddrar fjölskyldu
hafi hækkað um 20% frá 1970
til 1971, enda er það raun-
veruleg meðalnettóteknahækk
un md'lli þessara ára skv. upp-
lýsingum Bfnahagsstofnunar-
innar. Nebtótekjur 1970 reikn
Mt þvi vera kr. 312.375 (enn
meiri nákvæmni en notuð var
gæfi kr. 312.500). í stað þess
að halda þessurn reikniragi
áfram enn fleiri ár aftur í tim-
ann var notuð eftirfarandi
einföldun til að ákvarða úf-
svar álagt 1970, sem draga
skul'i frá ofanigreindum nettó-
tekjum ársins 1970. Þar sem
mjög lætur nærri, að meðalút-
svör hafi hækkað um 30% frá
álagningu 1970 til álagningar
1971, þá var gert ráð fyrir því
að úfcsvar álagt 1971 væri 30%
hærra en útsvar álagt 1970.
Ef útsvar ársins 1971 er fcákn
að með U fæst þvii eftirfarandi
jafna til ákvörðunar á U:
U = Útsvar Skv. núgildandi
útsvarsstiga (þ.e.a s. með skatt
vísitölu 100) af kr. 312.375 —-
0,77 U).
Þessi „inrahverfa" jafna var
leyst með svonefndri
„iteration", sem ekki er
ástæða til að lýsa hér. Eins og
áður er sagt reiknast U vera
37.000 kr.
Itarlegar afchugasemdir eru
gerðar við útreikniraga á skött-
um einstæðra mæðra. Alltof
langt mál yrði að svara þeim at-
hugasemdum í öl'lum atriðum, en
eftirfarandi telur ráðuneyfcið
rétt, að komi frcim.
Morgunblaðið segir:
„Móttekin meðlög með börn
um hafa vitanlega áhrif á heild
arf járhæð þá, sem einstæð móð
ir hefur til ráðstöifunar, en
það er algjör misskilning-
ur hjá ráðuneytinu, að með-
lög með börraum hafi á nokk-
urn hátt áhrif á brúttótekjur
einstæðra mæðra og þvi siður
nettótekjiur skv. skattalöggjöf
okkar, sbr. síðasta málslið 2.
r.igr. 16. gr. laga nr. 68/1971
(og sú málsgrein er óbreytt i
framlögðu frumvarpi um
breytingar á lögum um tekju-
akatt og eignarskatt, sbr. 7.
Útsvar Útsvar
föst fjárhæð %
0 10
3.578 20
17.892 30
gr. firum'varpsins). Verður því
að 'hafna gefinni skýriragu
ráðuneytisins sem algerri
rökvillu“.
Leitt er til þess að vita, að
Morgunblaðið skuli gera ráðu-
neytinu upp þá skoðun, að með-
lög hafi í útreikningum ráðuneyt
isins áhrif á brúttótekjur. Sú er
alls ekki raunin, þar sem glögg-
lega má sjá, að í útreikningum
ráðuneytisins eru brúttótekj-
ur hin óháða breytistærð. Hins
vegar er síðari staðhæfing Morg
unblaðsins, um að ráðuneytið
líti svo á, að meðlög hafi áhrif
á nettótekjur, alls kostar rétt.
Að mati ráðuneytisins er eðli-
legt að sú forsenda sé gefin,
með hliðsjón af upplýsing-
um, sem fyrir liggja frá Efna-
hagsstofnuninni, að frádrátt-
ur sé á hverju tekjubili sem
næst því að vera fall
(funksjón) af heildartekjum.
Vísar því ráðuneytið athuga-
semd Morgunblaðsins um rök-
villu ráðuneytisins í þessu sara-
bandi frá sér.
Morgunblaðið segir:
„Rökrétt hefði þvi verið
hjá ráðuneytinu að reikna með
kr. 8.000,- (sinnum barna-
fjölda) hærri brúttótekjum
hjá einstæðri móður en hjá
„einhleyping" sinum . ..“
Ráðuneytið telur athugasemdl
þessa órökrétta og bendir enn
einu sinni á, að brúttótekjur eru
hin óháða breytistærð í öllum út
reikningum ráðuneytisins.
Morgunblaðið spyr:
„Var aukafrádráttur ein-
stæðs foreldris skv. 3. mgr. 16.
gr. laga nr. 68/1971 hækkað-
ur um 6,5% eins og persónu-
frádráttur . . .“
Svar: Já.
En Morgunblaðið spyr
áfram:
„. . . var aukafrádrátturinn
síðan dreginn frá „nettótekj-
um,“ skv. skilgreiningu ráðu-
neytisins við útreikning „Nú-
verandi skatta?"
Svar: Já.
Morgunblaðið spyr enn:
„Var aukafrádráttur ein-
stæðs foreldris, við útreikn-
irag skatta skv. frumv.“ dreg-
inn frá nettótekjum skv. skil-
greiningu ráðuneytisins, við
útreikning tekjuskatts og var
fjárhæð aukafrádráttar sú
sama og um er rætt í 3. mgr.
7. gr. framlagðs frumvarps um
breytingar á lögum um tekju-
skatt og eignarskatt?"
Svar: Já.
Ráðuneytinu er þó skylt að
taka fram, að eftirgrennslan hef
ur leitt í ljós varðandi skatta
einstæðra mæðra með 4 börn, að
heimilisfrádráttur þeirra hef-
ur verið lítillega vanreiknaður í
báðum kerfum. Eru skattar
þeirra í báðum kerfum ofreikn-
aðir um allt að 3.000 kr. á hæstu
tekjum. Skekkja þessi hefur þó
óveruleg áhrif á samanburð
skattkerfanna, en mismunurinn
á milli kerfanna er um 300 kr. á
hæstu tekjum núgildandi skatt-
kerfi i óhag.
Morgunblaðið spyr:
„Hverjir eru „Aðrir skatt-
ar“, sem fram koma bæði und-
ir liðnum „Núverandi skattar"
og „Skattar skv. frumvarpi"
og hvernig eru þeir ákvarð-
aðir eða reiknaðir?"
Aðrir skattar eru:
a) 1 núgildandi kerfi:
1. Nefskattar (almannatrygg-
ingasjóðsgjald, sjúkrasamlags-
gjald og kirkjugjaid), sem
voru áætluð fyrir 1972 sem
hér segir:
Fyrir hjón kr. 22 þús.
Fyrir einstakl. kr. 16 þús.
Fyrir einst. móður kr. 13 þús.
Alm.tr.gjald og sjúkrasam-
lagsgjald eru byggð á tölum
Tryggingastofnunar ríkisins
um gjöld þessi á árinu 1972
að óbreyttum lögum.
2. Kirkjugarðsgjald (1,5% af
útsvari), byggingasjóðsgjaldi
(1% af tekjuskatti).
b) í skattkerfi skv. frum-
varpi:
1. Nefskattur: kirkjugjald-
(700 kr. fyrir hjón og 350 fyr-
ir einhleypa).
2. Kirkjugarðsgjald (1,5% af
útsvari) byggingasjóðsgjald
(1% af tekjuskatti).
Út af fyrirspurn Morgunblaðs
ins um frádráttarprósentur þær,
sem ráðuneytið notar við
ákvörðun mismunar brúttó- og
nettótekna, skal tekið fram, að
frádráttarprósentur þessar eru
Framhald á bls. 19.
TWYFORDS hreinlœtistœki
GLÆSILEGT ÚRVAL - 6 LITIR
« HANDLAUGAR f BORÐI
■> HANDLAUGAR Á FÆTI
■> BAÐKER, 4 GERÐIR
■> STURTUBOTNAR, 5 LITIR
■> BLÖNDUNARTÆKI
T. HANNESSON & Co. HF.
ÁRMÚLA 7 — SÍMAR 85945—85815.