Morgunblaðið - 13.01.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLA0EÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1972
31
Best vill launahækkun
í laun hjá Mancheister, auk
þesis heíur hamn miikilar tekjiur
af því að ,,skrifa“ í blöð og
tíimarit, og emnifanemuir á hann
hliuta í íþróttefateverzliun og
í veitinigaihúsi. Lauslega reiikn-
að er talið að hann hafi í áns-
laun upþhæð sem svarar til
10 miMj. ísl. kr. og mun eng-
inin amiar enisikiuir knatt-
spymumaður hafa meiru úr
að spilíu
Samt sem áðuir . sikrifaði
Best ‘framkvæmdastjóra Unif-
ed 'fyrir þremiur mámuðum og
bað um launahæikkun. Taldi
hann sig hafa köfhizt að þvi,
að tveir tfélagar hans í United,
þeir Dends Law og Bobby
Ohanlton, befðu meiri laun
hjá fðiaiginu, og það taddi Bast
fyrir neðan sína virðingu.
í»egar svo framikvæmda-
stjórinn svaraði ekiki bréfi
hans, miinn'kaði Best æfinga-
sðkm síma verulega, og svo fór
að iotoum að hann hætti a'l-
gjörilega að mæta á æfingar
með þeim a'fleiðimigum, að
hanm var setitur út úr liðinu,
sem fyrr greinir.
EINNIG AÐRAR
ÁSTÆÐUR?
Hinn þekkti ensfci íiþrótta-
blaðamaður Normam Giiller
riltaði mýiega greim i blað sitt,
Daiily Exp'ress, þar sem hamn
heíldur því fram, að það séu
ekki einumigis kaupkröfur sem
liiggi að baki hegðan Best.
Hamm telur að kmattítspyrmu-
garpurimm eigi við ýmds önmiur
vandamál að etja, sem og
margir aðrir frægir menn.
Teiur Normam, að það haifi
feorgið mifcið á Besit er systir
hans varð fyrir sfcoti leyni-
sfcyttíu í Bel'fast mú fyrir
sfcömimiu og siærðii9t svo illa
á fæti, að vafasamit er að hún
nái sér tiil íu'llis aftur.
Um svipað leyti fékk svo
Best hótum frá inska lýðveldis-
hernum, þar sem saigt var, að
ætiunin væri að miyrða hamm.
Þetta varð til þess að vörður
var settur um Best og t. d. í
leik Manohester Umiited og
Newcaisitle höfðu 50 lögreglu-
memn það eima verkefni að
gæta hans. Um þanm leik hef-
ur Geortge Beöt sagt: — Eg
var dauðhí'æddur og þorði
efcki að vera kyrr eitít eimastía
augnabllik í leikmium.
Sáifræðimgur, sem hefur
haft með Best að gera, segir,
að það sé næsta ótrúilegt að
hamn steuii etoki brotma amd-
lega uindan því mitola áiagi
sem á hann sé lagt, bæði sem
knattspyrnuimann og borg-
ara.
Greim sinni lýkur Norman
TÍU ÁRA SAMNINGUR
Þótt fyrir liggi að Best gæti
hagnazrt: verulega á því að
vera seldur firá Unitíed, þá hef-
ur 'hamn eklkert um það að
segja. Fyrir tveimur árum
skrifaði hamm umdir sammimig
við félagið, sem giiti til 10 ára,
og þegar sammingstimabiiimu
iýkiur verður Best orðinm 33
ára, og má ætla að blómatími
hams sem kmattíspyimiumamms
verði þá rumninm lamigleiðina
á enda.
■ .s; ;■
ÓÁNÆGÐUR með launin
Komið hefur fram, að aðai-
ástæðam fyrir hinmi eimkemni-
iegu hegðum Georgs Best að
umdiamtfömu er sú, að hamm
viflil 'fcnýja Mamdhester Umited
til þess að greiða sér hærri
laum. Hamn hefur nú um
32—40 þúsund krónur á vi'fcu
IflM
Ungfrú Carolyn Moore, lætur vel af samveru sinni með Best.
Giller með því að segja, að
Besit hafi þurft á öðru að
hai'da núna en því, að vera
refsað og settur út úr liðinu.
Áríðandi hafi verið fyrir hann
að forys'tuimenn féiagsins
hefðu 'sýnt honum skilnin'g oig
vimsiemd og áfcvarðanir þeirra
gætu haft mjög nei.fcvæð áhrif
á Best.
KANN FLEIRA
EN KNATTSPYRNU
Eftir að Best haifði verið
settur út úr Mamdhester-
liðinu á lauigardagimm, hvarf
hann og vissi enginm hvað af
honum haifði orðið fyrr en
hann birti'st skyndiiega á
Lumdiúnafluigveili. Þar hittíu
blaðamenn á hamn og báðu
um skýrimgu á atferli hans að
undamiförmu. Best sagðli: Ég
hief sikýriniguma á reiðum
höndum, en hana fær aðeins
framikvæmdastjórimn minn,
O’Earrell.
Meðan félagar Best í Man-
dhester United börðust enfiðri
baráttu við Úlfana og tíöpuðu
1:3, var Best að skemmta sér
i Lundúnum. Hann hefiur
geysiiega mikimm álhuga á
fcvenfóflikd, og þegar líða tóik
á kvölddð sást hann hverfa inn
í næturfclúbb með ungírú
Caroilyn Moore, sem heflur það
sér til á'gætis, að húm var
kjörin umgfrú Englamd í
fyrra. Höfðu þau sifcötíulhjú
töluverða dvöl í næituirkiúbbn-
um, en hurflu sdðam á braut,
og fer ekki sögum af því
hvert leið þeiirra iá. Hims veg-
ar hefur umgifrúin verið ófeim-
in að tíala við blaðamenn um
ævintýri henmar og George
Best og lætur þau orð faMa
um kmatitspymiumamninn, að
hanm sé hin áigætesfi elsk-
huigi, sem gaman sé að vera
með.
George Best — kvaðst aðeins
gefa franikvæmdastjóra sín-
um skýringu.
Denis Law — hefur meiri laun
en Best.
Dregið í Evrópnkeppnum:
England - V -Þýzkaland
Ajax - Arsenal
í GÆR var dregið til fjórðungs-
úrslita í öllum Evrópukeppnuin-
um í fcnattspyrnu og varð útkom
an sem hér segir:
EVRÓPUKEPPNI LANDSI.IÐA:
England — Vestur-Þýzkaland
ttalía — Beigía
Júgósíavía — Sovétríkín
Ungverjaland — Rúmenía
EVRÓPUKEPPNI
UNGL.LANDSLIDA:
Sovétríkin — Vestur-Þýzkaland
Svíþjóð — Tékkóslóvakía
Danmörk — Grikkland
Búlgaría — Holland
EVRÓPUKEPPNI
MEISTARALIÐA:
Ajax — Arsenal
Feijenoord — Benfica
Inter Milan — Standard Liege
Ujpest Dozsa — Celtic
EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA:
Steua Bukar. — Bayera Miinchen
Rauða stjarnan (Belgrad) —
Dynamo Moskva
Torino — Glasgow Rangers
Átvidaberg (Svíþj.) —
Dynamo Berlín
UEFA BIKARINN:
Juventus — Wolves
Arad — (Rúmenía) — Totten-
ham
Ferencvaros — Sarajevo
A. C. Milan — Lierse (Belgía)
Það vekur mikla athygli, að
Englendingar og Vestur-Þjóð-
verjar drógust saman í Evrópu-
keppni landsliða, en þesaar þjóðir
eltu grátt silfur saman í tveimur
síðustu heimismeistarakeppnum.
Englendin'gar ummu Þjóðverja í
úrslitum um heimisbikarinm árið
1966, en Þjóðverjar hefndu sín í
Mexico fyrir tveimur árum og
þurfti að frarrulenigja báðum þess-
um viðureignum áður en úrslit
fenguat.
Evrópumeistararnir, Ajax
Amisterdam, drógust gegn Ars-
eoal í Evrópukeppni meistaraliða,
en þessi lið voru kjörin knatt-
spynnulið árslns 1971 fyrir
nokkru. Ajax og Arsenal hafa
áður rnætzt í Evrópukeppni, en
það var í borgakeppni Evrópu
fyrir tveimur árum og vann þá
Arsenal naumian sigur.
Fyrirhugað er, a@ leikir lands-
liðanma fari fram í lok apríl og
byrjun maí, en sá tími er afar
óhentugur fyrir Englendinga
vegna leikja í deilda- og bikar-
keppninmi. Leikirnir í keppnum
félagsliða fara hins vegar fram
8. og 22. marz n.k.
Námskeið
í frjálsum
Frjálsiíiþráftadeiild KR gengst
fyrir byrjendainám'sikeiði í frjáls-
um tþróttum í vetur og hefjast
þau, í kyölid. Náimiskeiðin fara
fram á fiimmitudaigimn í KR-
húsinu oig hefjaist þar kl. 19.40
og á þriðjudögum verða þau í
íþróttasainum undir stúku Laiug-
ar dalsvalil a r i ns og hefjasrt ki.
18.20. Náimsifceiðin eru fyrir 12
ára og eldri.
Fundur
um sund-
þjálfun
FRÆÐSLUFUNDUR um sund-
þjálifum verður haldinm að HótíeA
Esju í kvöld og hefst kl. 21.00.
Það er Iþróttakennarafóliag Is-
lands og Sundþjálfarafélag ís-
liands sem gangast fyrir fumcBm-
uim. Guðmundur Þ. Harðar-
som landsliðsþjálfari í sumdi tnun
fllytja fyrirlieistuir, en síðan verðaj
frjálsar umrasður.