Morgunblaðið - 13.01.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.01.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1972 21 Ferð fff'ífn vilja til Siberíu. Amalrik var sex mániiði á leiðinni til elns af af- kinmnt Sovétríkjanna. — Sjálfsábyrgd Framlialtl af bls. 32. láta iðgjöld standa í stað, en taka upp sjálfsábyrgð. Einkabíll hefur um tveggja ára skeið verið hafður með, þeg- ar framfærsluvísitala hefur ver ið reiknuð út. Þar er reiknað með því að kostnaður við bifreið sé 9,5% af framfærsluútgjöldum manna, sem er nokkuð hátt t.d. miðað við íbúðarfhúsnœði, en það er 12—13% af framfærsluútgjöld um. Morgunblaðið ræddi í gær við B j örn Jensson, deildarstjóra í bifreiðadeild Tryggingar h.f. og apurði hann um þær breytingar, sem bráðabirgðalögin hefðu í för með sér. Björn sagði, að með reglugerð, sem dómsmálaráðu- neytið hefði gefið út hinn 30. des ember 1971, hefði gjalddaga á- byrgðartrygginganna verið breytt að nýju og verður hanin aftur 1. mai, þannig að endur nýjun tryggingaskírteina nú verður aðeins til fjögurra mán- aða Engin rök voru færð fyrir þessari breytingu. Endurnýjun er nú að hefjast og verður reiknað hlutfallslega af ársiðgjaldi fjögurra mánaða iðgjalds eftir gömlu gjaldskránni. Björn sagði, að þessi breyting á gjalddaganum væri mikið tiilits- lieyrsi við tryggingafélögin, svo fyrirvaralaus, sem hún væri. Rík isvaldió telur áætlunarbúskap nauðsynlegan og þá er hann ekki síður nauðsynlegur fyrir stórfyrirtæld. Að sjálfsögðu gera tryggingafélögin sinar áætlanir um tekjur og gjöld. Höfðu þau reiknað með 12 mánaða iðgjaldi, strax i ársbyrjun, en fá í þess stað aðeins þriðjung þess. Samkvæmt bráðabirgðalögun- um, sem eru nr. 1 frá 11. janúar 1972, er gert ráð fyirir þvi, að tryggingataki beri sjátfsábyrgð, sem er 2,5 af þúsundi vátrygg- ingaupphæðar, en fyrir bíl er hún 3 milljónir króna. Sjálfs- ábyrgð bifreiðaeigenda er því 7.500 krónur. Af skellinöðrum er sjálfsábyrgðin 2.500 krónur. Irmheimtu þessarar sjálfs- ábyrgðar — sagði Björn, verður háttað þannig að þegar tjón verð ur, á tjómþoli rétt á fyrirgreiðslu hjá tryggingafélagi tjónvalds, en því félagi ber að innheimta allt að 7.500 krónum hjá bifreiðareig- andanum, sem tjóninu olli. Ekki er heimilt að tryggja sig gegn þessari áhættu af sjálifsábyrgð- inni. Því getur bifreiðareigandi ekki samið við félag sitt um að hann greiði hærra iðgjald, en kxsni þá úr sjálfsábyrgðinni. Björn Jensson bjóst ekki við því að almenmt yrði það tíðkað að tryc —'ngatakar legðu inn tryggingu fyrir sjálfsábyrgðar- fénu. Biðji maður hins vegar, sem þekktur er af vanskilum, um nýja tryggingu, getur félag- ið gert það að skilyrði, að hann greiði því geymsiufé, sem nem- ur sjálfsábyrgðinni. Björn sagði, að innheimta á endurkröfum væri atriði, sem menn óttuðust hálít í hvoru, að gæti tekizt mjög misjafnlega. Hann saigðisit samt gera ráð fyrir, að stæði maður ekki i skil- um með andvirði sjáifsábyrgðar- innar, yrðu gerðar ráðstafanir til að trygging hans yrði oklci endur nýjuð nerna gegn innborgun á geymslufé. Jafnframt er unnt að hugsa sér að hann fengi ekki tryggingu annars staðar, nerna sýnf væri fram á það, að hann væri sfculdlaus. ÁvaWt hefur þurft við eigenda- skipti á bilreiðum að tilkyena tryggingafélögunum skiptin. Oft hefur orðið misbnestur á því, sérstaklega, þegar sikrásietndngar- númer hefur fyligt i kaup'unum. Með ti'lfcomu þesisarar sjálfs- ábyrgðar veröur áhætta seljand- ans enn þá meiri ein áður — fullvissi hann siig ekki um, að kaupandinn hafi genigið frá tryggingum bílsins. Seljandinn á þá á hættu að missa alilt að 7.500 krónur, ef kaupandinn veld- ur tjóni án þess að vera búinn að breyta tryggingunni. Að lokum sagði Björn Jens- son, að þær töiiur, sem F. í. B. hefði látið frá sér fara, stæðust alls ekki. I útreikningum sínium gerði félagið greinilega ekki ráð fyrir því, að nein tjón væru undir 7.500 krónum. Ef féiaigið gerir ráð fyrir, að tveir bílar í uim- flerðaróhappi greiði báðir sjálfs- ábyrgð, þá er það ekki rétt, því að í fles'tum tiilvikuim mun það aðeins verða annar aðilinn, sem hana greiðir. — Vandræði Framhald af bls. 32. verið að flytja varning landieiðis tiil allra staða á landinu, sem þess hafa þurft, enda er hvergi slíkt ástand í þessum málum eins og í Vesttmamnaeyjum. Al- gjör þurrð er þar á kartöfilum o-g voru síðustu kartöflurnar, sem seidar voru í búðum, frá heimamönnum sjálfum, sem.þeir lánuðu kaupmönnum upp á sama þegar úr rætfcist, niðursoðið fisk- meti er uppurið, græmmeti a'lt og rófur, kjöt allt á þrotum og engar unnar kjötvörur eru til. Þá er smjörldilíi og kaffi að syngj- ast upp oig allt gos og öl var uppsei't fyrir jól. Einnig er vönt- un á mörgum öðrum vöruteg- undum. Ekki hefur það heldur verið til að bæta úr að engimn fisikur hef- ur fengizt í fisikbúðum þar sem ekki hefiur gefið á sjó fyrir fiski- báta og einnig það að viðast hvar á efltir að fuMráða á hina 80 stóru báta sem á að gera út frá Eyjum í vetur. Um 40 bá'tar áformuðu að fara á net í ver- tíðarbyrjun, en miikill hluti net- anna eru strönduð erlendis vegna farmannaverkfal'lsms. Mjóik hefur verið flutt með Herjólfi í þeim tveimur ferðum í viku að jafmaði, sem skipið hefur siigit miMi Reykjavíkur og Vestmannaeyja, en með því móti heflur ekki verið hægt að sinna venjulegum þörfum og því hefur bæði verið mjóiikurskömmfcun og algjör mjólkurþurrð í Eyjum dag og dag að undanförnu. — Noregur Framhald af bls. 1. gert það ljóst þá, að Frakklandi væri mikið í mun að um- sóknarrikin héldu fast við þær almennu reglur, sem hefðu verið samþykktar innan EBE og yrðu að gilda gagnvart öllum aðildarríkjunum. Ef Noregur héldi fast við ósk sina urn við- varandi undanþáguákvæði í fisk- veiðimálum, yrðu gMdandi regl- ur EBE á þvi sviði brotnar og á slíkt gæti franska stjórnin ekki fallizt. — Malta Franiliald af bls. 1. stöðvunum, svo að það verði 13,5 milljónir punda, en krafa hans hljóðar upp á 18 milljónir punda. Bandaríkin setja hins vegar það skilyrði, að aðrar bandalagsþjóðir bjóði einnig fram hærri framlög, en Bretar eru sagðiir ófúsir að hækka tilboð sitt, þó þeir segi að aðrir ættu að geta það. Ráð- herranefnd NATO heldur annan fund um Möltu á föstudag. Samlkvæmt sumum heimildum er Nixon forseti nú sagður alvar- lega uggandi um, að þar sem Bretar séu reiðubúnir að yfir- gefa Möltu í stað þess að greiða hærri leigu, muni Malta standa berskjölduð fyrir áhrifum Rússa og vígstaða Vesturveldanna þar með versna á Miðjarðarhafi. Bandarískir embættismenin eru sagðir leggja fast að NATO að komast að samikomulagi, sem komi í veg fyrir nærveru Rússa ef Bretar fara. Bretar segja hins vegar að hlutleysisstefna Möltu sé óhagganleg, enginn áhugi sé á samningum við NATO, s«m Min- toff vilji burtu. Frumkvæði Bandarí'kjanna og ítalíu er skoðað sem tilraun á síðustu stundu til þess að leysa deiiuna. ítalir eru sagðir uggandi um horfur á því að áhrifa Rússa muni gæta á Möltu, og þar við bætist augljós andúð, sem þeir segja að Mintoff hafi sýnt í þeirra garð. í London er sagt að ólgan vegna fyrirhugaðra mótmælaað- gerða sé fyrirboði þeirra vand- ræða, er hljótist, verði brezka her- Mðið ekki farið á tilsettum tíma. — Síbería Franiliald af bls. 17. kalla á lækni. Nokkrum dög- um síðar var Amalrik fluttur burtu — en ekki í sijúkrahús, heldur til þess að halda ferð- inni áfram. Skömmu eftir að hann lagði aftur af stað, missti hann meðvitund. Þeir, sem höfðu á hendi eft- irlit með ferð fangalestarinn- ar, vildu ekki ta-ka á sig nokkra ábyrgð á heilsufari Amalriks af þvi þeir héldu að hann væri að dauða kom- inn. Það var ekki fyrr en tví- sýnt var orðið um líf hans, að hann var fluttur í sjúkra- hús. Amalrik vaknaði til meðvit- undar 15. marz og hafði þá mi'sst minnið. Minnið fékk hann ekki aftur fyrr en all- Framliald af bls. 13. — Þjóðverjar flutning til Frakklands þrátt fyrir að þýzka markið hafi hækkað 35% miðað við frank- ann síðan í ágúst 1969. Samhliða gengishækkunun- um hefur eins og áður er sagt verðbólgan ásótt v-þýzk yfir- völd. Ef ekki yrði gripið til rót rækra ráða væri allt útldt fyr- ir, að þjóðarframleiðslan myndi ekki aukast nema um 1 til 2% á árinu 1972. Karl Schiller, fjármálaráðherra V-Þýzikalands hefur þegar framkvæmt lækkun á forvöxt- um, frá 4%% í 4% og sömu- leiðis má vænta þess að hann veiti miklu fjármagni út í at- vinnulífið, frá sjóðum, sem teknir voru frá atvinnulífinu í Kosygin forsætisráðherra Sovétríkjanna hélt nýlega ræðu þar sem hann lýsti næstu 5 ára áætlun Sovétríkjan.na á sviði efnahagsmála. Árið 1975 á heildarframleiðsla í iðnaði og landbúnaði að verða 550 millj. rúblur. Á því ári munu Sovét- rikin hafa unnið efnahagskapp LEIÐRÉTTING I FRÉTT Morgunblaðsins í gær um bók Aimenna bókafélagsins Leikhúsið vö Tjörnina kom fram sá misskilningur, að Leik- féiag Reykjavíkur fengi auk 4Ö) þus. kr. framlagf, frá AB vegna bckt.riinnar 30% af söluverði I ■ rra bóka, sem bóksfélagið sel ni i) eigin vvgum Hið rétta í j.'cssu máli er, að Leikfélag Keykjavíku-- fær 30 \ i,f söluand v.rði þeirra óka. sam það sjá’ft seler í Iðnó, auk 100 þús. krón- an fu löngu síðar. Seinna sagði læknir honum, að hann þjáð- ist af heilahimnubólgu. ILL MEÐFERÐ Amalrik náði sér smátt og smátt með hjálp sjúkraliða, sem einnig var fangi, og gat gengið á ný. 1 apríl sögðu læknarnir honum, að hann yrði sendur til fangabúða, þar sem hann mundi dveljast í mánaðartima til þess að ná sér. Honum var sagt, að í þessum fangabúðum nyti hann sömu forréttinda og ör- kumla fangar væru venjulega látnir njóta. Amalrik var enn með hita, að sögn vina hans, og var aft- ur sendur til fangelsisins án vitundar eða samþykkis lækn- anna. Næstu 14 daga dvaldist hann í klefa, þar sem 20 rúm voru handa 30 til 40 föngum. formi skatta á síðastliðnu ári. Einnig gæti hann notað sér væntanlegan greiðsluafgang af fjárlögum til að hleypa krafti í efnahagslífið. Óvissa er um hvenær þessar aðgerðir verða framkvæmdar en sérfræðingar telja þó, að hann vilji fylgjast með verðlagsþróuninni enn um stund, áður en hann lætur til skarar skríða í þeirri von að núverandi erfiðleikar verði til þess að verðbólguskrúfan hægi á sér. — Bretland um. Verðbólga var mikil á sein asta ári í Bretlandi eða um 8.5%. Horfurnar fyrir 1972 eru jákvæðar, en ekki er almennt hiaupið við Bandaríkin, sagði Kosygin. Einkanayzlu, sem oftast hef- ur átt lítið upp á pallborðið, vegna beinnar fjárfestingar í þungaiðnaði er nú ætlað meira hlutverk. I næstu 5 ára áætl- un er reiknað með 49% aukn- ingu einkaneyzlu. Laun pr. íbúa eiga að aukast um 31% 1 þungaiðnaðinum er gert ráð fyrir mikilli aukningu. Þannig á ársframleiðsla af stáli að aukast úr núverandi 120 millj. tonnum í 150 millj. tonna ár- ið 1975. Forsætisráðherrann gerði sér einnig vonir um og var neitað um læknishjálp. Um tima dvaldist Amalrik í einsmannsklefa í Irkutsk, og er hann dvaldist um tíma i Khabarovsk fékk hann ekki einu sinni dýnu til að sofa á. 1 júlí kom hann til Magadan við Okhotske-haf í norðaust- urhluta Síberiu. Þar fékk hann lækni&meðferð í fyrsta skipti siðan í april og næstu 14 daga var hann geymdur í litlum, rökum og glugga- lausum einsmannsklefa. 1 júnílok var hann fluttur í Talya-fangabúðirnar, þar sem mjög strangur agi ríkir. Búðirnar eru um 260 km norður af Magadan, og þar dvelst hann enn. Vinir Amalriks segja, að heils,ufar hans sé mjög bág- borið, en hann sé óbugaður. 1 maí 1973 mun hann hafa af- plánað dóm sinn. talið að um neina stökkbreyt- ingu verði að ræða. Ríkis- stjórnin á enn eftir að tryggja betur aðstöðu fyrirtækjanna áð ur en þau leggja út í fjárfest- ingaráform og einnig má eftir- spurnin eftir vörum og þjón- ustu aukast töluvert mikið áð- ur en nokkur minnkun verður á atvinnuleysi í landinu. Af- kastaveta fyrirtækjanna við nú verandi aðstæður hefur ekki verið fuMnýtt vegna lítillar eft- irspurnar. Sérfræðingar áætla að um tölúverða aukningu þjóð arframleiðslu verði að ræða 1972, en þessarar aukningar verði ekki farið verulega að gæta fyrr en á síðari hluta árs ins. Þá mun einnig væntanleg aðild Breta að EBE vera farin að segja til sín. Á árinu er reiknað með, að verðlag auk- ist um 6%, sem er nokfcru minna en var 1971 eins og áður var sagt. mikla aukningu í kornfram- leiðslunni, eða allt uþp í 200 miiljón'r tonna, sem er 20 miMióna tonna aukning frá 1970, sem var metár. Einnig boðaði Kosygin aukin viðskiptasamskipti við vestræn ar þjóðir, þar á meðal Banda- ríkin. Þess má geta að meðal áheyrenda Kosygins var við- skiptamálaráðherra Bandaríkj- anna Maurice Stans. Hann var í opinberri heimsókn í Sovét- ríkjunum, til þess að undir- strika vilja Nixons forseta að auka viðskipti á milli þjóð- anna. Smelti — hondovinna Ný námskeið að hefjast í smelti, taumálun, tauþrykki og harinyrðum, JÓHANNA SNORRADÓTTIR Sírni 34223. — Viðskipta- og Ný 5 ára áætlun hjá So vétr ík j ununi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.