Morgunblaðið - 05.02.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.02.1972, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 29. tbl. 59. árg. LAUGAKDAGUR 5. FEBRÚAR 1972 Preratsmiðja Morgunblaðsins Tyrkland: 30 fjallabænd- ur frusu í hel Istanbul, 4. íebrúar. NTB. ÞRJÁTÍU fjaJlabænclíir ha.fa frosið í hel i Anafoltuhéraðimi í Tyrklíuuli, en þar hetfur geisítð (iríðarveður tmda.nfarnar tvær vikitr. Mörg slys itafa orðið í fárviðrinu og kuldumtm og sl. nðtt létust 13 manns og 10 slös- uðust alvarlega í bifreiðaslysi fyrir sunnan Ankara. I Istanbul heftir alþjóðaflugvöllurinn ver- ið lokaður að mestu í gær og í dag vegna mikiilar fannUoimi. Fjöldi ríkja — viðurkennir Bangladesh, sem nú sækir um aöild að Brezka samveldinu London, 4. febr. AP—NTB. BRETAR viðurkenndu í morgun Bangladesh, og fylgdu flest ríki Vestur-Evrópu — þetrra á rneðal Norðuriöndin fimm — fordæmi þeirra strax í dag. Elftir að tilkynnt bafðí verið um viðurkenningu Breta Jýsti Mujibur Rahman forsætisráð- herra |n í yfir að stjórn Bangia- desh hefði sótt um aðild að Brezka samveldinu. Áður hafði stjórnin í Pakistan iýst því yfir, að Pakistan gengi úr samveldinu vegna viðurkenningar Breta á Bangladesh, sem áður hét Aust- ur-Pakistan. Sir Alec Douglas-Home utan. ríkisráðherra skýrði frá við’ir- kenningu Breta á Bangladesh á fundi í Neðri mélstofu brezka þingisins í dag. Sagði hann að núverandi forstöðumaður breziku stjómarskrifstofunnar í Dacca hefði flutt forsætisráðherra Bangladesh tiíkynningu frá for- sætisráðherra Bretlands um viðurkenningu hennar hátignar Boðaföll Þessi mynd var tekin við inn- \ siglinguna í Vestmannaeyja- höfn í fyrradag um það leytiJ sem loðnubátamir voru farnirl að leggja á miðin. Urðu þeirl þó að sæta lagi til þcss aðt komast út úr höfninni, enl þessi mynð var tekin þegar) eitt ólagið reið yfir. Vitinn ál öðrum hafnargarðinum séstt ekki á myndinni vegna þess, i að hann er í kafi og brimaldan, 1 sem teygir sig upp í bjarg-1 vegg Heimakletts, nær í lið-l lega 50 metra hæð. (Ljósmynd^ Mbl.: Sigurgeir í Eyjum). Vegatálmanir á öll- um leiðum til Newry en margar leyniskyttur IRA sagðar þegar komnar þangað Belfast, 4. febrúar — NTB-AP BREZKJR hermenn lokuðu í dag öllum vegum, sem liggja til landamærabæjarins Newry á Norður írlandi, en þar er áform- Biharimenn í f angabúðir — meðan leitað er vopna í Mirpur i Dacca, 4 febrúar — AP/NTB BAG hófu hermenn Bangla- de«h brottflutning þúsunda Bí- harímanna frá borgarhverfinu Mirpur f Jlacca til sérstakra fangabúða utan við höfuðborg- toa. Var brottflutningurinn ákveðinn til að auðvelda hernum leit að vopnum í hverfinu. Mikið Iiefur verið um árekstra í Mirpur milli hermanna og Bí- harímanna, og segir talsmaður hersins að leyniskyttur Bíharí- manna hafi fellt um 100 her- menn og 250 óbreytta borgara. Útgöngubann hefur verið í Mirpur undanfarna viku, og var bannsvæftið fært út í dag, þannig að það nær einni.g til næsta ná- Framhald á bls. 17 að að halda mikla mannréttinda- göngu á sunnudag. Aðgerðir brezka herliðsins eru þær um- fangsmestu sinnar tegundar, sem Bretar hafa nokkru sinni fram- kvæmt á Norður-Irlandi. Hermennirnir komu upp vega- tálmunum til þess að hindra lélaga úr Irska lýðveldishernum (IRA), sem bannaður er, í því að flytja vopn og skofcfæri til Newry. Rannsökuðu hermenn- imir aMa bíla og leituftu á fólki, sem kom til bæjarins. 1 Newry, sem liggur 8 km írá landamær- um Irska lýðveldisins, eru íbú- arnir að langmestu ieyti ka- þóiskir. Það mynduðust margra kiló- metra latngar bílaraðir á meðan herinn framkvæmdi rannsókna- aðgerðir sínar. Gert er ráð fyrir, að að minnsta kosti 20.000 manns eigi eftir að taka þáitt í göng- unni, sem verður farin vegna at- burðanna í Londonderry á sunnu daginn var, en þá féliu 13 manns fyrir by'ss’ukúlum. i Newry eru íbúarnir ekki nema 13.000, en þar við bætast senniiega mörg þús und kaiþóilskir menn frá Norður- Iriandi og frá lýðveldimu. Mannréttindasamband Norður- Iriands hélt í dag átfram undir- búningi undir gönguna á sunnu- dag, þrátt fyrir það að stjórnir Bretilandis og N-íriands hetfðu laigt sig aMar fram um að fá gönigunni aflýstf. Óttfast brezk stjórnarvöld, að koma kunni til enn verra blóðbaðs í Newry en þess, sem átfci sér stað í Lond- onderry. Samkvæmt einni heim- ild hatfa brezkir leyniþjónustu- menn komizt á snoðir um, að IRA hafi sent fjölda leyniskyttna til Newry og að IRA voni, að bJóðsútheWingar í Newry leiði til faJls stjórnar Faulkners með þeim afleiðingum, að brezka stjórnin verði að taka í sínar hendur beina stjórn yfir Norður- Irlandi. Að álitd IRA hefði slíkt í för með sér, að almenningsálit- ið í heimimim myndi þvinga Breta til þess að verða á brott frá Norður-íriandi og fallast á kröfur IRA um sameiningu Ir- lands. á sjálfstæði BangJadessh. Skýrði sir Alec jafnframt frá þvi að hann' færi nú í vikunni til Ind- Jands til viðræðna við rikisstjórn- ina þar, og samkvæmt boði Zul- fikar Ali Bhuttos forseta ætlaði hann að koma við í Pakistan á heimJeiðinni. Siðar á árinu von- Framhald á bls. 17 Samning- ur USA og EBE Briissel, 4. febrúar — AP-NTB FULLTRÚAR Bandaríkjanna og Efnahagsbandalags Evrópu sam- þykktu í dag, að loknum tveggja daga viðræðum í Briissel, að boða tU alþjóðaráðstefnu um viðskiptamál á næsta ári til þess að draga úr viðskiptahömlum milli ríkja heims. 1 viðræðunum var einnig genigið frá bráðabirgðaaðgerðum, sem miða að því að auvelda við- skipti milli Bandarikjanna og Efnahagsban dalagsins. Samþykkirnar i heild verða akki birtar fyrr en i næstu viku, etftdr að ráðherranefnd EBE hef- ur fjaJIað um þær. Einnig verða samþykktirnar lagðar fyrir bandaríska þingið um leið og það fær lögin um genigisiækkun dollarans á fyrra ári til endan- legrar samþykktar. SALT- fundum lokið Vínarborg, 4. febrúar — NTB TAI/SVERT hefur miðað í SALT- viðræðum Bandaríkjanna og Sov- étrikjanna í Vínarborg varð- andi takmörkun vígbúnaðarkapp- hlaupsins, segir i fréttatilkynn- ingn, sem gefin var út að fundi loknum í dag. Þar segir, að sam- komulag hafi náðst um að hefja viðræður að nýju í Helsinki þann 28. marz nk. I orðsendingunni segir, að fuJI- trúarnir hafi sérstaklega fjallað um takmörkun á fjölda lang- drægra eldflauga og einnig var rætt um, hvernig mætti komast Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.