Morgunblaðið - 05.02.1972, Blaðsíða 7
T
MORiGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1972
TrölJin á Hellisheiði, teikninff gerð 1948. Úr þjóðsög-nm Jóns Árnasonar: „Sú sögn er og til um
Vestmannaeyjar, að tröll hafi átt að kasta þeim út á sjó, þangaðsem þaer eru, og það allt sunnan
af Hellisheiði, en ókunnugt er mönnum um önnur atvik að því.“
Skólasýning í Ásgrímssafni
Á MORGUN ver&ur 9. skólasýn-
ing Ásgrúmssafns opnuð. Leitazt
var við að gera hana sem fjöl-
þættasta, en á sýningunni eru
va/tnsQita- og oiíumyndir ásamt
riokkrum teikningum. Myndir
þær, sem Ásgrimssaífni hafa ver-
ið gefnar undanfarin ár, eru
Á FUNDI borgarstjórnar sl.
fimmtudag svaraði Geir Hall-
grímsson, borgarstjóri, fyrir-
spurn frá Björgvini Guðmunds-
syni (A) varðandi afgreiðslu-
tíma verzlana. f svari borgar-
stjóra kom fram, að verzlanir
notfærðu sér i talsverðum mæli
heimildina til þess að hafa opið
tvö kvöld í viku fram að ára-
mótum, en talsvert hefði úr því
dregið sl. mánuð. Borgarstjóri
sagði, að borgarráð myndi nú á
næstunni setja reglur, sem við
yrði miðað við úthlutun leyfa
fyrir kvöldsölu. Yrði þá tekin
afstaða til þeirra umsókna, sem
nú liggja fyrir, en þær eru 29
talsins.
Hann sagði ennfnemur, að ekki
hefði verið gerð sérstök könnun
á, hvernig framkvæmdki á hinni
nýju samþykkt borgarstjórnar
um lokunairtíma solubúða heíði
tekizt. Tæpast væri nógur tími
ilðinn frá því að hún tók gildi,
til að viðhlitandi reynsla hefði
fengizt. Varðandi sérsitök leyfi
fyrir kvöldsölu, sagði Geir Hall-
girímsson, að 8 leyfi hefðu þegar
verið veitt, þar af 7 fyrir söiu
um söluop, en 1 þa.r sem kaup-
manimi er heimilt að hafa opið
inn. Nú lægju fyrir 29 umsóknir
um kvöldsöluleyfi. Væri eitt
þeirra um sölu um söluop en 28
um kvöldsölu, þar sem opið væri
inn.
Björgvin Guðmundsson (A)
kvað vamdamálið um opnunar-
tíma sölubúða hafa verið leystan
á kostnað neytemdanna, er reglu
gerðin var sett. Ekki væri nú
nóg með, að heimildin til að hafa
opið tvö kvöld í viku væri ekki
nýtt, heldur hefðu matvörukaup
menn gripið til þess að hafa lok-
að fram að hádegi á mánudög-
um. Þetta mætti alit leysa með
vak tavinnu.
fÞBR ER EITTHURÐ
FVRIR RUR
JHwgitttMaftifr
einniig sýndar nú, en þær eru
elztu myndimar í eigu safnsins.
Á heknili Ásgríms Jónssðusi
hefur verið komið fyrir þjóð-
sagnamyndum, og þeirra á með-
al er ein þekktasta mynd lista-
mannsins, Nátttröllið á gluggan-
um, en hún er máluð árið 1905
Frekari unwæður urðu ek'ki
um fyrirspurin þesisa.
og gerð fyrir lestoók barna og
unglinga. 1 vinmustofunni eru
myndir frá Reykjavík, Þinigvöll-
um, Húsafeiii og víðar að.
Skóiasýningar Ásgrímssafns
virðaist njóta vaxandi vinsælda.
Ýmsir skólar hafa gefið nemend-
um sinuim tómnstund frá námi til
þess að skoða listaverkagjöf Ás-
gríms, hús hans og heimili. Skóla
yfirvöid borgarinnar hafa einnig
stuðlað að ferðum nemenda úr
skólunum í söfnin, em segja má,
að listkynmimg sé og eigi að vera
æskilegur þáttur í námi hinna
ungu.
Sýningin er öllum opin sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga
írá kl. 1.30—4.
(Frá Ásgrímssafni)
Skipstjóri
Skipstjóri, vanur fiskveiðum óskar eftir góðu togskipi.
E'mnig kemur til greina gott stýrimannspláss.
Tilboð merkt: ..Togskip — 663" sendist afgr. Mbl. sem fyrst.
4RA HERBERGJA IBUÐ
VIÐ HRAUNBÆ
Til sölu 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. íbúðin er á 3. hæð með
suðursvölum. Vönduð íbúð.
Upplýsingar veitir Jónatan Sveinsson, lögfr., sími 83068.
Tilboð óskast í 10 tonna
P&H kranabifreið
árg. 1960, með 55 feta bómu, shovel, back-hoe og dragline.
Upplýsingar í síma 94-7227 eftir kl. 7 á kvötdin.
Nauðungaruppboð
Uppboð það, sem auglýst var í 62., 64. og 66. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1971 á vélbátnum Létti S.U. 128, fer fram eftir kröfu
fiskveiðasjóðs miðvikudaginn hinn 9. febrúar n.k. kl. 10 ár-
degis í sýsluskrifstofunni á Eskifirði, og síðan við bátinn sjálfan
þar sem hann liggur i Eskifjarðarhöfn eftir nánari ákvörðun
uppboðsréttar.
Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu 4. febrúar 1972
Valtýr Guðmundsson.
Borgarstjórn Reykjavíkur;
Fyrirspurn um
afgreiðslutíma
7 *
n
TRULA ÓSKAST Vii kaupa 4—6 tonna trillu, með eða án véler. Má þarfn- ast viðgerðar. Tiiliboð sendist afgr. M'bl. fyrir 16. febrúar, menkt Triila 0661. ELDHÚSINNRÉTTING tli sölu. Eldavél gæti fyl-gt. Tif sýnis á Ægissíðu 109.
ATVHMNA ÓSKAST Ungan mann vamtar atvinnu, 'befur stúdentspnóf. Tilboð sendist afgreiðsíu Mtol. menkt 1402. BLÓMASKREYTINGAR Verzluniin B.LÓMIÐ iHafnarstræti 16, siími 24338.
VOLKSWAGEN 1600 Er kaupandi að Volkswagen 1600. ekk-i eldri en 1966. Saab, Fíat korna einnig tii gneiina. Símar 13742, 22475. TIL SÖLU Höfum til sölu vei með far- inn og lítið ekinn F 500 Ford vönubifreið með sturtum, Uppl, í síma 17488 í dag og mongun millii 13—16,
BÍLAVIÐGERÐIR
Tökum að okkor bíla- og
vélaviðgerðir.
DREKI HF, sími 86040
Sanitashúsiou
við Köílunarklettsveg.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Geri við aMt tréverk, nýtt sem
gamalt, lita, lakka, póiera,
spónlegg, lími og fleira. Kem
iheim, ef óskað er. S. 83829.
Sigurður Blomsterberg.
ÓSKA EFTIR
að fá keypta eignakönounar-
seðla, öH verðgildi. Einnig
krónuseðla. Tilboð sendist
Morgunblaðinu fyrir 10. febr.
merkt 667.
TIL SÖLU
Heber olnbogakrani, 2% t.
imeð uppirioksturstækjum og
í góðu standi. Gott verð og
góðir skilmálar. Uppl. veitir
B'ílakjör Hreyfilshúsiniu
símar 83320, 83321.
KEFLAVlK — SUÐURNES
Tökum að o-kkur viðgerðir og
bneytingar á raflögnum. Við-
gerðaþjónusta á heimilis-
tækjom.
Raftækja- og rafvélaverk-
stæði Friðriks og Brynjars hf.
Vesturbraut 8, sími 2808.
Vélsetjari
Prentsmiðja óskar að ráða vélsetjara
nú þegar.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Vélsetjari — 660”
fyrir n.k. þriðjudagskvöld 8. þ.m.
Sölumannadeild V.R.
Hádegisverðarfundur
verður haldinn laugardaginn þann 5. þ.m.
kl. 12,15 að Hótel Esju, II. hæð.
Gestur fundarins verður:
Hr. JÓHANN HAFSTEIN, form.
Sjálfstæðisflokksins.
Ræðuefni:
STAÐA VEKZLUNARINNAR
í ÞJÓÐFÉI.AGINU.
Sölumenn athugið að eftir fundinn verður
upprifjunarnámskeið Dale Carnegie sölu-
námskeiða.
ÞÝZKA SENDIiRAÐIÐ
óskar eftir þriggja herbergja
íbúð ®trax, helzt í Vestur-
baanum. Uppl. 5 síma 19536
og 19536.
HÚSDÝRAÁBURÐUR
tíl söl'U. Heimkeyrðuir og
mokað úr, ef óskað ers
(Geymið auglýsinguna.) —
Uppl. í síma 34699 eftir kl, 1,
ELDHÚSINNRÉTTING
LfítH ekfhúsiir>nrétting eða
'hl'uti af ionréttingu óskast,
Em.nig gólfteppi. S. 92-2210.
KEFLAVlK — SUÐURNES
Gerum við heimilistæki: „raf-
mótora, dínamóa, altemators,
startara".
Raftækja- og rafvélaverk-
stæði Friðriks og Brynjars hf.
Vestunbraot 8, sími 2808.
VOGAR — HEIMAHVERFI
Bamagæzla.
Barngóð kor>a eða stúlka
óskast til að ná <í böm í leik-
skóla kl. 5 og vera með þau
i 2 tíma, 5 daga vikunnar.
úppl. í síma 85763.