Morgunblaðið - 05.02.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.02.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRUAR 1972 Nú eða ... næst er þér haldið samkvæmi; FERIVIINGAR- AFMÆLIS- eða T7EKIF7ERISVEIZLU erum við reiðubúnir að útbúa fyrir yður: Kalt borð, Heita rétti, Smurbrauð, Snittur, Samkvæmissnarl. Auk þess matreiðum við flest það, sem yður dettur í hug, — og ýmislegt fleira! Sælkerbm HAFNARSTRÆTI 19 Stúlka óskast í matvöruverzlun strax, helzt vön. Tilboð óskast sent blaðinu fyrir 10. febrúar merkt: „668“. Hótelstarf Óskum eftir að ráða nú þegar reglusama stúlku og matreiðslukonu. Upplýsingar í gestamóttöku laugardaginn 5. febrúar frá kl. 14 tií 22 og sunnudag frá kl. 10 til 14. CITY HÓTEL Ránargötu 4. Pantið veizlumatinn hjá okkur k ^ ÞORRAMATUR ^ KÖLD VEIZLUBORÐ ^ SNITTUR ^ ÞORRABAKKI inniheldur 16 tegundir Við sjáum um veizlumatinn. HLIÐA-grill SUÐURVERI smarmsmmmi Stigahlíð 45—47 Símar 38830—52449. 3% Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. í»að er oft dýrara að byrja upp á nýtt en að gera vlð eða lappa upp á. Nautið, 20. apríi — 20. maí. Ef l»ú ætlar þér eitthvað áfrain, skaltu ta!a við toppana. Tviburarnir, 21. maí — 20. júni. Nú þýðir ekkert að fara undaii í flæmingi. Komdu hreint fram við félaga þinn. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú græðir meira á því að hlusta á með athygli, en þig grunar. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú verður að re.vna að fága framkomu þína, ef þú a;tJar að teljast gjaldgeugur. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Ini verður margs visari, ef þú hvetur aðra til umræðna eða egiiir þá hvern gegn öðrum. Vogin, 23. september — 22. október. Petta er góður dagur fyrir samninga og verzlun. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. l»ú verður að reyua að ná samningum og gera góð kaup. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. l»ú og maki þinn hafið nóg um að liugsa niina, og þið skuluö gjarnan nota hugmyndaflugið. Stcingeitin, 22. desembei — 19. jamíar I»ú verður að skipuleggja tíma þinn vel, því að þú ert önnum kafinn og hefur tæplega tíma fyrir sjálfan þig. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú getur ekki notað sömii aðferðir núna og í fyrri vikn. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Haltu áfram að beijast, og gera tilraunir. l»ú verðar dálftið undrandi á rómantíkinni. Sölumaður Sölumaöur óskast sem fyrst. Starfssvið vinnuvélar. Málakunnátta í ensku og Norðurlandamálum nauðsynleg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrrí störf fylgi með um. sókninni. Tilboð merkt: „Sölumaður — 968" sendist Mbl fyrir 15. febrúar. HIÐ einfaldá og iiid fullkomna Að maturinn sé bragðmikil! — það er okkar motto. I>að má segja að hið fullkomna felist í hinu einfalda, og þegar einungis er notað fyrsta flokks hráefni og það meðhöndlað á réttan máta, verður öll skreyting óþíivl. Góður fiskur, safarík steik eða bragðmikil súpa, eru hvert fyrir sig alveg nóg — aðeins með því sem eðlilega heyrir til. Hörpuskelfiskur smjörsteiktur með batoni og spðnskum pipar — mjög gott og mjög einfalt. Gravlax með ristuðu hrauði — alveg stórkostlegt og sænskt fram í síðasta hitsi, eða Tónav Halsins — sterkkryddaðir sjávariétiii eldsteiktir í koníaki. Maður verður góður og glaður al að horða vel, ]>ví að góður tnatur er í sjálfu sér listaverk og listin er alþreying frá hinu hversdagslega, ekki satt. Menningar- og fræðslusamband alþýðu Afstaða verkalýðsscsmtakanna til skattabreytinganna Almennur J'undur veróur haldinn í Sigtúni, mánudaginn 7. febrúar n.k. og hefst kl. 20,3C. ic Stuttar framsöguræður flytja: Jón S'gurðsson, ráðuneytisstjóri og Björn Jónsson, forseti ASÍ. ★ Halldór E. Sigurðsson. fjármála- ráðherra og frummælendur svara fyrirspurnum. ir Frjálsar umræður. FÉLAGAR í VERKALÝÐSHREYFINGUNNI FJÖLMENNIÐ. Af eistarasamband byggingamanna aðlldarfólög meistarasambandsins halda almennan félagsfunci laugardaginn 5. febrúar kl 2 að Skipholti 70. Fundarefni: VERÐI.AGSMÁL 0G SAMNINGAR. Meistarafélag húsasmiða, Málarameistarafélag Reykjav’kur, Múrarameistarafélag Reykjavíkur, Fálag pípulagningameistara, Félag veggfóðrarameistara, Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði. NÚ ÞARF ENGINN AÐ HAFA ÓHREINA HÚÐ GRANALBA Hreinsunar-maski fyrir bólótta og óhreina húð, sem hefur fílapensla. Grana.ba losar upp óhreinindín í húðinni. Ótrúlega góður og áhrifaríkur maski. Sé húðin mjög feit og bólótt, þá notið STIMULANT no. 1, til að loka húðinni á eftir. Mælum með ASTRINGENT eða Eau de BEAUTE, andlitsvötnum, ef húðin er ekki bólótt. Bæði fyrir dömur og herra. V J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.