Morgunblaðið - 05.02.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.02.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1972 5 Biblían og Biblíufélagið i. Það er orðin föst venja ís- lenzku kirkjumnar, að haldimn sé á hverju ári sérstatour biMíu- dagur (2. sunnud. i níu vikna föstu) til þess að veicja athygli á starfi Hins ístanzka Biblíuifé- lags, og vekja fólik til umhugs- unar um gildi Bibliiunnar sem trúarbókar kristimma manna og þýðingu hennar fyrir trú og sið- gæði. Biblían er mjög ú'breidd bók, eins og allir vita, og talin út- breiddasta bók veraldariinnar, þar sem bókaúbgáfa á annað borð er frjáls. 1 kristnuim löndum eru starf- andi biblíufélög, sem hafa bað að höfuðmarkmiði, að annast út- gáfu Bi'blíunnar, og stuðla að út- breiðsliu hennar, og eru félög þessi studd af áhugafóiki í ýmis- um stéttum. Mörg af þessium biblíufélög- um eru gömul og gróin og með- al elztu félaga, hvert í sínu landi. Þess má td. geta að Hið íslenzka Biblíufélag er elzta starfandi fé- lag á ísilandi og var stofnað 1815, og þó að ekki hafi alltaf borið mikið á starfi þess, þá hef- ur þetta gamla félag aukið mikið starf sitt hin síðari ár og vinnur nú að verkefnum, er munu haía mikla þýðingu fyrir islienzka biblíuútgáfu um langa framtáð, en þar á ég við hina nýju þýð- imgu af hluta Biblíunnar, sem nú er verið að vinna að, og svo út- gáfu Bibiíiunnar allrar i nýjum búningi. Þetta er mikið verkefni, sem vel þarf að vanda og kostar mikið fé. II. Biblian er, eins og allir vita, trúarbók kristinna manna. Hún er sameiiginteg ölium kristnum þjóðum, kirkjudeildum og trúar- flokkum. Markmið hennar er að glæða trúna á Guð og Jesúm Krist, flytja opimberun uim Guð og vilja hans. Kannski er þessu hvergi betur lýst en eimmitt í Jó- hannesarguðspjaldi, þar sem seg- ir: „Þetta er ritað, til þess, að þér sikuiið trúa, að Jesús sé Kristur, guðssonurinn, og til þess að þér, með því að trúa, öðlist lí'fið í hans nafni.“ (Joh. 20. 31). Gildi Biblíumnar fyrir hvern einstaklinig felst í því, hvernig hann fær tileinikað sér boðsikap hennar. Það er svar manns- hjartans sjál'fs við boðskap hennar, sem skiptir hér ölflu máli. í Bibl'íunni eru al'Ls 66 rit, (39 í G. T. og 27 iN.T.), óllik að efni og frá ólíkum támum. Gamla testamentið var og er Biblia Gyðin.ga, en öll Bibiian er trúar- bók kristinna mamna, þó að þeir leggi höf'uóáherzlu á giildi Nýja testamentisins. Bibl'ían er í vissum skilningi trúarsaga, er segir frá samfélagi mamma við Guð og áhrifum hans á liíf þeirra og flytur opinberun frá honiuim. Það er þass vegna, sem BibMan ©r kölluð Guðs orð. Þá er sagt frá ýmsu í Biblíunni, sem hefur sögulegt gildi, snertir hið daglega liíf manna og er að ýmsu ieyti tímabundið og miðast við þekkingu iiðinna tíma. í Bibliunni endurspegiast mannláf- ið í ótrúlega fjölbreyttum mynd- um, með gleði þess og sorgum, heilögu, Guði helguðu lá'fi, synd og spÉliimgu. En aldrei þurfa menn að vera i neinium vafa um það, hvað er til eftirbreytni og hvað til viðvörunar. Það hefur verið reynsla kyn- slóðanna, að þeir, sem lesið hafa Biblluna í einlægni, hafa fundið þar hin sterkustu rök fyrir gildi trúarinnar og svör við þeim vandamálum, sem þeir hafa átt við að gMima hverju sinni. 1 trúarefnum gætir oft mikils miismun'ar í viðhorfum manna til einstakra trúarsanmiinda, og á bví bygggjast hinir fjölmörgu trúarflokkar, eins og kunwugt er. Þetta veiikir, að vísu, aðstöðu krist indómsins, en getur naum- ast öðruvísi verið í heimi frjálsrar huigsunar. En þrátt fyrir allan mismun hefur Biblí- an boðskap að flytja öllum mönnum, og þó að sumt sé þar torskilið og tímabundið, þá er þar rni'klu fleira, sem er auð- Skilið og á erindi bæði við mig °S þig- Þegar menn lesa Biblíuna er skynsamlegt að fara eins að, og sagt er, að Wiiliam Booth, stofn- andi Hjálpræðisihersins, hafi gert. „Ég les Biblíiuna nákvæm- lega eins og ég bórða fisk, — ég legg beinim tii hliðar, en borða fiskinn." III. Biblían mun vera til á flestum heimilum, og það er auðvitað góðra gja'lda vert, að sem flestir skuli vilja eignast hana. En þó að Biblían sé oft á góðum stað í bókaskápmum, þá miun hún víðast minina iesin en skyldi. Börn og unglinigar lesa biblíu- sögur, sem eru vaidir kaflar úr Bibiíunni, en þvi miður, lætur fólk sér oft nægja þann lestur fyrir lifstíð eða þá kristindóms- fræðslu, sem þeir hafa hlotið fram að fermimgaraldri. En tæplega myndi það þykja mi'kil menntun í öðrurn greimum, ef menn létu sér aðeins nægja barnaskólanámið. Öilum ætti að vera það ljóst, að á þessum tknum óigu og upp- reisna, kröfuhörku og þæginda- kapphlaups og ekki síður þegar alvarlegar hættur stríða og gjör- eyðing vofir yfir mannkyninu, er samnarlega þörf íhugunar um þau verðmæti Mfsins, sem hafa varanlegt gildi fyrir tiiveru mannsins. Biblíudagurinn á um fram al.lt að efla þá hugsun, sem fram kemur í 119. sálmi Davíðs. „Þitt orð er lampi fóta minna og Ijós á vegi mánum.“ Hið íslenzka Biblíufélag þarf á stuðninigi allra landsmanna að halda. Starf þess eflir þjóðar- heill. Óskar 'I. Þorlfiksson. LESIÐ fmi ~r ( -.1. DRCLECn Flytjandi: Stefán íslandi. Útgáfa: Skagfirðingafélagið. Mono. EF hugtakið ,,þjóðsöngvari“ væri notað eitthvað svipað og „þjóð- skáld“ væri Stefán íslandi áreið- anlega þar í fylkingarbrjósti, því að fáir söngvarar hafa verið dáð- ir sem hann og fáir hafa unmið hylli fjöldans á jafn skömmum tíma og hamn. Enda sagði Magnús Jónsson, sá orðsnjalli prófessor: „Eins og flestir ágætustu söng- menn allra landa, er Stefán Guð- mundsson fjársjóður, sem fanmst allt í einu og óvænt. Menn heyrðu rödd hans klingja, þennian háa, blæríka og ótrúlega þjála tenór og fundu, að hér var eitthvað óvenjulegt á ferð.“ Stefán fslaindi fór út í lönd til náms, en þótt hamn starfaði lengst af í Danmörku, var hann alltaf íslendingur en þó einkum Skag- firðingur, því að þangað liggja rætur hanis. Það er því vel við FYRSTI fundiirinn í stjóriunála- námskeiði Óðins var haldimi í Valhöll á miðvikudagskvöid og var þátttakan góð. Jóhann Haf- stein, formaður Sjálfstæðis- flokksins, flutti athyglisverða raeðu um forystuhliitverk Sjálf- stæðisflokksins í íslenzkum stjórnmáliini. Hann drap m.a. á aðdragand- ann að stofnun lýðveldiisins og forystu Sjálfstæðisflokksins í því máli, svo og í mótun utain'rík- hæfi, er Skagfirðingafélagið i Reykjavík heiðrar þennan fræg- asta núlifandi Skagfirðing með því að gefa út með honum 15 laga hljómplötu. Að vísu er eklki um að ræða nýjar hljóðritanir, heldur er þetta safn frá ýmsum tímum, m. a. eru þarna fjögur lög, sem hljóðrituð voru á tónleikum í Gaimla bíói árið 1958. Þarnnig er þessi plata eins konar minjagripur um það bezta, sem Stefán hefur gert á vettvangi hinnar íslenzku alþýðu- tónlistar. Annar vettvangur er svo hinn alþjóðlegi óperusöngur Stefáns og mætti vel gera góða plötu úr þeim efnivið. Stefán íslandi hefur sungið mörg lög inn í þjóðarvitundima og á plötunmi má m. a. finna Bí, bí og bláka, Kirkjuhvol, I dag skein sól, Þei, þei og ró, ró, Sáuð þið han-a systux mína, Ég lít í anda liðna tíð, Svamasöng á heiði, Til skýsins og Sofðu unga ástin isstefnu þjóðarinnar og stefnu hennax í landhelgismálinu. Mjög góður rómur var gerður að máli hans, en síðan urðu fjörugar um- ræður og margax fyririspurnir bornar fram. Á fumdinum var samþykkt svo- felld ályktun: „Fræðslufundur Málfundafélagsins Óðins, hald- inn 2. febrúar 1972, vekur athygli almennings á ummælum í mál- gagni forseta Alþýðusambainds ís'Iands, Nýju laindi, þann 27. jan HLJÓMPLÖTUR mín, og þótt hljóðritanirnar séu ekki fullkomnar, enda komnar til ára sinna, heldur þessi plata full- komlega gildi sínu, því að hér er fyrst og fremst um að ræða safni listsögulegra atriða, kafla úr ævi- sögu, og sem slík á hún eftir að balda gildi sínu um ökomin ár. Ilaiiki.r Ingibergsson. úar sl., er hljóða svo: „Það verð- ur að losa um starfsmannafjöld- ami hjá rikinu með verkfallsrétti þeirra. Það verður að vera hægt að losna við óhæfa starfsm!9nn.“ Fundurinn telur allar laga- breytingar í þá átt að leiða menn út úr störfum með verk- fallsrétti hreina óhæfu, sem og hugsjónir er hníga að því að leiðá menn án saka í fangabúðir eða geðveikrahæli. Óhæfum sfarfsmönnum ber að segja upp störfum eftir gildandi lögum, enda séu sakir fullsann- aðar. Nýjar lagasmíðar vinstri stjórniarinnar um þetta efni væru án efa háskalegar." Stjórnmálanámskeiö Óöins: Góð þátttaka KYNNIÐ YÐUR MAZDA 818, LUXUSBÍLINN Á LÁGA VERÐINU. Eins og í öllum MAZDA bílum eru aukahlutirnir innifaldir í verðinu. Kynnið yður verð og greiðsluskilmála, einnig á MAZDA 1300, 616 og 1800. Fáanlegir í fjögurra dyra, station og tveggja dyra sportútgáfum. BÍLABORG HF. HVERF/SGÖTU 76 S/MI 22680 ¥

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.