Morgunblaðið - 05.02.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.02.1972, Blaðsíða 27
MORGUISPBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1972 27 ÍR-ingar fagna eftir að hafa gert jafntefli við FH í Hafnarfirði í fyrri umferð íslandsmótsin^ Þessi lið mætast aftur í Lauglardalshöilinni annað kvöld. Handknattleikur: Tvísýnir leikir verða um helgina Víkingur — Valur og ÍR — FH TVEIR leikir í 1. deild íslands mótsins í handknattleik verða leiknir annað kvöld í Laugardals höllinni. Eru það mjög þýðingar- mikiir leikir, og mjög tvísýnir, einkum sá fyrri, en þar mætast Víkingur og Valur, en í siðari leiknum mætast ÍR og FH. Leikuir Víkings og Vails hefst Þátttakendur í Olympíuleiíkun- u»m i Sapporo verða heíidur færri, en kepptu á Olytnpiuleikunuim 1968 í Grenoble í Frakiklandi, en alils munu 1130 þátttakendur verða í Sapporo frá 35 löndu»m. Fj'ölmennasti flokkurinn er frá Bandaríkjunum, en hann tel ur 118 manns. Siðan koma Rúss- land og A-Þýzkailand með 91 þátt tákanda, Japan með 90, Noregur með 75, Svíþjóð 64 og Sviss með 63. Fæstir keppendur eru frá Belgtiiu, Ungiverjalandi, Argen- tínu, Líbanon og Nýja-Sjálandi, tveir frá hverju landi. BEATRIC Schuba frá Austurríki liafði forystuna í listhlaupi kvenna á skautum, Jægar keppn- in var rúmlega liálfnuð. Hafði hún hlotið 537,6 stig. í öðru sæti var 'lulie Holmes, Bandaríkjun- um 486,6 stig, þriðja Janet Lynn, Bandaríkjiinum 478,5 stig, fjórða var Karen Magnússen, Kanada með 469,3 stig, fimmta Rita Trapanese, italíu með 467,1 stig og sjötta Zsiizsa Almassy, Ung- verjalandi með 463,7 stig. PÓLVERJAR kom»u sannarlega á óvart í íshocikeykeppni Olym- píuleikanna, er þeir sigruðu Vestur-Þjóðverja með fjórum mörkum gegn engu. Var álitið að Vestur-Þjóðverjarnir myndu taka þátt í baráttunni um verð- launasætin í Sapporo, en eftir þennan ósigur er>u mögulieikar þeirra að engu orðnir. Fyrsta lota leiksins endaði 0:0. Pólverj- ar unn»u aðra lotuna 3:0 og þriðju lotuna 1:0. Mikil harka var í leiknum, er líða tók að leikslok- u-m og var alls 12 ieikmönnum visað af velli, þar aif sjö Pól- verjum. Mörk Pólverjanna skor- uðu Joecf Slowakiwvics 2, Less- zek Tokarz 1 og Walenty Zia- tara 1. kl. 20.15 og eru skráðir dómar- ar þeir Einar Hjartarson og Óli Olsen. f fyrri umferðinni, fór leikiur þessara liöia þannig siS Víkingar umnu mjög svo óvænt- ain sigur, 16:15, eftir geysilegan baráttuleik. Virtiist svo siem þesisi ósigur væri upphaf að heldur slöku leiktímabili hjá Valsliðinu BANDARÍKJAMENN sigruðu Svisslendinga í íshodkey leik lið- anna í Sapporo, með 5 mörkum gegn 3, o»g kornast þar með í A-riðil lökafceppninnar. Sigruðu Bandaríkjamenn í fynstu lotu 2:1, önnur lotan varð jafntefli 1:1 og í þriðju lotu signuðu Bandaríkja- mennirnir svo 2:1. AUSTUR-ÞÝZKU stúlkurnar fylgdu dæmi landa sinna af karl- kyninu og tóku forystuna í sleðakcppni kvenna á eins manns sleðum. Staðan í keppninni eftir tvær fyrstu umferðirnar er þessi: Anna M. Muller, A-Þýzk., 1:30,00 Ute Rudrodl, A-Þýzkal. 1:30,18 Marigf Schuman, A-Þýzk., 1:30,33 Yuko Otaka, Japan, 1:30,86 E. Demleitner, V-Þýzkal., 1:31,07 H. Kanasz, Póllandi, 1:31,64 EFTIR tvær umferðir í bobb- sleðakeppninni í Sapporo er staða efstu þjóðanna þessi: 1. V-Þýzkaland 2:29,37 2. Svi&s 2:30,97 3. V-Þýzkaland (b) 2:31,42 4. Rúmenía 2:31,81 5. Italía 2:32,73 6. Sviss (b) 2:32,73 7. Sviþjóð 2:33,49 EFTIR fyrstu umferð í sleða- keppni karla í Sapporo, hefur Wolifgiang Schnieider frá A Þýzka landi forystuna. Timi hans var 52,17 sefc. 1 öðru sæti er landi hans, Harald Ðhrig, semfékk hans, Harald Bhrig sem fékk tímann 52,60 sek., og í þriðja sæti er svo Klaus Bonsack, einnig frá Austur-Þýzkalandi, með tím- ann 52,98 sek. 1 fjórða og fimmta sæti koma svo tveir Vest- ur-Þjóðverjar, Leomhart Nagen- raft og Joseph Frendt, og tími þeirra var 53,0 sek. og 53,03 sék. í vetur, aem tapaði einnig í fynri umferðinni fyrir FH og Fram. Víkingarnir tvíefldust hins veg- ar og hafa haft forystu í mótinu öðru hverju. Nú standa málin þanmig, að tii þess að eiga mögu- leika á sigri í mótinu þurfa Vík- ingar að sigra annað kvöld, en Valsmenn hafa eflaust í hyggju að hefna fyrir tapið í fyrri um- ferð, og enn á liðið góða mögu- leika á a.m.k. silfurverðlaunum mótsin's. Bæði liðin hafa því að miklu að keppa annað kvöld og munu örugglega ekkert eftir gefa. Fyrri leikur 'ÍR og FH í íslamds mótinu í vetur fór fram í Hafn- arfirði og lyktaði með jafntefli, 16:16. FH-ingar eru óneitanlega sigurstranglegri í leiknum annað kvöld, en það vair einmdg sagt þeg ar fyrri leikur þesisara liða fór fram. Þegar ÍR-ingair eiga í hlut er erfitt að spá um úrslit. Tapi FH-ingar leiknium, hafa mögu- leikair þeirra á íslandsmeistara- titlinum minnkað verulega. Skráðir dómarair leifcsins eru þeir Valur Benediktsson og Sveinn Kristjánssom. II. DEILD 3 liei'kir verða leiknir í 2. deild um helgina, og er þar um að ræða úrslitaleiki í A-riðli, þar sem efsta liðið, Grótta, heldur til Akureyrar og keppir þar við Þór og KA, en þessi lið eru helzt líkleg til að ná stigum af Sel- tirningum úr því sem komið er. Gróttuliðið hefur komið á óvart í vetur og er í mikilli fraimför undir stjórn hins kunna hamdknattleiksmanns og þjálfaira úr FH, Birgis Björnssonar. Grótta hefur sigrað Þrótt tvíveg- is, og Akureyrarliðin því eina hindrumin sem er á leið liðsins að úrislitaSeik við Ármann um 1. deildar sætið. Einn lei'kur fer svo fram í Laug ardalshöllinni í II. deild. Er hann milli Fylkis og ÍBK, en Fylkir vann fyrri leikinn, sem fram fór í Hafnarfirði. Þessi félög eru nú neðst í A-riðli i II. deild. I. DEILD KVENNA Tveir leikir fara fram í I. deild kvenna í Laugardailshöllinmi í dag. Leika þar fyrst Fram og Ármanm, en þessi lið eru taplaus enn í mótinu og síðan leika Va.l- ur og Vikingur. Em Valsstúlk- urnair taplausair en Víkingur hef- ur tapað báðum leikjunum sem li'ðið hefur leikið. í Hafnarfirðl fer svo fraim einn leikur í 1. deild og mætast þar UMFN og Pram. YNGRI FLOKKARNIR Fjölmargir leikir fara svo fram um helgina í bæði Reykjavíkur- og Reykjanesrið'lunum í yngri flokkunum í handknattlei'k. SigrarÁrmanní leiknum við KRí Hvort kemst HSK eða UMFS af botninum? UM HELGINA verSa leiknir þrír leikir í 1. deild íslaridsmóts- ins í körfubolta. — Allir eru þess ir leikir mjög þýðingarmiklir, og munu línurnar væntanlega skýrast eitthvað um helgina varð andi botninn og toppinn. Fyrsti leikurinn er í kvöld, og þá leika á Seltjamairmesi kl. 19 HSK og UMFS, liðin sem skipa neðstu sætin i I. deild. Hvorugt liðið hefur enn hlotið stig í mót- inu, og er því mikið í húfi að sigira í kvöld, og komaist þar með frá botminum í bili. Liðin hafa sýnt mjög svipiaða leiki í mót inu það sem af er, og ógjöming- ur að segja til um hvort liðið er sterkara. Það verður því eflaust mikið um að vera þegar þau mæt ast í kvöld. Á eftir leikmim fer fram einm lei'kur í 2. deild og eigast þar við Hankar og Breiðablik. Þama munu Haukar leika sinn fyrsta leik í körfuknattleik, og verður fróðlegt að sjá hvemig til tekst. Liðið hefur að sögn æft vel að umdanförnu undir handleiðslu Guðmumdar Þorsteinsson»ar lands liðsþj álfara. Annað kvöld heldur mótið áfraim, og fara þá fram tveir leikir á Seltjarnarnesi og hefjast kl. 19.30. Fyrst leika þá Valur og UMFS. Heldur þykja Vals- menn sigurstranglegri, en þó er munurinm á liðunum ekki það mikill, að allt getur gerzt. — Síð- ari leikurinin amnað kvöld, og leikurinn, sem flestir bíða eftir um þessa helgi er síðan leiluir KR og Ármanns. Reykjavíkur- meistanar Ármanns hafa þegar tapað tveimur leikjum, og verða því að sigra KR nú ef þeir ætla sér að e.iga möguleika til sigurs í mótimu. KR hefur ekki tapað leik ennþá, og er eina liðið sem státað getur af slíku ásamt ÍR. KR-imgar ætla sér örugglega sig- ur, og sá sigur þýddi það, að að- eins ÍR og KR mumdu berjast um íslandsmeistaratitilinn. En ör- ugglega gefa Ármenningar ekk- ert eftir, og ætla sér ugglaust að leika sama leikinn og í Reykja- vikurmótinu, en þá sigruðu þeir KR tvívegis. G.K. FH AÐALFUNDUR handknattleiks- deildar FH verður haldinm í Skál- amum við kniattspyrnuvöllinn á Hvaleyrarholti laugardaginn 12. febrúar og hefst kl. 15.00. sjömrom leisuiun Derby County — Coventry City SJÓNVARPIÐ býður okkur í dag á Baseball Ground í Denby, þar sem Derby County og Coventry City áttust við á laugardaginm vair, en vonandi sjáumn við eininig glefsur úr öðrum leik og ég á þar við leik Chelsea og Everton. Dedby County er orðið þekkt lið hér á landi, enda er liðið tíð- ur gestuir í stoíum íslenzkra sjón- varpsáhorfenda. Derby var stofn- að árið 1884 og hefur leikið í deildakeppninmi frá upphafi, oft- ast í 1. eða 2. deild, en félagið hefur þó aldrei náð meistairatitl- inum. Derby vanm bikarfceppnina árið 1946 og kornst þrívegis í úr- »lit keppninmiar í kringum síðustu aldamót, en bezti áranguir félags- ips í deildakeppninnd er anrnað sæti í 1. deild. Margir spá Derby meistaratigninni á þessu keppnis- timabili og liðið er nú i fremstu röð enskra knattspyrnuliða og hefur reyndar verið það síðan lið- ið vann 2. deild árið 1969. Covenitry City var stofnað árið 1883 og komist í 2. deild að lok- inmi fyrri heimsstyrjöldinni. Fé- lagið lék síðan til skiptis í 2. og 3. deild þar til árið 1967, er það vanm sér rétt til setu í 1. deild og hefur leikið þar siðan. Cov- entry hefur aldrei náð langt í bikarkeppninmi og hefur aldrei komizt í úrslit eða undanúrsllt keppninnar. Grundvöllinm að nú- verandi liði Coventry lagði Jimmy Hill, sem nú er kuninur sjónvarpsmaður, en arftaki hane er Noel Cantwell, sem áður lék með West Ham og Mand Utd og lék m. a. hér á landi með írska lamdsliðinu í Evrópukeppni lands- liða árið 1962. Aðstoðarfram- kvæmdastjóri Coventry er lan St. John, sem áður lék með Liver- pool um árabil og er því vel- þekktur hérlendis, a. m. k. meðal KR-inga síðan í Evrópukeppninni árið 1964. St. John er enm snjall lei'kmaður og hann hefur verið fastur leikmaður í liði Coventry, en hanin er fjarverandi í dag vegna meiðsla. Coventry leikur í ljósbláum peysum og ljósbláum buxum. Liðin, sem leika í dag, eru þannig skipuð: Derby 1. C. Boulton 1. 2. R. Webster 2. 3. J. Robson 3. 4. A. Durban 4. 5. R. McFarl. 5. 6. C. Todd 6. 7. J. McGovem 7. 8. A. Gemimill 8. 9. J. O’Hare 9. 10. K. Hector 10. 11. A. Hinton 11. og 12. T. Henniessy 12. Coventry B. Glazier W. Smith C. Cattlin E. Machin J. Blocfcley B. Parfcer Q. Young W. Carr B. Rafferty C. Chilton D. Mortímer og M. McGuire

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.