Morgunblaðið - 05.02.1972, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRUAR 1972
20
FELAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna
FUNDUR UM SKATTAMÁL.
Magnús Jónsson fyrrv. fjármálaráðherra
ræðir skattamálin á fundi Hvatai, félags
Sjálfstæðiskvenna i Átthagasal Hótel Sögu
mánudaginn 7. febrúar kl. 20,30.
Allar sjálfstæðiskonur velkomnar.
Spilakvöld sjálfstæðismanna
í Nes- og Melahverfi
Næsta spilakvöld vetrarins verður sunnudaginn 6. febrúar
kl. 20,30 að HÓTEL SÖGU.
•fjí
Stutt ávarp flytur ELLERT SCHRAM.
Spiluð félagsvist.
Happdrætti.
Haldið verður áfram keppni um
framhaldsvinninginn.
STJÓRNIN.
Stjórnmálanámskeið Óðins
Næsti fundur á námskeiðinu verður í Val-
höll miðvikudaginn 9. febrúar kl. 20,30.
Dr. GUNNAR THORODDSEN verður frum-
mæiandi á fundinum og flytur erindi um
ræðumennsku.
Stjóm Óðins.
óskar ef tir starfsf olki
i eftirtalin
störf=
BLAÐBURÐARFÓLK
ÓSKAST
Þingholtsstrœfi
Breiðholt II
(Stekkir)
Fossvogur VI
Laufásvegur 2-57
Breiðholt I. A.
Ingólfsstrœti
Suðurlandsbraut
og Armúli
Kvisfhagi
Baldursgata
(írabakki og JörfabakkiJ
Afgreiðslan. Sími 10100.
Gerðahverfi (Garði)
Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent
til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar,
jafnframt vantar okkur umboðsmann á
staðnum til að annast dreifingu og inn-
heimtu.
Ljósmæður
Ljósmæðrafél-ag Tsla-nds heldur
skemmtifund að Hóte-I Esju
sunnud. 6/2 kl. 20.30. Mætið
vel og stundvíslega á þorran-
um.
Skemmtinefndi-n.
Aðalfundur
kvenfélags Laugarnessóknar
verður haldinn mánudaginn 7.
febrúar kl. 8.30 í fundarsal
kirkjunnar. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Mætið vel.
Stjórnin.
Sunnudagsganga 6/2
um Álftanes. Brottför kl. 13
frá Umferðarmiðstöðinni.
Ferðafélag Islands.
Bræðraborgarstígur 34
Samkoma su-nnudagskvöld kl.
8.30. Sunnudagaskóli kl. 11.00
f. h. Allir vel-komnir.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Samkoma á sunnudag kl. 4.
Sunnudagaskóli kl. 11. Bæna-
stund vinka daga ki. 7 e. h.
Allir vel-komnir.
Knattspyrnudeild
Aðalfundur derlda-rinna-r verð-
ur haldinn laugard. 12. 2. '72
kl. 15.00 í Breiðholtsskóla.
ARMENNINGAR - SKÍÐAFÓLK
Farið verður í Jósepsdal, laug-
ardag kl. 2 og sunnudag kl. 10
frá Umferðarmiðstöðinni. Gist
í skálanum og lyfta í gangi.
Stjórnin.
Hjálpræðisherinn
Sunnudagur;
Kl. 11.00: Helgunarsamkoma.
Kl. 20.30: Hjálpræðissamkoma.
Deil-darstjórinn, brigadér, talar.
Æskufólk tekur þátt í sam-
komunum með vitnisburðum
og söng. —- Allir velko-mnir.
Heimatrúboðið
Almenn s-am-koma á morgun
að Óðinsgötu 6 A kl. 20.30.
Sunnudagaskóli kl. 14.
Al-lir velkom-nir.
Fíladelfia í Reykjavík
Ársfundur Fíladelfíusafnaðar-
ins verður í kvöfd kl. 8 (laug-
ardag).
Kvenfélag Kópavogs
Kvenfélag Kópa-vogs minni-r á
ri tgerða rs a-m-ke p p-n i-na. S-ki I a -
frestur ti-l 15. febrúa-r n-k.
Stjórnin.
K.F.U.M. og K. Hafnarfirði
Alm-enn sa-mkoma s-un-n-udags-
kvöld kl. 20.30. Ræðumaður
sé-ra Lárus Ha-lldór-sson. Alli-r
velkom-nir.
U.D. K.F.U.M.
Fundur mán-udags-kvöld kl. 8.
Opið hús frá kl. 7.30.
K.F.U.M.
Á morgu-n: Kl. 10.30 f.h.:
Sunnudagaskóli-nn við Amt-
mannsstíg, barnasa-mkoma í
Digra-ne-sskóla í Kópavogi og
í KFLIM-hú-si-nu. í Bre-iðholts-
hverfi. Dre-ngjadeildi-rna-r í
Langagerði 1, Ki-rkjuteig 33 og
Framfarafélagshúsinu í Á-r-
bæjarhverfi.
Kl. 1.30 e.h.: Dr-e-ngja-deildi'rnar
við Amtma-nnsstíg og Holta-
veg.
Kl. 8.30: Al-me-nn samko-ma í
húsi félagsi-ns við Amtm-an'ns-
stíg. Sr. Jónas Gí-slason talar.
Fórnarsa-mkoma. — Allir vel-
ko-mnir.
Roof Tops leikur
Aðgangur krónur 150,00.
Aldurstakmark, fædd 1956 og eldri.
NAFNSKÍRTEINL
LEIKTÆKJASALURINN opinn frá kl. 4.
— Borgarmál
Framhald af bls. 10.
hygli á þvi, að aldrei hefur tii
þess þurft að koma, að ágrein
ingur um heildarsamninga
Reykj avíkurborga-r hafi farið
til meðferðar í kjaradómi,
þessum orðum# legg ég engan
þannig að dómsúrskurð hafi
þurft um ágtreinings-efnin.
Von-ast ég eindregið tii, að
ekki þurfti til þess að koma í
framtíðinni og samningsaðil-
ar leggi sig alla fram til að
koma í veg fyrir Slikt.
í fjórða lagi vil ég árétta,
að á milli borgia-ryfi-rvalda og
viðs-emjenda þeirra hefur
ávalit ríkt gagnkvæmt traust
og skilningur. Á milli þess,
sem heildarsamningar eru
gerðir er starfandi samstarfs-
nefnd beggja aðila, svokölluð
starfs'kjaranefnd, sem tekur
til úrlausnar öll þau ágrein-
ingsefni, sem upp kunna að
koma á samningstímabilinu
og hefur sú aðferð r-eynzt virk
og árangursrík. Sem dæmi
um áraingur í störfum samn-
i-ngsaðila má nefna, að einmitt
nú í dag lauk með fullu sa-m-
komulagi beggja aðila þeirri
endurskoðun um skipun í
launaflokka, sem gert var ráð
fyrir, að færi eftir 1. febrúar
1972, þ.e. að liðnum sex mán-
uð-um frá því samningur var
gerður.
GÓÐUR SAMSTARFSANDI
Ég verð að láta í ljós þá
skoðun, að mér hefur lengi
fundizt mikill munur á þeim
anda samvinnu og samstarfs,
sem ríkt hefur milli Reykja-
víkurborgar og starfsmanna
hennar, samanborið við þann
anda, sem virðist ríkja milli
B.S.R.B. og ríkisins, þar sem
oft virðist um eins konar
stríðsástand að ræða. Enginn
vafi er á því að stöðugar við-
ræður og samstarf samnings-
aðiila, ekki aðeins, þegar um
heildarsa-mninga er að ræða,
heldur einnig reglule-ga á milli
samnimga á samningstímabil-
inu eru liklegir til að leið-
rétta hvers kon-ar misskiln-
in-g og eyða tortryggni á milli
aðila. Slík vin-nubrögð hafa
Reykjavíkurborg og samn-
ingsaðilax henn-ar tamið sér
með góðum árangri.
Ég vil láta í ljós þá von
míaa og ósk, að sú deila, sem
nú er upp risin milli B.S.R.B.
og ríkisstjóm-airinnar leysist
farsællega fyrir a-lla aðila. Ég
vil ennfr-emur árétta þá von
borgaryfirvalda að það góða
samstarf, sem verið hefur
milli borgarinn-ar og starfs-
mann-anna í kjaramálum hald
ist og við megum í s-amein-
ingu finna lausn á þvi vanda-
máli, sem við nú sé-r-staklega
stöndum frammi fyrir. Það
hefur okkur tekizt hingað til
og væntanlega tekst okkur
það í þetta skipti einnig.
Innilegar þakkir til allra nær
og fjær, sem glöddu mig með
blómum, skeytum og gjöfum
á 70 ára afmæli mínu 2. febr.
1972 og sérstaklega til Starfs-
mannafélags BSR og kórs.
Páll Pálsson,
Miðstræti 10, Reykjavík.
LÆIW 4JR
flarverandi
Ts-nnlæknmgastofa min
er opi-n aftur.
Engilbert D. Guðmundsson.