Morgunblaðið - 11.03.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.03.1972, Blaðsíða 6
?• 6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1972 KJÖTBÚÐ ÁRBÆJAR Rofabæ 9, sími 81270. Heitur og kaldur veizlumatur. Kjötbúð Árbæjar, Rofabæ 9, slmi 81270. FISKVINNA — HASETI Flatmngsmenn óskast. Einn- ig vantar einn háseta á góð- an netabát frá Reykjavík. — Fiskverkun Halldórs Snorra- sonar, símar 34349 og 30505. VATNABATUR Til sölu úr trefjaplasti. Verð kr. 15 þús. (Greiðsluskilmál- ar). Uppl. í síma 52266. KYNNING 33 ára maður sem býr í sveit óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 28—34 ára. Má hafa börn. Tilboð merkt Sveit 1871 sendist Mbl. fyrir 24. þ. mán. TIL SÖLU er Austin Gipsy, árgerð 1967, ekinn 30 þús. Skipti koma til greina, helzt á sportbíl. Uppl. í síma 51707. VOLVO 144, ARG. 1969 til sölu, sjálfskiptur, dökk- grænn í góðu stancti. Uppl. í síma 23676. MALIÐ meira Finnbjörn Finnbjörnsson, málarameistari. Sím-i 43309. LYKLAR TÝNDUST Sl. miðvikudag tapaðist lykla kippa og bíHykill á Laugavegi eða í Hafnarstræti. FínnandS er vinsamlega beðinn að skila lyklunum á afgr. Mbl.. Útgerðarmenn — skipstjórar Höfum jafnan fyrirliggjandi plasbobbinga, 8", 12", 16". Hagstætt verð. I. Pálmason hf., Vesturgötu 3, sími 22235. SILFURHÚÐUN Silfurhúðum garwla muni. — Uppl. í símum 16839 og 85254. BLÓMASKREYTINGAR Verzlunin BLÓMIÐ, Hafnarstræti 16, sími 24338. HESTAMENN Til leigu 7,25 ha. lands i næsta nágrenni Reykjavíkur. Gott beitiland fyrir hesta. — Tún að hluta. Uppl. í síma 21967. HÚSBYGGJENDUR Húsasmíðameistari getur bætt við sig nýbyggingum. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 81540. NOTAÐ MÓTATIMBUrt Notað mótatimbur 1x6 eða önnur klæðning óskast. Uppl. í síma 31104. SUÐURNESJAMENN Opna I dag. — Innrömmun, skrautlistar, og matt gler. Reynið viðskiptin, fljót og góð afgreíðsla. Innrömmun Árna, Hraunve^ 7, Ytri-Njarð- vrk, sími 2511. Ferðafélagið fer út á Reykjanes Á Reykjanesi Siumndag'sganga Ferðafélagsins á morgun verður á Ileykjanesi og verðnr brottför kl. 9.30 frá Umferðarmiðstöðinni. Á myndinni að ofan sér til Valahnúks frá Reykjanestá. (Ujósm, E.G.) ÁlíiNAI) ÍIICILLA I dag verða getm saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Siigurði Pálssyni, vigslubi.sk- upi, ungfrú Helga Kristjánsdótt- ir, Brekkustíg 14 og Ólafur E. Hreiðar,sson, Háaleiti.sbraut 123. Heimili þeirra verður að Leiru- bakka 30. LEIÐRÉTTING I grein um Dráttarvélar h.f. ósk ast leiðrétt, að það fyrirtæki, og innflutningsdeild SÍS verða bæði til húsa að Suðurlands- braut 32. Hjalti Pálsson er fram kvæmdastjóri innflutningsdeild- arinnar, en Markús Stefánsson deildarstjóri. FRÉTTIR Kvenfélag Grensássóknar Fundur verður haldinn mánu- daginn 13. marz kl. 8.30 í Safn aðarheimilinu Miðbæ. Jón Óiafs son, húsgagna- og innréttinga- arkitekt heldur erindi um hí- býlaprýði. Hvitabandskonur Munið aðalfundinn þriðjudag inn 14. marz að Hallveigarstöð- um v. Túngötu. Hann hefst kí. 8.30. Sunn udagaskólar Sunniidag;askóli KFUM og K í Breiðhoitshverfi hefur barnastarf í nýfengnu húsi á leikvallarsvæðinu fyrir ofan Breiðholtsskólann, og hefst bamasamkoman kl. 10.30. Öli börn eru velkomin. Sunnudagaskólinn Fálkagötu 10 Öll börn veikominn kl. 11. Al- menn samkoma kl. 4 á sunnu- dag. Sunnudagaskólar KFUM og K Reykjavík og Hafnarfirði hefjast í húsum félaganna ki. 10.30. ÖH börn velkomin. Sunnudagaskóli Heimatrúboðsins hefst kl. 2 að Óðinsgötu 6. ('>11 böm velkomin. Sunnudagaskóli kristniboðsfélanna er að Skipholti 70 og hefst ki. 10.30. ÖH böm veikomin. Sunnudagaskóli Almenna kristniboðsfélagsins hefst hvern sunnudagsmorgun kl. 10.30. í kirkju Óháða sain- aðarins. ÖH börn velkomin. Sunnudagaskólinn Bræðraborgarstíg 34 hefst kl. 11 hvem sunnudag. Öll böm velkomin. Sunnudagaskóli Fíladelfíu hefst kl. 10.30 að Hátúni 2, R., Herjólfsgötu 8, Hf. og i Hval- eyrarskála, Hf. Náð og óforgengilegt eðli veitist öliiun þeim sem elska Drottin vom Jesúm Krist. (Efes. 6. 24). I I dag er laugardagur 11. marz og er það 71. dagur árstns 1972. Eftir lifa 295 dagar. 21. vika vetrar byrjar. Árdegisbáflæði kl. 3.19. (Úr fslandsalmanakinu). Báíiíjafarþjónusta GeðverndarfélajfS- íns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síödegis að Veltusundi 3, simi 12139. Pjónusta er ókeypis og öllum heimil. Asgrímssafn, Bergstaðastr æti 74 pr opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Káttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, OpíÖ þriOjud., fimmtudN laugard. og sunnud. kl. 33.30—16.00. ftfiinið frímerkjasöfnun Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Almennar ipplýsingar um læltn.-i bjónustu i Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Læknlngastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, símar J1360 og 11680. V estmannaey jar. Neyðarvaktir leskna; Símsvari 2525. Tannlæknavakt í Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og suhnudaga kl. 5 -6. Sími 22411. Næturlfeknir í Keflavík 11. ag 13.3. Jón K. Jóhannsson. 13.3. Ambjöm Ólafsson. SÁ NÆST BEZTI Ungur galgopi segir við gamla komu: — Því miður gat ég ekki farið í kirkju í gær. Hvað sagði presturinn i ræðu sinni? — Æ, það man ég ekki, en ræðan var góð, sagði sú gamla. — Til hvers ertu að fara í kir'kju ef þú manst ekki hvað prest- urinn segir? Gamla konan horfði á hann um stund og sagði svo: — Gerðu mér svoOitinn greiða. Skrepptu með tágakörfiuna þama út í læk og komdu með hana fuHa af vatni. -— Ertu galin, það tollir ekki dropi af vatni í körfunni. — Það er satt, mælti gamla konan og brosti, en karfan kemur hreinni aftur. Simnudagaskóli Hjálpræðishersins hefst kl. 2. ÖH börn vel'komin. Áheit og gjafir Áheit á Guðmund góða. M. G. 200, Ómerkt 1000, Á.S. 100, Ólafía S. 500, Guðrún 1000, H.Á.S. 1000. Áheit á Strandarkirkju S.G. 200, frá B. Vestmannaeyj- um 1000, S.E.R. 500, G.E. 600, Maja 1200, E.G. 1000, Þ.J. 150, Gömul áheit G.S. 500, Jarry 100, N. N. 100, E.S. 100, Þ.S.G. 100, Sigríður 1200, G.G. og G.E. 300, B.K. 300, S.G.W. 100, frá X 2500, A.B. 500, K.K. 200, H.J. 100, G.J. 100, N.J. 500, S.R. 200, Þ. 200, M.J. 100, O.B. 100, Jón 500, O.G. og A.K. 100, Karlotta 300, H.G. 2000, Reyirir Helgason Kanada 300. Sjómannsekkjan Ónefndur 300, G. 200, Sigriður Guðmundsd. 1.000, N.N. 1000, J.R. 200, E. og H.B. 1000, Stefán og fjölsk. 200, A.K. 100, Elsa Óskarsd. 500, S.H.G. 500, Ingi- björg 500, J.G. 500, K. og P. 1000, B.M.S. 1000, S.H. 500, S.V. 200, Inga Vigfúsdóttir 1000, Sig rún Sig. 1000, Guðrún Jónsd. 1000, S.J. 100, N.N. 200, B.T. 500, Herdís 1000, Þrjár litlar systur 300, S.H. 200, Eyfirðingur 100, G. H.G. 500, K.J. 1000 K.Ó. 1000, J.M. 500, E.E. 500, J.Á. 100, S.S. 500, E.J. 100, H.S. 400, E.G. 100, H. F. 200, A.J. 1000, H.J. 500, ónefndur 500 Messur á morgun Dagur Ekknasjóðs íslands Dónddrkjan Prestsvígsla kl. 10.30. Biskup Islands, herra Sigurbjöm Ein arsson vígir eand. theol. Ulf- ar Guðm undsson til Ólafs- fjarðarprestakails. Séra Ósk- ar J. Þorláksscm Dómkirkju- prestur lýsir viigsiu. Hinn ný vígði prestur prédikar. Föstu messa kl. 2. Passíusálmar. Lit anían. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30 í Vesturbæjarskólanum. Séra Þórir Stephensen. Aðventkirkjan Reykjavik Laugardagur. Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. O. J. Ölsen prédikar. Sunnudagur. Samkoma kl. 5. Sigurður Bjamason flytur er indi: Vandaspuming kristn innar: Hvað er að vera undir lögmáli eða undir náð? Safnaðarheimili aðventista Keflavík Laugardagur. Biblíurann- sókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Svein B. Joihansen prédik ar. Sunnudagur. Samkoma kl. 5. Steinþór Þórðarson flytur erindi: Þegar Kristur kemur aftur í skýjunum. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Páll Pálsson. Messa kl. 11. Sr. Jón Thorarensen. Föstu- guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Kvenfélag Nessóknar býður eldra fólki til kaffidrykkjiu í félagsheim- ili Neskirkju eftir guðsþjón- ustu. Seltjarnames. Bamasamkoma í félagsheimili Seltjamamess kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Filadelfia, Keflavik Guðsþjónusta kl. 2. Ræðu- maður Willý Gíslason. Har- aldur Gíslason. Fríkirkjan i Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. AðaJsafn aðarfundur að aflokinni messu. Séra Guðmundiur Ósk- ar Ólafsson. Garðasókn Barnasamkoma kl. 11 í skóla- salnum. Séra Bragi Friðriks- son. Kálfatjarnarkirkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Ásprestakall Messa í Laugarásbíói kl. 11 fyrir börn og fullorðna. Ferm ingarbörnum og forettdrum sér staklega boðið til guðsþjón- ustunnar. Séra Grímur Grims son. Hvaianeskirkja Messa kl. 2. Séra Guðmundur Guðmundsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ól- afur Skúlason. Breiðholtssókn Barnasamkomur M. 10 og 11.15. Sóknarnefndin. Filadelfia Reykjavik Safnaðarsamkama á sunnu dag kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. Einar Góslason. Kirkjulækjarkot í Fljótshlíð Almenn samkoma M. 8.30. Guðni Markússon. Langholtsprestakall Barnasamkoma ki. 10.30. Séra Árelius Nielsson. Guðsþjón- usta kl. 2. Munið dag Ekkna sjóðs Islands. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Óska- stund barnanna kl. 4. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Maignús Guðmundsson messar. Heimilispresturinn. Hafnarfjarðarkirkja Bamaguðsþjómusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Grindavikurkirkja Messa kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Árbæjarprestakall Barnaguðs'þjón'usta kl. 11. Messa í Árbæjarskóla ki. 2. Tekið á móti gjöfum til Ekknasjóðs. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Séra Guð mundur Þorsteinsson. Laugameskirkja Messa kl. 2. Dagur hinna öldr <uðu í sókninni. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Séra Garð ar Svavarsson. Hallgrímskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lánusson. Föstumessa kl. 2. Ræðuefni: Hvað er krossgangan ? Dr. Jakob Jónsson. Tekið á móti gjöf’um tii Ekknasjóðs Is- lands í báðum guðsþjónustun um. Barnasamkoma ki. 10. Karl Sigurbjömsson. Kópavogskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Árni Pálsson. Guðsþjón ’usta kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Háteigskirkja Messa kl. 2. Séra Amgrim'ur Jónsson. Bamasamkoma kl. 10.30. Föstuguðsþjónusta kl. 5. Séra Jón Þorvarðsson. Gremsásprestakall Sunnudagaskóli i Safnaðar heimilinu kl. 10.30. Guðsþjón usta kl. 2. Séra Jónas Gísla- son. Frikirkjan í Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Keflavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Björn Jónsson. Innri-Njarðvikiirkirkja Messa 'kl. 2. Séra Bjöm Jóns- son. Dómkirkja Krists kontings í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa (kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis. Eyrarbakkakirkja Æskulýðssamkama verður í kirkjunni kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.