Morgunblaðið - 11.03.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.03.1972, Blaðsíða 15
MOR'GON’BLAÐö), LAOGARDAGUR 11. MARZ Wt2 15 Borgarstjórn Reykjavíkur: Ritstjóri í*jóðviljans baðst afsökunar — á fréttaflutningi blaðs síns TH. annarrar nmræðu kom á fiundi Borgarstjórnar Reykjavík- tir fimmtiidaginn 2. þ. m. tillaga, sem Svavar Gestsoon (Ab) hafði flutt á naesta fimdi á undan, um stofnun þj6nii.stnskrifstofu vegna eigendaskipta á íbúðum, og til umræðu hafði verið þá. Var til- lögunni þá vísað til meðferðar borgarráðs, sem felldi tillöguna með 3 atkvæðum gegn 1. Einnig var i borgarráði felld tillaga frá Hristjáni Benediktssyni (F) um að visa málinu til umsagnar Neytendasamtakanna með 3 at- kvæðum gegn 2. Við þessa sið- ari nmræðu vakti það athygli, að Svavar Gestsson, varaborgarfull- trúi Alþýðubandalagsins og rit- stjóri Þjóðviljans, baðst. afsökun- ar á fréttaflutningi Þjóðviljans af íyrri nmræðu um mál þetta. Fynstiurr kvaddi sér hljóðs Svavar Gestsson og lagði til, að borganstjóm tæki a'fgreiðsllu borgarraðs á tiifflögu simni til enduinsflíDðunar. Kvaðst hann viffja taka sérstakiega fram, að ekki væri ætlunin, að fólk yrði íflryldað til að leita til sikrifstof- «nnar, eir það skipti una i'búðdr, hefldur gæti hver iseitað þangað, ®ena óskaði þests. Glafiir B. Thors (S) sagði til- lögvma byggja á misslkillningi á þeórri þjómustustarfseimi, sem fjvwm færi á fasteignasikirifstofum í borginni. Stærsti Miutinn af þeirri starfsemi væri ekki bem sala á íbúðum, heldur væri þarna að meginhhita tiil um upplýsinga- og sýningarstarfsemi að ræða; þama væri kynntur fasteigna- imarkaðuirinn á hverjum tima. Ræðuimaður taldi óeðlilegt, að sveitarfélög hefðu bein afskipti aif þessari starfsemi. Þar sem meiri'hliuti borgarsrtjómar væri á þessari skoðun, taldi hann ekki vera ásitæðu fyrir borgina að ósfka eftir sérstöíku áiliti Neyt- end as anrta'kanna á máli þessn. Sjáltfisaigt væri fyrir Neytenda- samtökin að gefa þessari tillögu igaum, og fjaflla unri nauðsyn á þjéwusrtiu þeirri sem tillagan gerði náð fyrir. En þá væri alfls ekki verið að ræða una að ko.ua upp opinöenri skrifstofiu, setn sinnti þessu verkefni. Alfreð Þorsteinsson (F) sagð- ist ekki geta að svo kammu má'li lagt dómri á tiliögn Svavars Gests- sonar efnislega. Haran kvað þó sj'állfsagt vera að leita álits Neytiendasaimtakanna á málinu og bar fram tillögu þar að lút- amdi. Svavar Gestsson sagði umræð- ■umar bena því viitnd, hverja af- stöðu meiri(híliu>ti borgarstjómar bæri tM umtojóðemda sinna. Hann viidi ekki ta.ka á sig félagslegar efltyldur, og ennfrem'ur vildi hann eflski skerða hagsmuni fasteigna- saia. Þá taldi ræðumaður furðu- flegt etf ekiki mætti leita umsagnar amnarra aðifla um það, sem borg- airstjömin hefði ákveðmar skoð- anflr á. ÍHafur B. Thors sagði það vera tvimæiialausa skoðun sj&lfstæðis- rnanna að tillaga þessi vœri óeðflifleg. 1 henni væri gert ráð fyrir, að borgaryfirvöld hefðu af- ítkipti á sviði, þar sem frjáilsir viðskiptaihættir ætibu að rikja. Hér væri um það ræft, að leita állits Neyfcendasamta.kanna um, hvorf borgin ætti að hafa af- skipfci á þessu sviði. Engin ástæða væri fcifl þess, enda myndiu sikoð- anir manna á málinu ekki breyt- ast þófct frjáfls féflagasamtök í borgimni segðu álit sifct á þvi. Alflir gæfcu kynnt sér málið jafnt Meyfcendasamfcökin sem aðrir, enda væri um það fjaflflað á opn- tnm fundi borgarstjómar. AMs eikflö vœri um að ræða vantranst á Neytendasamtökin, þótt því vtæri hafnað að leita sénstaikilega áaits þediura. Alfreð Þorsteinsson sagðist sjál'fur miundu skrifa Neytenda- samtökunum bréf um málið ef tiflflaga sín yrði felfld. Sigiirlaug Bjamadóttir (S) kvaðsrt vilja gera að umrtaflsefni fréfctafl'Utnimg Þjóðvifljans af máli þesisti. fl>aginn eftir að tilflagan hefði veæið til fyrri umtræða í borgarstjórninni hefði frétrt um það birzt í Þjóðviljanum undir fyrinsögnrtnni: „Þjónustusrtofnun keppi við fa.sfe i gnasa 1 ana. “ Þama kæmi tvimælalausrt í ljós annar- iegur tilgangur með tiflflögunui. 1 ftrásögn sama blaðs aif umnæð- um d borgarstjóminni hefði enn- fremur srtaðið m. a., að Guðmund- ur G. Þórarinsision hefði lýsrt sig aflgeriega sa.mþyikkan þessari til- lögu. Þessu hefði Guðmundur eikki flýst yfir, og bað ræðumað- ur Guðmund ufn að fleiðrétta sig ef ramgt væri með farið. Giiðmundur G. Þórarinsson (F) ikvaðsrt ekki hafa lesið um- rædda frétt Þjóðvifljans. Hann sagði það vera rétt hjá siðasta ræðumamni, að hann hefði ekki lýst sig sammáfla tiflllögunnd, en hefði hins vegar taflið hana at- hyglisverða. Hefði hann látið þá sfltoðun sina í Ijós á síðasta fundi, að hann teldi varhuigaverrt að auka skrifstofubáikn bongarinnar. Björgvin Gnðmiindsson (A) kvaðst vi'lja taka það fram í til- efni af umræðuim af frértfafflutn- ingi Þjóðvifljans aí máli þessu, að í þeirri frétt hefðd eininig srtaðið, að hann hefði flýst fufllum srtuðnimgi sámum við tiflflöguna. Þetta væri eikki rétt. Hann hefði fcalið tdfllöguna arthygflisverða og lýst stuðningi sírauan við ráð- gjatfarhlutverk slökiar fasfceigna- skriftstotfu. Hins vegar væri hann á mórti þvlí, að borgin annaðist fasteignasölu en í tíflllögunni væri gerrt ráð fyrir þvi að svo ga»ti orðið. ÓlaJfur Ragnarsson (SFV) fkvaðöt efldci fceflja óeðflSegt, að Reyikjaviikun'lbarg sinnrti ráðgjatf- arölntvenki þvi, sem tiflflagan gerði réð fyirir. Hiws vegar væri hann á móti þvi, að borgin tæki ■upp samkeppni við fasteiignasafla. Hann saigðisrt þó mundu greiða tfflflögunni atkvæðL Sigurjón Pétnrsson (Ab) kvað það ekki vera neina goðgá, þótrt Reyikjavi'kurborg ræki fastedgna- sikrifsrtofu, sem ikeppti við fast- eignasaflana. Grundvafl'larmarii- mið þessarar stofnunar ærtti engu að sdður að vera aðsitoð við fólk- ið. Hann kvað sjáltfstæðismenn berjast -fyrir hagsmunuim fast- eitgnasala. Svavar Gestsson sagðisrt ekki muna náikvæmflega, hvað staðiö hefði í Þjóðviljanum um máfl þertrta. Væri það rétt, að ei'tthvað hetfði verið haflflað réttu máfli í frérttum blaðsins aí málá þessu, kvaðsrt hann biðjast afsökunar á þvi. Kvaðst hann vilja benda á, að ekflti hefðu frétrtir Tyiongun- blaðsins ávalflt verið hluitflausar af frétfcum atf borigarstjómar- fundum. Tillagan urn að leita áflits Neyt- endasamtakanna var feifld að við- höfðu nafnakallii með 8 artikvæð- um gegn 7. Tilflagan var síðan sjáflif feflfld með 8 at'kvæðum gegn 3. Þetta líkan er af nýrri þinghúsbyggingu fyrir brezka þingið sem reisa skal gegnt gamla þing- húsinu í Bridge Street. Efnt var til samkeppni, og Robin Spencer og Robin Webster, fengu fyrstu verðlaun fyrir þe«sa hngmynd. í húsinu verða m.a. skrifstofur fyrir 450 þingmenn, einkaritara þeirra og ansiað tilheyrandi. Loðnulöndun í Reykjavík Blaðinn hefur borizt eftirfar- andi frá stjórn Síldar- og fiski- mjölsverksmiðjnnnar h.f. í Reykjavík: Þegar loðnuvertið hófst að þessu sinni, höfðu einstakar verksmiðjur samkvæmt venju fyrri ára gert ráð fyrir að taka ákveðin skip í viðskipti á loðnu- vertíðinni. Voru það yfirleitt skip, sem voru í föstum viðskipt- um við fiskvinnslustöðvarnar á hverjum stað. Fyrri hluta vertíðar brást (loðnuveiðin íyrir Austfjörðum og Suðausturlandi að mestu leyti og varð það til þess að all- ur loðnuflotinn leitaði á svæðið frá Ingólfshöfða tii Snæfeils- ness. Við þessar breyttu aðstæð- ur urðu þau skip, sem gert höfðu ráð fyrir löndun eystra, verr sett en heimaskipin á hverjum stað. 1 þvi skyni að jafma aðstöðu skipanna til löndunar, hvaðan sem þau væru og hvar sem þau höfðu samið um löndun, beindi sjávarútvegsráðherra þeim til- mælum til forráðamanna verk- smiðjanna að skipin yrðu tekin aflls staðar til löndunar i réttri röð sem samningsskip væru, enda gilti sama regla alls stað- ar. Á fundi stjórnar Sífldar- & fiski mjölsverksmiðjunnar h.f. hinn 8. febrúar sl. var gerð svohljóð- andi samþykkt: „Samþykkt var að taka loðnu af öfllum bátum, á meðan þróar- rými er fyrir hendi, hvort sem þeir eru skráðir i Reykjavik eða utan Reykjavíkur, i þeirri röð, sem bátamir koma að landi.“ Nú fór hvort tveggja saman, að afli ioðnuveiðiskipa var mjög góður og flestar aðrar verksmiðj ur en verksmiðjurnar í Reykja- vík létu heimaskip eða skip, sem þeir höfðu samið við fyrirfram um loðnulöndun, ganga fyrir um móttöku. Leiddi þertta til þess, að ioðnuveiðiskipin hvaðanæva að flykktust til Reykjavíkur og yfirfylltu þrær verksmiðjanna þar, þótt þær tækju samtals um 17 þúsund tonn og fleiddi þetta til þess, að sumir Reykjavíkur- bátanna urðu mjög illa úti með löndun, því að ef ekki var um löndun í Reykjavík að ræða fyr- ir þá, urðu þeir að halda til fjarlægustu hafna svo sem Bol- ungarvíkur og Seyðisfjarðar, á meðan önnur skip, sem nutu sama réttar og þeir i Reykjavík, fengu löndun hjá hinum ýmsu verksmiðjum á Suðvesturlandi. Hinn 24. febrúar var gerð svo- felld bókun á stjórnarfundi verksmiðjanna i Reykjavík: I.OÐNULÖNDUN Framkvæmdastjóri skýrði frá þvi, hvemig ástandið væri með loðnumóttökuna. Kvað fram- kvæmdastjórinn ekki unnt að taka á móti loðnu að neinu ráði í lengri tíma og nefndi 2—3 vik- ur. Formaður flagði til, að það yrði lagt á vald framkvæmda- stjóra að ákveða, hvenær eða hve mikið yrði tekið. Löndunarreglur þær, sem sam þykktar voru á stjómarfundi hinn 8. febrúar voru framkvæmd ar þannig: Þegar þróarrými var fyrir hendi hjá verksmiðjunum að Kletti eða í örfirisey, var til- kynnt til skipanna gegnum Grandaradíó, að tiltekið þróar- rými væri til staðar. Tók þá Grandaradíó á móti beiðnum um löndun frá þeim skipum, sem voru með afla og voru þær sam- þykktar meðan þróarrými ent- ist, en þeim beiðnum, sem síðar komu var hafnað. Þau skip, sem þannig höfðu hverju sinni femgið ieyfi fyrir löndun, voru síðan afgreidd i þeirri röð, sem þau komu til hafnar. Það er augljóst mál, að ekki er hægt að hafa þá reglu, að all- ir bátar geti komið til hafnar í því skyni að fá löndun og þar með öðlazt rétt til löndunar. Af því myndi leiða það, að fjöldi báta myndi safnast fyrir i höfn- inni og bíða löndunar og þar með myndi aflinn eldast og skemmast í bátunum og verk- smiðjumar femgju þá eingöngu skemmdan afla, sem ekki er hægt að rortverja, þvi að skemmd ur afli tekur ekki við rotvöm. Hinn 6. marz sl. gerðu mörg skip fyrirspurn um löndun gegn um Grandaradió. Grandaradíó svaraði, að samkvæmt upplýs- /ngura frá verksmiðjunum væru þrær fufllar og því ekki hægt að taka á móti. Engu að síður komu skipin til hafnar. Þau vandræði sem sköpuðust við þetta voru leyst þannig að kvöldi hins 7. marz, að stjórn verksmiðjanna ákvað, að taka af bátunum í þróarrými, sem þá var að losna, en sem vitað var að ekki nægði fyrir farma allra skipanna. Voru þessi skip öll í viðskiptum við fiskvinnslustöðv amar í Reykjavik að einu und anskildu, sem hafði fastan samn ing frá byrjun vertiðar. Tveimur af skipunum, sem biðu í höfninni, m.s. Súlunni og m.s. Helgu Guðmundsdóttur, var hins vegar gefinn kostur á for gamgslöndun þ.e., að vera tekin fram yfir öll hin skipin í lönd- unarröðinni til að flosa 100 tonn hvort skip, svo að þau væru ferðafær til fjariægra hafna, og skyidi löndun hefjast kfl. 24 þriðjudaginn 7. marz. Þessu höfn uðu skipstjórarnir í fyrstu, en óskuðu löndunar á umræddu magni um sólarhring siðar. Þeg ar landað hafði verið um 100 tonnum af hvoru skipi kröfðust skipstjórarnir löndunar á öllum farmi skipanna og neituðu að fara frá löndunartækjum, nema það yrði gert. Aukatöf skipanna við það, að þiggja ekki strax forgangslöndunina, sem þeim var boðin nam um það bil sól- arhring á hvort skip. Verksmiðjustjómin telur það ekki neina sök, þótt hún um- fram skyldu tæki fulifermi af flestum þeim bátum, sem kom- ið höfðu til hafnar, þrátt fyrir það að þeim væri tilkynnt fyrir- fram, að þrær verksmiðjanna væru fullar og því ekki um mót- töku að ræða, og himim tveim- ur bátunum m.s. Súlunni og m.s. Helgu Guðmundsdóttur boðin forgangslöndun, svo að þeir væru ferðafærir með eftirstöðv- amar vegna ofhleðslu, hvert sem þeir óskuðu að fara. Svo sem fyrr er skýrt frá um framkvæmd á löndunarreglum, þá öðluðust þessi skip engan rétt til löndunar, þar sem þau höfðu komið til hafnar í forboði verksmiðjanna, vegna þess að þróarrými var ekki fyrir hendL Vandræði þessara skipa voru þó leyst, eftir því sem umnt var, strax og þróarrými myndaðist. Stjóm Síldar- & fiskimjöls- verksmiðjunnar h.f., Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.