Morgunblaðið - 11.03.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.03.1972, Blaðsíða 31
MORGUNeLAÐXB, LAUGARDAGUR ll. MARZ 1972 31 STOKE CITY OG CHELSEA Á WEMBLEY CHELSEA 1. P. Bonetti 2. P. Muilligan 3. R. Harris 4. J. Hollins 5. J. Deimpsey 6. D. Webb 7. C. Oootoe 8. C. Garfand 9. P. Osigood 10. A. Hudson 11. P. Hauseman og 12. T. Baldwin Meðfylgjandi teikning-ar sýna aðdraganda að niörkium leiksins. A: 0—1B: 1—1C: 1—2. STOKE CITY 1. G. Bantos 2. J. Mareti M. Pejic M. Berníiard D. Smitli A. Bfloor 7. T. Oonroy 8. J. Greemhoff 9. J. Ri-tdhie 10. P. Dotoing G. Eastman 3. 4. 5. 6. 11 12. »g J. Mahoney Pyrirliði Chelsea er Ron Harr is og ifiyrirliði Stoke City Peter Dobing. Wembley skartar jafnan sínu fegursta, þegar úrslitaleikir fara fram. Grasvöllurmn fagurgrænn ag rennisléttur ag eitt hundrað þúsund litríkir áhorfendur skapa þá stemningu, sem hvergi þekk- ist neana á Wembley. Einlægustu fylgismenn kappdiðanna s'kipa stæðin fyrir aftan mörkin og að þessu sinni eru áhanigendur Stdke 'vinstra megin á sjónvarps- skerminuim, en áhanigendur Chel sea hægra megin. Löngu áður en leiikur Ghelsea og Stoke hótfst voru stæðin ful;lskip*uð og áhorf- endur skemmtu sér við söng o,g æfinigar á hvatningarópum, en þegar liðin birtast á leikveMinum ætlar allt um koll að keyra. 1 leikbyrjun eru liðin kynnt fyrir Gustav Wiederkehr, formanni Knattispyrnusambands Evrópu. Dómari leiksins er Norman Burt enshaw, en hann dæmdi einnig úrsl itaieik bikarkeppninnar í fyrra, og hefur hann sér til að- stoðar tvo Mnuverði og einn til vara. Fyrir ieik Chelsea ag Sboke stóðu veðmálin mjög Ohe'sea í hag og fáir utan borganmarka Stx>ke væntu þess, að Stoke ynni sigur. Stoke leikur nú í fyrsta sinn á Wembley, en félagið er 108 ára gamalt og hefur aldrei unnið umtailsverð verðdaun á knattispyrnusviðin'u. Margir leik- menn Ghelsea eru hins vegar George Eastluim er orðinn 3 5 ára og knattspyrnuferill hian s senn á enda. Hér sést Eastliam skora sitt eina niark um tveg gja ára skeið, en þetta mark færði Stoke hinn eftirsótta sigur & Wembley og þar með deildar bikarinn. kunnuigir á Wembley, en félag- ið lék til úrslita í bikarkepþn- inni árin 1967 og 197(1 Lið Chel- sea éru þrautreynt i bikarkeppn- uim og vann m.a. Evrópukeppni bikarhafa i fyrra. Þess gerist varfa þörf að kynna einstaka leik menn Chelsea og Stake, því að þeir eru allir kunnir hér á landi. Þó er sjálifea'gt að staldra við nöfn markvarðanma, þeirra Gor- don Baniks og Peter Bonetti, sem til skaimms tíima kepptu um markmannspeysuna hjá enska landsliðinu, því að nú gefst kær komið tækifæri til samamburðar. Bæði liðin sýndu áigætan leik í bak Maðurinn sigur Stoke var gamli maðurinn í mavkinu, Gordon Banks. Myndin var tekin er hann varði glæsilega í leik Stoke og West Iiaiu. únslitaieiknum, en Chelsea réð löngum lögum og lofum í hon- um án þess þó að sikapa næg marktækifæri. Af einstökum leik mönnum fannst mér beztir þeir Gordon Ban'ks, Terry Conroy, Denis Smiith og Mike Bemard hjá Stoke, én iþeir Chartie Oooke, Al- an Hudlson og John Hollins i liði Chelsea, en sjáltfeagt eru ekfki atl ir sammála mér í þeim dómum. >ó finnst mér liklegt, að flestir á'horfiendur að þessurn leik séu á einu máli um snilli Gordnns Banks. K.L Staðan í körfunni STAÐAN í körfu'knattleiknum er nú þesisi: KR 8 8 0 633:520 16 stig IR 8 7 1 678:522 14 stig IS 8 5 3 519:542 10 stig Vailiur 8 4 4 549:595 8 sitiig Ármann 7 3 4 466:463 6 stig Þór 9 3 6 521:548 6 stig HSK 7 1 6 427 :504 2 stig UMFS 7 0 7 456:554 Ostig. STIGHÆSTIR: Þórir Magnússon Val 226 Einar Bollason KR 181 Agnar Friðriksson IR 176 Guttormur Ólaifsson Þór 172. V arnarf ráköst: Jón Héðinsison Þór 66 Kristinn Stefánsson KR 53 Birgir Jakobsson ÍR 52 Bjami Gunnarsson IS 51 Félög: Þór 193 IS 163 ÍR 161 KR 139. Sóknarfi-áköst: Bjarni Gunnarsison IS Jón Héðinsson Þór Einar Sigfússon HSK Kristinn Stefiánsson KR 36 33 32 30. Félög: UMFS KR IS Vaiur NÝTING: (50 skot eða fleiri) Bakverðir: Jón Björgvinsson Ármanni 52:23 = 61,5% Kolbeinn Kristinsson IR 74:41 = 55,5% Kristinn Jörundsson IR 131:68 = 51,2% 86:40 = 46.5%-. Framherjar: Agnair Friðriksson IR 148:74 = 50,0% Einaæ Bollason KR 162:79 = 48,8% Birgir Jabobsson IR 134:58 = 43,3% Þórir Magmússon Vai 235:100 = 42,5%. Miðlierjar: Jóh Héðinsson Þór 97:50 = 51,5% Kristinn Stefánsson KR 79:40 = 50,6% Bjami Gunnar ÍS 108:54 = 50,0% Einar Sigfússon HSK 71:36 = 49,3%. Félög: IR KR IS 638:300 = 47,0% 599:279 = 46,6% 518:220 = 42,4%. VlTASKOT: (25 skot eða ffleirf) Einar Bollason KR 29:21 = 72,4% Kristinn Jörundsson IR 27:19 = 70,4% Agnar Friðriiksison ÍR 38:26 = 68,4% Guttormur Ólafsson Þór 48:32 = 66,7%. Félög: ÍR Ármann Valur UMFS KR 130:78 100:56 94:51 96:49 149:75 60,0% 56,0% 54,2% 51,0% 50,1%. Dænidar villur á lið: Ármann 183 KR 167 V aukir 143 IR 140. SJÓNVARPIÐ mun sýna í dag úrsilitaleik ensika deildaibilkars- ins, sem leikinn var á Wembley- leikvanginum sl. laugardag, en þar áttust við Chelsea og Stoke City svo sem kunnu'gt er. Lið Ohelset og Stoke, sem leifca í dag, eru þannig skipuð:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.