Morgunblaðið - 11.03.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐ'IÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1972
7
kmm
DAGBOK
BARMMA
BANGSIMON
og vinir hans
„Nei,“ sagði Bangsímon.
„Ekki þessi. Þau heita
kattarsj alsf ræ.“
Þegar Grislingurinn var
búinn að hoppa nóg, þurrk-
aði hann sér um lappirnar
og sagði: „Hvað eigum við
að gera nú?“ og Bangsí-
mon svaraði: „Við skulum
heimsækja Kengúru og
Kengúrubarnið og Tígris-
dýrið,“ og Grislingurinn
sagði dálítið hræddur:
„J-já, v-við skulum gera
þ-það . . . ,“ því hann var
ennþá dálítið hræddur við
Tígrisdýrið, því það var
mjög nftkið fyrir sér og
bauð góðan daginn á þann
hátt, að eyrun á manni
fylltust af sandi, meira að
segja þótt Kengúra væri
búin að segja: „Svona, ekki
þessi læti, kæra Tígrisdýr,"
og hefði hjálpað manni á
fætur aftur.
Þeir lögðu af stað heim
til Kengúru.
Kengúra hafði verið sér-
lega myndarleg í sér og
þrifin þennan morgun og
hafði fundið hjá sér mikla
hvöt til að telja og raða.
Til dæmis fannst henni
hún þurfa að telja ullar-
treyjur Kengúrubarnsins.
og hún þurfti að vita, hvað
hún ætti mörg sápustykki
eftir og aðgæta, hvort
nokkur hreinn blettur væri
í munnþurrku Tígrisdýrs-
ins. Hún hafði því sent þau
burt, hvert með sinn nest-
isbita. Kengúrubarnið
hafði fengið með sér brauð
sneiðar með akurperlum
og Tígrisdýrið brauðsneið-
ar með maltmauki. Þau
áttu að vera allan morgun-
inn úti í skógi og mundu
ekki þvælast fyrir henni
heima.
Á leiðinni sagði Tígris-
dýrið Kengúrubarninu frá
öllu því, sem Tígrisdýr
gætu gert, en Kengúru-
barninu fannst gaman að
öllu, sem því var sagt.
„Geta þau flogið?“ spurði
Kengúrubarnið.
„Já,“ sagði Tígrisdýrið.
„Þau eru einmitt mjög
leikin í að fljúga . . . feiki-
lega leikin í því að fljúga.“
„Oooo,“ sagði Keng-
úrubarnið með aðdáun.
„Fljúga þau alveg eins vel
og Uglan?“
„Já,“ sagði Tígrisdýrið.
„En þau kæra sig bara
ekkert um það.“
„Hvers vegna ekki?“
„Nú, þau kæra sig bara
ekkert um það.“
Það gat Kengúrubarnið
ekki skilið. Því fannst það
hljóta að vera dásamlegt
að geta flogið, en Tígris-
dýrið sagði, að það væri
FERDINAND
Finnboga saga ramma —
Teikningar eftir Ragnar Lár.
41. Álfur mælti: „Hér er ey í milli, og er ég vanur
að vera þar um nótt.“ Síðan komu þeir í eyna, og
var þar hellir mikill fyrir ofan malarkambinn.
Álfur mælti: „Nú skulum við gera okkur fyrir sem
minnst og bera ekki af skútunni. Berum upp í
hellinn skútuna.“
42. Þeir gerðu svo og bjuggu vel um. Eftir það
skiptu þeir verkum með sér. Finnbogi sló upp eld,
en Álfur tók vatn. Finnboga gekk seint að gera
eldinn, og loga illa skíðin. Ber hann á eldinn mik-
ið og blés að fast. Þá heyrir hann hvin upp yfir
sig.
erfitt að útskýra það fyrir
þeim, sem væru ekki Tígr-
isdýr.
„En geta þau stokkið
eins langt og Kengúra?“
spurði Kengúrubarnið.
„Já, þegar þau langar til
þess,“ sagði Tígrisdýrið.
„Mér finnst gaman að
stökkva,“ sagði Kengúru-
barnið. „Við skulum sjá,
hvort okkar getur stokkið
lengra, þú eða ég.“
„Ég get stokkið lengra,“
sagði Tígrisdýrið, „en við
skulum ekki vera að tefja
okkur á því, vegna þess að
þá komum við of seint.“
RRflMtfflLBS
SflEfl
BflRNflNNfl
INiSiBÖMMUM
myndir og málverk. Ra.mm.a-
listar f-rá Þýzkalandi, Holl-andi
og Kína. Mstt gler.
Rammagerðin,
Haf-narst-ræti 17.
NÝKOMIÐ FRA KÍNA
Útsaum-aðir borðdúka-r, stól-
setur og bök, púðaborð og
klukkustrengir. Vandaðar vör-
ur —. mjög lágt verð.
Rammagerðin Hafnar.stræti 17
Rammagerðin. Austurstræti 3
te-ÚÐ ÓSKAST
Lsekinainemi (í síðesta híuta),
kvæ-ntur með tvö böm óskar
erfti-r 2>a—3ja herb. ibúð st-rax.
Algjör reglusemi. Mi'kiil fyrir-
fram-gireið-sla. Uppl. í s-ím-a
26719.
UNG STÚLKA
fná Ban'dainí-kjunum óskar eft-
ir KtiWi íbúð án húsgagna.
Uppl. í sima 23622.
HNAKKUR ÓSKAST
ti'l kaups. Sim-i 34775.
TH. SÖLU
Mercedes Be-nz, vörubifmeið,
ángerð 1964, 14 tomrva, með
burðainhásiimgu. Uppl. í s-í-m-a
23117.
GRINDAVlK
Hef opma lögfræði-skrifsto-íu í
dag kl. 5-7 að Bongiarh-raum'i 1.
Sigurður Helgason. hrl.
NOKKRIR BANDARlSKIR
memm óska eftir að taka tex-
veiðiá eða hlut af á, á teigoj í
©umar. Tilb. sendi-st Mbl. é
ernsku sem fyrst merkt: Lax-
veiðar 528.
TIL LEIGU
1—2 herb. og aðg. að baði og
eldhúsi fyrir stúllku geg-n hús-
fxjé'l'p. Má hafa bam. T-illboð
s-endist Mbl. me-rkt: 166 —
1@46 fy-rir mám'udagiskvöld.
Mik/ð bílaúrval
Sendibílar
B-enz 208, ángerð 1969
B-enz 608, árg-erð 1969
Trader, árgerð 1963
Trad-er, árgerð 1963
Vöurbílar
MAN með framdriifi, árg. '71
Benz 1418, árgerð 1966
Benz 1413, á-rg-e-rð 1966
Traktorsgröfur
Ferguson 203, árgerð 1964
Fergu-son, árgerð 1971
Ford F 5000, árgerð 1965
J.C.B. 3 C, árgerð 1967
Joh-n Deer, árgerð 1966
Mikið úrval af fólksibiíreiðum.
Leitið upplýsinga.
BlLASALAN, HAFNARFIRÐI HF.
Lækjagötu 32,
Sími 52266.
Gamlar góðar
bækur fyrir
gamlar góöar krónur
wi
SILLA OG VALDA-
g HÚSINU ÁLFHEIMUM
§ýa*fjrt5«
BÓKA
MABKAOURiN
a