Morgunblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 2
2
MORGUiNBLAÐtÐ, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1972
Bernadetta
kemur 1 kvöld
VON er á heiðursgesti
Blaðamannafélags íslands á
Pressubaliið, írska þingmann-
inum Bernadettu Devlin, til
landsins laust fyrir kl. sjö í
kvöld með flugvél Flugfélags
íslands frá Glasgow. í för
með henni er einkaritari
gær, komst ekki tisl landsins, því
okki var lendandi hér vegna veð-
urs. Kemur hún síðdegis í dag.
Bernadetta Devlin mun aðeins
stanza hér eina nótt, eins og frá
hefur verið sikýrt, og getur því
hvergi annars staðar komið
fram. Hún fer aftur í býtið í
fyrramálið með Loftleiðaflugvél.
Pressuball hefur verið undir-
búið og mjög til þess vandað og
er húsfyilir. Áður hefur verið
skýrt frá skemmtiatriðum nema
stuttum gamanþætti, sem Jón
Hjarfarson, blaðamaður, hefur
sarnið og þeir Pétur Einarsson
og Borgar Garðarsson flytja.
Lúðrasveit Reykjavikur mun
leika meðan gestir koma á
Pressubaílið og drekka sinn
kokteil milli kl. 7.30 og 8.
Bernadetta Devlin
hennar. Stendur það glöggt,
því Pressuball hefst á Hótel
Sögu kl. hálf átta.
Fteirí koma til landsins á síð-
usfcu stundu, þvi söngkonan Sig-
riður E. Magnúsdóttir frá Vínar-
borg, sem syngur á Pressuball-
tnu og átti að koma með flug-
vél LoMeiða frá Luxemburg í
Miranda
enn á Dýrafirði
SKIPVERJANS af Miranda, sem
nú liggur í höfninni á Þingeyri
við Dýrafjörð, hefur verið leitað
um allt, en án árangurs. Er talið
að skipverjinn hafi farið í sjóinn
milli skipa, en ieit kafara í fyrra-
dag bar engan árangur.
Miranda var í gær enn á Þing-
eyri, en þangað var þá komirun
dráttarbátur til þess að draga
skipið til Englands. Átti að fara
af stað með skipið í gaer, en sök-
um veðurs var ákveðið að fresta
heimför skipanma. Átti að reyna
að drága Miröndu af stað í dag.
Árshátíð
— í Hafnarfirði
ÁRSHÁTÍÐ Sj álfstæðisf élag-
anna í Hafnarfirði verður í Skip-
hóli í kvöld og hefst með borð-
haldi kl. 8.
Ávörp flytja alþingismennirn-
ir Steinþór Gestsson og Ólafur
G. Einarsson. Þá skemmtir Óm-
ar Ragnarsson og að lokum
verður stiginn dans.
Blaðskák
Akureyri —
Reykjavík
Svart: Taflféiag Reykjavíkur
Magnús Ólafsson
Ögmundur Kristinsson.
Jóhann Hafstein og Sigurjón Sigurðsson lögreglusfjóri hjá þvrlu Landhelgisgæzlunnar, er
lenti á þaki nýju lögreglustöðvarinnar. Flugmaðurinn er Björn Jónsson.
hún
Jóhann Hafstein á Alþingi í gær:
Reginhneyksli að Landhelgis-
gæzlunni skuli úthýst úr
lögreglustöðinni
gripið inn í margra ára ráðagerð um samspil
löggæzlu til sjós og lands og almannavarna
Á FtJNDI neðri deildar í gær
kom til harðra orðaskipta
milli Jóhanns Hafstein og
forsætisráðherra vegna þeirr-
ar ákvörðunar ríkisstjórnar-
innar, að utanríkisráðuneytið
skuli flytjast í það húsnæði
í nýju lögreglustöðinni í
Reykjavík, sem Landhelgis-
gæzltinni var ætlað. Sagði Jó-
hann Hafstein, að hér væri
gripið inn í margra ára ráða-
gerð um samstarf milli lög-
gæzlu til sjós og lands og al-
mannavarna og Landhelgis-
gæzlan sett á götuna. Taldi
hann sýnu auðveldara að út-
vega utanríkisráðuneytinu
bráðabirgðahúsnæði en Land-
lieigisgæzliinni. Ef forsætis-
ráðherra gripi ekki inn í þess-
ar ráðagerðir, hlyti að koma
til athugnnar, hvort Alþingi
ætti að stöðva þessa ófremd.
Jóhann Hafsteian gerði það
að umtaisefni, að það væri
margra ára ráðagerð, að Land
helgisgæzlan yrði til húsa á
efistu hasð lögreglustöðvarinn-
ar í Reykjavík og að því komið
að Landhelgisgæzlan flytti
þangað inn. Hann sagði, að
um þessa ráögerð hefði eng-
irnn ágreinángiuir verið, en hún
hefði bygigzit á þvd, að þar
yrði á sama staðmuim löggæzl-
an til sjós og lands auk al-
mannavarna. — Þarna var um
mjög góða saimirseaningu að
ræða og stofnanir, sem hafa
24 tíma vakt ailttan sólarhring-
inn, sem er mikils virði í sam-
bandi við siysavarnir oig björg
un og miikiil samvinna afit á
miilii Landhelgiisgæzliunnar og
löggæzliunnar, sagði ailþinigis-
maðurinn.
Jóhann Hafstein gagnrýndi
harðlega þá ákvörðun, að
I.,a n dih eligisgæzlunn i s'kyldi út
hýst úr lagregiustöðinni, en
utanríkisráðuineytið tekið inn
í staðiinn. Það hlyti þó að vera
sýnu auðveldara að útvega
þvi bráðabirgðahúsnæði en
I.andihelgisgæzlunni. Kvaðst
hann því vænta þess, að þessi
ráðagerð yrði endurskoðuð.
Forsætisráðherra Ólafur
Jóhannesson kvað Jóhann
Hafstein hafa tekið of djúpt
í árinini varðandi húsnæðis-
máJ La ndhe ig isgæzfliu n n a r, en
viðurkenndi þó, að æskilegt
væri, að rýmra yrði um hana.
Hann sagði í afhiugun að
fllytja Landihelfgisgæzíl'una till
Hafnarfjarðar
Jóhann Haifstein ítrekaði
fyrri uimimæli sín um þá
ákvörðun að úifihýsa Landihellg
isgæziu nni úr lögre.glustöðin ni
og taldi hana reginhneyksli.
Sagði hann, að ef forsætis-
ag d óm s m ál a rá ð’h er ra gripi
ekfki í tauimana og stöðvaði
þessa ráðagerð, hlyti að koma
tiil athugunar, hvort Alþingi
ætti ekki að .grljpa inn í „og
stöðva þessa ófremd“.
1 ræðu Jóhanns Hafstein
kom m.a. fram, að saimikvæmt
fruimvarpinu um landihelgis-
sjóð ætti sjóðurinn að hafa
það eina hlu tverk að wena fjár
festingarsjóður Landhelgis-
gæzliunnar, en úr lögum num-
ið það ákvæði, að fjárfesting-
arvalidinu sé heimilt að verja
eimhverjium hluta af fé hans
til rekstrar La ndhelg isgæzl-
unnar.
Þá kom fram í ræðu hans,
að á árunum 1962 til 1968
hefði riikisframlagið tiil sjóðs-
ins numið frá tveim.ur upp í
6 miffl'j. kr., en fariið upp í
14 miittj. kr. 1969 óg 16,8 miilj.
kr. 1970. AUiþingismaðurinn
sagði, að með því að álkveða
sjóðmum 50 millj. kr. árlegt
framlag yrði hægara um vik
að tgera áæfilun fram í tim-
ann uim nauðsynleg tækja-
kaup, svo sem skip, fluigvéttar
og annað. Með hiliðlsjón af
hinni útvíkkuðu landhelgi og
þvd björgunarstarfi, sem Land
helgisgœzJan ætti að gegna,
væri nauðsyntlegt að gera
grein fyrir, hvernig byiggja
æbti Landhelgisigæzluna upp.
1 þessu sambandi minnti Jó-
hann Hafstein á þingsáflyktun
artillögu, er hiann ifttytti ásamt
Geir Hal'ligrimssynii, um kaup
á nýju varðskipi og áætliunar-
gerð um eftóngu Landheig.is-
gæziliunnar.
Forsætisráðherra lýsfci yfir
stuðningi sinuim varðandi efl-
ingu landhelgissjóðsins. Hann
tald,i Landheligisfgæzíluna nokk
uð vel undir útvikkun land-
helginnar búna, en sagði þó
sjálfsagt að athuga, hvort
rétt væri að bæta einu varð-
ski.pi við fiotaim.
Hvítt: Skákfélag Akureyrar
Tryggvi Pálssou
Gylfi Þórhallssom.
2. Rgl-f3.
Strætisvagna-
gjöld hækka
STRÆTISVAGNAGJÖLD I
Reykjavík hækkuðu í gær um
12% að meðaltali, en viðskipta-
ráðuneytið hafði heimilað hækk-
unina í fyrradag. SVR höfðu þó
farið fram á 20% hækkun, og al-
gjör samstaða náðist um þá
hækkun í borgarráði og stjórn
SVR. Síðan SVR fór fram á
hækkunina eru 4 mánuðir.
Fargjald með strætisvögnun-
um er nú 12 krónur, en
var 11 krónur. Afsláttarmiðar
voru áður 26 fyrir 200 krónur,
en verða nú 23 fyrir sama verð.
Fargjaldið með afslætti kostaði
áður 7,69 krónur, en kostar nú
8,70 krónur. Er þar ura 13%
hækkun að ræða. Áður voru
einnig seldir 10 afsláttarmiðar á
100 krómir, en fyrir sama verð
fást nú 9 miðar.
Barnafargjöld verða 4,50 krón-
ur og með afslætti fæst kort með
18 miðum á 50 krónur.
Skúli Halldórsson, skrifstofu-
stjóri SVR, tjáði blaðinu, að á
sl. ári hefði borgarsjóður þurft
að greiða um 26 milljónir króna
með strætisvögnunum vegna tap-
reksturs á þeim, en sér sýndist í
fliótu bragði að sú upphæð yrði
nú um 25 milljónir króna við
óbreyttar aðstæður.
Félag læknanema:
Ráðstefna um
ávana- og fíknilyf
FÉLAG læknanema heldur ráð-
stefnu um ávana og fíkn dagana
18. og 19. marz nk. í Félagshetm-
ili stúdenta við Hringbraut. Ráð-
stefnan hefst kl. 14 báða dagana
og er ölluni opin. Markmið
félagsins með ráðstefnuhaldinu
er að koma á framfæri upplýs-
ingiim um ávana og fíkn, og fá
713 lestir á land
Fáskrúðsfirði, 15. marz —
í DAG londuðu netabátarnir þrir
samtals 100 lestum og er heildar
aflaimagnið, sem á land er komið
þá orðið 713 lestir, en var á sanua
tima í fyrra 524 lestir. Afia-
hæsti báturinn er Bára SU með
263 lestir.
— FréttaritarL
sérfróða menn til að fjalla um
ýmsar hliðar vandaniálsina. Eon-
fremnr að stofna til rökræðna
nm tvær spurningar, sem ofar-
lega eru á baugi: Hver er skað-
semi kannabis? Hvernig ber að
bregðast við ávana og fíkn sem
læknisfræðilegu og þjóðfélags-
Iegu vandamáli?
Erindi flytja á ráðstefnunní
prófessorarni r Þorkell Jóhann-
esson og Jónatan Þórmundsaon,
geMæknarnir Ásgeir Karlsson og
Jóhannes Bergsveinsson, J6n
Thors, deildarstjóri, og læícna-
nemarnir Pálmi Frímannsson og
Guðmundur Viggósson. Panel-
umræðum stjómar fyrrl dagtan
Þorkell Jóhannesson, irrófiossor,
og siðari daginn Tómas Hettiga--
son, práfessor.