Morgunblaðið - 17.03.1972, Síða 3

Morgunblaðið - 17.03.1972, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1972 Þessar myndir voru teknar um klukkustundu fyrir háflæði, og sést glögglega, að þá l'iaeddi yfir bryggjur og allt var á floti við höfnina. (Ljósm. Guðfinnur.) Mikið tjón í Grindavík af völdum stórstraumsf 1 oös og brims > Ottazt var, að morgunflóðlð ylli enn meiri erfiðleikum og tjóni SÍÐDEGIS i gær gerði mikið hrim i Grindavfk og varð a.f mik- iið flóð í höfninni. Hvert ólagið á fætur öðru reið inn yfir hafn- argarða og við þetta hækkaði svo mjög yfirborð s.jávar í, höfn- inni, að mannhæðarháar undir- stöður undir Jjósamöstruni á bryggjum fóru í kaf um tíma, Mikið grjót barst yfir hafnar- garða og inn á bryggjnmar, og mikla.r skemmdir urðu á eystri hafnargarðinum af völdum hrimsins, sem braut. stórt skarð i garðinn á knfla. Einnig grófst. undan trébryggju í höfninni. Menn voru um borð í ölluni bát- um í höfninni, um 60 talsins, en erfiðleika.r voru ekki teljandi, nema hjá einum bát, sem var nær slitnaður frá bryggjunni. Talsvert flóð varð einnig í Sandgerði, þar sem flæddi yfir bryggjur, og í 1‘orlákshöín gætti flóðsins einnig. Virtnst horfurn- ar slæmar fyrir bátana þar um tíma, og menn voru nm borð í þeim, öllu viðbúnir, en flóðið olli engum erfiðleikum, þegar til kom. I Reykjavik var einnig tals- verður sjávargangur og barst grjót upp á Örfirisey og einnig á Eiðsgranda eða Sólarlagsbraut og var færð þar erfið um t-íma. Stórstreymt var í gær og loft- þrýstingur frekar lágur, og olli það þessum flóðum. FYLLINGAR Um Wmiklkan fiman í gæir var tekið að ihælklka í ’höfnirmi í Grindavilk og var þá Cjóst, hvert stefndd. Menn fóiru þvi lumn borð í aðlla báta, sem ilág'U í höfniinni, og voru öllu -vilðlbúin'ir. Ki'ukkan 'sex var tekið að fllteöa yfir brygigj -ur, enda þót.t þá 'vceri enn kiluikJku- ®tund tiQ háfl'æðis, Miili 'klukkan sex og sjö var hamaganiguriinin svo mestiuir og skuiliiu óölögin hvert á fætiur öðiru inin á höfnina og fylltu haina. — Þessar „fyll- imgar“, eins ag Grinidvíikiingar kaJlia þær, gá'bu staðið alSt ’Uipp í nakkrar miioúbur, en á miiilli igerði milkil sog, 'þegar lælkkaði í höfn- Brimið ruddi grjóti yfír hafnargarðinn inn á bryggjnr og olli einnig skemmdum á hafnargörð- iinum sjálfum, eins og sjá má af sprungunum í gólfi liafnargarðsins á þessari mynd. Þegar flóð- ið i höfninni var sem mest, flæddi yfir nndirstöðu ijósamasíursins, sem sést á myndinni, en hún er mannhæðarhá. — Ljósm. Kr. Ben. inini aftur. Var af þesisum söikum imikil ókj'rrð í höflniinni og bát atrtniir kösitiuðust tiJ. Einn þeima, Giuðrún Jónsdóbtiir, um 160 ilesta ■bátiu.r, var nær íosmaðtur frá bryggjiu, en mönimum tókist að ikoma homum á betri stað, ám teij amdi erfiðfiieiika. Milkið grjót barst fyrir hafmar- garðama og inm á bryggjur, og steypt gólí á vestari gairðdmum gekk uipp á köflum um allt að eimu feti. Rrdmið biraut stórt skarð í eystri hafniargarðinm, em sikemimidirniar á homum voru eklki fullkammaða.r í gærkvöldi. Sjór- imm flæddi eimmdg umhverfis hús og geyma við höfmdna og rótaði þamigað grjóti og þaira. ARJVFIRÐINGUR II Á HLIÐINA Vé'lbát'urimm Armfirðdmgiuir II., se<m stramdaði við Grimdaviik í desemlber, stóð uppi á sjávar- kamtod fyrir ofam stramdstaðdmm og hatfði verið ummið að undir- búmimgi þesis, að mú homum á f’ot afbur. Brimið kiastaði bátnun, á hdiðdma og verðiur umdirbúmimgur- inm því að byrja frá byrjun aftur. Það er Björgum hf., sem helur ummið að þvi að má bátnum út. Síðast, þegar stárstreymi var, 20. febrúar, gerði eimmig mdkið brim og flóð í Grindavík og var það þá talið eitt mesta flóð, sem 'komið hefði um lamigt slkeið. — Sjómemm, semi blaðamaður Morgumblíaðsins hafði tal af í Grindavik í gær- kvöldi, töldu þó, að þetta fióð hefði verið meira en hið síðasta, en það hefði þó komið í veg fyr ir mikil vandræði og tjón fið þessu sinni, að mun minma iok hefði verið nú em þá. Á veturna er morgunflóðið að jafnaði mun stærra en kvóidilóð ið og voiru margir Grindvíkirig- ar því uggandi um, að flóðið í morgun mundi valda mun meiri erfiðleikum og tjóni, ef brimið minnkaði ekki. Voru menn sam- mála um, að nauðsynlegt væri að manna alla bátana í höfninni ekki síðar en fimm í morgun, til að vera við öiiu búnir, en flóðið átti að vera í hámarki um sjö- leytið i morgun. Áfengisneyzla: Færist á yngri aldursflokka Barnaverndarnefnd Reykja- víkur boðaði i gær fréttamenn á sinn fund til þess að skýra við- horf sin til þess verkefnis, sem henni lögum samkvæmt er ætl- að að vinna að. Fengn frétta- menn í hendur greinarg-erð, sem vegna rúmleysis i Mbl. i dag bíð- nr birtinga.r til morguns. Það kom fram á fundinum í gær, að nmsagnir i ættleiðingar- og for- ræðismálum eru nú eitt megin- verkefni nefndarimnar. Spurningu um það, hvort dæmi um fiknilyfjaneyzlu barna og ungmenn® hefðu komið til kasta nefndarinnar, var svarað ne:it- andi, en hins vegar fer áfengis- neyzla ungmenna vaxandi, eink- um telpna, og færist stöðugt ndð- ur i yngri aldursflokka. í Barnaverndarnefnd Reykja- vikur sitja nú dr. Björn Björns- son, prófessor, formaður, Ragn- ar Júlíusson, skólastjóri, vara- formaður, Gerður Steinþórsdótt- ir, kennari, ritari, Jón Magnús- son, hr]., frú Elin Guðjónsdóttir og frú Hulda Valtýsdóttir. IJtsaia — Hvei fisgötu 44 — Útsala Útsalan stendur sem iuest. Komið og gerið góð kaup, ódýrar og góðar vörur. Fjölbreytt vöru- úrval. — Helanea frúarbuxur nr. 42—48. Rifflaðar flauelsbuxur, unglingastærðir. Strets Hel- anea kvensíðbuxur á unga sem gamla. Kápur á unglinga og fullorðna. — Vörurnar eru seld- ar á VERKSMIÐJUVERÐI og er hér gott tækifæri að kaupa góðar vörur fvrir lítið verð. — Fjolbreytt úrval af harna-, kven- karlmannapeysum. — Opið í hádeginu. — OFIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD. Útsalan — Hverfisgötu 44 — Útsalan

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.