Morgunblaðið - 17.03.1972, Qupperneq 11
?(.'. ■/.( •" 'íKj i .< i-.Rli.
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1972
11
Tónlist;
Söngglaðir
Skagfirðingar
Vön afgreiðslustúlka
Viljum ráða vana stúlku til afgreiðslu.
Aðeins vön stúlka kemur til greina sem
hefur áhuga á tízkufatnaði.
Upplýsingar í síma 14388. KARNABÆR.
I>AÐ mum hafa verið í april 1970,
að tillaga kom fram þess efmis
að stofna blamdaðam kór, sem
starfaði í temigsilum við Skagfirð-
imigaifélagið í Reykjavik. TiHaga
þeissd náði fram að gamga og kór-
imm tók til startfa um haiustið
sama ár, og hlaiut matfmið Skag-
firzka söngsveitin, enda meðlirnir
(flestir) atf skagfirzkum ætibum.
Var þetta vel til fumdið, því S'kag-
firðimgar hatfa löngum sömigelskir
verið, og þaðam hatfa komið sum-
ir atf okikiar beztiu söngvurum,
sern gert hafa garðimm frægam.
Sönigsveitim hefuir komið fram
við ýmis tækiíæri, og sl. fimmtu-
dagskvöld var efnt til tónleika I
félagsheÍTmiliimu á Seltjarnamesi.
Húsið, sem amnars er í aiBa staði
hið vistlegasta, virðist ekki
heppilegur staður tii tónleika-
halds. Sviðið er það lítið, að söng-
fólk komst með naumimdum fyr-
ir, og mjög lágt er umdir loft,
þammig að tónm berst illa og verð-
ur mattur. Bdtma þessir igallar
auðvitað á kórmum. Hljómur
kórsiims er fremur blæbrigðalitiM
og tæpaist nógu jatfn, eimstaka
raddir skera sig stundium mokkuð
úr eimkum í tenór, og söngur
ekki aHitatf hreinm- Sterka hlið
kónsims er hims vegar sömggleðin.
Hér er auðheyridega fólk á ferð,
sem hefur ámægju af því að
koma samam og taka lagið, og
það er kostur, sem kemur áheyr-
emdum til að líða notailega og
fimmast bana anzi gamam. Sömg-
stjórimm, frú Snæbjörg Snæbjam-
ar, stjómaðd Idði sdnu atf festu og
sfcörumigssikap, og hetfur auðsjá-
amdega ummið verk sdtt af alúð, em
mættd gjamarn sdá á hdma mýkri
strengi, sem leiddi til betra sam-
ræmds mildi radda og fyMri
hljóms.
Eimsöngvarar voru þau Þórumm
Ólafsdóttir og Friðbjöm G. Jóns-
son og gerðu þau Mutverfcum
■síinium hin þokfcailegustu sfcM.
Eimmig umdirieifcarimm, Ódafur V.
Altoertsson, sem iék aif simekk-
visi og mikidM hógværð. Efnis-
sikráim samanstóð að mestu af
lögum eftir skagfirzfca lagasmiði,
þá Eyþór Stefámssom, Jórn Bjöms-
son og Pétur Siigurðtsson. Hús-
fyHir var og kómum mjög vel
og hlýlega tekið, emda óspar á
endiutrtfefcniingar og auikaiög.
Egill R. Friðleifsson.
Byggingarfélag verkamanna,
Reykjavík.
Til sölu
fjögurra herbergja íbúð í 13. byggingarflokki við Bólstaðar-
hlíð. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar að íbúð
þessari sendi umsóknir sínar til skrifstofu félagsins í Stór-
holti 16 fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 23. marz n.k.
FÉLAGSSTJÓRNIN.
Frá Lífeyrissjóði rafiðnaðarmanna
Stjórn lífeyrissjóðsins hefur ákveðið að veita
lán úr sjóðnum til félagsmanna hans.
Umsóknir þurfa að hafa borizt skrifstofu
sjóðsins að Freyjugötu 27 fyrir 20. apríl n.k.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást í skrifstofunni, sími 26910.
Stjórn Lífeyrissjóðs rafiðnaðarmanna.
Allt á sama staö Laugavegi 118 - Sími 22240
EGILL,
VILHJALMSSON HE
Jeepster
kostarnú aðeins
kr.489þúsund
^ALLÍ r ,l , h
uastws
VéSapakkningar
Dodge '46—'58, 6 strokka
Dodge Dart '60—'68
Fiat, flestar gerðir
Bedford 4-6 str., dísil, '57, '64
Buick V 6 cyl.
Chevrolet 6—8 str. '64—’68
Ford Cortkia '63—'68
Ford D-80C '65—'67.
Ford 6—8 str. '52—'68
G.M.C
Gaz '69
Hilman Imp. '64—408
Opel '55—'66
Rambler '56—'68
Renault, flestar gerðir
Rover. bensin. dísH
Skoda 1000MB og 1200
Stmca '57—'64
Singer Commer '64—'68
Taunus 12 M, 17 M, '63—'68
Trader 4—6 strokka, '57—'65
Volga
Vauxhail 4—6 str., '63—'65
Wtllys '46—'68.
Þ. Jónsson & Co.
Skeífan 17.
Simar 84515 og 84516.
gúmmí-
stígvélin
Gúmmistígvél:
Svört með spertnu.
SKÓSALAN
Lougovegi1
Grænu reimuðu
PEUGEOT
BILLINN
FYRIR
ISLENZKA
STAÐHÆTTI
PEUGEOT
SPARNEYTINN
STERKUR
OG
PEUGEOT
BILLINN
SEM
GENGUR
LENGUR
UMBOÐ A AKUREYRI
VÍKINGUR S.F. FURUVÖLLUM
SÍMI 21670.
HAFRAFELL H.F.
GRETTISGÖTU 21
SlMI 23511.
11