Morgunblaðið - 17.03.1972, Page 12

Morgunblaðið - 17.03.1972, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1972 Fornbókaverzlun í Osló: Gamlar bækur fyrir 25 millj. — um ferðalög og landafræði Ýmsar bækur um ísland FORNBÓKAVERZLUNIN Damms Antikvariat a/s í Osló hefur gefið út nýjan bókalista með nafninu „Landafræði, sigl- ingar og ferðalög í 500 ár“, og er þar talin upp 351 bók og verð- ið samtals tun 2,3 milljónir norskra króna, eða um 25 millj- ónir íslenzkra króna. í lista þess- um eru ýmsar bækur, þar sem ísland kemur við sögu, og eru þeirra dýrastar Skálholtsútgáfa Landnámabókar, 17,500 norskar krónur og Ferðabók Gaimards, 28.500 norskar krónur, en síðar- nefnda bókin er úr eigu I.eóp- olds Belgakonungs. Þessi bökalisti er athygiisverð- lur um margt, an.a. hefur aldrei fyrr verið svo hátt heiildarverð- mæti bóka í bókaliista, útgefmnn á Norðurlöndum, Bók eftir Jens Munck er verðlögð á 85.000 norsk ar krónur, sem er hæsta verð, sem sett hefur verið upp á Norð- urlöndum fyrir bók prentaða á Norðuriöndum. Og þá er Wagh- eaner’s Atlas against the Span- ish Armada, fyrsfa sjókort heirni, verðlagt á 245.000 morsfcar krónur, hæsta verð, sem sebt hef ur verið upp fyrir bók á Norður- löndum, eða nádægt þrsmur miiflj- ónum ísl. króna. 1 bókalistanum eru m.a. um 60 landabréif, þar á meðall nokk- ur gömul Islandiea og Gröniand- ica. Það hefur tekið meira en fimm ár að safna öllum þessum bókuim saman og hafa þær verið keyptai' all't frá Hollywood ti'l Rómar. Segja forráðamann forn- bókasöliunnar, að sambærilegt safn hafi aldrei verið til sölu á Norðurlöndum áður. Illuti slysasvæðisins á M-1 hraðbrautinni í Englandi, þar sem nín manns biðu bana og fimmtíii slösuðust, er samtals 160 farartæki lentu í árekstri. — 160 bifreiðar Framhald af bls. 1. Kona varð fyrir vörubifreið, þegar hún varð gripin ofsa- hræðslu og stökk út úr sinni eig- in bifreið, sem hafði lent í árekstr inum, og aðrir krömdust í bif- reiðum, sem urðu nánast að klessu. Hundruð lögreglu- og slökkviliðsmanna voru sendir til aðstoðar, og sjúkrabifveiðir frá þrem nærliggjandi héruðum fluttu slasaða á sjúkrahús. Björgunarsveitir þurftu að beita logsuðutækjum til, að ná mörgum mönnum úr bifreiðun- um, og var það hættuiegur starfi þa.r sem bensín flaut um veginn. Ein sveitin var tvo tíma að losa konu úr bílflaki hennar en hún hafði orðið á milli fjög- urra stórra flutningabifreiða. Sagði lögreglan að það hefði gengið kraftaverki næst að ekki létu fleiri lífið. Gaf flugturninn í Dubai rangar upplýsingar ? Stofcfchólimi, 16. marz. AP. NORSKUR flugmaður, Björn Bostad, sem starfar hjá sænskn flutiiing'afyrirtæki, sagði í viðtali við sænska út- varpið í dag, að fyrir fáein- um dögum hefði liann sjálfur fengið rangar upplýsingar frá fhigturninum í Dubai á Oman við Persaflóa þar sem Cara- velle þota Sterling flugfélags ins fórst í fyrrakvöld með 112 nianns um borð. Bjöm Bostad sagði að hann hefði flogið vél sinni á sömu fl'Ugleið og þotan hefði verið á — og að hawn hefði vafateust rekizt á sama fjaMdð og þotan, hefði hann farið eft- ir upplýsmiguinum. „Við feinig- um sfcyndilega fyrirmæli um að læfcka flugið niður í 2000 fet, sagði hanin, — en athug- uðum áður kortið ofcfcar og sáum, að þar var lágmarfcs- hæð gefin upp 4.500 fet, mið- að við staðaráifcvörðun ofcfcar, — fliugið átti ekki að lækfca fyrr en síðar.“ Bostad sagði frá þessu í sím talii frá Baisel í Sviss, þar sem hamn var staddur. Hann fcvað mjög auðvelt að láta blekkj- ast af fjarlægðuim á þessum stað, ekfci sízt í náttmyrfcri eins og og verið hefði, þegar Cairavelle þotan fórst. Samkomulagið um laxveiðarnar á Norður-Atlantshafi ólöglegt..? Kaupmannahöfn, 16. marz. DANSKA þjóðþingið skipaði í dag 17 manna nefnd til þess að fjalla um laxveiðarnar á Norð- ur-Atlantshafi og samkomulag það, sem stjórnir Danmerkur og Bandaríkjanna hafa gert mcð sér, þar sem gert er ráð fyrir að þær verði takmarkaðar á næstu árum, dregið úr þeim smám sam an og þær síðan bannaðar árið 1976. Nefndin var skipuð að loknum umræðum á þimginu, sem hófust með fyrirspurn frá fulltrúa Borg undarhólms, Niels Anker Ko- foed. Hann lét í ljós þá skoðun sina, að þinginu bæri að úr- skurða samkomulag Dana og Bandaríkjamianna ólöglegt, þar sem það bryti í bága við iög, sem samþykkt hefðu verið á þinginu í fyrra um fiskveiðar og aiþjóðlega samninga varðandi fiskveiðar. Einn af þingmönnum sósíal- demokrata, Jens Risgaard Knud sen, tók þá afstöðu í viðræðun- um, að samkvæmt gildandi lög- um væri ekki hægt að setja á al- gert bann við laxveiðum á opnu hafi. Risgaard Knudsen átti sæti Schumann til Kína Paris, 16. mairz — AP FRÁ því var skýrt í París í dag, að Maurice Schiimann, ntanríkis- ráðherra Frakklands, muni fara i opinliera heimsókn til Kína 5. júlí nk. og dveljast þar í sex daga. í nefnd þeirri, sem undirbjó í fyr.ra fiyrngreiind lög um fisfcveið- ar og sagði hann m.a., að ætti að setja bann við laxveiðunum yrði fyrst að breyta lögunum. Trudeau til Kína Ottavva, 16. marz — AP-NTB FRÁ því hefur verið skýrt í Ott- awa, að Pierre Elliott Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hafl fengið boð Pekingstjórnarinnar um að heimsækja Kína innan tíðar. Utanríkisráðherra Kanada, Mitehell Sharp, segir vafalaust að Trndeau þiggi heimboðið, en ekki hafi verið ákveðið hvena-r. Zulfikar AIi Bhutto, forseti Pakistans, ásamt Alexei Kosygin, for sætisráðherra Sovétríkjanna við konnina til Moskvu í gær. — Bhutto Framhald af bls. 1. efla þannig áhrif sín í báðum löndiinum. Alexei Kosygin, forsætisráð- herra, Nikolai Podgorny, forseti og fleiri sovézkir ráðamenn tóku á móti Bhutto á flugveUinum, en þvi fór fjarri að viðtökurnar jöfnuðust á við þær, sem Muji- bur Rahman, forsætisráðherra Bangladesh, hlaut þar fyrir skömmu. Þó voru spjöld á nokkr- um stöðum við veginn frá flug- velinum inn í Moskvu, þar sem á var letrað: „Megi Pakistan og Sovétríkin efla og auka vináttu sina og samskipti." Heimsókn Bhuttos kemur heim og saman við meiriháttar her- ferð Sovétmanna tid þess að efla áhrif sín á Indlandsskaga og í S- Asíu. Eir á það bent, að auk ný- legra heimsókna leiðtoga Ind- lands og Bangladesh hafi forsæt- isráðherra Afganistans, Abdul Zahir,' verið í Moskvu siðustu daga. Ennfremur kemur fram í frétt- um í dag frá Dacca í Bangladesh að sovézki flotinn hafi tekið til við að hreinsa burt skipsflök og sprengjur úr höfnunum í Chitta- gorng og Chalna. Var búizt við, að Sameinuðu þjóðirnar mundu aðstoða við það starf og gert ráð fyrir, að samtökin undirrituðu samninga upp á samtals 6 millj- ónir dollara við sex alþjóðafyrir- tæki um hreinsun hafnanna und- ir yfirstjórn SÞ. Hins vegar stóð enn á útvegun fjár til að standa straum af þeim kostnaði og til- kynnti þá Mujibur Rahman, að Sovétmenn væru reiðubúnir að taika verkið að sér. — Frakkland Framhald af bls. 1. hafi hanin í huga kosnimgarniair, seim fram eigi að fara á rnæsta ári og viiji þar með láta það koima fram í þjóðaratkvæða- greiðslu, að stefna hams og gerðir njóti almeninis stuðnings. Hins vegar geri Pompidou þetta til þess að leggja áherzlu á stöðu sína í mótun Evrópumála; sýna hverju hlutverki hanin og Frakk- land hafi gegnt og gegni í því að stækka Evrópu og sameina í afl, er geti staðizt stóirveldtumum sn'ún img. — Mjög ánægð Framhald af bls. 32 Noregs og íslands. En áður en ég ákveð nokfcuð endan- lega verð ég að heimsæfcja ís- land og geri ég það senmilega í sumar. Auk þess þarf ég að hafa samband við arkitektinn, sem teiknar Þjóðarbófchlöð- una, og sjá hjá honum teikn- ingar af salnum, sem vegg- teppið á að hanga í. Norðmfmin standa mjög framarlega í myndvefnaði og er Syninöva ein af fremistu myndvef n aðarlistamöninum þeirra. Hún er fædd og upp- alin á vesturströnd Noregs og að eigin sögn eru hafið og ströndin henmi mjög kær, og hún hefur femgið margair hug- myndir að verkum sínum það- an. Verðuir því hafið í íslamds- veggteppinu hemni gamialkunn ugt viðfangsefni. Sunnöva hefur ofið allt frá bemisíku og rekur nú sjálf- stæða myndvefmaðarstoíu í Osló. Verk henm>ar prýða í dag fjölmargar opinberar bygging- ar og söfn í Noregi, til dæmis hefur hún ofið mikið teppi, sem er í Hákonarsal'nU'm í Bergen og á þrjú verk í norslka „Nationial Galleriet". Þá hefur hún tefcið þátt í fjöl- mörgum sýnimigum, bæði í Noregi og öðrum löndum, t. d. Frafcklandi, Þýzkalandi og Danmörku og fengið þar mjög lofsatrjlega dóma. Flest verka Synmövu eru byggð upp með mjög nýtízku iegum for'mum, og hefur hún gert tilraumir með ýmiss kon- ar ný e£ni, eins og málm- þræði og fleira. íslenzka verk- ið verður ofið úr ull, og verð- ur 2x5 metrar að stærð. — Smjörbirgöir Framliald af Ms. 32 Rétt er að geta þess, að ostar þurfa að geymaist 1—3 mánuði til þess að vera söluhæfir og þurfa því jafnan a@ vera fyrir hendi allmiklar ostabirgðir. Sala smjörs jókst um 37.2% á árinu 1972 og varð um 7.7 fcg á mann. Er það svipuð amjör- neyzla og aigeng er í vestrænum löndum en meira en helmingi minni en þar sem mest er. Osta- nieyzla jókst um rúm 14%, en er þó enn til muna minni en í flast- um nágrannalöndum ofckar. Ostaneyzla varð um 5 kg á mann árið 1971.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.