Morgunblaðið - 17.03.1972, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 17.03.1972, Qupperneq 14
14 MORGUN'BIÍA.ÐŒ), FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1972 Aukning ríkisútgjaldanna skýringin á flýtinum með tekjuöfluin lands- - segir Þorvaldur Garðar Kristjánsson um endurskoðun skattalaganna Á FUNDI efri deildar í gær var atkvæðagreiðsla við 2. umræðu um tekjuskattsfrumvarp ríkis- stjðrnarinnar og síðan boðað til annars fundar, þar sem frum- varpið var samþykkt sent lög frá Alþingi. Tiiiaga sjálfstæðismanna um að vísa frumvarpinu frá var felld að viðhöfðu nafnakalli með 11 atkvæðum stjórnarmeirihlutans gegn atkvæðum þingmanna Sjálf stæðisflokksins, en þingmenn Al- þýðuflokksins sátu hjá. Tillaga Alþýðuflokksins um að vísa frumvarpinu til ríkisstjórnarinn- ar var felld með atkvæðum stjórn armeirihlutans gegn minnihlutan imm eða með II atkvæðum gegn 9, Við 3. umræðu voru allar til- lögur sjálfstæðismanna felldar, en frumvarpið síðan samþykkt með II atkvæðum stjórnarmeiri- hlutans gegn atkvæðum minni hlutans. Geir Hallgrimsson (S) gerði gpeiTi fyrir breytmgartillögum, er hann bar fram ásamt Magnúsi Jónssyni við fcek j uskattsf rum - varpið. Þær voru efnisilega m. a. á þá liund, að það yrði gert skýrt, að hlutafél. yrði heiimilt sem nú að borga meira ÍSS en 10% í arð, án þess að það yrði talin ráðstöfun úr varasjóði. — Sagði alþingis- maðurinn, að Mutafélög greiddu mjög mis- munandi mikið í arð, eftir því hveirnig afkoman vseri. Stundum gneiddu þau ekki nieitt og því væri eðlilegt, að þau gætu greitt meira en 10% önnur ár, þegar betJur gengi. Enn fremur lögðu þeiir tál, að hlutafélögum yrði hecmiiað að leggja allt að helm- ingi varasjóðs við höfuðstól, án þess að sú ráðstöfutn beldist ti'l skattskyldra tekna félagsi/ns. Alþingiismaðurinn giat þess, að þegar tekjuSkattsfrumvarpið var lagt fram, var sjómamnafrádrátt- urtan óbreyttur í krónuim taliinin, gagnstætt ákvæðum giidandi iaga. í meðförum Alþtagis hefði þessu verið breytt svo, að fiski- mernn fengju 8% af tekjuim sta- um frádráttarbær. Sjálfstæðis- nnenin gerðu það htas vegar að tillögu stani, að gildamdi sjó- mamnafrádráttur héldist með skattvísiitölu 121,5, auk 110 þús. kr. aukafrádrátfcar, er næði til allra sjómarma, bæði fiskimanna og farmamna. Sagði alþingismað- urinm, að þessi breyttagartiiiaga væri rökstudd með því, hver nauðsym bæri til þess að skipa- flotimn væri mannaður, auik þess sem sjómenn dveldust lamgdvöl- 'im fjarri heimiLum staum, sem ávallt hefði kostmað í för með sér. Þá fjallaði eta breyttaigartiiliag- an um það, að persónufrádrátt- urtam yrði ákveðtam út frá giild- andi skattalögum með skattvisi- tölu 121,5, en i frumvarpi ríkis- stjómairinmar er miðað við 108— 109, 111 og 117, eftir því hvort i hlut eiga einsbaklimgar, hjón eða böm. Þá sagði þtagmaðurtam, að tam í breyttagartillögumar væri tek- tam sá sérstaki frádráfcbuir fyrir eililífeyrisþega og örorkuilífeyr- isþega, sem nú er i gildandi lög- um og nemur 2/5 af persónufrá- drætti eiimstakltags. Sagði þimg- maðurimn, að ef þetba ákvæði yrði ekki í lög leitt, mumdi skatt- byrðta mjög þyngjast á eLti- og örorku M fey risþeg um, eims og haran hefði rakið við 2. umræðu málistas. Þi'ngmaðurimin gerði greta fyrir breytiiragartiilögum við tekju Aðallundur Aðalfundur Saedýrasafnsins í Hafnarfirði verður haldinn fimmtu- daginn 23. marz kl. 20,30 að Skiphóli. Venjuleg aðaifundarstorf. Tillögur að lagabreytingum liggja frammi fram að aðatfundi til athugunar fyrir félaga. Sædýrasafninu i STJÓRIMIN. FJOLBREYTT ÚRVAL af kvenskóm 4 BREIDDIR. MARGIR LITIR. NÝIR JUMBO SKÓR SKÓSEL LAUGAVEGI 60 SÍMI 21270. Skattsistiigainin, sem grumdvailaðar eru á þeirri hugsurn, að jaðar- Skatburinn færi aldrei yfir 50% ttl rlkis og sveitarfélaga. Sagði þimgmaðurimn, að etanig hefði verið ástæða til að breyta skatt- þrepumum, þar sem í frumvarp- tau færi Skatbgreiðandtam þegar í hæsta skattflokk eftir 75 þús. fcr. skattskyldar tekjur. Þá gerði hanm greta fyrir breyt imgartiMögu um lækkun tekju- skatts félaga niður í 20% úr 53%, en þess í stað yrði fliutt breyttag- artilllaga af hálfu sjálfstæðis- mairana við fcekjustofnafrumvarp- ið þess efnis, að félög greiddu 23% tekjuútsvar, en samkvgemt þvi frumvarpi eiga félög og stofn anir ekki að greiða tekjuútsvar tia sveitarfélaigarana. Alþtagismaðurinm vakti sér- staklega athygli á þeirri breyt- taigartiilögu, er veit að því, að athutgum skatbkerfistas haldi áfram og niðurstöðurnar verði lagðar fyrir næsta Alþiragi. Sagði hamm, að þótt fjármálaráðherra hefði gefið loforð um áframhald- andi endurskoðu'n, væri þetta nauðsynlegt ákvæði. Hamn iagði sérstaka áherzlu á, að við þá eradurskoðun yrði sérstaklega at- huigað um, að hjón yrðu skatt- lögð sem tveir sérstakir sikatt- greiðendur. Loks sagði þiragmaðurtam, að með fflutningí breytimgart il 1 a jn amina gerðu sjálifstæðismeran til- raum til að sraíða verstu agnú- airaa af frumvarpinu, en þótt þær yrðu samþykktar, myndu sjálf- stæðismenm eigi að síður greiða atkvæði gegn frumvarp- tau, þar sem megtastefna þess væri afturför frá fyrra horfi og fciil þess fallin að draga úr fram- föruim og eignamyndun i lamdirau og þar mamma. Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S) mtamitt á, að fjármálaráð- herra hefði margsagt, að i Skatta frumvörpumum fælist ekki aukim skattbyrði, þótt það væri stað- reynd, að f járlög árstas í ár hefðu hækkað um 5,5 miilljarða kr. frá fjárlögum síð- asta árs. Frum- varpið um tekju- og eigraarskatt væri fram kom- ið til að auka bekjur ríkis- sjóðs, svo að mætt yrði þessari gífiurlegu auikntaigu ríkisútgjald- amiraa. Þetta væri skýriragta á þeim fllýti, sem ríkisstjórmita hefði orðið að hafa á endur- skoðum simmi á skattalöggjöftarai. Alþiragismaðurtam gerði að um- talsefni, hvert ætbi að vera hlut- fallið milli þess fjármagms, sem hið opirabera ráðstafaði aranars vegar, og etakameyzlu hims vegar, og sagði, að þegar skattheimtan færi fram úr ákveðnu hlutfalli, leiddi það til upþlausmar efna- hagslífsins, sem ekki yrði lækn- að raema með því að lækka skatt- heimturaa að nýju niður fyrir haaitbumarkið. 1 framihaldi af því liagði þtagmaðurtan svofeilda fyr- irspum fyrir fjármálaráðherra: Er það stefraa fjármáiaráðherra að au'ka hlutdeild htas opimbera í þjóðartekjunuim, þanmiig að saimraeyzla aukizt hlutfailtelega og etafcaneyzla minraki hlutfalte- lega frá því sem verið hefur? Aþingismaðurinm vék síðan að því, að samkvæmt sfcatbafrum- vörpumum ætti bluitdeild beinu skabtanna í fcekjuöfflun ríkissjóðs að aukast, en htana óbeinu að mtamka. Hér teldu sjálfstæðis- meran gengið í öfuga átt, þar sem háir beinir skabbar hefðu letjandi áhrif á sjálfa tekjuöflunima, þeir yranu gegn sparifjármyndun, yllu hæbbu á undandrætti og skatt- sviikum og væru dýrari í áiL tagu og tairaheimtu en óbeiiraiir skatbar. Harnn vafcti athygli á, að samkvæmit fjánlögum sl, áns hefðu beimu skatbamir niuimið 11,7% af rikisitekjunum, en hækk uðu nú upp í 23.5%. Fynir því spurði þimgmaðurinm: Er það stefina hæstvirts fjánmáiaráð- herna að auka hLutdeild beimna Skatta i tekjuöflium ríkfeims? Síðast gerði þtaigmaðurtam að umbafeefni venkaskipttagu ríkfe og sveiitairféiaga og sagði, að ef eiitthvað mættt leggja upp úr skattafrumvörpuiraum sem sbefrau rmarkandi í því efni, væri það það, að venkefnin vsen' fliutt frá sveitarfélögunum yfir til rífcfetas. Fyriir því spurði hamn fjármáia- ráðhema: „Er það stefna hæst- virts fjármálaráðherra að eflla sjálfstæði sveiitarfélagajrana með því að fá þeim í hendur aukiin verkefni og létta titevaramdi verkefraum af rííkfevaldimu?" Halldór E. Sigurðsson fjár- málaráðherra sagði, að vertkefni ríkistas gætu gengið á einíka - neyzluma, en það mumdi þó ekfci verða sérstaiklega sta stefraa að öðru leyti en því, að miauðsyraleg- ar framkvæmdir ríkfeiras yrðu að hafa forgamg fram yfir einka- neyziuna. F j ármálaráðfh. sagði, að hlut- falii beimraa og óbeinraa skabta væri svipað eft- ir skattafrum- vörpuraum og sL ár. Þar væri því enigta stefrau- breytirag. Hann benti á, að beirau skattamir yrðu að vera jöfnuin- artæki í þjóðfélaginu, þar sem trygginigarlöggjöfin væri það ekki eins og hún nú væri. Að einhverju ieyti gæti virðisauika- skatturiran verkað til jöfnuðar. Fjármálaráðherra sagði, að það væif ekki sta sikoðun, að með skafctafrumvörpumium væri vegið að sjálfstæði sveiibarfélagairaraa, sem hamn baldi, að ekki ætti að skerða. Hamn kvaðst vel geta feiilt sig við, að sveitarféLögim feragju aukin verkefni. Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S) lýsti ánægju stani yfir svör- um ráðherra og kvaðst vona, að fjármálaráðherra tækist að fram- fylgja þessari stefnu stani. Hanm sagði, að bæði hann og aðrir myndu fylgjasit með því, hverjar ’ efndimar yrðu. Góuþankar Framhald af bls. 17. sannast sem oft elia, að hægara er um að tala en í að komast. Bkki virðfet æffla að takast vel í sam- bandi við skattamálin. Sú gjörbylt- ing i þeiim efnum, sem boðuð var með frumvörpum á Alþingi fyrir jól in í vetur, hefur síðan ekki séð dags- ins ljós á þinginu, fyrr en nú á góu. Það er mál út af fyrir sig, hvort hið nýja skattakerfi telst verða heppilegra form heldur en hitt er fyrir var og einnig hvort nauðsyn ber til að afla ríkissjóði aukinna tekna. Úm það má deila og sýnist ef- Laust sitfc hverjum. En að láta skatt- greiðendur skila framtali sínu í al- gerri óvissu um það, hvernig það skuli gert í veigamiklum atriðum, hvað megi færa í frádrátt og hver skattbyrðin endanlega verður, slíkt er ekki verjandi. Þá orkar mjög tvimælis að ákveða, nú á útmánuðum árið 1972, að taka stórum meiri hlut af tekjum ársins 1971 en orðið hefði eftir þeim lög- um, er gilt hafa til þessa. Það er augljóst mál að býsna margir eru búnir að eyða tekjum ársins 1971 til ýmissa þarfa og hafa því ekki gjaldþol til að greiða stórfellda skatt hækkun af tekjum þess árs. Einkanlega virðist hin nýja skatt- heimta líkleg til að koma illa við ung hjón, sem nýlega hafa keypt sér eða byggt íbúð og þurfa að leggja á sig nrrkla aukavinnu þess vegraa. Dugn- aður þessa unga fólks er oft með fá- dæmum og venjulega gengur hver króna, sem þetta fólk getur við sig losað, til að byggja og greiða niður byggingarskuldir. Það er því miður líklegt að margt af þessu fólki geti orðið fyrir því að missa íbúðir sinar vegna þessara skatthækkana. Hjá þeim sem hjá þvi komast verða óhjá- kvæmilega miklir örðugleikar fjár- hagslega af þessum sökum. Því er það eðlileg krafa að slík gjörbylting þessara þýðingarmiklu mála verði þá fyrst látin taka gildi, þegar hún er samþykkt á Alþingi og komi þvi ekki til framkvæmda fyrr en á mæsta ári. Gefst þá næg- ur tími til að kynna landsmönnum hvað í lögunum felst og menn geta búið sig undir þær byrðar, sem þeim verður ætlað að bera. Fyrir kosningar á síðasta ári var mjög á vörum þáverandi stjórnarand stæðinga, uggur eða slæmur fyrir- boði, er kom fram í ræðu á alþingi um að seinni hluti þess árs fæli í sér nokkra þá hluti, sem telja mætti til hrollvekju eða óheilla annarra. Vildu þáverandi stjórnarandstæðing ar jafnan telja, að ríkisstjórnin myndi valda þessari hrollvekju. En nú segja gárungar að víst séu til Islendingar forvitri sem fyrr og hafi hrollvekjan skilað sér á seinni hluta ársins, svo sem spáð var í mynd hinnar nýju stjórnar. Ekki skal leggja neinn dóm á þessa skoð- un, en því trúa allir sannir fslend- ingar að gæfa vor sé allri hroll- vekju yfirsterkari. Verði núverandi stjórnarvöld ekki þeim vanda vax- in að stjórna landinu á sanngjarnan og hyggilegan hátt, mun þeim á næstu mánuðum reynast æ erfiðara að halda sitjórnansitarfirau áfram. Óneitairalega þendir margt til að þaranig fari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.