Morgunblaðið - 17.03.1972, Side 18
18
MOHGUNBLAÐH), l-’ÖS'l’UDAGUII 17. M.ARZ 397?
Wutaíri i\V KM\'
EMS
I.O.O.F. 1 s 15331781 = Bingo
ID.O.F. 12 = 15331781 s S.K.
Systrafélag
Ytri-Njarðvikursóknar
Kðkubasar verður i Stapa
laugardaginn 18. marz kl. 3.
Nefndin.
Frá Guðspekifélaginu
Ahrif byltingarkenndra upp-
götvana Rffræðinoar á nírtím-
ann nefnist erindi, sem Karl
Sigurð-sson flytur í Guðspeki-
félagshúsinu lngólfsstræ<ti 22
í kvökJ kl. 9. Ö'.lum heimill
eðgangur.
Armenningar — skiðafólk
Farið verður í Jósepsdal om
helgina. Frá Umferðarmiðstöð-
rnri'i laugardag kl. 2, sunnudag
W. 10. Tvær lyftur í gangi.
Veitingar, gisting, kvöklvaka.
Stjórnin.
Skíðafólk KR
Munið æfingamar á Skálafelli
um helgina. Kvöldvaka á laug-
ardagskvöld. Mætum öH.
Skíðedeitd KR.
Verkakvennafélagið Framsókn
mmnir á aðalfundinn á sunnu-
dagirrn 19. marz í Iðnó kl. 2.30.
TOYOTA
EIGENDUR
ATHUGIÐ
Mótorstillingar
með mœlitœkjum
Réttingar,
rúðuísetningar
og fleira
Ventill sf.
Ármúla 23
Sími 30690
Vinsamlega komið
með bifreiðina breina
tiJ víðgerðar.
Stúlka óskast til starfa i minjagripaverzlun. Tungumátakunnálta nauðsynleg. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Stúlka — 559". Atvinna óskast Laganemi óskar eftir vinnu t sumar. Hálfsdags starf allt árið kæmi einnig til greina. Gæti tekið að sér tollskýrslugerð, enskar bréfaskriftir o. fl. Tilboð merkt: „1003" sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 25. marz.
FISKVINNA Okkur vantar karlmenn í fiskvinnu. Upplýsingar í símum 2254—2255. VINNSLUSTÖÐIN H/F., Vestmannaeyjum. Aðsloðarstnlbo í tannlæbnostofu Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu í Miðbænum. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast send blaðinu fyrir mánudagskvöld merkt: „1002".
Framtíðorntvínnn - Suðurnes Viljum ráða nú þegar eða í byrjun sumars deildarstjóra til að annast og stjóma rekstri póstverzlunar okkar á Kefla- víkurflugvelli. Starfið krefst góðrar enskukunnáttu. skipulags- gáfu og hæfileika til að vinna með og stjóma mörgu fólki. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar á skrifstofu okkar Halnargötu 79 Keflavík fyrir 24. þ.m. (SLENZKUR MARKADUR H/F.
Atvinna Stúlkur vantar strax í frágang. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóranum Þverholti 17. VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS.
Vélabókhald Heildsölufyrirtæki óskar eftir reglusömum bókhaldsmanni, vönum vélabókhaldi. Starfið felst i þvi, að setja upp véla- bókhald og færa það. Háffsdagsvinna eða önnur vinnutilhögun eftir samkomulagi. Bókhaldsvél á staðnum. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merlkt: „Vélabókhald 7— — 1005". Gjaldkeri — bókari óskum eftir að ráða ungan mann eða stúlku til bókhalds- og gjaldkerastarfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Viðkomandi þarf að hafa Verzlunarskólamenntun eða hliðstæða menntun. Starfsreynsla æskileg. Umsókn sendist fyrir 20. marz til Morgunblaðsins merkt. „Abyggileg/ur — 1951".
Atvinna Okkur vantar menn í fiskaðgerð og til vinnu á flökunarvélum. Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar 1 símum 2302 og 2303. Hraðfrystistöðin í Vestmannaeyjum h/f. Járniðnoðnrmenn óshast Óskum að ráða járniðnaðarmenn eða menn vana jámiðnaði. VÉLTAK HF., Skúlatúni 4 Símar 25105, 31247, 38726.
Ríkisstofnun óskar að ráða skrifstofustúlku sem fyrst. Nauðsynlegt að hún hafi verzlunarskóla-, kvenna- skólapróf eða sambærilega menntun. Þarf að hafa gott vald á íslenzkri tungu og vera vön vélritun. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 27. marz. merkt: „Sam- vizkusöm — 1887". Meinatæknar Meinatæknir óskast til afleysinga á Sjúkra- húsi Vestmannaeyja frá 10. apríl — 10. maí 1972. Allar nánari upplýsingar veitir Ástríður Hauksdóttir. meinatæknir í síma 2626 á vinnutíma. Bæjarstjóri. .
Óskum að ráða stúlku til starfa i skrifstofu okkar við véHærslu bókhalds og almenn bókhaldsstörf. Æskilegt er, að viðkomandi geti hafið störf í mai-mánuði n.k. eða byrjun júní. Þær stúlkur, sem áhuga hafa á starfi þessu eru vinsamlegast beðnar að senda okkur skriflega umsókn, þar sem tilgreind er menntun og fyrri störf. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. BÚKHALDSTÆKNI HF., Laugavegi 18, Pósthólf 113, Reykjavík. Hrnðirystihús Tálhnaijarðnr Óskum eftir að ráða starfsfólk konur og karla til vinnu í frystihúsi voru. Mikil vinna. Fríar ferðir. Ódýrt fæði. Uppl. hjá verkstjóra í síma 94-2524. Hraðfrystihús Tálknafjarðar.