Morgunblaðið - 17.03.1972, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1972
21
Guðlaugur Magnússon
Selfossi — Sextugur
SEM kunri’U.gt eir tmrn Selifoss
vera eitt þýðmganne.sta sveita-
kauptún á Suðurlandsiu'n’diriiendi
austan íjads.
StaðurLnn er hinn miktii kjarni
viðisikiipta- og þj ómu.sit u greina
með sveitum allt urn kring og
vegir til aGlna átta. Veigna stór-
bættrar vegagerðar md'lti höfuð-
boangar og Selfoss, mumu byggð-
iimar miðla hvor annarri aukna
memniimgarstrauma, sem ledðir af
sór fjöibreybt framtdðarsam-
skipti og almenningsbei'M beggja
vegna heiöar. Um þessar miundir
snýst þróun máia á Selfossl um
örbvaxandi byggð, sem greini-
lega gefiur tii kynna að ynigri
kynsílóðin og þeir siem fliytjast
úr sveitunum vilja festa þar
rætuir.
Af þeirn ástæðum hefur hlaup
ið vaxtarkippur á framikvæmdir
austur þar, þwí byggðin færist
með drjúgum hraða yfiir hina
grænu breið. í>á hetur ein-
staiklingsframtakið rutt sér nýjar
breuutir í atvinnugreinum, stofn-
uð ný fyrirtæki siem sikapar fjöi-
breytni og víikja par með af
þedrri leið að vera of háðir ein-
uim stórvirkum atvinnuveitanda,
þótt hann hafi verið sannleiikur-
iinn, veguirimn og firamtíðin.
Vissulega heflur Kaupfélag Ár-
niesdnga verið þar langstœrsti
aitvinnurekandinn, og siameining-
artákn sveitanna um áratugi.
Jaifhhliða því spannað yfir flest-
ar atvimmugreinar í anda fram-
kvæmda og þróutmar til upp-
byggingar kaupstaðardns frá upp-
hafi vega. Forsjá aMra atvinniu-
veitenda byggist á góðri stjóm-
tin, 'trúverðugu og Skylduræknu
starfsliði.
Kaupfélaig Árnesimga hefur á
sínum langa starfsferiii haft
miarga dugandi og virðingarverða
menn í þjónustu si'ini.
1 því sambandi er rétt að
mirnna á þann mann, sem stemdur
nú á tímamótum, Guðlaugur
Magnússon, sem er sextugur í
dag og hefur verið vel um helm-
ing ævi simmar sibarfsmaður
Kaupfélags Ámesinga, sem teflist
tii undantekniniga nú á tímum.
Vegna hins langa starifstima
Guðlaugs hefur Kaupfélag Ár-
nesinga veitt honum viðurkenn-
ingu með því að gefa honum
guMúr fyrir trúmennsikiu í þeim
störfum sem homum hafa verið
failin. Slik viðurkenninig e<r ómet-
anleguir arfur verka þess manns,
sem það nýtur.
Guðflaugur MagnúsiSQn er fædd-
ur 17. marz 1912 á Vaðmesi í
Grimsnasi. Hanin naut í uipphafi
í rikum mæfli fegurð ísienzilcrar
sveitanáttúru, oig sá að allt var
haoila gott, vitt til veggja og hátt
tid lofts, kyrrð og firiður, tært
loft. Slíkt uimhverifi uppeSdis ár-
anna er mjög mótandi og geta
átt sér djúpair rætur til fram-
tíðariinnar, og verður mörgum
mönnuim leiðariijós.
Guðiiaiuguir mi'sstd föður sinn
ungur, iá því fyriir honuim að
standa sem fyrst á eigin fótum.
Hann hvairf þvi um sinn úr sveit
sinni, til sjávarsiiðuininar, þá rúm-
lega fimmtiu ára. Stundaði hann
sjó í alflmörg ár, einlkum i
Grindaví'k, einnig síldveiðar á
meðan það siifur hafsinis var hin
mesta undirstaða etfnahags þjóð-
arinnar.
Á sjómannsáirum hans kom
ýmislegt fyrir. Meðal annars var
hann og vimur hans ráðnir á bát
'í Njarðvlk. Dag nokkum áttu
þeir féliagar að mæta til skips
suður þar, en þeir höfðu dvalið
í Reýkjavik um stundarsakir ef-
laust í ævintýraleit. Á þeim tíma
voru margar vinnuikoniur, blóm-
legar og rjóðar í kinnum, sem
áttu leið um Austurstræti, var
því eðMfleigt að silíik ástarbraut
tefði för ungra manna úr beenum
og síðaista sérleyfið tekið. En
þegar þeir félagar komu suður
tii Njarðvikur, vair skipið farið
á veiðar og skipsrúmiið þar með
gl'atað. Nokkrum mánuðum siðar
fórst skipið með adlri áihöfn. Ef-
laust hafa örlögin gripið þar inn
í sem fynr. Guðlaugur gerði sjó-
mennsikuna ekki að ævistarfi,
seim kom tM af þvi að hugurinn
reikaði ávaMt tii heimahaganna
og nágrannasveiitir, þó einteum til
Bimustaða á skeiðum. Þair voru
heimasætur sem sóleyjar á vor-
degi, léttar í spori, hýrar á brá.
ÖHiagaþræðimir spunnu ævin-
týrin í heiðrikju við Vörðufell,
sem var tM þéss að eiin af heima-
sætunum varð förunautur Guð-
laugs og hafa þsu ailia tíð haft
búsetu á Selfossi. Árið 1941 urðu
þáttaskii I Mfsstarfi Guðlaugs.
Hann réðst sem starfsmaður hjá
Kaupfólagi Ámesinga, sem fyrr
greinir. Á fyrstu árunum var
hann við mjóikur- og vöruflutn-
iinga á milli Seifoss og höfuð-
bongarinnar og víða um svei'tir.
Tii sMkra starfa voru valdir
traustir og úrvals menn. Heldds-
heiðin hefur ekki aiitaf verið
sveipuð sólargeislum. Hún hefur
ldika átt sdna „sjarma“, fagrar
snjóbreiður, þótt stundum hafi
vindar gnauðað með stórhríðum,
svo vöskustu menn urðu oft hart
úti, bæði vegna veðurs, vegar og
bilanna. Þá kom sér vel fyrir-
hyggjan, handlagnin, sjálfsbjarg-
arviðleiitnin, því enga hjálp var
að fá igegn/um talstöðvar, sem
ekki voru komnar í bifreiðar á
þeim tima.
Árið 1944, þann 6/9, var Guð-
laugur á austurleið með bifreið
hlaðna vörum. í þessari ferð
varð miteil bilun, svo hjá því var
ekki komizt að draga bifreiðina
sem efitir var leiðarininar, sem
var igert af annarri bi'freið, sem
var í samifloti frá sama fyrir-
tæki. Þegar austur var komið og
farið út á Ölfus'árbrú slitnaði
nyrðri burðairstrengurinn með
þeim afleiðimguim að bifreiðimar
fóru að velta og henfust út af
brúnni. Bifreið Guðlaugs lienti á
grynmiinguim, skammt frá hyl-
dýpimiu. Hin bifreiðm sökk í hyl-
dýpið. 1 henni var Jóin Guð-
mundsson núverandi yfiriög-
regiuþjónn á • Selfossi. Hann
bjargaðist á undraverðan hátt.
Snjóaveturinn 1949 var Guð-
laugur og félaigi hams veðurteftir
á Hellisheiði í bifreiðum sínum
tvo sólarihrimga. Það eina sem
þeir höfðu til matar voru
appelsínur, enda bifreiðin hiaðin
jólaiappelsínúm til Kaupfélags
Ámesinga. Fyrir alilmörgum ár-
um hætti Guðlaugur starfi. við
fiutndmga og tók við öðrum störf-
um fyrst á vélaverikstæði og nú
hin síðari ár áhafldavörður. ÁvaM't
verið hinn trúi og dyggi starfs-
maður atvinnuveitand'a síns oig
þeim sem hanm heíur rétt hjáflp-
arhendi.
Guðlaugur á marga strengi
góðleikans á lifsihorpu sinni, enda
nýtur hann á meðal samborgara
sinna miteiflfla vinsælda i önnum
daglegs Mfs, vegna lipurðar og
gliaðlyndis í starfi. Hann er jafn-
an boðinn og búinn til að flieysa
hvers manns vanda. Það f er siam-
an meðfædd vandvirteni í öMum
störfum oig hin fómfúsa bón-
gleði, siem eru svo ríteiir eðlis-
þæftir i fari hans.
Hann hefur á vegferð sinni
ofið þann gudflna þráö, sem veitt
hefur honuim 'Mfsgleði og vináttu
við samferðamenn. Og enn skafl
ferðinni áfram haldið.
Á þessum tímamótum Guð-
lauigis munu margir Seflifyssúi’gar
og aðrir góðvinir hans senda
honum hlýjar afmæMs- og fram-
tiðaróskir. Þá mun nágnanni
hans, Ölfusá, sem afldrei unir sér
hvildar, ávaUt halda áfram að
l'áta iðandi straumþunigann end-
uróma hljómkviður sínar, þar
s©m glit árinnar sendLr geisla-
sikin morgunroðans inn á nýjan
áfanga með hlýjum blæ, vorilim
í lofti við hækkandi sói á þessum
tímamótum Guðlaiugs, við hlið.
sinnar mætu konu, Margrétar
Kristbjömsdóttur og tveggja
barna þeirra. Þau hafa notið lifS-
ins um daga sína við arin yis og
friðar á heimiM sínu á grundum
austan heiðar.
Við þetta tæki'færi sendi ég og
fjöls'kylda min, Guðlauigi Magn-
ússyni okkar beztu heilflaóskir
mieð sextu'gsaifmæUÖ.
Um lieið er þeim hjónum færð-
ar þaikkir fyrir þann varma, sem
við höfum verið aðnjótandi á
samverustundum og efast ég
ekki að sá ylur verði arfur til
komandi kynslóða.
Guðmundur Guðgeirsson.
Leiklistorskóli
Þórunnnr Mngnúsdóttur
Nýtt námskeið er að hefjast. Innritun í síma 14839.
Verknkveniuiíélngið Frnmsókn
Aðalfundur félagsins verður sunnudaginn 19. marz í Iðnó
kl. 2,30 e.h.
Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Konur fjölmennið og mætið stundvíslega.
Sýnið skirteini við innganginn.
STJÓRNIN.
Þurrar
tölur?
VOLVO Hö (SAE) Hámarksþungi á framöxul (kg) Hámarksþungi á afturöxul (kg) Heildarþungi (k|) Burðarþol á grind
Leyfilegt frá Volvo Leyfilegt skv. vegalögum.
N84 122 3800 8000 11800 7800 7800
F84 122/170 4100 9000 12500 8600 8600
F85 170 4100 9500 13500 9200 9200
N86 165/210 5350 11000 16000 10900 9900
NB86 165/210 5350 16500 21500 15200 14700
F86 165/210 6000 11000 16500 11400 10400
FB86 165/210 6000 16200 22000 15600 15400
N88 208/270 6000 11000 16500 10500 9500
NB88 208/270 6000 16500 22000 15000 14500
F88 208/270 6500 11000 17000 10800 9300
FB88 270 6500 16500 22700 15300 14300
F89 220/330 6500 11000 17000 10500 9000
FB89 330 6500 16500 22700 15000 14000
Tölurnar tala sínu máli, en hin hagstæða reynsla
Volvo vörubifreiða hérlendis, hefur ef til vill mest að segja.
ÞAÐ ER KOMIÐ I TÍZKU AÐ FÁ MIKIÐ FYRIR PENINGANA.
Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200