Morgunblaðið - 17.03.1972, Side 23

Morgunblaðið - 17.03.1972, Side 23
MORGUNBLAÐtÐ FÖSTUDAGUR. 17. MARZ 1972 23 — Aðstöðugjald Framhald af bis. 5. imá'lsins eir mijög æsikiLegiur að öömi saimtalloanina, og þvú þykir þeian imiöur að f-rá homura er ihiorfið. Samitölkiin h-anma það, að svo viirðist sieim ellakert tiliit hafi verið tekið till þess, sem þau settu fram í fyrrnefndri á-Iiitsgierð. — Öska þau eftir því, að mefindin Ibynini sé,r haina Oig vilja itreka þær aithugasemdir, sem þar eru settar fraim. Sérstaklega vilja saimtökin þó undirstriika efti-rfarandi: 1. Ekíki er annað vitað en að sú stafna stjórnvalda sé óbreytt, að islienzík at-vinniuifyrirtseki skuli vera jaflnsett sik-attaliega og at- vininuifyrirtæki í öðrum EFTA- lön-dum. Þær breytingar, seim frumvarpið gerir ráð fyrir, virð- aist gan'ga þvert á þá stefmu og gera sikattal-ega aðstöðu í.slenzkra aitvinniufyrirtækj-a slíka, að stoð- uim sé kippt undan samkeppnis- hæfini þeirra við erienda keppi- miaiuta. 2. Vailfrelsi milli svonefnds arðjöfn-unarfyrirkom'ulags og varasjóðsfyrirkom-uiags var eitt af þeiim a-triðum, sam áttu að opna flei-ri mögul-eiika fyrir a-t- vinnufyrirtækin tiil eigin fjár- -mynd'un-a-r. Vilj-a því samtöikin 'halda þessu va-lfre-lsi, e-n frum- varpið geriir ráð fyrir afnámi þess. 3. Með sikerðin-gu ákvæða gild- andi laga u-m flýti-fyrni-nigu er igiildi fymingarheimilda þeirra stlórlega Skert, og það svigrúm, sem ákvæðunum er ætlað að veita, m. a. á ti-m-uim nauðsiyn- iiegtra fjárfestimga, stórLegá rýrt. 4. Engar lagfæringar hafa ver- ið gerða-r á ákvæð-um frumvarps- ins um endunm-a-t lausafjá-r í at- Viinnuirekstri, þrátt fyrir að frum- varpið geri því sem nsest að engu þýðingu ákvæða gil-dandi laga þar uim. 5. Frumvarpið gerir ráð fyrir mjög veiruiliegri hækkum virkrar Skattprósentu frá því sem er í igildandi iöguim. Hlýtur þetta að 'ieiða til versnan-di samikeppnis-að- stöðu íslenzikra atvinnuvega gagnvart erlendum keppinautum. í áður nefnd-ri álitsgerð sam-tak annia er sett fra-m sú skoðun, að áikvæði fru-mvarpsins feli í sér veruiiiaga ®þyuigjamdí áihri-f á skattlagninigu atviininuirakstrar í lamdinu. E-r sú skoðun síðari rök- studd í áiitsgerðiinmi. t>ví þvkir samtökunuim það mjög miður, að svo virðiist sem alls efekert til - 'lit hafi verið tekið til ábandiimga þei-rra. Hiims vegar h-efuir t. d. eignarskattsprósenta verið hækk- uð frá því sem var í fruimvarp- iniu. Samtöki-n viilja að endi-ngu fara þess á ieit við nefndina, að hún kynni sér þær ábendin-gar, sem fram eru settar í fyrrgreinlri álitsgerð sa.mtakanna, og treysta því að nefndin bei-ti sér fyri-r breytimgum á fruimvarpinu til sam.ræimiis við þau sjór.a-rm-ið, sem þar eru sett fiam, svo at- vinniuvegir iandsmanna verði eitoki slligaðir og gerðir ósaim- keppnLsfæriir m-eð Öhófl'egri skatt lagniinigu. Fermingarúr MODEL ’72. Öll nýjustu PIERPOIXT- úrin. Mikið úrval. Foreldrar verzliíii tímanlega. Jón og Oskar Laugavegi 70 — Sími 24910. SliÖKKVITÆKX Fyrir heimilið, hílinn og viimustaðina. I. Pálmason hf. VESTURGÖTU 3 BOX 379 SÍMI22235 kl. 20.30. 1. IMýju félagamir boðnir velkomnir. 2. Kjör fulltrúa til S.S.N.. 3. Lilja Öskarsdóttir hjúkrunarkona stjómar umrajðum um samstarf hjúkrunamama og hjúkrunarkvenna. i STJÖRNIN. Sfór skemma Viljum taka á leigu stóra skemmu í góðu ásigkomulagi 7—8 metra. Lofthæð tilskilin. Tilboð merkt: „1812“ sendist Morgunblað- inu sem fyrst. PANTIÐ MYN DATÖKUNA í SÍMA 17707 Nú flýgur Douglas konungur 3 með Sunnufarþega til Mallorka Fyrsta leiguflugið með stórþotu með íslenzka farþega Mallorca er fjölsóttasta og vinsælasta sólskinsparadis Suðurlanda. Þangað vilja allir öimir komast og Sunna sér vel um siná farþega. Þessvegna höfum við tekið á leigu hina glæsilegu og vel búnu DC 8 stórþotu Loftleiða, sem venjulega er notuð á flugieiðinni Norðurlönd — New York. Þessi flugvél er tvimælalaust fullkomnasta flugvél i ís- lenzka flugflotanum, búin margs konar þægindum fyrir farþegana, Farþegar Sunnu njóta hinnar rómuðu þjónustu og veitinga Loftteiða í þessari ferð. Tíl að auka á ánægju ferðarinnar veitir Sunna sérstaka aukaþjónustu í þessari ferö til að halda upp á fyrsta lesguflugið með stórþotu með íslenzka farþega til Suðurlanda. Ennþá einu sinni vilt Sunna með þessu undirstrika kjörorð sitt: Aöeins það bezta er nógu gott fyrir Surmufarþega. FERÐAAÆTLUN: Brottför 28. marz þriðjud. kl. 19:00. Brottför frá Palma 5. apríl kl. 0.2:00. Dvalið á Hóte! Embat við Arenal bað- ströndina við Palma. Verð ferðar kr. 14:800. Innifalið: Flugferðir með hinni giæsilegu stórþotu Loftleiða. ferðir milli flugvalla og hótels á Mallorca. hótelgisting og fullt fæði (3 máitíðir á dag) á Mallorca. Vegna hinna gífurlegu vinsælda í Summiferðum, er stórþotan þegar nær fullsetin í þessari ferð, aðeins 24 sætum óráðstafað í gær. I»að verður því kapphlaup um síðustu sætin hjá Sunnu núna, eims og venjulega. Góða ferð. Þetta er þriðja flugvélin. s-em Surtrna hefur ráðið til að flytja Sunnufarþ-ega milli landa um páskana og nú verðnjr engum sætum hægt að bæta við á sölulista. sunna feröaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.