Morgunblaðið - 17.03.1972, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1972
1j í y lE/Worgunblaðsins
Leikið við Belgíu-
menn í kvöld
— nauðsynlegt að vinna leik-
inn með töluverðum mun
— Norðmenn mæta Finnum
í KVÖI.Í) fer fram í Bilbao á
Spáni annar leikur íslnnzka
landsliðsins í handknattleik í
nndankeppni Ólympiuleik-
anna. Mætir liðið þá Belgíu-
mönniim, og eftir ölhim sól-
armerkjum að dæma ætti ís-
lenzkur sigur í þeim leik að
vera nokkurn veginn örngg-
nr. Er þetta i fyrsta skiptið
sem Belgíumenn og fslending-
ar mætast í handknattleiks-
landsleik, og ef marka má
getn Belgiumannanna eftir
landsleik þeirra við Norð-
menn á miðvikudagskvöldið,
er hún ekki tipp á marga
fiska, þar sem þeir töpiiðu
með fáheyrðum markamun,
29:1.
Mjög etr áríðamdi fyrir ís-
lenzka liðið að viraroa góðain
sigur í ieiknum i kvöld. Semini-
legt er að Norðmemm vimmi
bæði íslendiroga og Fimma og
mum því markamismumiur ráða
þvi hvort það verða íslendimg-
ar eða Fimmar, sem fylgja þeim
í áframlhaidaindi baráttu um
sætin fimm í lofcakeppmimmi.
Verður öi-ugglega mjótt á
mwnuimm, og hvert mark,
sem skorað verður á móti Belg
íumömmium, því ákaflega mikii
vægt. >á hefur það mikið að
eegja fyrir okkur hver úrslit
verða í leik Norðmanma og
Fimma, og það gæti auðvitað
komið fyrir að Fimmar stæðu
vei'ulega í Norðmömmum.
Leikurimm í kvöld hefst kl.
19.30 að staðartíma pg mum
lýsámgu á síðari háifleik verða
útvarpað. Hefst lýsimgim kl.
20.00.
>eir ieikir, sem fara fram
í kvöld á Spáni, eru eftirtald-
ir:
Ariðill:
ísland — Belgia
Noregur — Fimmiamd
B-riðiII:
FrakkBamd — Búlgaría
Hollamd — Austurriki
Criðlll:
Sviss — Bretland
Spámm — Luxemfborg
Driðill:
Rússiamd — Italía
Póiiamd — Portúgal.
Paddy Feeiny.
Rödd
B.B.C.
RODD þessa manmis er mörgum
ísdemdiingum vel kunm, a. m. k.
þeim, sem fylgjast roáið með
enisiku kmattspyrmunmi. — Paddy
Feeroy heitir maðurinm og hamm
ammast virosæiustu íþróttaþætti
brezfka útvarpsimis, B.B.C., em
þeir eru Saturday’s Special og
Sport Midweek. Paddy Feeny er
mjög sérstæður útvarpsmaður,
fullur af fjöri og gáska, og hamm
styðst sjaldam við hamdrit í þátt-
um sínum, þar sem þeir fjalla um
íþróttaviðburði líðandi stumdar. í
Saturday’s Special flytur Paddy
fregnir af knattspyimuieikjum,
rugby, veðreiðum, cricket, svo og
öðrum íþróttamótum, sem fram
fana á laugardögum, og hlustemd-
Uir fylgjast með gamgi mála þar
til hanm gerir endamleg úrislit
kunm.
Paddy Feemy er irskur að ætt-
emi, em fæddur í Liverpool, og
siðam KR og Liverpool áttust við
í Evrópukeppni meistaraliða árið
1964, hefup hanm reymt að íylgj-
ast með íslemzkri knattspymu og
hefur oft drepið á hama í þáttum
sínum. M. a. átti Paddy sáimavið-
tal við Albert Guðmumdsisom, for-
maron KSÍ, sl. haust og var því
viðtali síðan útvarpað um allam
heim í Saturday’s Special.
R. L. hitti Paddy Feemy fjnrir
nokkru og tók þá með'fylgjamdi
mynd af honium, en Paddy tjáði
þá L. R. m. a., að hamn hefði fuli-
am hug á að kynmast íslenzku
íþmóttal ífi nánar. ef tími og tæki-
færi gæfust. — R, I*.
KRINGAR áttu lengst af í mikln
hasli með HSK-liðið á siinnudags-
kvöldið, þegar liðin léku síðari
leik sinn í íslandsmótinu. >að
var ekki fyrr en í síðari hálf-
leik, sem KR náði afgerandi for-
nstn, og signrinn var tryggður
rnn miðjan hálfleikinn.
KR-imgar höfðu að vísu forust-
umia allan iedkinm, em í fymri hálf-
leik nóðu þeir aldrei að komast
miema mest þrjú stig yfir. HSK,
sem virðist vera að sækja sig, lék
á köflum mjög vei, og þar átti
Aroton Bjarmason ekki hvað
miromstam hiut að. Og eins og áð-
ror segir, leiddi KR ávallt í fyrri
háifleik, em tókst samt aldrei að
miá afgeramdi íorusitu. >að var
eJiiki fyrr en undir lok hálfleiks-
ins að KR komst eitthvað að ráði
yfir, og staðam i leikhléi var
43:37.
Og það vaæ byrjumim í síðari
hálfleilcnum, sem gerði út um
leikimm. — KR-ingar komu þá til
ieilks mjög ákveðnir, og áður en
6 mímútur voru af hálfleikiroum
var staðam orðin 61:39. Hafði KR
þvi skoirað 18:2 á fyrstu mím.
hálfleiksins, og eftir það átti
HSK aldrei viðreismarvon. KR
var orðinm himm öruggi sigurveg-
ari, og leiknum lauk 96:79.
Ekki var þessi leikur vel leik-
inm, en þó brá fyrir góðum leik
hjá báðum liðum, og þá efcki síð-
ur hjá KR. — >að var „gamla
góða“ þreronimgim hjá KR, sem
bjargaði þessum sigri, eins og
svo mörgum öðrum áður, em
Bjarni Jóharonesson bætti sér í
þamin hóp og sýndi einmig góðan
leifc.
Anton Bjarmason var í nokltr-
um sérfloldki hjá HSK, og Eiroar
Sigfússon var eimmig rrojög góður.
Aðrir ieikmenm liðisins voru mjög
jafnir. — gk.
Kristinn Stefánsson skorar fyrir KR í leik þeirra við HSK.
KR sigraði
HSK 96-79
— eftir jafnan fyrri hálfleik
Anton Bjarnason átti sérlega góðan leik og er þarna að senda
knöttinn í körfu Ármenninga.
Anton var
óstöðvandi
- er HSK sigraði Ármann 67-60
TVÍSÝNASTI leikur helgarinnar
í körfubolta, var leikur HSK og
Ármanns. >et.ta kom mörgum á
óvart, og þá úrslitin ekki siður.
En þar gerðist það, sem fáir höfðu
reiknað með, HSK bar sigurorð
af Reykjavíkurmeisturiiniim, og
er þá allt útlit fyrir að I/MFS
lalli í 2. deild.
Leikurimm var afar spenmandi,
og oft á tiðum vel leikimm af
beggja hálfu. Mjög jafnt var í
byrjum, og fr’aman af fyrri hálf-
leikmum, og mesti munur vair
fjögur stig. >að var rétt eftir
miðjan hálfieikimm, og hafði Ár-
miamm þá yfir 21:17. — í hálfieik
var staðam 33:31 fyrir HSK.
Og það var aðein® þriggja mín-
útma kafli um miðja.n sdðari hálf-
leikimm, sem skar úr um úrslit
leiksinis. Anton Bjarniasom, sem
gerir alit of lítið af því að skjóta
sjálfur, fór nú loks i gamg, og
hanm gekk eklri í „hægagamgi"
þegar á stað var farið. Staðam
var 46:45 fyrir HSK og 7 mínút-
um til leifcsiloka. >á tekur Anton
siig tiJ og skorar 10 stig í röð
fyrir HSK, og þar með var ísinm
brotimm. Eftirleikurinm var HSK-
möromum auðveldur gegm hinuim
niðui'hrotim: Ármenmingum, sem
uirðu að þola 67:60 tap gegn HSK
í þessum leik.
>eir voru að vísu ekki öíumds>-
verðir Ármenmdngarnir, að þurfa
að spila gegm Antomi í þessum
ham. Amton hefur farið rólega í
alian vetur, og ekki sýnt neinn
sérstakam leik. En hitt vita alJir,
að þegar hamm tekur sig til, þá er
hanm illstöðvandi, og fáir eru út-
sjónamsamari. >að voru svo aðal-
lega tveir menm í HSK-liðdmu,
sem aðstoðuðu Anton við það að
leggja Ármemninga að veili —
nefnálega þeir Ólafur Jóhammes-
son og >órður Óskarsson. — Hjá
Ánmarani voru þeir Birgir og
Björm beztir. — Jón Sigurðsson
var kominm með fjórar viiJur í
fyinri háifleik og var þar með
ekki hálfur maður það sem eítir
var. — gk.
Knattspyrna
titilinn í handkiiattleik er nú haf
in. I fyrstu iimferíi sijrraiM Saah
— Drott 19:16 og Hellas vann
Kristinnstad 9:5.
t /Ffinífamót Reykjavíkurfélagr-
anna:
Fram — KR 1:0
Valnr — Ármann 3:1
• Danskar sretraunir haía Jiafí
nf» til athuRrunar að hafa fram-
veKÍs 13 leiki á hverjum j?et-
rannaseéli.
• Komin er fram tillajra um
nýtt tímatal í Rrasilfu, ort var
híin sett fram í einu stærsta da«r
hlaAi landsins. Eftir þvf yrði árið
1972: 1. E.P.E.F. þ.e. 1. ArW eftlr
aíl Pele hætti að leika með lands
liðinu.
• Efstu liðin í hollenzku 1.
dcilda rkeppninni f knattspyrnu
eru nú þessi: Ajax 45 sti«r, P'eije-
noord 41, Tvvente 34 sti«r «lf
Sparta 33 stigr.
• Efstu liðin f Rrrísku ileildar
keppninni í knattsp.vrnu eru þessi:
Panathinaikos 59 sti*r, AKK 56,
Olympiakos Pireus 55.
• Keppni þeirra fjÖKiirra liða,
sem urðu efst í sænsku I. ileildar
keppninni, um Sviþjóðarmelstara-
Skautar
• Tékkneski skautalisthlaupaT
inn Ondrej Nepala hefur ákveðið
að hætta keppni, 21 árs að nldri.
— Égr hef unnið til allra Jieirra
verðlauna sem hægrt er að vinna.
Égr hef engu að að keppa lengur,
er haft eftir honum.
Skíði
• Edmnnd Rruggrmann frá Sviss
sigraði f stórsvigskeppni, sem
fram fór í Santa Cristina á ltalfu
f fyrrakvöld. Keppni þessi var
liður f heimsbikarkeppninnl.
Tfmi Rruggmanns var 3:41.61
mín., annar varð Reinhart Trlsc-
her frá Austurrfki á 3:44.82 mfn.,
og þriðji Roland Thoeni frá It-a-
lfu á 3:45.06 mfn.