Morgunblaðið - 30.03.1972, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972
Fáir fei ðamannastaðir eru
jaín íjarlægir í hugum okkar
íslendinga, en þó nálægir
landfræðiiega séð ag Græn
land. Þegar þess var fiarið á
leit við mig að ég skrif-
aði nakkur orð um stað, sem
vert væri að heimsækja, ákivað
ég að í stað þess, að ieita langt
yfir skammt, skyldi ég reyna
að gera eins dags ferð til
Grænlands einhver skil. Heim
sókn til þess lands, sem okk-
ar föður’.andi er hvað oftast
líkt við þegar ófcunnir eiga í
hlut lands kuldans, snjóhúsa,
kajaka og Eskimóa, svo ekki
sé minnzt á ísbimi.
Nú á miðri atómöld, kemur
Grænland ferðamannimum fyr-
ir sjónir sem ónumið og dular-
fulit, fullt af ógnum nátitúru-
afla. Enda er það svo, að til-
tölulega fáir ferðamenn hafa
freistað þess að fara á vit ís-
jakanna i fjörðunum eða hafa
samskipti við íbúa snjóhús-
anna, þar til nú á ailra síðustu
árum.
Við Islendingar höfum þó
lengi átt nokkiur samskipti við
Grænlendinga, a.m.k. vitað af
þeirra tilveru. Mér er t.d. sagt,
að ein elzta bæn, sem þjóðin á,
sé bæn til guðs um vernd gegn
ógnum Grænlanáshaís. Sum-
ir segja líka, að íbúar Suður-
Grsanlands séu bióðskyldir
okkur íslendingum, enda hafi
þar lengi verið Islendinga-
byggð, — allt frá því fyr-
Híbýli Eskimóanna á Danatanga voru af ýmsu tagi
KULUSUK
- eða horfið
aftur í aldir
YFIR HYriÐARNAR
VERÐUR OPIÐ SEM IIÉR SEGIR
SKÍRDAG: Opið til kl. 21.
FÖSTUDAGINN LANGA: Lokað
LAUGARDAG: Opið eins og aðra daga
PÁSKADAG: Lokað.
2. PÁSKDAG: Opið eins og aðra daga.
GIÆÐILEGA HATIÐ!
SuÖurlandsbraut 14 — Sími 38550
f" " rir W I "1 * rnmV i WM A m ^ • *
W % ^ • y •
.’. iX. ,T r:: V. •
ir kristmitöku og fram u.ndir
miðaldir. Aðrir segja þó, að
líiklegast sé, að þessir firæmd-
ur ókkar hafi drepizt í eymd
ag volæði, — eða jafnvel verið
drepnir af vígreifum villi-
mönnum af Eskimóakyni.
Ferðinni var heitið til eyjar
innar Kulusuk á austurströind
Grœinlandis, við mymni Ang-
maksalikfjarðarins. Flugfélag
íslands befiur um nakkurra ára
skeið gengizt fyrir eins daigs
ferðum til eyjarinnar, — svona
rétit til að gefa mönmum kost á
að hitta Esikimóa og sjá Græn-
land.
Farkosturinn var naumast
kominn á rétta stefmu, þegar
augnaymdi farþeganna voru
famar að bera okkur veiting-
ar af öllu tagi. Sjá máititi bráibt,
hverjir farþeganna voru
íslendingar, því blóðrásin tók
að örvast, og málfærin um leið.
Landinn var þó í mifclium
minnihl'uta.
Þegar við nálLguðumst strönd
Grænlandls, tóku leiðsöig'umenn
irnir, þau Björn Þorsteinsson
og Hierdiís Viigfúsdóttir til við
sima iðju, og gáifiu farþegum
stutta lýisinigu á því, hvað þeir
ættiu í vændum.
Brátt sást grilla i ströndina,
og þsgar flogið var inn á fjörð
inn, sáurn við risavaxna ísjafca
á víð og dreif, sem vafalaust
áttu rætur sínar að rekja til
sfcriðjöfculs í fjarðarbotni. Bað
að'.r sólsfcini fíiutu þessir risar
makindalega á lygnum sjónum,
og tóku á sig ýmsar kynja-
myndiir. Fiiugvólin flaug í liit-
iUi hæð, og reikna ég með, að
margir hafi grandskoðað ísjak
ana með sama hugarfari og ég;
skyldi nú ekki eitthvert vin-
gjarnlegt ísbjarnartetur leyn-
ast á þessum náttúrunnar haf-
skipum, sem tUleiðaniegt væri
að sitja fyrir á mynd?
Ekki tókst okkur þó að
koma auga á neitt slíikt.
E. t. v. voru bangsagreyin bara
hrædd við þetta fljúgandi
málmiferlifci og földu sig. En
alla vega vissum við, að ísbirn
ir hafa þann ágæta vana að
sigla á ísjökum til Islands,
b'.aðamönnum og norðlenzfcum
bændum til mikillar ánæigjiu, og
því ættu þeir þá ekfci að vera
á þessum jökum?
Við lentum á Kulusuk-flug-
velli u.þjb. tveimur tíirwum eft-
ir broittför. Lognið var svalt. Á
filugvellinum var saman kom-
in feikna mðttöfcunefnd, sem að
allega samanstóð af bönraum. I
fyrstu voru þaiu fámál, ag léfcu
glöð tafca af sér miyndir, en
fljótilega losnaði þó nokfcuð
um mál'beinið á þeirn. Me>gin-
undirstaða orðaforða þeirra
var eitt orð sem þau báru fram
á fjölda tunigumála, — penge,
money, geld ag krónur. Litlu
skipti þau, hvaða gjaldmiðill
var látinn i té, bara að það
væru peningar. Kiunningi
minn Vigfús gerðist gjafmild-
ur, og gaf einum peyjanum
tuttugu og fimrn króna seðil. Sá
peyinn þá að í förum Fúsa glitti
einnig i grænt, ag innan fciðar
var hann kominn með höndina
í vasann, nam þaðan á brott
hundrað króna seðilinn, og
skilaði Fúsa hinum.
Tæprar klufcfcusfcundar
gangur er frá flugvellinum inn
tid þorpsins á eyjiunni, sem
nefnist „Danatangi". Á leið
inni gat að lita fjölmargar
grjótlhrúigur prýddar krossum,
ag sögðu leiðsögumennimir að
greffcrunarmáti innfæddra væri
að urða framliðna, ag væri það
gert hér og þar um holtin.
Ástæðan væri sú, að jarðveg-
ur væri þama efcki hægWega
djúpur til þess að unnt væri
að tafca gröf.
Dánatanigi er ekfci fjölmennt
þorp, og alranigt væri að segja
faiaegt. Á mdðjium tangan-
um er hæð, oig framan við hana
örfá rauðmáluð timburhús.
Stænst þeirra er eðlilega
dansika verzfiunin, ag minnti
það óneitanlega á hugmyndir
ofckar um þá tíð, þegar dansk-
ir kaupmenn voru aMsráðandi
á Islandi. Þegar iran í þorpið
kom, hópuðust ibúar þess að
ferðamönnunum með alls kyns
handavdnnu, svo sem sel-
skinnsskó, mynztraðar hálsfest-
ar gerðar úr simáum perium ag
myndir af veiðimönnum sfcorn
ar í tré. Var nú hafizt handa
um að prútta, en fljóitilega var
sýrot, að a.m.fc. við íslerodingam
ir áfctum erfitt með að telja inn
fædda á að læfcka verðið, enda
við alls óvanir slikum viðskipt-
um í þessu landi verðlagseftir-
lits.