Morgunblaðið - 30.03.1972, Qupperneq 16
16
MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972
11.00 Messa í safnadarheimiii Grens-
ásskóknar
Prestur: Séra Jónas Gislason.
Organleikari: Árni Arinbjarnarson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar.
1^.15 Leikhúsforieikur eftir Pál ís-
ólfsson
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur;
Igor Buketoff stjórnar.
13.30 Endurtekið leikrit: „Hamlet44*
eftir William Shakespeare
Áður útvarpað á jólum 1954.
Þýðandi Matthias Jochumsson.
Stjórn á æfingum og hljóðritun
Xyrir útvaip: l»orsteinn Ö. Stephen
sen.
Persónur og leikendur:
Hamlet ............ JLárus Pálsson
Drottning .... Kegína í»óröardóttir
Konungur .......... Gestur Pálsson
Hóraz ....... Jón Sigurbjörnsson
Laertes ....... Rúrik Haraldsson
Pólóníus ......... Valur Gislason
Ophelía ____ Margrét Guðmundsd.
Vofan .............. Ævar Kvaran
Grafari .... Brynjólfur Jóhannesson
Leikarinn .... í»orst. Ö. Stephensen
Drottningin i leiknum ............
Herdís Þorvaldsdóttir
Rósinkrans .... Róbert Amfinnsson
Gulliiistjarni .. Klemens Jónsson
Aðrir leikendur: Jón Aðils Einar
Pálsson, Helgi Skúlason, Valdimar
Helgason, Steindór Hjörleifsson,
Þorgrímur Einarsson og Benedikt
Árnason.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími
a. „Sigur páskaiina“
Leikrit eftir Þóri S. Guðbergsson
(endurtekið frá 1967).
Leikstjóri: Bjarni Steingrímsson.
Persónur og leikendur:
Filippus ...... Borgar Garðarsson
Elisabet .......... Valgerður Dan
María, móðir þeirra ..........
Jóhanna Norðfjörð
Heródes konungur ...... Jón Aðils
Pétur ......... Sigurður Karlsson
Hermenn ...... Kjartan Ragnarsson
Guðmundur Erlendsson
b. Baliettsvita úr leikritinu
b. Ballettsvíta úr leikritinu
„Dimmalimm“
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur;
höf., Atli Heimir Sveinsson, stj.
c. í'tvarpssaga barnanna: „Leynd
armálið I skóginum“ eftir Patrieiu
St. John
Benedikt Arnkelsson les þýðingu
sína (13).
18,00 Miðaftanstónleikar
Ignaz Friedman leikur Píanósón-
ötu i cís-moll op. 27 eftir Ludwig
van Beethoven og Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leikur Strengjaser-
enötu 1 C-dúr eftir Pjotr Iltitsj
Tsjaikovskí;
Sir John Barbirolli stjórnar.
18,45 Veðurfregnir
Dagskráin.
19,00 Fréttir
19,20 Páskahugleiðing
Séra Þ»órhallur Höskuldsson á
Mööruvöllum flytur.
19,40 Sinfóniuhljómsveit Islamls
leikur f útvarpssal.
Stjórnandi: Vladimfr Ashkenazy
a. „Kletturinn“, fantasia op. 7 eft
ir Rakhmaninoff.
b. „Reverie" op. 24 eftir Skrjabín.
c. „Kikimora'* op. 56 og „Baba
yaga“ op. 63 eftir Ljadoff.
20,15 Bækur og bókmenntir
„Atómstöðin" — Ólafur Jónsson
ræðir við Svein Einarsson leikhús-
stjóra, Styrmí Gunnarsson ritstjóra
og Svövu Jakobsdóttur rithöfund
um söguna og leikinn.
21,00 Paradísarþátturinn úr óratórí-
unni „Friður á jörðu“
eftir Björgvin Guðmundsson.
Sigurveig Hjaltested, Svala Nielsen
og Hákon Oddgeirsson flytja ásamt
söngsveitinni Filharmóniu og Sin
fóníuhljómsveit Jslands;
Garðar Cortes stjórnar.
21,40 Fermingin
Jónas Jónasson ra'ðir við séra Arn
grím Jónsson og nokkur ferming-
arbörn hans.
22,15 Veðurfregnir
I'r nótnabók Bertels Thorvaldsens
Flutt verður tónlist sem Thorvald
sen stytti sér stundir með og leik-
ið á gítar hans og flautu Jennýar
Lind.
23,25 Fréttir í stuttu máli.
Dngskrárlok.
MÁNUDAGUR
Annar páskadagur.
8.30 Létt morgunlög
Sinfóníuhljómsveit útvarpsins i
Vestur-Berlín leikur balletttónlist;
Merenc Fric-say stjórnar.
8,55 Fréttir
9,05 Morguntónleikar
(10,10 Veðurfregnir)
Frá tónlistarhátið í Hainaut i
fyrra (Hljóðritun frá belgíska út-
varpinu).
Flytjendur: Susanna Mildonian
hörpuleikari, Gérard Jarry fiðlu-
leikari, Karl Engel píanóleikari og
kammersveit undir stjórn Jean-
Francois Paillard.
a. Konsert í E-dúr fyrir strengja
sveit eftir Jean-Joseph Mouret.
b. „Dansar“ fyrir hörpu og hljóm
sveit eftir Claude Debussy.
c. Fiðlusónata í H-dúr eftir Georg
Friedrich Hándel.
d. Hörpukonsert i H-dúr op. 4 nr.
6 eftir sama höfund.
e. Planósónata í C-dúr (K330) eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
f. Impromptu op. 90 í c.-moll og
Es-dúr eftir Franz Schubert.
11,00 Barnasamkoma I Fríkirkjunni
Guðni Gunnarsson talar við börnin
og Guðrún í»orsteinsdóttir stjórnar
söng.
12,15 Dagskráin.
Tónieikar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,15 Sjór og sjávarnytjar
— fimmta erindi
Hrafnkell Eiríksson fiskifræðingur
talar um krabbadýr og skeldýr við
Island.
14,00 Miðdegistónleikar:
Óratórían „Messlas“ eftir Georg
Friedrich Hándel
Flytjendur: Sheila Armstrong sópr
ansöngkona, Norma Procter alt-
söngkona, Robert Tear tenórsöngv
ari, Forbes Robinson bassasöngv-
ari, kórar frá Brugg og Ghent og
Sinfóníuhljómsveit belgíska út-
varpsins;
Meredith Davies stjórnar.
(Hljóðritun frá flæmskri tónlistar
hátíð í sept. sl.).
16,00 Skáldsagan ,Virkisvetur“ eftir
Björn Th. Björnsson
Steindór Hjörleifsson les og stjórn
ar leikflutningi á samtalskóflum
sögunnar. Kristján t>. Stephensen
leikur á enskt horn hljómlist úr
gömlum íslenzkum handritum.
Persónur og leikendur I fimmta
hluta sögunnar:
Andrés ..... Þorsteinn Gunnarsson
Sunneva ./.... Hrafnh. Guðmundsd.
Bjarni I»órarinsson .... Guðm. Magn.
I>orsteinn ....... Guðrn. Pálsson
Lögmaður ...... Sveinn Halldórsson
Einar Þorleifsson ..... Jón Aðils
Eyjólfur Einarsson, lögmaður ......
Valur Gíslason
16,40 „Fornir dansar'4 fyrir hljóm-
sveit eftir Jón Ásgeirsson
Sinfóníuhljómsveit lslands leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar.
16.55 Veðurfregnir
17,00 A hvítum reltum og svörtum
j Ingvar Ásmundsson greinir frá at
burðum og úrslitum á skákþingi
Islands
17,40 Börnin skriía Skeggi Ásbjarnarson íes bréf frá börnum.
18,00 Stundarkorn meö franska söngv aranuin Gérard Souzay
18,25 Tilkynningar
18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir
1R,30 Fáskagraman S útvarpssal Þátttakendur: Jón Laxdal Halldórs son, Svala Nielsen, Kristinn Halls son, Þórhallur Sigurðsson, Páll Heiðar Jónsson og kór kveníélags ins Seltjarnar. Hljómsveitarstjóri: Magnús Ingi- marsson. Stjórnandi: Jónas Jónasson.
20,35 Lög úr leikbúsi — annar þáttur Sveinn Einarsson leikhússtjóri kynnir
21,05 Leikklúbbur háskólans kynnir Japanskt leikhús og flytur leikrit ið „Frúna Aoi“ eftir Yukio Mis- hima. Þýðendur: Geirlaug Þorvaldsdóttir og Karl Guðmundsson. Leikstjóri: Erlingur Gislason. Persónur og leikendur: Hikarú Ágúst Guðmundsson Frú Rókújó .... Geirlaug Þorvaldsd. Hjúkrunarkonan Ragnh. Alfreðsd. Frú Aoi .... Sigríður Sigurðardóttir
21,40 Kammertónleikar Helga Ingólfsdóttir semballeikari, Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari, Jón H. Sigurbjörnsson flautuleikari, Kristján Þ. Stephensen óbóleikari og Pétur Þorvaldsson sellóleikari flytja. Kvintett fyrir flautu, óbó, fiðlu, selló og sembal i D-dúr eftir .Jo- hann Christian Bach.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir Danslög Svavar Gests kynnir íslenzkar dans hljómsveitir frá siðustu fjórum áratugum (endurtekiö frá 26. íebr. síðastl.) Síðan leikin önnur danslög af hljómplötum.
23,55 Fréttir í stuttu máli Danslög (framh.)
01,00 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR 4. aprii
7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 ( og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45: Dr. Jakob Jónsson (alla virka daga vikunanr). Morgunstund lmrnanna kl. 9,15: Kristján Jónsson heldur áfram að lesa „Litla sögu um litia kisu“ eftir Loft Guðmundsson (10) Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli liða. Við sjóinn kl. 10,25: Jóhann E. Kúld talar. Fréttir kl. 11,00. Stundarbil (endurt. þáttur I.Þ.) Endurtekið eíni kl. 11,30: Ágústa Björnsdóttir og Einar Ólafsson lesa úr handriti Tómasar Jónasson ar bónda á Hróarsstööum 1 Fnjóska dal á síðustu öld, en það nefnist Kvöldvakan (Áður útv. 27. des. sl.)
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir ne veðurtregnir Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra- kennari talar um kartöflur.
13,30 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum tímum .
14,30 Frá Kína Vilborg Dagbjartsdóttir flytur m.a. ræðu Jóhannesar úr Kötlum frá 1952: „Nývöknuð risaþjóð".
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 Miðdegistónleikar: Píanóleikur Vladimir Horowitz leikur Sónötu eftir Samuel Barber. Earl Wild og hljómsveitin „Symp hony of the Air44 leika Konsert eft ir Aaron Copland; höf. stj. Frank Glazer leikur Sónötu nr. 3 eftir Norman Dello Joio og þrjár prelúdíur eftir George Gershwin.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir
17,10 Framhurðarkennsla Þýzka, spænska og esperanto.
17,40 Útvarpssaga barnanna:
„Leyndarmálið í skóginum“
eftir Patriciu St. John
Benedikt Arnkelsson les (14).
18,00 Létt lög. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttlr
Tilkynningar.
19,30 Heimsmálin
Tómas Karlsson, Ásmundur Sigur
jónsson og Magnús Þórðarson sjá
um þáttinn.
20,15 Lög unga fólksins
Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir
kynnir.
21,05 Iþróttir
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21,30 Útvarpssagan „Hinum megin
við heiminn“ eftir Guðmund L.
Friðfinnsson.
Höfundur les (23).
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir
22,25 Tækni og vfsindi
Guðmundur Eggertsson prófessor
og Páll Theódórsson eðlisfræðing
ur sjá um þáttinn.
22,35 Kórsöngur:
Þýzkir karlakórar syngja
lög eftir Silcher, Brahms, Reger,
Knab, Rein o. fl.
23,00 A hljóðbergi
Þýzka skáldið Thomas Mann les
Lob der Vergánglichkeit Og kafla
úr sögunni Der Erwálte.
23,35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
31. marz. — Föstudagurinn langi
20.00 Fréttir
20.15 Veður
20.20 Harmur Maríu
Helgisöngleikur frá 14. öld I þýð-
ingu Þorsteins Valdemarssonar.
Leikstjóri Helgi Skúlason.
Flytjendur:
Maria Guðsmóðir:
Ruth Magnússon.
María Magdalena:
Elin Sigurvinsdóttir.
Maria Jakobsdóttir:
Hve glöð er vor æska
Guðrún Tómasdóttir.
Orgel: Martin Hunger.
Klukkur: Reynir Sigurðsson.
Sviðsmynd: Snorri Sveinn Friðriks-
son.
Stjórn upptöku: Tage Ammendrup.
20.45 Vaka
Dagskrá um bókmenntir og listir
á liðandi stund.
Umsjónarmenn Njörður P. Njarð-
vík, Vigdís Finnbogadóttir, Björn
Th. Björnsson, Sigurður Sverrir
Pálsson og Þorkell Sigurbjörnsson.
21.35 Is
Kvikmynd, byggð á sögu eftir
sænska rithöfundinn Claes Eng-
ström, og gerð á vegum sænska
sjónvarpsins I samvinnu við
finnska og þýzka sjónvarpið.
Leikstjóri Áke Lindman.
Leikendur:
Tord Petersen, Tommy Johnson,
Eddie Axberg, Roland Hedlund,
Ulf Gotenstam, Stephan Schwartz
og Ulla Blomstrand.
(Nordvision — Sænsk-Finnska
sjónvarpið).
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Sagan styðst við sannsögulega at-
burði frá árinu 1830, er sex menn,
lentu í miklum hrakningum 1
vetrarferð á ís milli Gotlands og
ölands. Hér er ferðalagi þeirra
lýst og fer leikurinn að mestu
fram á svipuðum slóðum og viö
sama veðurfar og hinir raunveru-
legu atburðir, sem verkið byggist
á.
23.20 Dagskrárlok.
LAU GARDAGUR
1. apríl
16.00 Endurtekið efni
Bljúg eru bernskuár
(Our Vines Have Tender Grapes).
Bandarisk bíómynd frá árinu
1945.
Leikstjóri Roy Rowland.
Aðalhlutverk Edward G. Robinson,
Margaret O’Brien, Agnes Moor-
head og James Craig.
Þýðandi óskar Ingimarsson.
Myndin gerist í Wisconsin I Banda
ríkjunum laust fyrir miðja 20. öld,
og greinir frá lífi norskrar inn-
flytjendafjölskyldu sem þar býr.
Áður á dagskrá 5. febrúar siðast-
liðinn.
18.00 Iþróttir
Umsjónarmaður ómar Ragnarsson.
Hlé.
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Páskagnngan
(Easter Parade)
Bandarisk dans- og söngvamynd
frá árinu 1948 með lögum eftir Ir-
ving Berlin.
Leikstjóri Charles Walter.
Aðalhlutverk Judy Garland, Fred
Astaire og Peter Lawford.
Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir.
Ungur dansari verður fyrir þvl
óláni, að stúlkan, sem dansar með