Morgunblaðið - 30.03.1972, Page 23

Morgunblaðið - 30.03.1972, Page 23
MORGUNBLAÖIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972 23 — Italía Framh. af bls. 3 han<R nálgaðist hana, lyfti hann sér í sætinu, og þeg- ar hjólið kom upp úr dældinni blátt áfram flaug það upp í sitj andann á honum og hann hélt áfram sinni glæfralegu för. Það varð mér að vana að hendast út á vegarbrún er ég heyrði hom þeytt einhvers staðar i námunda og það brást ekki að fyrir næsta hom kom fara- tæki á fullri ferð. Hress og endurnærður kom ég úr þessum morgungöngum á hæfilegum tíma til að setjast að morgunkrásum með hinu ágæta rauðvíni Rocco Riviera sem þorstadrykk. Þannig liðu dagarnir og nú var kominn aðfangadagur jóla. Sænsk stúlka og amerisk höfðu safnað nokkru fé hjá okkur, sem vildum taka þátt í jóla- gleði, sem þær efndu til í einu herbergjanna. Þær keyptu öll ósköpin af jólagjöfum, flestar ódýrar auðvitað og i sumum pökkunum var aðeins epli eða appelsína. En pakkarnir voru því fleiri. Nú kom að því að deila gjöfunum. Þær gerðu það með þvi að taka nokkra pakka og henda þeim í loft upp en við hin gripum eftir því sem við náðum til. Mér hlotnaðist forláta lyklahringur, rakvatn, appelsína og sitthvað fleira smá dót. Þetta er skemmtilegasta jólagjafafyrirkomulag, sem ég hef upplifað og fylgdi þvi mikill hlátur og kátína. Þann- ig er hægt að gera mikið gam- an úr litlum efnum. Og blessuð jólin hurfu í.sól, snjó og gleði. Dansað var á sið kvöldum, eða setið og hlustað á hljómlist, skrafað og skegg- MORGUNBLAÐSHÚSINU rætt. En þessir sæludagar voru alltof fljótt á enda. Skyndilega vorum við aftur á leið með rútubíl til Milanó og siðan með Caravellu aftur ofar skýjum Alpafjallanna. Ákvörðunarstaðurinn var enn Kaupmannahöfn. Þar var hráslagakuldi, en íslenzk hjón tóku á móti okkur og drifu okkur til miðdegisverðar, sem við Islandsfararnir þágum af Sunnu. Næsta dag var svo litið í búðir og undir kvöld haldið á flugvöllinn þar sem Loftleiða vélin flutti okkur á ný norður á gamla Frón. Sólin á Ítalíu var að baki en framundan grámóska norð- ursins. Við gátum þó huggað okkur við að sólin heima tæki brátt að hækka á lofti og í sál okkar mundi Italíusólin endast fram á vorið. -vig- VOLGA GAZ 24 NÝTÍZKULEGT ÚTLIT LIPUR í AKSTRI ÞÆGILEGUR FERÐABÍLL Þessi bíll hefur sannað ágæti sitt við erfiðar íslenzkar aðstæður. Hæð undir lægsta punkt 19 cm. (Drifkúla). Vélin 4 cyl. 110 HA SAE við 4.500 snún. Fjögra gíra alsamhæfður gírkassi með lip- urri skiptingu í gólfi. Tvöfalt hemlakerfi með hjálparátaki frá vél. VERÐ AÐEINS KR. 360.124.00. HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. Biíreiðar & Landbúnaðari élar hí. Biírei Suðurlandsbraut 14 - Reykjavík - Sími 3IH>00 Sjálfvirku stýrisvélarnar hafa verið settar í fjölmörg íslenzk skip, og reynzt afburða vei. Kynnið yður HYDRAPILOT-stýrisvélarnar frá Frydenbö. Stuttur afgreiðslutími. Allar upplýsingar fyrirliggjandi. Erum einnig umboðsmenn fyrir margs konar úrgerðarvörur og veiðarfæri frá heims- þekktum firmum. Sími 20-000. Veitingohúsið Volaskjdlf óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra páska og ávallt velkomna. Veitingaliúsið VALASKJÁLF, Egilsstöðum, sími: 97-1261. Gistihúsið Djiipavogi býður viðskiptavinum sýnum GLEÐILEGRA PÁSKA með þökk fyrir viðskiptin. Bílaleiga Akureyrar KAUPVANGSSTRÆTI 3 SÍMI: 96-11515. Nýir VOLKSWAGEN og LAND ROVER bílar hvert á land sem er. Hringiö. og bíllinn býður yðar er þér stígið út úr flugvélinni! Fermingargjafir SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15 — Sími: 1-96-35. HÚSMÆÐUR: REYNIÐ ■■ K O L D U ROYAL BÚÐINGANA $uða Bragðtegundir: Karamellu, Vanilla, Hindberja og Sákkuiaði Báði ngarino er tilbádinn til mat reiáslu, adems þarf að hræra hann (Bmio viá 1/2 liter af mjólk, lóta hann staada í nokkrar míuútur og framreiða sfðao I glásum eða skél.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.