Morgunblaðið - 12.04.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.04.1972, Blaðsíða 3
MORGpNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. APRlL 1972 Á myndinni eru frá v.: Magnús J. Brynjólfsson, Þorvaldur Guðnmndsson, Villijálnuir H. Vil- hjálmsson, Höskuldur Ólafsson og Kristján Oddsson. Frá aðalfundi Verzlunarbanka íslands: Innlánin 1215,4 millj. útlánin 1133 millj. kr. ABALFUNDUR Verzlunarbank- ans var haldino sl. laugardag í veitingahúsinu Sigtúni og hófst hann ki. 14.30. Fundarstjóri var kjörinn Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, en fundarritarar þeir Gunnlaugur J. Briem, verzlunarmaður og Guðmundur Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri. Vilhjáimux H. VMhjálmsson, stórkaupmaður, formiaður banka ráðs flutti skýrslu um starfsemi bankam.s á liðnu ári. Kom fram í henni að aiuikning hefði verið á árinu í starfsemi bankans. Heildarinnlón bamkans í lok siðastliðins árs námu 1215.4 mHJj. kr. og höfðu vaxið á árinu um 117.2 millj. kr. írtián bankans námu alls 1133.5 millj. kr. þar af eru lán úr stofn- lánadeild bankans 99.7 millj. kr. Útlánaaiukning á árinu varð alls 165.2 millj. kr. og eru í þeirri upphæð innifalin lán úr stofn- lánadeild bankans að upphæð 33.8 millj. kr. í skýrslu formanns bankatráðs kom fram að þróun efnahags- mála hafði verið þjóðinni hag- stæð á síðastliðnu ári. Helzta einkenni efnahagsþróunarinnar var miikil aukning þjóðarfram- leiðslu, sem talið er að hafi vax- ið um 9%, er rekja má til hag- stæðra viðskiptakjara í utanrík- isviðskiptum. Atvinnuvegir þjóðarinnar áttu yfirleitt vel- gemgni að fagna á árinu og var mikil og góð atvinna allt árið. Hafði hún í för með sér mikla tekjuaukningu og fór kaupgeta ört vaxandi á árinu, er fram kom í vaxandi eftirspurn eftir hvers konar vörum og þjónustu. Á fundinum var gerð grein fyr ir ósk bankans um gjaldeyris- réttindi og var harmað að frest- að hafði verið að veita bankam- um umbeðna heimild til gjald- eyrisviðskipta. Bankinn gerðist stofnandi að Fjárfestingarfélagi íslands hf., en þvi félagi er ætlað að örva margvíslega atvinnustarfsemi með því að virkja einkafjár- magn til þátttöku í atvinnulífinu. Höskuldur Ólafsson, banka- stjóri, la.gði fram reikninga bankans og skýrði þá. Inneign bankams í Seðlabank- Framhald á bls. 12 Reyndi tvívegis að gerast laumufarþegi ÞRJÁTÍU OG SEX ára gamall Bandarikjamaður af tékknesk um uppruna, reyndi tvívegis í fyrradag að komast sem laumn- farþegi með flugvélum til Banda- ríkjanna, en var gripinn í bæði skiptin. Maðuriinn var áninigarfairþegi Loftleiða og átti farseðil með Loftlei ðaf 1 u gvél til Baindaríkj- anina í gær, en viirtist vilja kom- a®t fynr heim til sín en áætlun gerði ráð fyrir. Tveir iækiner skoðuðu manindinin, þar sem fram- feirði hans betnti til amdlagnar veilu, en ekkert slíkt kom í ijóe við rammisákin. Hann fór svo tffl Bandaríkjanmia með Loftieiðaflug vél í gær, samíkvæmt áætluin. Að sögn lögregluatj órams á Kefla- viteurflugvelli kemur það fyrir af og til, að menm reymi að ger- ast laumufarþegar með flugvél- um á leið til útlamda. á þessu ári ÞAÐ kom fram á blaðamanna- fundl forseta Islands, herra Kristjáns Eldjárns, í gær, að Margrét 2. Danadrottning mnn ekki geta komið því við að heim- sækja ísland á þessn ári, en drottningin nnin gera það svo fljótt sem auðið er. Einnig mum Óiafur Nomeigskon- umgur, Gústav Adolf Svíakom- uingur og Kekkonan Finmilapds- forseti koma í opinbera he:m- sókm til Islands, en ekki hefur verið ákveðið hvenær það muni verða. Ákveðið var, að Friðrik IX. Danakonu.ngur ksemi til ís'lands í opinbera heimsókn i maímán- uði. Bftir lát hans var rætt um, hvort Margrét drottning gæti komið á þeim tima, en það reynd ist ekiki unmt. Mamgrét miun koma fyrst hinma norrænu þjóðhöfðingja, emda taldi forsetinn það eðlilegt vegna fyrra samibands okikar við Dani, vegna þess að Friðrik IX. varð fyrstur erilendra þjóðhötfð- inigja til að koma i opinlbera heóm sókn ti'l íslands og vegna þess, að heimsókm konungs hafði verið ákveðin fyrir láf hans. Margrét 2. ^ kemur ekki « „Tæplega fer ég á honum norður“ — sagði ökumaðurinn, þegar hann skreið nær ómeiddur úr bíl sínum ónýtum „TÆPLEGA fer ég á honuni norður í sumar,“ vtir það eina, swn ökumaðurinn sagði etftir að hann hafði sloppið nær ó- meiddur úr bíl síiiuni sundur- krömdmn eftir tvo stóra vöru- bíla. Má telja það óskiljanlega mildi að maðurinn skyldi sleppa svo vel, snn raun har vitni, eins og nieðfylgjandi myndir bera imeð sér. Áreksturinn varð á tóifta támanum i gær á mótum EM- iðavogs, Sikeiðarvogs og Kleppsmýrarvegar. Upp Kleppsmýrarveg kom 10 hjóla vöru.hiil með dráttarvaign, sem á var bátur, ag nam ökumað- ur bilsins staðar við gatna- mótin. Niður Skeiðarvoginn kom Volkswagen og sinniti ölku maður hans ekki stöðvunar- skyidu, hieldur Ók umsvitfa- laust inn á gatnamótin og beint '3 veg fyrir stóran vöru- bil, sem kom norður Eiliða- vaginn. Vörubílllinn ienti á fól'ksibi num miðjum og gekk höggvari hans inn í miðjan bílinn. Við högigið kastaðist fóllksbiJMnn svo á 10 hjóla bii- inn og gekk högigvari hans inn í hina h'lið tfó'ksbilsins. Eins og sjá má á myndun- ■um, sem Sv. í»orm. tók á staðn um í gær, er Volkswaigenibíl!- inn ónýtur eftir, en sem fyrr segir s'.app ökumaður hans með minni háttar meiðsl. ■ : s::v :; :'::: " • XÍ Rýmingarsalan — Hverfisgötu 44 — Rýmingarsalan ÓTRÚLEGT EN SATT. — VANDAÐUR EN ÓDÝR FATNAÐUR. Rýmingarsalan — Hverfisgötu 44 — Rýmingarsalan <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.